Þjóðviljinn - 30.08.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. ágúst 1978
Evrópumótið i frjálsum íþróttum hófst í gærkvöldi:
Islendingarnir
komust ekki áfram
Evrópumótið i frjálsum iþrótt-
um hófst i Prag i gærkvöldi. Tveir
tslendinganna sem sendir voru til
keppni kepptu I gærkvöidi. Jón
Diðriksson hijóp 800 metrana á 1
min og 50.4 sek. sem er nokkuð
frá hans besta. Vilmundur hljóp
100 metrana á 10.76 sem einnig er
nokkuð frá hans besta. Vilmund-
ur varðsiðastur I sinum riðli eins
og Jón.
Eitt heimsmet var sett i gær-
kvöldi. Það var sovéska stúlkan
Vilma Bardauskiene sem það
gerði, stiSck 7,09 metra.
Evrópumeistari i 10 km. hlaupi
karla varð Finninn Martti Vainio
og hljóp hann á 27,31,0 min.
Annar varð Venanzio Ortiz frá
Italiu á 27,31.50 min.
Keppt var i milliriðlum i nokkr-
um greinum. í 100 m hlaupi
kvenna náði sovéska stúlkan Lud-
mila Maslakova bestum tima eða
11,23 sek. Oðrum besta tima náði
sænska stúlkan Linda Haglund,
hljóp á 11,24 sek.
1 800 metra hlaupi náði bretinn
Sebastian Coe bestum tima er
hann hljóp á 1:46,8 mín. 1 800
metra hlaupi kvenna náöi Taty-
ana Providochina bestum tima, 2
min. sléttum.
Evrópumeistari i 3000 metra
hlaupi kvenna varö Svetlana
Ulmasova frá Sovétrikjunum og
hljópá 8,33,2 min. en önnur varð
Natalia Marasescu Rúmeniu á
, 8.33,5 min. I 400 metra hlaupi
| kvenna var það soveska stúlkan
Maria Kultsunova sem náði best-
um ti'ma eða 51,55 sek.
Nánar veröur skýrt frá mótinu I
blaðinu á morgun.
S.K.
Everton skoraði 8 - Arsenal úr leik
■
Nokkrir leikir voru i gærkvöldi
leiknir I ensku knattspyrnunni.
Keppt var i deildarbikarnum og
urðu úrslit sem hér segir:
Brighton-Millwall 1:0, Lut-
on-Wigan 2:0, Orient-Chesterfield
1:2, Watford-Newcastle 2:1, Old-
ham-Nott. Forest 0:0, Northam-
ton-Hereford 0:0, Preston-QPR
1:3, Rotherdam-Arsenal 1:3,
Swansea-Tottenham 2:2, Wal-
shall-Charlton 1:2, WBA-Leeds
0:0, Wrexham-Norwich 1:3,
Birmingham-Southampton 2:5,
Bolton-Chelsea 2:1, Bristol
City-C. Palace 1:2, Burnley-
Bradford 1:1, Everton-
Wimbiedon 8:0 (Bon Latchford
skoraði fimm), Exeter-Black-
burn 2:1, Fulham-Darlington 2:2,
Man. City-Grimsby 2:0, Middles-
brough-Peterborough 0:0.
SK.
Island-USA i knattspymu:
Islenska
landsliðið
tflkynnt
Ólafur Danlvalsson FH er nú
aftur i landsiiðshópnum eftir
nokkra fjarveru. Hann hefur
leikið 2 landsleiki og skorað eitt
mark.
Tveir nýliðar eru 1 hópnum, þeir Róbert
Agnarsson og Sigurður Björgvinsson
island leikur sinn 104.
landsleik i knattspyrnu á
sunnudaginn kemur.
Leikið verður gegn Banda-
rikjamönnum. Þetta verð-
ur annar leikur þjóðanna
en í fyrri leiknum sem
leikinn var i Reykjavík
1955sigraði Ísland3:2 i leik
hinna glötuðu tækifæra.
Þá var það Gunnar Guðmanns-
son sem nú er forstöðumaður
Laugardalshallarinnar sem
skoraði tvö mörk og innsiglaði
öðrum fremur sigur tslands.
KSl boðaði til blaðamanna-
fundar i gær og þar var rætt um
komandi landsleik og eins var liö-
ið sem valið var fyrir leikinn á
sunnudaginn tilkynnt.
Dale Russel er miðvallarspilari i
liöi Bandarikjanna.
Það er skipað þessum leik-
monnum:
Þorsteinn Bjarnason ÍBK
Diðrik Olafsson Vikingi
Dýri Guömundsson Val
Hörður Hilmarsson Val
Guðmundur Þorbjörnsson Val
Ingi Björn Albertss. Vai
Atli Eðvaldsson Vai
Siguröur Björgvinss. IBK
Ólafur Júliuss. IBK
Karl Þórðarson IA
Árni Sveinsson 1A
Pétur Pétursson IA
Janus Guðlaiígss. FH
Ólafur Danivalss. FH
Róbert Agnarss. Vikingi
Gisii Torfason ÍBK
Eflaust er hægt að „diskutera”
þetta val landsliðsnefndar enda-
laust. Þó verður ekki hjá þvi
komist að minnast á vai mark-
Walter Chyxowych er þjálfari
liðsins og fyrrverandi atvinnu-
maður i knattspyrnu.
