Þjóðviljinn - 19.06.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.06.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19.júní 1975. 17. júnfmótið í frjálsum íþróttum Hreinn bjargaði andliti mótsins Hreinn Halldórsson bjargaði að venju heiðri frjálsiþróttamanna okkar með því að vinna eina umtalsverða afrekið á 17. júnimótinu. Kast hans í kúluvarpinu var upp á 18.91 metra sem er aðeins einn sentimetra frá íslandsmeti hans sem sett var fyrr i sumar. Að öðru leyti gekk þessi fyrri hluti mótsins tiðindalaust fyrir sig. Síðari hlutinn fór fram i gærkvöldi og var þá keppt i mun fleiri grein- um en fyrri daginn. Úrslit fyrri dagsins: 800 m. hlaup karla: Einar P. Guömundsson FH 2.02.9 Stefán Hallgrimsson KR 2.03.6 Gunnar Þ. Sigurösson FH 2.03.8 100 m. hlaup télpna: Asta B. Gunnlaugsd. 1R 13.4 Þórdis Gisladóttir 1R 13.7 Eyrún Ragnarsdóttir ÍR 14.4 400 m. hlaup pilta: Óskar Hlynsson A 62.8 Ingvi Ó. Guömundsson FH 63.6 Ingólfur Guðmundsson FH 64.3 17. júnímótiö í sundi „Engin óþarfa átök” //Þau geta sko miklu meira en þetta/" sagöi einn áhorfenda á 17. júní mót- irtu í sundi í afsökunartón/ //á þessu móti eru bara engin óþarfa átök." Hvort sem þaö er rétt hjá manninum eöa ekki aö sundfólkið hafi ekki tjald- aö öllu sem til var er þvi ekki aö neita að árangur- inn á mótinu var frekar dapurlegur. „Ég man ekki eftir neinu 17. júní móti sem hefur gefið af sér um- talsverðan árangur" sagöi Guömundur Gíslason/ „krakkarnir líta tæpast á þetta sem alvörumót." Helstu úrslit urðu þessir 100 m skriðsund karla: Sigurður Olafsson, Æ 58,6 Axel Alfreðsson, Æ 1.00,0 Arni Eyþórsson, Á 1.00,5 200 m fjórsund kvenna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 2.43.5 Framhald á bls. 10. KNATTSPYRNA Framvegis mun Þjóðviljinn leitast við að birta skrá yfir alla knattspyrnulciki opin- berra móta. Hér fyrir neðan eru leikir I vikunni og fram að næsta þriðjudegi. Fimmtudagur 19. júni 1. deild Laugardalsvöllur: Valur—IBV kl. 20.00 5. fl. B | Hvaleyrarh.: Kauk?r—kl. 20.00 Föstudagur 20. júní 1. deild Laugardalsvöllur: KR—Vikingur kl. 20.Q0.' 3. deild B Háskólav.: Grótta—Stjarnan kl. 20.00. 2. fl. B Njarðvik: Njarð- vtk—Fylkir kl. 20.00 Laugardagur 21. júni 1. deild Akranesvöllur: 1A—Fram kl. 16.00. 1. deild Keflavikurvöllur: IBK-FH kl. 14.00 2. deiid Selfossvöllur: Sel- foss—Haukar kl. 14.00 2. deild Kópavogsvöllur: UBK—Reynir A kl. 14.00 2. deild Olafsvikurvöllur: Vik O—Völsungur kl. 16.00. 3. deild B Garðsvöllur: Viðir—Afturelding kl. 16.00. 3. deild B Melavöllur: IR-USVS ki. 16.00: 3. deild C Bolungarvik: Bol- ungarvik—1B1 kl. 16.00. 3. deild C Grúndarfj.: Grundarfj.—Skallagrimur kl. 16.00. 3. deild D Sauðárkrókur: UMSS—KA kl. 16.00. 3. deild D Siglufjörður: KS—Efling kl. 16.00. 3. deild E Grenivikurv.: Magni—Þór kl. 16.00. 3. deild E Laugalandsv.: UMSE—USAH kl. 16.00. 3. deild F Hornafj.: Sindri—Leiknir kl. 16.00. 3. deild F Stöðvarfj.: KSH—Huginn kl. 16.00. 3. deild G Héraðsvöllur: Hött- ur—Valur kl. 16.00. 3. deild G Vopnafj.völlur: Ein- herji—Austri kl. 16.00. 2. fl. A Vestm.eyjar: ÍBV—1A kl. 15.00. 3. fl. A Þróttarvöllur: Þrótt- ur—IBV kl. 14.00. 3. fl. E Fáskrúðsfj.: Leikn- ir—Þróttur N kl. 16.10. 4. fl. F Fáskrúðsfj.: Leikn- ir—Þróttur N kl. 15.00. 5. fl. F Fáskrúðsfj.: Leiknir — Þróttur N kl. 14.00. 3. deild' A Melavöllur: Hrönn—Njarðvik ki. 14.00. 3. deild A Sandgerðisvöllur: Reynir—Grindavik kl. 14.00. 