Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN , Þriðjudagur 11. mal 1976 Var Ulrike Meinhof myrt? Frankfurt 10/5 reuter ntb — Milli 600 og 1.000 manns slógust i dag við lögreglu á götum Frankfurt er þeir voru að mótmæla dauða Ulrike Meinhof I fangelsinu I Sutt- gart I gær. Fólkið efndi til mótmælagöngu I gegnum miðborg Frankfurt en slagsmálin hófust er lögreglan reyndi að dreifa mannfjöldanum með kylfum og vatnsþrýstidæl- um. Tók fólkið á móti og henti bensinsprengjum að lögreglunni og inn I amk, einn bil. Að sögn lögreglu særðust nokkuð margir úr báðum fylkingum og margir voru handteknir. Dauði Meinhof hefur vakið öldu mótmæla i Vestur-Þýskalandi og vlðar. í Frakklandi sprungu þrjár sprengjur I dag við skrifstofur Jeremy Thorpe segir af sér London 10/5 reuter — Jeremy Thorpe formaður Frjálslynda flokksins i Bretlandi sagöi af sér i dag að beiöni forystu flokksins vegna þess að miklar umræður hafa oröið I breskum fjölmiðlum að undanförnu um hvort hann væri kynvilltur. Umræðurnar hófust ilok janúar sl. þegar maður nokkur, Norman Scottað nafni, skýrði frá þvl fyrir rétti aö hann hefði átt vingott við Thorpe fyrir uþb. fimmtán árum. Thorpe harðneitaði þessum á- burði en málið tók að versna er tveir flokksmenn viðurkenndu að hafa greitt Scott fé fyrir bréf sem hann hafði I fórum sinum og gátu reynst flokknum skeinuhætt i kosningum sem stóðu fyrir dyr- um. t Eftir mikil blaðaskrif um þessi bréf birti Thorpe opinberlega tvö bréfsem hann ritaði Scott á árun- um 1961—2. Endar annað þeirra á þessum orðum: „Þinn ástkæri Jeremy, ég sakna þin.” Næstu daga rifust blöðin um þaö hvort venjulegir karlmenn brúkuðu svona kveðjur i sendibréfum sin á milli eða það þyrfti sérstakar manngerðir til. Eftir þetta gerðust þær raddir æ háværari i flokknum um aðj Thorpe bæri að segja af sér til þess að bjarga orðsti flokksins. Nýr formaður verður ekki kos- inn fyrr en i haust. Með afsögn Thorpes hafa allir stóru flokkarnir þrir i Bretlandi skipt um formenn siðan i siðustu kosningum. Talið er liklegt að ef frjálslyndir biða mikinn hnekki i kosningum vegna þessa máls verði það til að efla Ihaldið þvi margir óánægðir ihaldsmenn kjósa oftast frjálslynda I mót- mælaskyni. , Heimsþekktur organisti i Dómkirkjunni Leikur 136 ára gamla efnisskrá Heimsþekktur organleikari, dr. Michael Schneider, er hér i boði félags isl. orgelleikara. Hann heldur tónleika I Dómkirkjunni i kvöld kl. 20.30. Þá flytur hann fyrirlestur á vegum Tónlisar- skólans i Keykjavik. Auk þess gefst þeim organleikurum, sem þess óska, tækifæri á að hlýða á dr. Schneider leika fyrir sig á morgun, miðvikudaginn 12. Efnisskráin á tónleikunum i Dómkirkjunni er hin sama og Felix Mendeisohn — Bartholdy lék 1840 i Tómasarkirkju i Leip- zig. íþróttir Framhald af bls. 11 Það sem eftir var sóttu vik- ingar stift en tókst ekki að skora fleiri mörk, enda oftast 11 menn til varnar hjá Val. Valsmenn áttu sára fá og engin hættuleg mark- tækifæri i siðari hálfleik. Þeir Eirikur Þorsteinsson, Stefán Halldórsson, Óskar Tómasson voru að minu áliti bestu menn Vikings-liðsins og vörn liösins stóð sig vel það litla sem á hana reyndi. Það er greini- legt að vikingar ættu að ná langt i sumar ef sama harkan og kraft- urinn verður i liðsmönnum og var að þessu sinni. Hætt er þó við að Keflavik urgangan: Hagnýtar upplýsingar Reykjavik Skrifstofa herstöðvaand- stæðinga er að Skólavörðustig 45. Simar: 17966 og 25121. Sjálfboðaliðar skrái sig I sima 25120 á daginn. Skrifstofan er annars opín frá morgní tii miðnættis. Tengiliðir utan Reykjavíkur: Kópavogur Ragna Freyja Karlsdóttir 42462 Björn Arnórsson 44122 Jens Hallgrimsson 40257 GARÐAHREPPUR Björg Helgadóttir 42998 Hafnarfjörður Ester Kláusdóttir 50542 Guðrún Bjarnadóttir 53472 Kefiavik Jóhann Geirdal 1054 Miðnefnd hvetur alla her- stöðvaandstæðinga til þess að: — skrá sig sem allra fyrst i gönguna — vinna ötullega að undir- búningi — hafa samband við kunningja og vini og hvetja þá — muna að útvega sér barnagæslu i tima — huga strax að göngu- búnaði, skóm til skipta, skjól- fötum og nesti. gegn velleikandi liðum, við góðar aðstæður þurfi meira að koma til. Valsliðið náði sér aldrei upp i þessum leik, það getur leikið vel við góðar aðstæður, en þá er galli á islensku liði að geta ekki breytt um leikaðferð við vondar aðstæður eins og voru i gær- kveldi, þær eru svo oft fyrir hendi hér á landi, jafnvel yfir hásum- arið. Þó má telja liklegt að Vals- liðið muni blanda sér i topp- baráttuna i sumar, það hefur yfir mörgum góðum einstaklingum að ráða og þegar þvi tekst upp verður sjálfsagt ekki létt að stöðva það. Að loknum leiknum i gær voru Vikingum afhent sigurlaunin á gamla trépallinum á Melavell- inum, sem hefur i mörg ár verið verðlaunapallur reykviskra knattspyrnuliða. —S.dór & SKIPAUTGCRÐ RIKISINS - iTÍ +T- M/s Esj a fer frá Reykjavik mánudaginn 17. