Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Miðvikudagur 3. janúar 1979     1. tbl. 44. árg.
Togaranum Júpiter
breytt í nótaskip
Reiknaö með aö hann verði tilbúinn fyrir
nœstu sumarloðnuvertíð
Nú er unnið að þvi hjá skipa-
smlðastöðinni Stálvlk h.f. I
Garðabæ, aö breyta slöutogaran-
um Júpiter I nótaveiöiskip og aö
sögn eiganda skipsins. Hrólfs
Gunnarssonar, er reiknaö meö aö
skipiö verði tilbúið fyrir næsta
sumar, þannig aö hægt veröi að
stunda á þvl veiðar á sumar-og
haust-loðnuvertlðinni.
Hrólfur sagði aö Júpiter, sem
er 800 tonna skip, myndi bera 1200
lestir   af   loonu   eftir   breyt-
ingarnar. Þrátt fyrir aö skipiö er
orðið 20ára gamalt, sagöi Hrólfur
aö þarna væri um mjög gott skip
aö ræða.
Auk þess sem byggt verður yfir
skipiö verður aö skipta um allar
vélar og eins verða sett ný fisk-
leitartæki i það. Ekki kvaðst
Hrólfur þora að segja til um
kostnaðinn viö þessar breyt-
ingar, enda færi það mjög eftir
þvi hver verðbólgan yrði næstu
mánuði, en þó væri ljóst að hann
færi hátt 1 einn miljarð.
Þess má til gamans geta, að
fyrir einum tveimur eða þremur
árum, seldi Bæjarútgerð Hafnar-
fjarðar togarann Mai úr landi
fyrir litlar 40 miljónir, en Mai var
einn yngsti síðutogarinn hér á
landi og jafnframt einn sá stærsti,
systurskip nótaskipanna Sigurðar
RE og Vikings AK I stað þess aö
breyta skipinu í nótaskip, sem
hefði getað greitt kostnaðinn af
breytingunni upp á einu eða
tveimur árum.
—S.dór
Verið er að byggja yfir gamla siðutogarann Júpiter og breyta honum
Inótaskip (I.jósim Leifur)
TILLAGA UM HEILDARUTTEKT A REKSTRI BQRGARINNAR:
Kostnaðarlækkun, bætt þjón-
usta og vjrkara stjórnkerfi
Þorsteinn Magnússon
Ragnar Arnalds
rædur sér
adstoðarmann
Þorsteinn Magnússon hefur
verið ráðinn aðstoöarmaður
Ragnars Arnalds, mennta- og
samgönguráðherra. Þorsteinn
hóf starf sitt í gær. Hann er 26 ára
gamall, lauk BA prófi I stjórn-
málafræði frá Háskóla Islands
s.l. vor. 1 Háskólanum gegndi
Þorsteinn ýmsum trúnaðarstörf-
um, sat m.a. i Stúdentaráði i 3 ár
og i Háskólaráði i 2 ár. Veturinn
1977—1978 var Þorsteinn Magnus-
son þingfréttaritari Þjóðviljans.
Ráðning þessi er gerð skv.
heimild i lögum frá 1969.
—AI
Fiskverð
hækkar
um 11 %
A fundi yfirnefndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins I gærkvöld
var ákveðið nýtt fiskverð frá 1.
janiiar.
Akvörðun þessi felur I sér 11%
hækkuná verði allra tegunda sem
hún nær til, nema steinbits sem
hækkar um 13% og grálúðu og
keilu, sem hækka um 9%.
Verðið gildir til mafloka 1979,
en fari almenn launahækkun
fram úr 5% á verðtlmabilinu má
segja verðinu upp frá 1. mars
1979.