3. deild A Árbæjarvöllur: Fylkir—Þór Þ kl. 14.00. Sunnudagur 22. júni 2. deild Armannsvöllur: Ár- mann—Þróttur kl. 20.00. 3. fl. E Eskifjörður: Austri—Höttur kl. 15.00. 5. fl. F Eskifjörður: Austri—Höttur kl. 14.00. Konur A Akranes: ÍA— FH kl. 14.00. Konur A Grindavik: Grinda- vik-lBK kl. 14.00. Konur B Kópavogsv.: UBK—Fram kl. 14.00. Konur B Armannsvöllur: Ar- mann—Stjarnan kl. 14.00. 4. fl. A Vestm.eyjar: ÍBV—Valur kl. 15.00. 5. fl. A Vestmannaeyjar: IBV—1A kl. 14.00. Mánudagur 23. júni Landsleikur, Laugardalsvöll- ur: Island—Færeyjarkl. 20.00. 5. fl. B Breiðholtsv.: Leikn- ir—Haukar kl. 20.00. 5. fl. C Breiðholtsvöllur: ÍR—Grótta kl. 19.00. 5. fl. C Njarðvlkurv.: Njarð- vik—Grindavík kl. 20.00. 5. fl. C Varmárvöllur: Aftur- elding—Reynir kl. 20.00. 5x80 m. boðhlaup pilta: Ármann 1.00.0 Þróttur 1.02.2 Vlkingur 1.04.2 Fram 1.04.5 ÍR 1.05.2 Langstökk kvenna: Hafdis Ingimarsd. UBK 5.52 Lára Sveinsdóttir A 5.50 Erna Guðmundsdóttir KR 5.34 Kúluvarp: Hreinn Halldórsson 18.91 Guðmundur Halldórsson 15.78 Stefán Hallgrlmsson 14.47 Eins og áður segir var fleira á dagskrá en frjálsar iþróttir. Sænskur fimleikaflokkur lék stórt hlutverk i hátiöahöldunum I Laugardal, dansflokkur sýndi tvo ballettdansa og gamlar hetjur af knattspyrnusviðinu voru leiddar fram I dagsljósið á ný. Mátti sjá I öðru liðinu kappa eins og þá Al- bert Guðmundsson, Ellert Schram, Tony Knapp landsliös- þjálfara, Joe Gilroy þjálfara Vals, Ríkharð Jónsson frá Akra- nesi og marga fleiri. Þetta úr- valslið lék við gamla framara og sigruðu þeir siðarnefndu með tveimur mörkum gegn einu. Var ekki annað að heyra en að áhorf- endur hefðu hina bestu skemmtun af þvi að sjá „gömlu mennina” hendast um völlinn með misjöfn- um árangri. —gsp Hátiðahöldin i Laugardal á 17 júni buðu upp á þokkalega skemmtun. Meðal atriða á dag- skránni var sýning sænsks fim- leikaflokks, sem gerði marga skemmtilega hluti þótt etv.megi deila um réttmæti þess að flytja inn erlenda skemmtikrafta á þjóðhátið okkar islendinga.Mynd- in að ofan er af tveimur sænskum fimleikamönnum á Laugardals- vellinum. Hreinn Halldórsson kastar kúlunni 18.91 metra, — einum sentimetra frá tsiandsmeti sinu. ÍA-stúlkurnar hættu þátttöku Tilkynning hefur borist frá Mótanefnd KSl þar sem getið er fjögurra liða sem dregið hafa til baka þátttöku i landsmótum i knattspyrnu árið 1975.Eru þetta 3. deildarliðið Sindri frá Höfn i Hornafirði, 4. flokkur ÍR (úr C- riðli), 5-flokkur UMF Skallagrims úr Borgarnesi (D-riðill) og hið sigursæla kvennalið skagamanna Valur — ÍBV í kvöld Einn leikur fer fram i l.deild- inni i kvöld og mætast þá Valur og IBV á Laugardalsvelli. Valur er um þessar mundir á toppnum i deildinni með 6 stig eftir fjóra leiki en IBV hefur 4 stig eftir jafn- marga leiki. Sigurður Dagsson landsliðsmarkvörður hefur til þessa haldið marki Vals hreinu, — ekkert mark fengið á sig i fjór- um leikjum. hefur einhverra hluta vegna dregið þátttöku sina til baka. Bretar unnu mara- þonið t Póllandi fór fram um sið- ustu heigi mikil keppni i maraþonhlaupi með þátttöku frá öilum helstu hlaupaþjóð- um heims Bretar höfðu vinn- inginn og var það Ron Hill sem sá um það. úrslit urðu þessi: Ron Hill Bretl. 2 klst. 12 min. 34.2 sek. Roman Legovski Polland 2.13.26.0. Martin Schroeder A-Þýskal. 2.13.58.2. Bernd Arnhold A-Þýskal. 2.14.11.6. Jurgen Jensen Danmörk 2.17.39.6.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.