Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Sunnudagur 9. júll 1978  ÞJÖÐVILJINN — SIDA 9
Þann 22. júni eru
hundrað ár liðin frá fæð-
ingu Janusz Korczaks,
pólsks rithöfundar og
uppeldisfrömuðar af
gyðingaættum. Menn-
ingarstofnun Sameinuðu
þjóðanna, UNESCO,
hefur hvatt öll aðildar-
riki sin til að minnast
þessa göfuga manns,
sem helgaði lif sitt og
starf börnum, einkum
munaðarleysingjum;
Hann kaus að deyja með
börnum þeim sem hon-
um hafði verið trúað
fyrir i útrýmingarbúð-
um nasista i Treblinka
1942 heldur en að bjarga
eigin lifi — en vinir hans
höfðu boðist til að koma
honum undan og fela
hann.
Janusz Kroczak var höfundar-
nafn, sem Henryk Goldszmit tók
sér eftir að hann hóf ritstörf. Hen-
ryk var fæddur i efnaöri Gyöinga-
og nafnið eitt segir sina sögu um .
hugmyndir hans — bókin heitir i
„Jak kochac dziecko" — Hvernig
á ao elska barn. Á árunum milli
striða skrifaöi hann af ágætu hug-
arflugi og gamansemi bækur fyr-
ir börn sem oft hafa komið Ut i
Póllandi og víðar (Mattheus,
Kóngurinn ungi, Kajtus galdra-
maður o.fl.) Hann skrifaði sér-
staka þætti fyrir börn um heim
hinna fullorðnu, og hann varo
upphafsmaöur aö sérstakri
barnalesbók i biaðinu Nasz
Przeglad sem var aö þvl leyti sér-
stök, að börnin lögðu allt efniö til
sjálf — en þau áttu i Janusz
Korczak áhugasaman og velvilj-
aoan aöstoöarmann og ritstjóra.
Hann varð og gifurlega vinsæll
Öld
er liöin
frá
fœðingu
Vinir Korczaks buftust til að bjarga lffi hans, en hann kaus heldur að láta eitt yfir sig og börnin ganga.
Janusz Korczaks
fjölskyldu, en hann missti barn-
ungur föður sinn, sem hafði orðið
gjaldþrota og æskuár hans liðu i
mikilli fátækt. Engu að siður
tókst honum að brjótast til
mennta af eigin rammleik og
ljúka læknanámi. Hann hafði frá
bernsku kynnst lífi og þjáningum
ibúa fátækrahverfa Varsjár, og
samúð hans með þeim var raun-
sönn. Þegar hann var orðinn eft-
irsóttur læknir notaði hann rif-
lega úti látna þóknun efnaðra
sjúklinga til að kaupa fyrir mat
og lyf handa þeim sjúklingum
sem ekkert gátu borgað.
Ritstörf og hlutskipti
Arið 1907 tók Henryk, sem far-
inn var að skrifa ádeiluskáldsög-
ur og gamansögur undir nafninu
Janusz Korczak, að starfa fyrir
samtök sem veittu aðstoð munað-
arleysingjum i fátækrahverfum
Gyðinga. Um þetta leyti geröi
hann sér grein fyrir þvi að hann
mundi aldrei eignast eigin fjöl-
skyldu — um leið tók hann þá á-
kvörðun sem hann aldrei hvarf
frá: að helga lif sitt uppeldi mun-
aðarleysingja. Hann hætti fljót-
lega að reka læknisstofu og flutti
inn á munaðarleysingjahæli Gyð-
inga á Krochmalnagötu i Varsjá.
En hann hélt áfram ritstörfum.
Hann skrifaði skáldsögur um þau
rangindisem börn eru beitt. A ár-
um heimsstyrjaldarinnar fyrri
skrifaði hann merkilegt verk i
tveim bindum um barnauppeldi
sem
elskaði
börn
meðal póskra barna fyrir út-
varpsþætti —hann kom fram sem
„Gamli læknirinn" með sögur og
þætti þar sem hann reyndi að
sameina gamanmál og uppeldis-
sjónarmið. Ennfremur flutti
hann fyrirlestra um uppeldismál
fyrir verðandi kennara.
Sjálfstjórn barna
Janusz Korczak lifði meðal
barnanna á munaðarleysingja-
hælinu. Þau gátu á nótt sem degi
gengið að visri góðvild hans og
umhyggju. Ein var sú hugmynd
sem hann hafði mikið dálæti á, en
aðrir álitu að vonum óraunhæfa,
en hún var að stofna einskonar
barnalýðveldi sem gæti orðið öll-
um heimi siðferðileg fyrirmynd.
Munaðarleysingjahæliö fyrir
Gyöingabörn i Varsjá varð
reyndar að einskonar barnalýð-
veldi. Hann lagöi áherslu á sjálf-
stjórn barna — m.a. voru bæði
hann og aðrir kennarar skyldir til
að hlýða ákveðnum reglum sem
giltu fyrir alla og börnin höfðu
sett. Sérstakur „dómstóll" barna
Tónlistarkennarar
Kennara vantar að tónskóla Neskaupstað-
ar, aðal-kennslugrein pianó. Umsóknar-
frestur er til 25. júli. Upplýsingar gefur
skólastjóri. simi 97-7540
Leikfélag Akureyrar
óskar aðráða leikhússtjóra og leikara n.k.
starfsár. Umsóknirsendist félaginu i póst-
hólf 522, Akureyri, fyrir 20. júli n.k.
Leikfélag Akureyrar.
