Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						SiÐA — ÞJÓÐVILJINN  Laugardagur 5. júnl 1976.
Einhamar hf. og skipulag Breiðholts III rœtt í borgarstjórn
„Alvarlegra mál en svo að skamm-
tímahagsmunir fái að ráða
Svo sem skýrt var frá á forslöu
Þjóðviljans i gær fóru fram
miklar umræður I borgarstjórn
Reykjavikur I fyrradag vegna
ályktunar frá borgarráöi sama
dag þess efnis að aflétt skyldi
þeirri kvöð borgaryfirvalda aö
skylda byggingarverktaka I.
Breiðholti III til að halda sig viö
ákveðið lágmark Ibúöa stærri en
fjögurra herbergja. Sóðu Stóðu
umræður um þetta tiltekna mál á
þriðju klukkustund, en I lok um-
ræðunnar lagði Ólafur B. Thors
fram eftirfarandi tillögu:
Vegna íbúðaskiptingar fjöl-
býlishúsa I austurhluta norður-
deildar i Breiöholti III, sbr.
ákvæBi 1.1.12. A i skilmálum,
ályktar borgarstjórn, að fjöldi
tbúBa stærri en 4ra herbergja
skuli aldrei vera lægri en 12.5%.
Var  tillaga  forseta  borgar-
stjórnar  samþykkt  með  10
atkvæBum gegn fimm,  aB viB-
'iöfBu nafnakalli sem Kristján
Benediktsson fór fram á.
Atvkæðagreiðsla 10:5
Já sögBu: Markús Orn Antons-
son, Ólafur B. Thors, Margrét
Einarsdóttir, Sigurjdn Pétursson,
Þorbjörn Broddason, GuBmunda
Helgadóttir, ValgarB Briem,
GuBmundur G. Þórarinsson,
GuBmundur Magnússon og Elin
Pálmadóttir.
Nei sögBu: Hilmar GuBlaugsson,
Birgir Isl. Gunnarsson. DaviB
Oddsson, Kristján Benediktsson
og Magnús L. Sveinsson.
Athyglisverter, aB aBeins fjórir
af borgarstjórnarfulltrúum Sjálf-
stæBisflokksins greiddu atkvæBi
gegn tillögunni auk Framsóknar-
mannsins Kristjáns Benedikts-
sonar, Má þvi meB sanni segja aB
viB afgreiBslu þessa máls hafi
óvænt myndast nýr „borgar-
stjórnarmeirihluti", en hingaB til
hefur ihaldiB alla jafna veriB
þekkt aB þvi aB standa saman
sem ókleyfur veggur i borgar-
stjórn, þegar þvi hefur þótt vegiB
aB lögmálinu sæla um framboB og
eftirspurn, sem þjóBfélagsgerB
okkar er sögB byggja á.
ViB atkvæBagreiBsluna óskuBu
borgarfulltrúar AlþýBubanda-
lagsins eftir aB eftirfarandi yrBi
fært til bókar:
„BreiBholt III er eitt þéttbýl-
asta og þröngbýlasta hverfi borg-
arinnar.
Hlutfall stórra íbúBa (stærri en
4ra herb.) er nú lægra þar en i
flestum  öBrum  hverfum  borg-
arinnar. ÞaB voru þvi rikar
ástæöur sem lágu til grundvallar
þvi aB I skipulagsmálum fyrir
umrætt svæBi væri taliB æskilegt
aB hafa hlutfall ibúöa stærri en
fjögurra herbergja 20%» Skipu-
lagsnefnd hefur nu samþykkt aB
ofangreint hlutfall skuli aldrei
vera lægra 12.5% og er sú tillaga
endurflutt sér.
ViB teljum, aB meB þessari
tillögu séu settar lágmarks-
kröfur, sem ekki megi vikja frá.
ViB vörum eindregiB viB þvi, aB
stundarhagsmunir einstakra
byggingarfélaga verBi iátnir ráöa
skipulagi, sem margar kynsloöir
þurfa aB búa viB. Viö styöjum þvi
eindregiÐ tillögu skipulagsnefnd-
ar, sem formaBur hennar hefur
endurflutt hér.
