Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 1
Laugardagur 26. júni 1976 — 41. árg. —137. tbl. Trúnaðarmaður í álverinu segir: Olafur Jóhann fyrir rétti í VL-máli í gær gerðist sá at- burður að Ólafur Jó- hann Sigurðsson ritr höfundur var kallaður fyrir bæjar- þing Reykjavikur til að bera vitni i mál- um vl-inga gegn Svavari Gestssyni ritstjóra Þjóðvilj- ans. Sjá bls. 3 Dauðagildrur í kerskálum Ráðamenn álversins spurðir eftir helgina Þegar blm. sótti álveriö heim i gær og haföi fylgt trúnaöarmanni f kerskálum um vinnusvæöiö og skoöaö allar þær dauöagildrur sem þar leynast, sneri hann sér til Einars Guömundssonar framleiöslustjóra, en hann er m.a. yfirmaöur i ker- skálunum. Var hann beöinn um sitt álit á fullyröingum trúnaöarmanns um vinnuaö- stööuna og slysahættuna, sem fyrir hendi var. Einar vildi ekkert um máliö segja. Sagöist hann reiöubúinn til þess aö taka á móti skriflegum spurningum blaösins og svara siöan aftur skriflega og benti blm. á hve oft vildi skolast til rétt meining, þegar fréttamenn ættu i hlut. Sföar f heimsókninni var Hans Jetzek tekinn tali og varö þaö aö samkomulagi aö eftir helgi skyldi rætt viö öryggisfulltrúa Alversins um hvaö gert væri til þess aö fyrirbyggja óhöpp. Sagöi Jetzek aö ekki skorö vilja ráöamanna til þess aö gera ýtrustu varrúöarráöstafanir og þótt viöa væri vafalaust pottur brotinn væri annars staöar unniö af fullum krafti og áhuga viö lagfæringar. —gsp Öryggiscftirlitið daufheyrist við öllum óskum starfsmanna um tafarlausa leiðréttingu — Það má líkja vinnuað- stöðunni hérna við það, að einhver lítt skynsamur náungi standi með dýnamit í annarri hendinni og hvell- hettu í hinni og sé svo að leika sér með þetta allan liðlangan daginn. Slysa- hættan í kerskálunum er ofboðsleg, menn leika sér að hættunum allan daginn og margítrekaðar óskir starfsmannanna um að málunum verði kippt í lag hafa verið hunsaðar. Við höfum snúið okkur til yfir- manna hér og öryggis- eftirlits rikisins en þessir aðilar daufheyrast við okkar óskum. „Slysakeppnin” er lævíst bragð til að sundra okkur” — segir trúnaðarmaður i álverinu um viðleitni ráðamanna til þess að fœkka vinnuslysunum Þegar blm. Þjv. gekk eftir aöalgötunni meöfram kerskálum álversins blasti viö stórt skilti ut- an dyra þar sem menn voru hvattir til að sýna fyllstu aögát viö störf. Einnig stóö þar stórum stöfum aö nú væru liönir átján dagar frá siöasta alvarlega vinnuslysinu. Siguröur T. Sigurösson trúnaöarmaöur var spuröur um hvaö væri gert til þess aöi fækka slysunum. — Okkur finnst allt annaö gert en að efla sjálft öryggi vinnu- staöarins. Þaö er I gangi svo- kölluö „Slysakeppni” sem ég hef alltaf haft megnustu skömm á. Hún er ekkert annaö en lævist SUMAKFERÐINA MORGUN Á morgun verður farin sumarferð Alþýðubandalagsins austur fyrir fjall, upp Landsveit, að Sigöldu og Þórisvatni og til baka um Þjórsárdal og Skeið. Lengst verður áð í Galtalækjarskógi og Skriðufellsskógi. Nauðsynlegt er að fólk hafi með sér nesti. AAæting er við Umferðamiðstöðina kl. 7.30, brottför kl.8. Ráðgert er að koma í bæinn aftur um 9-leytið. I ferðinni verður ef nt til glæsilegs happadrættis og er stærsti vinningurinn ferð fyrir tvo til Jugóslavíu og uppihald þar i 3 vikur. Ferðin verður farin á vegum Landsýnar 14. júlí nk. Skrifstofa Alþýðubandalagsins verður opin til kl. 9 í kvöld en áríðandi er að miðar séu keyptir f yrir hádegi. KAUPIÐ MIÐANA FYRIR HÁDEGI SKRIFS TOFAN ER OPIN TIL KL. 21 iÉÉÍ Sigurður T. Sigurösson — þetta er ieikur meö mannslif ailan daginn. bragð til þess aö sundra verka- mönnunum ogsetja þá i ákvenöa pressu. Þeir mæta nánast með hækjurnar i vinnuna til þess eins aö skemma ekki fyrir félögum sinum. Keppnin er nefnilega þannig að sá flokkur eöa sú vakt sem hefur besta mætingu fær verölaun. Þaö eru miöar sern hægt er að safna saman og taka siöan ákveönar vörutegundir i ákveðnum verslunum út á. Ef einhver meiöist og tekur sér nauðsynlegt veikindafri bitnar þaö á félögum hans, sem missa af miðunum fyrir vikiö. Þannig eru allir undir þeirri pressu aö mæta sem allra fyrst aö loknum veikindum eöa meiöslum til þess aö spilla ekki fyrir náunganum. Þetta er lævis og hættuleg keppni, en viröist óneitanlega vel úthugsuö og tiökast raunar i mörgum stórum fyrirtækjum er- lendis, sagöi Siguröur. —gsp Þaö er Siguröur T. Sigurösson, trúnaðarmaöur verkamanna í kerskálum Alversins, sem þessi orð mælir. 1 gær fylgdi hann blm. Þjv. um kerskálana og dró upp ófagra mynd af ástandinu. — „Vinnuslys hérna eru enda afar tiö og þótt okkur takist langoftast aö rekja þau beint til lélegs að- búnaöar finnst okkur aö ráöandi menn hér skrifi öll óhöpp á reikn- ing starfsmanna, saki þá um kæruleysi, slóöaskap og annaö þess háttar. Menn eru orðnir langþreyttir á þessu og þaö mega allir vita, aö verkamenn munu ekki þola óbreytt ástand öllu lengur. Við erum hins vegar i erfiöri aðstööu til þess aö fara i verkfall, þvi þaö eru ekki ekki aö- eins hundruö miljóna i húfi heldur miljaröatjón fyrirsjáanlegt ef verkamenn i kerskúlum leggöu niöur vinnu sina. En það veröur ekki endalaust gengið & rétt okk-_ ar i þessu máli, sagöf 'Sigúröur.' — Ennþá hefur ekki komið t'il dauðsfalls i kerskála númer tvö vegna vatnsleka, en þar er sannarlega tekin mikil áhætta. Vatn leiðir rafmagn og þegar öll gólf eru rennandi blaut myndast hætta á að „samtenging” milli Framhald á bls. 14. Skarkaö meö trélurk i einu kerinu I kerskáia álversins. „Ris” eöa spenna hefur myndast og þurr tré- lurkur, sem rekinn er á kaf i keriö getur þar hjálpaö upp á sakirnar.Sé hann hins vegar rakur eöa blautur eins og ávallt i mikilli rigningu er hann stórhættulegur' og mikil hætta fyrir hendi á öflugri sprengingu, aö sögn trúnaöarmanns i skálanum Mynd: —gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.