Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.06.1976, Blaðsíða 1
Pim V//M VÁ V Mótmœli frá félagsamtökum Þriðjudagur 1. júni 1976 — 41. árg. —118. tbl. SJÁ SlÐU 2, 6 OG 16 SAMNINGAR YIliDASI Á LOKASHGI Samkvæmt frétta- skeytum erlendra fréttastofa virðast samningaviðræður is- lensku ráðherranna og bresku sendinefndar- innar i Osló strax i gær komist á lokastig. Segja fréttastofur að aðeins séu eftir smærri tækni- leg atriði. Bretar vilja ékki afsala sér möguleikum á veiðum hér við land eftir að samn- ingurinn er útrunninn Samningafundir hófust þegar um hádegisbiliö i fær. 1 islensku sendinefndinni eru Einar Agústs- son utanrikisráöherra, Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráö- Framhaid á bls. 14. ^lgerlega fráleitt” segir Björn Jónsson — Sjá 16 Enn ein hækkun á landbúnaðarvörum Enn ein hækkunin á landbúnaðarvörum tekur gildi i dag. I frétt frá sex-manna- nefnd/ sem ákveður hækk- unina# gerist hækkunin af eftirtöldum ástæðum: Kjarnfóður hækkar um 1.05%. Áburður hækkar um 39,96%. Varahlutir í vélar hækka um 30% Verð á bensíni hækkar um 18,44%. Smjörkílóið á 860 kr., en niðurgreiðslur eru 433 kr. kílóið Þessar hækkanir gera samtals 4,89% af verölagsgrundvelli land- búnaðarvara. Vinnslukostnaður og heildsölukostnaður hækkar ekki. En á smásöluálagningu verður sú breyting að „annar kostnaður” i álagningunni, sem er alls um 1/3 hennar hækkar wað krónutölu um 4 1/2%. Þvi til við- bótar hækkar smásöluálagningin i krónutölu i hlutfalli við hækkun á heildsöluverði varanna — með öðrum orðum: Þvi meiri hækkun, þvi fleiri krónur til kaupmanns- ins. Smásöluverð helstu vara hækk- ar sem hér segir: Súpukjöt, frampartar og siður, hækkar úr 553 kr. i 584 kr. eða um 31 kr. kilóið, 5,6%. Súpukjöt, læri og hryggir, frampartar, hækkar i 629 kr. kilóiö eða um 5,7%. Framhald á bls. 14. Bresku freigáturnar biða nú við landhelgisniörkin tiibúnar tii þess að hefja ofbeldisverkin aftur, ef islenska sendinefndin í Osló gegnir ekki kröfum þeirra i meginatriðum. Sex freigátur voru við landhelgismörk- in i gær. Þessi mynd var tekin I landhelgisflugi f fyrradag. — Mynd GSP Morgunblaðiö fór með grófustu falsanir 1. Bretar settu sér það mark, að veiöa hér við land 100.000 tonn alls á þessu ári, og gáfu út um það opinbera tilkynningu. 2. Aðgerðir islensku varðskip- anna hafa tryggt, að sam- kvæmt siðustu tölum breska sjávarútvegsráðuneytisins hafa þeir aðeins náð rúmlega 17.000 tonnum eða rétt um 70% af áærluöum afla á tima- bilinu frá 9. febrúar-15. mai s.I., en það þýðir að bretar ættu ekki að ná hér nema um 70.000 tonnum yfir allt árið 1976 að óbreyttu, og er þá byggt á þeirra eigin tölum. 3. Sé litið á opinberar aflatölur breska sjávarútvegsráðu- neytisins fyrir timabilið 9. febrúar til 15. mai s.l. kemur i ljós, að heildarafli breska flotans hé hefur á þessu tima- bili verið 5526 tonn á mánuði að jafnaði. Samkvæmt upp- 5.500 tonn á mánuði er afli breta núna 25 togarar, sem veiða hindruna laust taka 6.000 tonn á mánuði lýsingum landhelgisgæslunn- ar hafa bresku togararnir að daglegum veiðum veriö um 34 til jafnaðar á þessum tima og er afiinn á veiöidag hjá hverj- um togara þá um 5,5 tonn að jafnaði. 4. Sömu manuöi i fyrra (febrú- ar-mai), þegar bretar fengu að veiða hér frjálsir, þá var afli þeirra hins vegar sam- kvæmt opinberum töium 8,2 tonn á veiðidag togara, (sbr. töflu i dagblaðinu Timinn á laugardaginn var) og sýna þessar töiur einnig, aö varð- skipunum hefur tekist að skera afla bretanna niður um a.m.k. þriðjung. 5. A árunum 1974 og 1975, þegar bretar fengu að veiöa hér i friði að mestu, þá var afli þeirra á veiöidag togara að jafnaði 8 tonn annað árð og 7,8 tonn hitt árið. Þetta þýðir fyr- ir 25 togara að dagegum veið- um I friði fyrir varðskipunum eins og uppkastið gerir ráð fyrir 6000 tonn á ntánuði. (36.000 tonn á hálfu ári) eða nokkru meira en þau 5.500 tonn, sem bretar hafa veitt hér á mánuði að undanförnu. Uér kemur sem sagt árangur varðskipanna cnn inn I mynd- iná. 6. Þótt bretar fjölgi hér nokkuð veiðiskipum siðari hluta árs, cins og þeir gerðu árið 1974 og 1975 bendir samt allt til þess að afli þeirra verði innan við 40.000 tonn á siöari hluta þessa árs (á 6 mánuðum) án samninga, veröi varðskipun- um beitt eins og að undan- förnu. Þetta sýna tölur bret- anna sjálfra en 1974 og 1975 veiddu þeir að jafnaði 56% ársaflans á siðari heimingi árs. 7. Hér hafa þvi verið færð að þvi giid rök, að komist þeir samn- ingar á, sem nú eru fyrirhug- aðir, þá mun afli breta á mán- uði varla ntinnka. Allt bendir til að aflinn á veiðidag hvers togara muni við „friðarsamn- inga” hækka úr 5,5 tonnum i um 8 tonn á ný eða um nær 50%, og er þá enn byggt á töl- um bretanna sjálfra um veið- ar annars vegar i friði og hins vegar veiðar undir herskipa- vernd. Þótt togurunum að daglegum veiðum verði fækk- að nokkuð, eða niður i 25 minnkar heildaraflamagn breska flotans þvi ekki, eða mjög lítið. 8. Kenning Morgunblaðsins sent þar birtist á laugardag og sunnudag um helmingi meiri veiðar breta án samninga en nteð samningunt, er ein sú grófasta fölsun sem sést hefur i dagblöðum lengi, enda á þvi byggö að nákvæntlega sé santa, hvort varðskipin sinni störfum eða ekki. SJÁ LEIÐARA Á 4. SÍÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.