Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 3
Miövikudagur 24. janúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Óskar Guömundsson Norðurland fær nýjan ritstjóra óskar Guömundsson hefur tek- iö viö ritstjórastörfum hjá Noröurlandi, málgagni sósialista i Noröurlandskjördæmi eystra.í Óskar er lesendum Þjóöviljans! vel kunnugur af skeleggum og! gagnrýnum skrifum. Hann var ritstjóri Stúdentablaösins áöur en hann tók viö Noröurlandi. Eftir stúdentspróf frá Mennta- skólanum á Akureyri áriö 1971 lagöi Óskar stund á nám i sögu, bókmenntum og félagsvisindum erlendis og viö Háskóla Islands. jás TILLÖGUR FÉLAGSMÁLARÁÐS Upptökuheimilin sameinuö og reksturinn bættur 6 vistrými fyrir þroskaheft börn ,,Þaö mun sparast verulegt fé viö aö reka heimilin tvö f einu lagi”, sagöi Guörún Helgadóttir i samtali viö Þjóöviljann i gær, en Félagsmálaráö hefur lagt til ab Upptökuheimiliö aö Dyngjuvegi 18 (Vöggustofa Thorvaidsen) veröi flutt aö Dalbraut 12, og' rekstur heimilanna veröi samcin- aöur frá og meö 1. mai n.k. Þá mun veröa i Dalbrautinni pláss fyrir 26 börn ailan sólar- hringinn, þar af 6 þroskaheft börn, en Dyngjuvegurinn yröi nýttur til dagvistunar. Tillögur þessar uröu til f sér- stökum vinnuhópi sem Félags- málaráö skipaöi til aö huga aö hagræöingu á rekstri heimilanna 1 en áætlaö er aö óbreyttur rekstur j þeirra kosti 105 miljónir króna á 1 þessu ári. 1 vinnuhópnum eru Róbert Sigurösson, forstööu- maöur Upptökuheimilisins aö | Dalbraut 12, Aöalbjörg Valberg, forstööumaður Upptökuheimilis- ins aö Dyngjuvegi 18, Sævar l Guöbergsson yfirmaöur fjöl- skyldudeildar og borgarfulltrii- Hið íslenska kennarafélag meö 700 háskólamenntaða kennara innan sinna vébanda A sunnudag sameinuöust 2 stór kennarafélög i Hiö islenska kenn- arafélag og hefur þaö innan sinna vébanda 700 kennara. Félögin sem lögö voru niöur er Félag Kristján og Reynir kosn- ir í fulltrúa- ráð Bók- mennta- félagsins A iaugardag voru talin atkvæöi i stjórnarkosningu til Hins isienska bókmenntafélags. For- seti félagsins var kjörinn Siguröur Lindal prófessor meö 435 atkvæöum en varaforseti Óskar Halidórsson lektor meö 403 atkvæöum. Garöar Gislason borgardómari hlaut 133 atkvæöi i varaforsetaembættiö en aörir færri. Þá voru þeir Kristján Karlsson bókmenntafræöingur og Reynir Axelsson eölis- fræöingur kosnir I fulltrúaráö til 6 ára meö 435 og 403 atkvæöum, Stefán Karlsson handritafræð- ingur fékk 157 atkvæöi og Helga Kress cand. mag. 138 atkvæöi. —GFr menntaskólakennara en I þvl voru um 400 kennarar og Féiag háskólamenntaöra kennara en i þvi voru um 300 kennarar viö grunnskóla og framhaldsdeildir þeirra. Jón Hnefill Aöalsteinsson var kjörinn formaöur hins nýja félags. Þjóöviljinn haföi samband viö Jón Hnefil og spuröi hann aö þvi hvort heiti nýja félagsins bæri i sér fyrirboða þess aö allir kenn- arar sameinuðust i eitt félag. Hann svaraöi þvi til aö fyrir fá- einum árum heföu staöið yfir viö- ræöur fyrrnefndra félaga viö Samband grunnskólakennara og Landsamband