Borgarstjóri, Birgir Isleifur
Gunnarsson geröi svofellda grein
fyrir atkvæBi sinu:
Ég er sammála skipulagsnefnd
um þann vanda, sem einhæf
aldursdreifing hefur i för me6 sér
I nýjum hverfum. Ég er hins
vegar ekki trúaBur á, aB
samþykkt skipulagsnefndar þess
efnis, aB ákveBinn hundra&shluti
fbúÐa eigi ófrávikjanlega aB vera
5 herbergja eBa stærri leysi þann
vanda, sem leysa þarf, né þjóni
þvi markmiBi, sem aB er stefnt.
Ákvörðun skipuagsnefndar felur i
sér þvingunarreglu fyrir alla
lö&arhafa i hverfinu, sem byggja
3ja hæBa hús. Slik þvingunarregla
er nýmæli i skipulagi borgarinnar
og tel ég aB sterkari rök þurfi
fram aB koma úl að ég treysti
mér til aB samþykkja hana.
Forsaga málsins
Forsaga þessa máls er sú, aB á
fundi 24. mai s.l. ályktaBi skipu-
lagsnefnd borgarinnar
samhljóBa, aB í staB þess að óska
eftir þvi viB byggingaraBila i
BreiBholti III, aB fjöldi stærri
ibúBa i fjölbýlishúsum I hverfinu
skyldi miBast viB 20%, væri þeim
sett sú kvöð aB 12.5% ibúBa i
sambýlishúsunum væru stærri en
fjögurra herbergja. Bygginga-
fyrirtækiB Einhamar ritaBi
borgaryfirvöldum bréf af þessu
tilefni, þar sem fyrirtækið
tilkynnti, aB þaB myndi hætta við
smiði 63 ibúða i hverfinu ef haldiB
yrfBi fast viB ákvörBun skipulags-
nefndar. BorgarráB fjallaBi um
bréf þetta á fundi I fyrradag, þar
sem  meirihlutinn,  Kristján
Benediktsson, Ragnar Jiillusson
og Magnús L. Sveinsson,
samþykkti bókun, sem gekk i ber-
högg viB ályktun skipulags-nefnd-
ar um tiltekinn lagmarksf jölda
stærri ibúöa i áBurgreindum
sambýlishúsum. Tveir borgar-
ráösmenn greiddu atkvæBi gegn
bókuninni, þeir Markus örn
Antonsson og Sigukón Pétursson.
Þessi bókun borgarráBs var sí&an
til umræðu I borgarstjórn I gær og
fékk þá afgreiðslu sem skýrt
hefur veriB frá hér aB framan.
Umræðan
UmræBan um þetta mál mun
vera einhver sU málefnalegasta
sem átt hefur sér staB um langt
skeiB, en Sigurjón Pétursson,
borgarfulltrúi AlþýBubandalags-
ins, hóf sinn málflutning á þvi aB
benda borgarstjóranum á, að
þarna væri um talsvert alvarlegt
mál aB ræBa, þar sem borgar-
stjórnarfulltruar hefðu á sihum
höndum mikilvægt stjórnvald og
gætu ráBiB þvi hvernig samsetn-
ing ibúa i hverfinu yrBi á komandi
áratugum. Hann benti á nauBsyn
bess aB reynt yrBi aB koma á
ákveBnum stöBugleika, þegar ný
Ibúðarhverfi væru skipulögö,
litlar ibúöir af þvitagi sem þarna
væru byggBar löBuBu fremur aB
hverfinu yngra fólk og efnalitiB,
sem seinna yrBi aB flytja annaB,
þegar efni og ástæBur breyttust.