Korczak með börnunum „sfnum" á munaðarleysingjahælinu I Varsjá:
,,Sá sem segist vera að fórna sér fyrir aðra, hann lýgur. Sumir hafa
ánægju af að spila, aðrir eru hrifnir af konuni, enn aðrir láta veðhlaup
ekki fram hjá sér fara. Að þvi er mig varöar, þá þykir mér vænt um
börn. Það er engin fórn af minni hálfu."...
gagnrýndi kennara og lagði á þá
refsingar ef svo bar undir.
Hernámsárin
Þegar þýskir herir hernámu
Pólland hélt Korczak áfram að
reka munaðarleysingjahæli sitt
og lagði sig allan fram um að
forða skjólstæðingum sinum frá
hungri ogháska einslengi ogunnt
var. Haustið 1940 neyddu her-
námsyfirvöldin hann til að flytja
hælið inn fyrir veggi Gyðinga-
hverfisins, ghetto. Korczak sat
um tfma I fangelsi fyrir að bera
ekki Davíðsstjörnuna eins ognas-
istar kröfðust, og þegar vinir
hans fengu hann lausan gegn
tryggingu, grátbáðu þeir hann
um að fara i felur. En Korczak
taldi þab sjálfsagða skyldu sina
að vera með börnunum, hvað sem
i skærist. Hann helt áfram að
reka ekki eitt heldur tvö munaö-
arleysingjahæli innan veggja
ghettós. Tjúll 1942 tóku Þjóðverj-
ar að tæma Gyðingahverfið undir
þvi yfirskini að verið væri að
flytja fólkið til starfa á nýjum
stað. Korczak gerði sér grein fyr-
ir þvi, að ekkert beið fólksins
nema dauðinn. En enn neitaði
hann tilboðum vina sinna, sem
sendu honum fölsk skilriki og
sendimann sem átti að koma hon-
um á brott frá hinu dæmda hverfi.
Hann ákvað, að láta eitt yfir sig
og þau ganga. 1 ágúst 1942 komu
stormsveitarmenn að ná f þau 200
börn sem boru á hæli Korcaks,
hann gekk með þeim til lestarinn-
ar sem ók til Treblinka.
Hann brást ekki
Um þetta segir dr. Jozef Bogusz
ínýlegrigrein: Honum tókst ekki
að bjarga börnunum, en siðabob-
skapur þessarar ákvörðunar
gamla læknisins, sem aldrei brást
neinum og var trúr börnum sin-
um og sjalfum sér fram allt til
dauðans, hefur voldug uppeldisá-
hrif. Dauðaganga Korczaks til
Treblinka er tákn og imynd há-
leits siðaboðskapar.
Helene Lecalot, i félagínu „Vin-
ir Janusz Korczaks i Frakklándi"
segir: Þaö þarf ekki viðkvæman
mann til að verða djupt snortinn
af lifi hans og dauða. Hann fórn-
aði öllu fyrir uppeldisstarf sitt,
hann gaf fordæmi um nokkuð það
sem í dag getur synst úrelt: Það
að maður hafni öllu tilkalli til
einkalifs til að helga sig allan
börnum... Af ásettu ráði kaus
hann dauðann til að börnin hans
þyrftu ekki aö mæta skelfingum
og útrýmingu. Við vitum nií, að
hann var ekki einn um að breyta á
þennan veg á þeim tima — og við
spyrjum sjálf okkur: hefðum við
gert slikt hið sama?
A þessu minningarári hefur
minnisvarði um Janusz Korczak
verið reistur i Treblinka, mörg
verka hans hafa verið enduríit-
gefin og ráöstefna hefur verið
haldin um kenningar hans. For-
sætisráðherra Póllands er fyrir
nefnd þeirri sem skipuleggur
starf þetta. Alþjóðleg nefnd hefur
einnig veriðstofnuð til að minnast
Janusz Korczaks.
(Byggt á Polska og P.A.
Interpress).
Sumarhátíð
• Alþýðubandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra
• Á Laugum í Reykjadal 7.-9. júlí
Sumarhátíð Alþýðu-
bandalagsins í Norður-
landskjördæmi eystra
verður haldin dagana 7.-
9. júlí á Laugum í
Reykjadal. Komið verður
saman á föstudagskvöld,
búist fyrir og tjaldað.
Laugardagur verður not-
aður til að treysta vin-
áttu- og flokksbönd og til
að fara í skoðunarferðir
eftir því sem hver hefur
löngun til.
A laugardagskvöld verður
kvöldvaka með söng og hljóð-
færaslætti.
Menn eru beðnir að taka meö
sér tjöld og annan viðlegubúnað
og ekki sakar að hafa með sér
gitara, blokkflautur og annað
sem mætti hafa skemmtan af.
Útigrill verður á tjaldstæðinu
svo að ekki má gleyma að hafa
aitthvað með sér til að grilla.
Rútuferðverður frá Akureyri
um kvöldmatarleytið frá Eiðs-
vallagötu 18.
Upplýsing og" skráning þátt-
takenda er hjá eftirtöldum:
Ólafsfjörður: Agnar  Víglunds-
son s. 62297
Dalvik: Óttar Proppé s. 61384
Akureyri: Skrifstofa Alþýðu-
bandalagsins við Eiðsvallagötu
s. 21875
Húsavik: Kristján Pálsson s.
41139
S-Þing.:Stefania Þorgrimsdótt-
ir Garði Mývatnssveit
Raufarhöfn: Angantýr Einars-
son eða Þorsteinn Hallsson.
Allir félagar og stuðnings-
menn eru hvattir til aö mæta.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
12-13
12-13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24