Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.12.1974, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. desember 1974. Hvernig á aö nýta tækifæri kvennaársins Miklar umræftur urftu á sól- hvarfafundi Rauftsokkahreyfing- arinnar 22. desember um verk- efni framundan, m.a. i tilefni kvennaárs SÞ efta réttara sagt, hvernig best verfti nýtt tækifærin til baráttu sem gefin eru meft þvi ári. Fyrsta fyrirhugafta verkefni rauftsokka á árinu haffti verift ráftstefna i samvinnu vift verk- lýfts- og kvennasamtök á Nes- kaupstaft um stöftu og kjör kvenna i sjávarþorpunum og vift- ar i dreifbýli. Or þeirri ráftstefnu getur nú ekki orftiö um sinn og var ákveöiö á fundinum, aft láta fé þaft, sem ætlaft haffti verift til feröakostnaöar á ráftstefnuna renna i Norftfjarftarsöfnunina. Nú er i undirbúningi ráftstefna efta fundur um kjör verka- og lág- launakvenna á höfuftborgarsvæft- inu, helst strax i janúar. Rætt var um breytingar i ný- framkomnu, endurskoftuöu frum- varpi um fóstureyöingalöggjöf- ina, og láta rauösokkar væntan- lega brátt frá sér heyra opinber- lega af þvi tilefni. Þá var skýrt frá vinnu ýmissa starfshópa hreyfingarinnar, fastra og skammtimahópa. Skipt var um einn i miöstöft og kom inn i stað Hjördisar Bergsdóttur, nema i Framhald á bls. 18 til aö undirstrika það, að konur mega ekki hafa fastmótaða and- litsdrætti, sem bera vott um sjálf- stæfta skapgerft. Aðalárófturinn beinist að þvi að lokka hana út i hringiftu matar- innkaupa, glingurkaupa fyrir heimilið og innræta henni að hún bregftist skyldum sinum vift eig- inmann og börn, ef hún sleppir sér ekki alveg við kökubakstur, hreingerningar, saumaskap og heimilisaðdrætti. — A meðan konan verslar i Sláturfélaginu, fer eiginmafturinn I bókabúðina — segir I auglýsing- unni. Ekki dugir aö konan bregft- ist i þjónustuhlutverkinu með þvi aö fara aö glugga i bækur. Fyrir hana gildir enn gamla máltækift, aö bókvitift veröi ekki látift i ask- ana. Konur, sem vinna utan heimilis, nota kvöld, nætur og helgar til aft enginn geti vænt þær um aft vanrækja heilaga köllun sina. Orftaskipti eins og: ,,ertu búin aft baka?” „nei, bara þessar 6 sortir af smákökum”, ganga á milli og sú sem hlustar á hugsar með sér, aft nú verfti hún aft fara aft drifa sig. t óskapaganginum við aft svið- setja hin fullkomnu jól, gleymist alveg aft hugleifta, hvort fjöl- skyldan hafi i raun og veru svo rika ánægju af öllu tilstandinu, að ástæða sé til aft láta svona. Þegar sjálf hátiftin gengur i garð, er þjónustan (húsmóðirin) langsyfjuð og meft verki i fótum og baki. Þá tekur viö timi hvildar og hátiöleika fyrir alla á heimil- inu. Borin er fram hver rikuleg máltiftin af annarri og gestaboft reka hvert annaft. Allir „slappa af”, eta og eru glaftir. En á hlaupum á milli borftstofu og eldhúss meft borðbúnaft, krásir og leifar er kafrjóð, dauðþreytt kona, sem þeytir rjóma, hleypir sósu og þvær upp með fáum hvildum alla dagana. Systur minar, eigum við nú ekki aft láta þreytuna lifta úr fót- unum á meðan vift gerum þaft upp við okkur (a.m.k. i hljóði), hvort þetta sé það hátiftahald, sem vift raunverulega óskum eftir. Þaft er auðvitað pinulitið sárt aft verfta aft vifturkenna fyrir sjálfri sér, aft e.t.v hafi maftur verið helst til auftginntur og kannske hálf- kaffært innri hátiftleika jólanna meft ofleik ytra borðsins. Best er aft gagnrýna gerftir sin- ar fyrirfram, betra þó seint en aldrei. Ef til vill eignumst við þá lika okkar jól. —L.