ÞaB myndi aftur hafa f för með
sér stöðugan óróleika i hverfinu
og skapa vandamál af skipulags-
legum og félagslegum toga, auk
þess sem skólahald I hverfinu
myndi mæta ófyrirsjáanlegum
erfiBleikum ef ekki yrBi búiö svo
um hnúta aB fjölskyldur gætu
stækkaB viB sig og stöBugleiki
ibúadreifingar innan hverfisins
tryggBur aB þvi leyti sem hægt
værimeB nægilegri forsjá. Sigur-
jón hvatti borgarstjórnarfulltrúa
til aB hefja sig upp af málfunda-
og kappræöustiginu og taka á
þessu máli af þeim alvarleik sem
tilefninu hæfði.
EkkigefstrúmhértilaB tiunda
umræðuna I heild, þvi miBur, svo
málefnaleg og fjörug sem hún
annars var. LögBu margir
borgarfulltrúa gott til mála i
umræBunni, þótt skoBanir væru
skiptar, ehda mótaBist ágreining-
urinn aÖ þessu sinni ekki fyrst og
fremst af flokkspólitik. Þeir
Kristján Benediktsson og Dá,I&
Oddsson brugBu þi nokkuB á leik I
umræBunni og voru grinagtugir,
en Kristján var sá eini sem ekki
gat sett sig úr færi aB gerast
nokkuB „klasiskur" i málflutn-
ingi og brá hann fyrir sig útiír-
snúningum og hártogunum af þvl
tagi sem hagvanir stjórnmála-
menn beita oft og kjósendur
þeirra þekkja of vel. Lét Kristján
Benediktsson aB þvi liggja, aB
Sigurjón Pétursson og aBrir
samsinnungar hans i þessu máli
ætluBu sér aB flytja inn I BreiB-
holti III „nýja stétt roskinna auB-
kýfinga" sem stæBu i húsnæBis-
braski. DavIB tók undir.
Hlaut Kristján Benediktsson
ákúrur annarra ræBumanna fyrir
ábyrgBarlausan málflutning, en
flestir aBrir reyndu aB færa fram
haldgóB rök máli sinu til stuBn-
ings.
Lögmálið helga um
framboð  og  eftirspurn
Magnús L. Sveinsson, borgar-
fulltrúi SjálfstæBisflokksins, var
sá eini sem minntist á þaö berum
orBum, aB vegiB væri aB gróBa-
hagsmunum ibú&aseljenda meB
þvi a& setja þeim þá kvöö aö
Framhald á bls. 18.
Leitað að nýjum Fischer
Æ siöan Bobby Fischer varö
heimsmeistariiskákhér á landi
sumariö 1972 hefur bandariska
skákhreyfingin sifellt veriö á
höttunum eftir ungum skák-
mönnum, sem hugsanlega gætu
or&iB arftakar meistarans.
Hvarvetna þar sem skákviB-
burBir eiga sér staB, svo sem
fjöltefli, opin skákmót o.fl., er
fylgst meB mikilli athygli meB
taflmennsku þeirra sem hva&
bestum árangri ná. Margir
þessara pilta hafa ná umtals-
veröum árangri, þótt engum
hafi á neinn hátt tekist aö kom-
astmeB tærnar þar sem Fischer
hafBi hælana á þeirra aldri.
Þegar Mark Diesen sigraöi I
meistaraflokki Hastings-skák-
mótsins um áramótin 73-74 var
hann samstundis krýndur sem
nýr Fischer. Honum hefur þó
engann veginn tekist aB staB-
festa þetta áiit, þvi siBan hefur
Elo-stigatala hans veriB á
hraöri niöurleiö. Sá sem bestum
árangri hefur náð heitir Larry
Cristiansen. Hann varð i öBru
sæti á heimsmeistaramóti ungl-
inga i fyrra, annar i meistara-
flokki Bewerwijksskákmótsins i
ár, og nýlega varB hann i öðru
sæti i sterku skákmóti á Spárii,
fyrir ofan Guömund Sigurjóns-
son meöal annarra. Sextah ára
piltur Mike Rhode hefur vakiö
töluveröa athygli fyrir
skemmtilega taflmennsku og
góBan árangur. A opna
bandariska meistaramótinu I
fyrra tefidi hann eftirfarandi,
skak sem hafBi afgerandi áhrif
á úrslit þess. AndstæBingur'
hans er heimsþekktur stór-
meistari:
Hvftt: M. Rhode (Bandarikin)
Svart: W.Browne (Bandarlkin)
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
2. Rf3 d6
3. d4 cx4
4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6
6. g3
Fremur óalgengur leikur til
aB mæta Njardorf afbrigBinu.