framhaldsskóla- kennara um slika sameiningu en upp úr þeim heföi slitnaö. Þaö sem heföi auðveldað sameining- una nú á sunnu dag var aö bæöi félögin eru i BHM en hin tvö eru hins vegar i BSRB og gerir þaö máliö nokkuö flóknara. A stefnu- skrá Hins islenska kennarafélags er aö ná sem viðtækustu sam- starfi viö önnur kennarasamtök. Unniö hefur veriö aö samein- ingu Félags menntaskólakennara og Félags háskólamenntaöra kennara s.l. hálft ár og stjórn sú sem kosin var á sunnudag er eins konar bráðabirgöastjórn sem á aö vinna aö ýmsum samræming- armálum i framhaldi af samein- ingunni. í henni sitja 11 menn. 1 lögum Hins islenska kennara- félags stendur aö æösta vald þess skuli vera i höndum fulltrúaþings en á þaö eru kosnir fulltrúar úr 12 kjörsvæðum á landinu. Þar af eru 4 I Reykjavik. GFr arnir Guörún Helgadóttir og Markús örn Antonsson. Guörún sagöi aö nýtingin á heimilunum væri misjöfn og raunar mjög litil. Til dæmis aö taka er á Dalbrautinni matsalur fyrir 40 manns, en i desember s.l. var aöeins 1 barn á heimilinu. A heimiliö hafa verið tekin börn til vistunar um stundarsakir vegna upplausnar heimila þeirra, og þar starfa 10 manns auk 16 i hluta- starfi, þar af 5 sérfræðingar. A Dyngjuveginum starfa 19 manns áheimilinu, eldhúsi ogþvottahúsi og er nýtingin þar betri en á Dal- brautinni. Þareruallajafna yngri börn. Guörún sagöi aö húsnæöi fyrir dagvistun þroskaheftra barna heföi verið á óskalista dagvistar- nefndar borgarinnar frá I sumar, en þar eru nú I vinnslu tillögur um úrbætur i samráöi viö Lands- samtökinÞroskahjálp. „Þjónustu fyrir foreldra þroskaheftra barna, sem eru mjög bundin yfir börnum sinum, hefur vantaö til- finnanlega”, sagöi Guörún. „Þarna getum viö vistaö 6 börn i einu allan sólarhringinn þannig aö foreldrarnir komist 1 fri, og jafnvel veröur hægt ab taka á móti þroskaheftum börnum stund úr degi, ef foreldrarnir þurfa aö skreppa frá. Þá er ætlunin aö framhald á bls. 18 SHA efna til ljósmyndasýningar Herstöövaandstæöingar eru nú aö undirbúa ýmsar aögeröir til aö minnast þess aö 30. mars veröa liöin 30 ár frá inngöngu tslands i Nató. Meöal þess sem þeir hafa á prjónunum er ljós- myndasýning, þar sem sýndar veröa Ijósmyndir af aögeröum samtakanna og af umsvifum hersins allt frá komu Breta til þessa dags. Ekki er aö efa aö margir eiga I fórum sinum skemmtilegar myndir, sem myndu sóma sér vel á slikri sýningu, og eru menn þvi hvattir til aö koma þeim á framfæri, hvort heldur er myndunum eöa filmum. Skrifstofa SHA er I Tryggva- götu 10, og er hún opin kl. 1—5 alla virka daga. Siminn þar er 1 79 66. ' ih /r. BLRI SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN * MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI * ÖRUGG HANDFESTA * FÖÐRAÐIR MEÐ 100% ÝFOU BÖMULLAREFNI * ROTVARÐIR (SANITIZED) * STERKIR EN MJÚKIR * BLÁIR OG GRÆNIR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA Sjoklœðagerðin hf Skulagötu 51 Pósthólf 644 Reykjavik Sími 1 15 20

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.