Ó. Þessi saumafta mynd efta teppi i formi skeiö- klukku er eftir dönsku listakonuna Alice Kalsö, sem sækir fyrirmyndina til verksmiftju, þar sem hún vann nokkra mánufti áriö 1973. „Vift mættum kl. 7,” segir hún, „höfftum há- degisverftarhlé kl. 11—11.30 (án launa) og siftdegishlé kl. 13—13.10 (launaft) og vorum búnar kl. 16. Eftir þriggja mán- aöa vinnu voru konurnar kannski orftnar nógu fljótar til að komast í akkorft. Auftvitaft hefur maftur áhuga á aö fá timakaupift hækkaft. En ákvæöiskerf- ift hefur sitthvaft i för meft sér: Allarverfta konurnar slæmar i baki og heils- unni hrakar á ýmsan hátt. Maður verftur ein- faldlega gamall og þreyttur fyrir timann. Kerfift brýtur niftur sam- stöftu kvennanna, kunn- ingjasambönd og sam- starfift. Þaö veldur sam- keppni og kemur af stað illindum af þvi aft stund- um eyftileggur maftur á- kvæftiö fyrir öftrum.” Ekki ósvipaft ástandinu á öftrum vinnustöftum þar sem unnift er i bónus eöa annarskonar akkoröi, efta hvaö? „Sauma, sauma, sauma”. Vift lærum að vinna hraftar og hraftar til aft fá nokkrum krónum meira á timann. Meftan viö aftlögum okkur sliku kerfi getur verksmiftju- eigandinn horft á meft bros á vör. Umsjón: Vilborg Harftardóttir Avarpinu dreift I Austurstræti á Þorláksmessu. Upp vift bankann: Þreytta hásmóftirin hangaudi I jéla- tré (Ljósm. vh). Yngri börnin frétta að byssur efta brúftur séu æftsta hnoss, og þau eru svo næm aft varla kemur fyrir aft óskirnar vixlist, þannig að drengurinn biftji um brúftuna og telpan byssuna, endá fyndu þau fljótt hve slik ónákvæmni verftur þeim til mikillar minnk- unar. Eldri börnin á aft langa i bækur Lilja ólafsdóttir Einsog sagt var frá f Þjóft- viljanum 24. des. s.l. efndi hópur rauösokka til mótmæla- aðgerfta á borgarastéttinni i Austurstræti á Þorláksmessu, höföu meft sér uppstoppaða húsmóftur hangandi á jólatré og dreifftu stuttu ávarpi, þar sem vakin er athygli á jólaæft- inu sem fólk er narraft útl og spurt: Eru þetta okkar jól, efta erum vift einnig i þessu aft þjóna þeim öflum, sem hagn- ast á ósjálfstæöi og forheimsk- un kvenna? Lilja ólafsdóttir fulltrúi, ein rauftsokkanna, sem aft aft- gerftunum stóftu, hefur af sama tilefni skrifaft eftirfar- andi grein fyrir jafnréttisslð- una. Nú stendur jólahátlftin yfir og þar sem búift er nú aft opna jóla- pakkana og eta steikina, er hægt aft setjast niftur litla stund og hug- leiða málin. 1 nóvember byrja verslanirnar aö auglýsa varning, sem ekki megi án vera á jólum. Upp úr þvi fer órói aft sjást á þeim viökvæmustu og breiftist hann út meðal fólks og ágerist æ meir eftir þvi sem nær liður jól- unum. Kvennadálkar blaöanna birta uppskriftir af kökum og krásum, sem bera skuli á jólaborðift og sýndar eru myndir af jóladúkum og skreytingum sem nauftsynlega á aö hafa, til að enginn geti vænt heimilið um smekkleysi. Auglýsingaflóftift er þó meira áberandi. Með stuttum ismeygi- legum slagorðum er þvi komift inn hjá neytendum hvaft þá skuli vanta. Sameiginlega mynda aug- lýsingarnar ákveðift mynstur og hafa afar mótandi áhrif á hegftun fólks. um spennandi ævintýri —ef um dreng er að ræða , þar sem hetj- an (drengur) kemur upp um bófaflokk og lendir vift þaft I lífs- háska. Telpur skulu lesa róman- tiskar bækur um ungar saklausar- og heiöviröar stúlkur, sem veröa á vegi ungra og hraustra val- menna, sem vernda þær. Táningunum, sem yfirleitt eru. óöruggir með sjálfa sig, eru sýnd- ar myndir af sjálfsöruggum og ákveftnum ungmennum, iklædd- um fatnaði, sem þau eiga aft kaupa. Vift fulloröna fólkift gilda tvær reglur, alls ólikar eftir kynferði. Karlmönnum er boftift upp á allt,' sem táknar virðuleika, menntun og traustan valdasess. Brugðið er upp mynd af snyrti- legum, hávöxnum manni, 30-40 ára, sem annaft hvort ekur dýr- um, ábúðarmiklum bil, situr viö forstjóraskrifborft efta er aft fara á fund meft skjalatösku. Stundum situr hann lika á silkislopp i hæg- indastól meft vindil og þykka bók. Harftasta hriftin er þó gerft aft konunni. 1 rauninni er samt minnst gert aft þvi að koma inn hjá henni einkaþörfum, ef frá eru taldar auglýsingar á snyrtivörum, sem muni halda henni siungri, og myndirnar hafftar eilitift úr fókus „Sauma, sauma” HELG ERU JÓL?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.