Júgóslavneski stórmeistarinn
Matulovic haf&i þennan leik i
hávegum & sinum tlma, eftir
6.5e7- Rde2 Be7 lék hann 8.
Bg5 Rbd7 9. Bh3, sem miöar að
bvi að ná tökum á - d5
punktinum t.d. 9.- 0-0 10. a4 h6
11. Bxf6 Rxf6 12. Bxc8 Hxc8 13.
0-Oogsvartur er negldur niöur á
bá&um vængjum. Það þurfti
Fischer sjálfan til aö sýna fram
á gallana i uppbyggingu hvits. I
skák sinni gegn Matulovic,
Vinkovci 1968, lék hann 9.- b5 -1
staö 9. - 0-0 - og framhaldið varB
10. a4 b4 Í.Í. Rd5 Rxd5 12. Dxd5
Hb8 13. Bxe7 Kxe7 14. Dd2 Rf6
15. Bg2 Bb7 16. Dd3 Db6 me&
yfirburöarstööu fyrir svart.)
6. - e5
7. Rde2 Be7
8. Bg2 Rbd7
9. a4 b6
10. 0-0 Bb7
11. Rd5 Rxd5
12. exd5 b5
(Hér ver&ur Browne illilega á
I messunni. Þessum pe&sleik er
ætla& þa& hlutverk a& auka
svigrúm svörtu mannanna á
drottningarvængnum. Pe&i&
getur hinsvegar hæglega oröiö
skotspónn hvitu mannanna eins
og framhaldiö leiöir brátt I ljós.
Betra var einfaldlega 12. - 0-0
þvi svartur virBist ekki þurfa aB
óttast 13. c4 eins og R. Byrne
stingur uppá I Informator vegna
13.  - a5 sem blokkerar hvita
peBameirhlutann á drottning-
arvæng.)
13. Be3 0-0
14. axb5 axb5
15. Hd3 Ba6
16. Ha3 Pc7
Umsjón: Helgi ölafsson.
17. Hfal Db7
18. b I Rb6
19. Bxb6
(Riddarinn stefndi niBur á
c4-reitinn og þvi var& hvltur aö
láta af hendi s'inn gó&a biskup.)
19. - Dxb6
20. De3 Db7
(20. - Dxe3 heföi leitt til peös-
taps eftir 21. fxe3 Bb7 22. Hxa8
Bxa8 23. Rc3 Hb8 24. Ha5 o.s.
frv.)
21.Hla2 15
22. Oc3 f4
(Eini leikurinn, eftir 22. —
Hfc8 kæmi tilgangur 21. leiks
hvits I ljós: 23. Dal og svartur
tapar manni.
23. Dc6 f3	
24. Bxf3 Hac8	
25. Dxa6 Dxa6	
26. Hxa6 Hxf3	
27. Ha8	Hff8
28. Hxc8	Hxc8
29. C3	et
30. llafi	Kf7
31.Hb6                    Bf6
32. Hxd6                 Bxc3
33. Hc6                  Hxc6
34. dxc6                   Be5
35.Rd4
(Hver einasti leikur hvits hef-
ur hitt beint i mark og nú bf&ur
svarts gjörsamlega vonlaust
endatafl. Lokin þarfnast ekki
nánari skýringa.)
35.—                     Ke7
36. Rxb5                  Bb2
37. Kfl                    Kd8
38. Ke2                    Bcl
39. Kdi                    Bg5
40. Kc2                     h5
41.Rd6                    Be7
42. Rxe4                 Bxb4
43. Kb3                    Bel
44.KC4                    Kc7
45. Kd5                     g6
46. h3                     Bb4
47. f4                      Bel
48. g4                    hxg4
49.hxg4                   Bb4
50. f5                     gxf5
51.                          gxf5
Svartur gafst upp.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20