Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 22. mars 1977 ' ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
1
'F.DE1
GEIUSUIUASUMUS
Skákskýringar:
Olafur Björnsson
Umsjón:
Gunnar Steinn
Övænt tap!
Friörik lagði mikið kapp á að
vinna skák sina viö Gerusel sem
tefld var á laugardag. Fórnaði
Friðrik tveim peöum og hugðist
loka drottningu Gerusels inni.
Þegar áætlun Friðriks virtist
vera ao ganga upp kom sann-
kallaour þrumuleikurhjá Gerusel
17.-Rc5 sem Friðriki hefur greini-
lega yfirsést, þvl þaö er sama
hverju hann leikur eftir þann leikj
Hvitt: Friðrik ólafsson
Svart: Gerusel
Drottningar bra gð.
tafliö er tapaö.
Friðrik verst af krafti og tekst
ao koma skákinni i bio, en úr-
slitunum veröur ekki breytt. Eftir
að tekið er til við biðskákina
rennur fripeð Gerusels af stað og
það gerir út um skakina. Þannig
gengur t.d. ekki að leika i 53. Bxc
þvi þá skiptir svartur einfaldlega
upp á biskupum og svarti köngur-
inn verour á undan kollega sinum
i peðin á kóngsvængnum.
d4-Rf6
c4-e6
Rc3-dS
Rf3-Be7
Bg5-0-0
6. Hcl-c6
7. e3-h6
8. Bh4-Rbd7
9. Bd3-dxc4
10. Bxc4-Rd5
11. Bg3-Rxc3
12. bxc3-Da5
13. »-(»-1)5
14. Bd3-Dxa2
15. Hal-Db2
16. Rd2-Dxc3
17. De2-Rc5!
30. Hbl-Ha3
31. Hxa3-bxa3
32. Hal-Hxd6
33. Hxa3-Kf7
34. Hb3-Hd7
35. g4-Ke7
36. gxf5-exf5
37. h5-Kd6
Kg2-Kc7
Kg3-Ba6
Hc3-Bb5
HcS
38
39
40
41
Hér fór skákin i bið. Svartur,
þ.e. Gerusel,lék biðleik og skákin
tefldist þannig:
41. ...Kb6
42. Hxf5-c5
43. e4-c4
44. Be2-Ba6
45. He5-Hc7
46. Kf3-c3
47. He6+-Hc6
48. Hxc6+-Kxc6
49. Bdl-Bd3
Ba4+-Kc5
Ke5-c2
Kd2-Bxe4
Bd7-Kd6
Be8-Ke5
55. Bd5-Kf4
56. Be2-Bf5
57. Kcl
50
51
52
53
54
18.	dxc5-Hd8	24.	cxd6-b4
19.	Be4-Hxd2	25.	h4-f5
20.	Del-Bb7	26.	Bf3-Hc2
21.	Ha2-Had8	27.	Ddl-Hd2
22.	Hxa7-H8d7	28.	Del-Hd3
23.	Bd6-Bxd6	29.	Dxc3-Hxc3
Hér fór skákin aftur i bið, en
Friðrik gafst upp áður en byrjað
var aö tefla að nýju.
Csom missti
af vinningi gegn
heimsmeistaranum
Þegar skák Csom og Karpovs
fór i bið á föstudag voru menn
sannfærðir um að nú væri heims-
meistarinn að tapa sinni fyrstu
skák á mótinu. Það kom þvi eins
og þruma úr heiöskiru lofti þegar
það fréttist að Karpov heföi unnið
biðskákina i aðeins 8 leikjum. Við
skulum nú aöeins lita á hvernig
það gekk fyrir sig.
Hvltt: Karpov
Svart: Csom
42. Hf3-Dbl+   47. Rg3-Da8
43. Hdl-Dc 1     48. Dc7+-Kh8
44. Hg3-Re3+   49. Hd7-Rf8
45. Kgl-Rxg2    50. Rf5!
46. Hxg7+Kxg7
Lokastaou
Það er sama hverju svartur leik-
ur, mát verður ekki umflúið.
Drepihann hrókinn á d7 þá skák-
ar hvitur á h2 og g3 og mátar. Það
sama gerist ef svartur drepur
riddarann á f5. Og ef svartur
reynir 50. -Db8, þá 51. Hh7+ og
mátar & e.7.
Það kemur mönnum hins vegar
mjög á óvart hvers vegna Csom
lék ekki i 49. -Rg5,þvl þá er ekki
annað að sjá en að hann eigi rak-
inn vinning.
Kortsnoj með unna
biðskák frá í gær?
Hart barist á þremur vígstöðvum
áskor endaeinvíg j anna
t gær voru tefldar þrjár skákir I
áskorendaeinvlgjunum, þ.e. alls
staðar annar staðar en á islandi.
Á öllum vigstöðvum var barist af
hörku, en hvergi fengust þó úrslit.
Larsen hafði svart á móti
Portisch og allt bendir til þess að
biðstaða hans sé gjörtöpuð. Þar
með gerir Portsich væntanlega út
um einvigið og tryggir sér sigur i
þessu mesta sviptingaeinvigi sem
nú fer fram.
Kortsnoj og Petrosjan mættust
á Itallu og hafði Petrosjan hvltt.
Lengi vel var útlit fyrir friðsam-
leg jafntefli, en ekki var þó samið
heldur barist til þraular og fór
skákin i biö. Aldrei er að vita
hvað spekingar Petrosjan finna
út i nótt, en þeir hafa vafalaust
fengiö að vaka yfir bibstöðunni.
Svo virtist þó sem Kortsnoj eigi
verulegar vinningsllkur, með
hrók á móti biskup.