Upphaflega voru þeir valdir
Þorsteinn og Jón Þorbjörnsson en
sá siðarnefndi gaf ekki kost á sér.
Þá hefðu flestir reiknað með að
Sigurður Haraldsson Val hefði
verið næsti maður inn fyrst hann
var þar ekki fyrir en i stað hans
völdu þeir Diörik Ólafsson.
Furðulegt val sem enginn
botnar i. Tveir nýliðar eru I hópn-
um. Eru það þeir Róbert Agnars-
son Vikingi og Sigurður Björg-
vinsson IBK. Þeirhafa ekki verið
valdir i iandsliðshóp áður.
Dómari verður Rolf Haagen frá
Noregi en linuverðir þeir Róbert
Jónsson og Eysteinn Guðmunds-
son.
Nánar verður getið um leikinn
á iþróttasiðu á næstunni og munu
þá verða birt nöfn þeirra sem
skipa bandariska landsiiðið.
SK.
Arnold Mausser er markvörður
liðsins. Hann er 24 ára.
*
Poul Stewart er undir körfunni hé á myndinni i ljósum bdning núme
43.
Eins og flestir vita munu hér á vetri komanda leika
margir bandarískir körfuknattieiksmenn. Ljóst er nú
eftir að íR-ingar hafa fengið jákvætt svar frá Banda-
rikjamanni að nafni Paul Stewart að öll lið nýskipaðrar
úrvalsdeildar skarta útlendingirm á komandi keppnis-
tímabili.
IR-ingar hafa þó ekki enn geng-
ið frá samningum en i gær barst
skeyti frá Stewart þar sem hann
lýsir sig reiðubúinn til íslands-
ferðar.
Paul Stewart er 22 ára gamall.
Hann hefur iðkað körfuknattleik
frá þvi hann var smápolli og er af
mörgum talinn mjög snjall
körfuknattleiksmaður. Hann er
um tveir metrar á hæð og er þeim
eiginleikum gæddur að geta spil-
að allar stöður þær er körfu-
knattleikurinn hefur uppá að
bjóða.
Hann mun einnig þjálfa IR-liö-
ið en hann hefur undanfarin tvö
ár stundað nám i skóla þar sem
iþróttir eru eina námsgreinin.
Vænta IR-ingar mikils af veru
hans hér.
KR-ingar hafa einnig fengið i
sinar raðir útlending og er sá
svartur. Talinn er hann vera um
tveir metrar á hæð og leikur stöðu
miðherja. Hudson heitir sá. Litið
höfum við frétt af þeim manni
nema það að hann er sköllóttur i
þess orðs fyllstu merkingu. Þó
hefur hann barta mikla og ógur-
lega.
Heyrst hefur að hann sé
skuggalegri en „trukkurinn” var
á sinum tima og þá er vist mikið
sagt.
Njarðvikingar sem eflaust
verða mjög sterkir i vetur hafa
fengið til sin leikmann sem Ted
Bee heitir. Mun hann leika átöðu
bakvarðar i vetur en getur engu
að siður leikið hvar sem er á vell-
inum.
Nú,svo koma þeir sem léku hér i
fyrra það eru þeir Rick Hockenos
sem leikur með Val, Dirk Dunbar
sem leikur með liöi IS og Mark
Christiansen sem leikur með Þór.
Þá hefur það spurst út að
Framarar sem leika : 1. deild i
vetur séu i þann veginn að verða
sér út um leikmann og þá erlend-
an.
A ofanskráðu er ljóst að körfu-
knattleikurinn i vetur verður
skemmtilegur og vonandi góður.
Velunnarar körfuknattleiksins
og unnendur allir ættu þvi að fá
eitthvaö við sitt hæfi i vetur. Úr
, nógu er að velja, greinilega.
Áætlað er aö Reykjavikurmótið
hefjist um miðjan næsta mánuð
en slagurinn um Islands-
meistaratitilinn hefst 14. október.
SK.
GLASS EXPORT
1 dag kl. 15.00 hefst á Nes-
vellinum golfkeppnin Giass
Export sem er árleg keppni i
golfi.
Fimm bestu frá hverjum
golfklúbbanna taka þátt i
mótinu.
Keppt veröur
lleg
----- um mjo;
glæsileg verölaun sem tékk
neska sendiráðiö og T.H.
Benjaminsson gefa. Er þar
um að ræða forkunnarfagra
kristalgripi, eöa nánar til-
tekið list-kristal.
Keppninni verður fram
haldiö á morgun kl. 15.00.
SK.
Poul Stewart
tll ÍR-ínga
Til KR kemur sköllóttur,
en bartamikill leikmaður