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, miðvikudag og til hádegis á’ fimmtudag til Vestfjarða- hafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur, Raufar- hafnar, Þórshafnar og Vopna- fjarðar. Pípulagnir Nvlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi :ífs!)2!» (milli' kl. 1- og l oíí el'tir kl. 7 á kvöldin). þýskra fyrirtækja og I Róm sprakk sprengja við útibú þýskr- ar ferðaskrifstofu. 55 fangar I fangelsinu i Stuttgart þar sem Meinhof dó neituðu að snúa aftur til klefa sinna eftir úti- vistartima i dag. 1 Frankfurt neituðu tveir menn að taka þátt I réttarhöldum i máli þeirra, en þeir eru ákærðir um ofbeldisverk. Kölluðu þeir dómarann morð- mgja. I Vestur-Berlin tóku 300 manns þátt I mótmælagöngu þar sem ma. voru borin spjöld meö áletruninni „morð I fangelsi”. í Vin I Austurriki voru 11 manns handteknir fyrir að mála á veggi mótmæli gegn daiiða Meinhof. Verjendur Ulrike Meinhof hafa vefengt þá fullyröingu fangelsis- yfirvalda I Stuttgart aö hún hafi stytt sér aldur með þvi að hengja sig I klefa sinum. Halda þeir þvi fram að hún hafi verið myrt. Systir Ulrike skýrði frá þvi I dag að hún hafi sagt það við sig oftar en einu sinni að hún myndi aldrei fremja sjálfsmorð. Ef þvi væri haldið fram mætti hún vita að hún hafi verið myrt. Ulrike Meinhof hefur setið I fangelsi siðastliðin fjögur ár og allt siðasta ár hefur hún staðið fyrir rétti, nær þvl daglega, ásamt þremur öðrum félögum i hópnum sem oftast er kenndur við hana og Andreas Baader. Kvennakór Suðurnesja Tónleikar Kvennakór Suðurnesja heldur sina árlegu tónleika fyrir styrktarféiaga i Félags- biói i Keflavik i kvöld, þriðju- dag 11. mai, og 12. og 14. Tón- leikarnir hefjast kl. 21. Fyrir tveimur árum tók Kvennakórinn þátt i alþjóð- legri söngkeppni i Kork á tr- landi og gekk mjög vel. Kórinn hefur hug á annarri ferð til Ir- lands og hefur söngskráin að þessu sinni verið gerð með það fyrir augum. Hún er fjölbreytt að vanda: Til dæmis verður flutt kantata Karls ó. Runólfs- sonar „Ljóð andvarans”, sem hann samdi fyrir kvennakór og einsöngvara, lagið „Asta” eftir Skúla Halldórsson, fimm einsöngslög eftir Herbert H. Agústsson og lög eftir Mozart, Schubert og Mendelssohn. Þá verður einnig fluttur kór úr Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner. Kórstjóri er Herbert H. Agústsson, undirleikari Ragn- heiður Skúladóttir og ein- söngvarar þær Elisabet Er- lingsdóttir, sópran og Ragn- heiður Guðmundsdóttir, alt. ALÞÝÐUBANDALAG Alþýðubandalagið i Reykjavik, Árbæjardeild. Aöalfundur Arbæjardeildar verður haldinn mið- vikudaginn 12. mai kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Þröstur ólafsson, formaður Alþýðubandalags- félagsins i Reykjavik, mætir á fundinum. Dagskrá að öðru leyti: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Aðalfundur 4. deild (Breiðagerðis og Alftamýrahverfi) verður haldinn fimmtudaginn 13. mai kl. 20.30 að Grettisgötu 3.-Stjórnin. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi Seltjarnarnes Fossvogur Miklabraut Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna — sími 17500. ÞJÓÐVILJINN Vinnuheimilið að Reykjalundi í Mosfellssveit: Lausar stöður Fóstra óskast til að veita forstöðu nýju dag- heimili að Reykjalundi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Trésmiðir Okkur vantar húsasmiði eða húsgagna- smiði til starfa á Reykjalundi. Upplýsingar i sima 66200. ÚTBOÐ Tilboð óskast i lögn Skammadalsæðar fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, . Frikirkjuveg 3, gegn 10.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, föstu- daginn 28. april 1976, kl. 11 f.h. INNKAUPA5TOFNUN REYKJAVIKURBORGA-R Friki'kjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.