Þjóðviljinn - 16.11.1975, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 16.11.1975, Blaðsíða 24
DJOÐVIUINN Sunnudagur 16. nóvember 1975. Jóhannes Gutenberg, kopar- stunga eftir A. Thevet frá árinu 1584. S35SS8SSÖB • II fe|* «PUTa*J ic«9mJK0W» BS ýlniPVmÉÍMÍi. SjíiSSoítewur-■ Cwniiani Ecinvi líaa piljpha f-- mmú tfrix is níW-j uuinv nt m rei!ia!«rfii lelfecanr tprM in \ -V 5rt|JilfJ.M'Cifaafei M*nci*:á- ••f' (ipabauurw:ctmp.-K>Ti«iina ' > IU**!3lJI<<rjM.4*..T*M» ' ceowáanjeWljrtrfiwaiýitiicríH- . jMhrf lunafinoB.' a «É ri tnteinV * imrflhaR bj- crian-iiai ti2terfBKtJ« jraSUBÍb. rirj5Ti4i4r.:------------ Wo(»!:!tW|»'.iú««2n.. imi 5Bbw:c.>:ii i ie!ta mijte.. V. J., •««“•;» r.o.«iu nmtt tpnniM «ite.::raii» fcoa:«,. ; \íure nmwlh cmbo émMk crfeo»iC I'CJÚJ i:m xinr.r,:V . ■ »:i9Ba»mo«c*;i»iitei:*«M1 tiMnttMtei»Hfln awnflaate •■-■■ oiWumuireWHi eciio:!i tuu vm- w »n IM.1MV i!ió »>a:9 au9>t.i n IJ. fr r.on n«i íh« Un:« •» u d; BKiMtelttktwimcteOOtuiiCo. te itHíWrti ítolate»sta iwwrf. ir.MftiitsM m CMj«:«tvmnu t’v Ubui i Outi fcr,». Kl«:« re ií Imí*8í4».jSS>í»:íob4i»::««i j iteBnnMujmwiuitwnasrococ:.- MiCi jWú lorte.iii!: »ct uroili janf m cro» D:i «i:it iw,: Iiðro tímeulK oniramtM «i jtrero u> teSo.liai , nnnliuitíjiútoiitniii wuBiHtmi tei «on i»:w«w nró áBWScn™ f iiccim wíreffuc :n nnjiii orarei. rotu!«lioCEiW pnC>!«liwi>ittri) i B mu:» mslanito jái ron cri» fo- MMrttttoMkCrfnnffttreot: i n*»Bc«i»Baf.a»awi««»«i MtttitiMe Bu&tt!i«pM>« ■ Siða úr Gutenbergs-bibifu. Prentsmiöja Jóhannesar Gutenbergs. Athyglisverð bóka- og prentsýning að Kjarvalsstöðum Prentlistin er undir- allrar þekkingar staða — Prentlistin breytir heiminum. Þetta eru einkunarorð eða nafn sýningar þeirrar sem nú stendur yfir á Kjarvals- stöðum í Reykjavík, en það er þýsk farandsýning sem sett var upp árið 1968 í tilefni af 500. ártíð föður prentlistarinnar, Jóhanns Gutenberg, og þaðvill svo til, að í ár eru 400 ár liðin síöan Guðbrandur biskup Þorláksson hóf prentun biflíu þeirrar að Hólum i Hjaltadal, sem kennd er við nafn hans, Guð- brandsbiflíu. Það var vel til fundið að fá þessa sýningu hingað til lands á þessu ári. Fyrir þá sem áhuga hafa á prentverki og bókaútgáfu er þessi sýning kærkomin. Þarna má sjá i máli og myndum þróun prentlistarinnar frá upphafi. Prentverk er i dag aðeins venjuleg iön i augum flestra og einn hlekkur I þjóðfélagskeðj- unni, en ef menn hugsa aðeins lengra, þá geta allir séð að prentverk er miklu meira en venjuleg iðn, það er undirstaða allrar þekkingar i heiminum, undirstaða þess að hægt sé að koma henni frá sér til þeirra sem njóta eiga. öll framþróun i heiminum tók stökk fram á við eftir uppfinningu Gutenbergs. Hún gerði rnönnum mögulegt að koma öllum visindum hvers eðlis sem þau voru til almennings. Þess vegna kemur öllum þessi sýning við. A henni geta menn séð hvernig þetta ævintýri gerðist og hvernig þróunin hefur orðið i þessari mikilvægustu iðngrein allra tima, prentverkinu. En þessi sýning er fyrst og fremst til minningar um Guten- berg, þann mikla meistara, En svo furðulegt sem það er, þá hefur litlu sem engu verið haldið til haga til minningar um þennan mann. Hann var fæddur i Mainz i Þýskalandi skömmu fyrir aldamótin 1400, og hann dó i febrúar 1468. Við fullkomnun sina á lausaletrinu og við prentun bifliu sinnar lenti Gutenberg i mikilli fjárþröng, og áður en hann gat selt bifliuna heimtaði lánardrottinn hans fé sitt aftur: sá hét Johann Fust. Gutenberg gat ekki borgað og missti prentsmiðju sina og allt upplag bibliunnar. En siðar, eða árið 1465, aðeins þremur árum fyrir dauða hans, tók kjörfurstinn i Mainz hann upp á sina arma og gerði hann að hirðmanni sinum, þannig að hann átti við góðan aðbúnað að búa siðustu árin. Þeir sem hafa áhuga á þessum málum, ævi og störfum Gutenbergs, svo og þróun prent- listarinnar, ættu ekki að láta sýninguna að Kjarvalsstöðum fara framhjá sér. Hún er opin daglega frá kl. 16-22 og frá 14-22 um helgar fram til 27. nóv. næstkomandi. -S.dór Þessar fjórar myndir segja margt um þróun prcntlistarinnar. Efst t.v. má sjá upphaf sctjaravélarinnar og fyrir neðan Kastenbein-setjaravél frá árinu 1869. Efri myndin hægia megin sýnir handknúna hraðpressu frá 19.öld,en fyrir neöan er hverfivél (rotationsvél) til bókaprentunar, frá árinu 1846.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.