Verðið var ákveðið með
atkvæðum fulltrúa sjómanna
Ingólfs Ingólfssonar, annars
fulltrúa fiskkaupenda Arna Bene-
diktssonar og oddamanns Jóns
Sigurðssonar, gegn atkvæðum
fulltrúa utvegsmanna Kristjáns
Ragnarssonar og annars fulltriia
fiskkaupenda Eyjólfs tsfelds
Kyjólfssonar.
er markmiðið, sagði Sigurjón Pétursson
Borgarráðsfulltrúar Al-
þýöubandalags/ Alþýð-
flokks og Framsóknar-
flokks hafa lagt fram til-
lögu um að gerð verði
heildarúttekt á rekstri
Reykjavíkurborgar. Var
tillögunni/ sem lögð var
fram á fundi borgarráðs í
gær, vísað til afgreiðslu
borgarstjórnar sem koma
mun saman n.k. fimmtu-
dag.
Tillagan er svohljóðandi:
„Borgarstjórn samþykkir að gerð
verði heildarúttekt á rekstri
borgarinnar. Kerfisbundið verði
tekin fyrir afmörkuð verkefni og
verði i þvl sambandi leitað til
viðurkenndra aðila á sviði hag-
ræðingar, þegar þurfa þykir og
þeim falið að gera ýtarlega úttekt
á verkefnum og skila um þau
álitsgerð ásamt tillögum um
skipulagsbreytingar o'g endur-
bætur á rekstrinum. Jafnframt
vinni hagsýsluskrifstofa
borgarinnar skv. áætlun að
hagræöingarverkum á þessu ári
og verði jafnframt með i ráðum
varðandi úttektirnar".
,, Með þessu ætlum við að reyna
að fá fram kostnaðarlækkun i
rekstri borgarinnar ásamt bættri
þjónustu og virkara stjórn-
kerfi , sagði Sigurjón Péturssoni
gær. Tillöguflutningur þessi er i
samræmi viö ákvæði málefna-
samnings flokkanna þriggja,enda
fluttu þeir i minnihluta Itrekað
tillögur sama efnis, en þær voru
jafnan felldar".
—Al
ÁRAMOT
í ÞÓRSMÖRK
: :      :: :: .:
Jökullónið var á Is og gengu nokkrir Ferðafélagsmanna uppað Glgjöklinum. Ljósm. Jóhannes Eirlks-
son.
Ferðafélag Islands fór sina
árlegu Þórsmerkurferð nú um
áramótin. Lagt var upp árla á
laugardagsmorgun og komið ;
bæinn aftur á nýjársdagskvöld.
Ferðin gekkialla staði vel, enda
Htill snjór þar um slóðir og vötn-
inmeðminna móti. Gönguferðir
voru farnar um Mörkina og
fjörugar kvöldvökur bæði
kvöldin ásamt blysför og
brennu, sem tilheyrir áramót-
um.
Þátttakendur voru með þvi
mesta eða nær 90 manns. Fleiri
myndir eru á síðu 5.
Sjá síðu 5
Mjög
þungfært
víða um
land
Mjög þungfært var viða á Suður
og Vesturlandi i gær eftir aö veö-
ur tokað hvessa ogsnjó að skafa.
Síðdegis i gær var orðið afar
þungfært um vegi á á Suðurnesj-
um, enda mikUl skafrenningur
kominn þar. Sama var að segja
um veginn frá Reykjavlk um
Hvalfjörð, þar skóf viða og raun-
ar alla leið uppl Andakfl.
Þaðan var aftur á móti sæmi-
lega fært um Snæfellsnes alla leið
til Stykkishólms og einnig var
fært vestur i Dali um Heydal. 1
var var unnið að þvi að ryðja veg-
inn fyrir Gilsfjörð.
Holtavöröuheiði opnaðist i gær
og komust all-margir bilar yfir,
en þar er óvenju mikiU lausa-
snjór, þannig að ófært verður um
leið og hreyfir vind. Skafrenning-
ur var byrjaður i Norðurárdal
siðdegis i gær.
A Norðurlandi er ástandið
betra.enda mun minni snjór þar.
Fært var tU Siglufjarðar I gær og
til Akureyrar og þaðan var stór-
um bilum fært til Húsavikur.
framhald á bls. 14
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16