Sama er að segja um skák
Polugajewski og Mecking. Staðan
i biðstöðunni er óljós, en rétt er að
gefa lesendum kost á að rýna i
biðstööurnar á eigin spýtur.
Fischer
að
Þjv. hafði af þvi óljosar
spurnir að Bobby Fischer,
sem fékk scndan I pósti fyrir
skömmu farseðil til islands
ásamt boði frá Skáksamband-
inu um að dvcljast á þess veg-
um hér á islandi i tvær vikur,
hefði reynt að nálgast islenska
aðila simleiðis.
Sæmundur Pálsson, oft
nefndur „einkavinur Fischers
á islandi" staðfesti i samtali
við Þjv. að hann hefði i tvi-
gang fengið upphringingu frá
Kaliforniu, en I hvorugt skipt-
ið verið við. Vildi sá sem
hringdi við engan annan tala
en Sæmund, og sagðist Sæm-
undur ekki geta imyndað sér
annað en að þarna væri Fisch-
er á ferð, væntanlega að leita
sér frekari upplýsinga um ts-
landsheimboðið.
Skákkvik-
mynd frum-
sýnd í gær
t gærkvöldi var prufusýnd á
Loftleiðahóteli fyrir þá Dr.
Alster og Hort og nokkra
Skáksambandsmenn ný
mynd um einvigi Spasskfs og
Fischer hér á tslandi forðum.
Óljósar fregnir fengust af
þessari mynd I gærkvöldi og
sagðist Alster ekkert vita ann-
að en að myndin væri gerð af
islcnskum aðilum.
Hér mun vera um að ræða
mynd sem samanstendur að
hluta til af myndsegulbands-
upptökum frá Chester Fox, en
einnig eru týndir til bútar úr
ýmsum áttum og jafnvel úr
persónulegum kvikmynda-
söfnum einstaklinga.
Friðrik Ólafsson les texta
með myndinni, en ekki fengust
fréttir um hversu löng hún er I
sýningu.
Karpov að
gulltryggja
sér sigurinn
i næstsfðustu umferö af-
mælismótsins i Bad Laut-
enberg, sem tefld var á
sunnudag, setti heims-
meistarinn Karpov aftur á
fulla ferð/ endurnæröur
eftir hvíldina úr 13.
umferö/ þegar hann samdi
um eldsnöggt jafntefli viö
Gligoric.
Karpov tefldi á sunnudaginn
við þjóðverjann titillausa, Her-
mann, sem gafst upp að loknum
41 lcik.
Hvitt: Karpov
Svarf. Hermann
1. c4-c5
2. Rf3-Rc6
3. Bb5-f5
4. Rc3-Rd4
5. Ba4-Rf6
6. cxf5-Bc5
7. 0-0-0-0
8. Rxe5-d5
9. Rf3-Bxf5
10. Rxd4-Bxd4
11. Re2-Bg4
12. c3-De7
13. Bb5-Bxf2
14. Hxf2-Dc5
15. Db3-a6
16. h3-Bli5
17. Rg3-axb5
18. d4-Dd6
19. Bf4-Dd7
20. Bxc7-Bg6
21. Be5-Re4
22. Hxf8-Hxf8
23. Hfl-Rxg3
24. Bxg3-Kh8
25. Db4-Hf7
26. a4-bxa4
27. Dxb7-h6
28. Da6-Be4
29. c4-Kh7
30. C5-Hf6
31. De2-Hg6
Kh2-Db7
Dd2-ll5
34. He2-Db3
35. Be5-Dc4
36. Hf2-DaC
37. Df4-De6
38. Dh4-Hh6
39. Dg5-Dg6
40. De7-h4
41. c6.
32.
33.
Portisch hafoi hvltt og lék
biðleik.
Hvitt: Tigran i-eirosian
Svart: Viktor Kortsnoj
svartur lelkur biðleik
Polugajewski Mecking
Hvftur (Polugajewsky) lék bið
leik
Staðan i áskorendaeinvigj-
unum að loknum skákunum I
gærkvöldi er þessi:
Spasskí — Hort:
TIu skákum er lokið, hvor
keppandi hefur unniö eina
skák en hinum lauk með jafn-
tefli. Staðan er þvi jöfn, 5:5 og
Spasskf hefur hvitt i dag
klukkan fimm.
Kortsnoj  —  Petrosjan
Sjö skákum lokið og sii átt-
unda fór i bið I gær. Staðan er
jöfn eftir mikil átök, 3 1/2 — 3
1/2 + bioskakin.
Polugajewskí — Meck-
ing:
Átta skákum er lokið og sú
niundc fór I bið I gær.
Polugajewski heidur enn for-
ystunni, 4 1/2 — 3 1/2 + bið-
skák, (jafnteflisleg)
Larsen — Portisch
Sjö skákum er lokið og sú
áttunda fór I bið i gærkvöldi.
Larsen virðist með tapaða
biðstöðu, en staðan er nú 4-3
fyrir Portisch.
Svartur  gafst  upp «ftir  mikið
timahrak.
Staðan í
Þýskalandi
Staðan I Þýskalandi að lokn-
um 14 umferðum:
1. Karpov llv.
2. Timman 9 1/2 v.
3. Furman 8,5 v.
4-5. Libcrson, Sosonko 8v.
6-7. Friðrik, — Hubner 7,5 v
8. Miles 7 v.
9. Csom 6.5 v. + biðskák
10-12. Anderson, Torrc, Keene
6.5 v.
13. Gligoric 6 v. + biðskák
14. Hermann 4.5 v.        ^
15. Hermann 4.5 v  .
15. Gerusel 3.5 + biðsk.
16. Wockenfus 3 v. + biðskák
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20