Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.01.1979, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Fimmtudagur 25. janúar—20. tbl. —44. árg. | Alþýðubandalagið í Reykjavík Félagsfund Alþýðubandalagið t Reykjavík heldur fé- lagsfund í kvöld kl. 20.30 í Glæsibæ (uppi). Til umræðu er fjárhags- vandi Reykjavíkurborg- ar. Á fundinum verða ur í kvöld allir borgarfulltrúar Al- þýðubandalagsins, gera grein fyrir stöðunni og svara fyrirspurnum. SJÁ 14. SÍÐU NÝJAR MILJÓNAKRÖFUR í ÞROTABÚ BREIÐHOLTS: Frá ríkinu og Lifeyris- sjódi byggingamanna Breiðholt hf. krefur Alþýðubankann um 25 miljónir vegna ofreiknaðra vaxta ■ ■ „Okumaður ársins 1978" NIÐURSTAÐA ALÞÝÐUBLAÐSINS Samkomulag ekki erfitt með samtengingu á samdráttarstefnu Alþýðuflokksins og framfarastefnu Alþýðubandalagsins I Alþýðublaðinu í gær er gerður samanburður á til- lögum rikisstiórnarflokk- anna í efnahagsmálum og komist að þeirri niðurstöðu að með þvi að tengja saman f ramf arastef nu Alþýðubandalagsins og samdráttarstefnu Alþýðu- flokksins megi komast að skynsamlegri niðurstöðu. í niöurlagi greinarinnar segir m.a.: „A þessu stigi er enn of fljótt aö segja nokkuö til um þaö hver niöurstaöa ráöherranefndarinnar veröur. Þó má geta þess aö ef vilji er fyrir hendi ætti ekki aö veröa erfitt fyrir stjórnarflokkana aö komast aö samkomulagi þvi sennilega hafa tillögur flokkanna allar margt til ágætis, t.d. má segja aö meö skynsamlegri sam- tengingu á tillögum Alþýöu- flokksins og Alþýöubandalagsins mætti draga lir samdráttarein- kennum á tillögum Alþýöu- flokksins án þess aö minnka áhrif þeirra.” -ekh r Guömundur Tryggvi Ólafsson I 33ja ára gamall Garöbæingur I var tilnefndur „ökumaöur árs- ■ ins 1978” af hlustendum út- ! varpsþáttarins „Fjölþings” I (síöar þáttarins „A grænu I Ijósi”) en keppni þessari var * komiö á 2. júli s.l. undir forsjá J Umferöarráös, og fólst I þvl aö I fólk skrifaöi hjá sér bflnúmer I tillitssamra ökumanna I um- ■ feröinni. J óli H. Þóröarson framkvstj. I Umferöarráös skýröi frá þessu I 'viö athöfn á Hótel Loftleiöum I J gær og kom fram, aö alls bárust • 562 ábendingar um góöa öku- I menn um land allt. Voru til- I nefndir 262 R-bilar, 58 A-bllar, J 51 G-bill, 36 Y-bilar og 26 ö-bflar ■ en aörir fengu færri tilnefning- J ar. Hefur öllum þessum bif- rreiöaeigendum veriö sent merki i afturrúður bifreiöa sinna sem á stendur „Tillitssemi 1978” og þeir hvattir til aö nota þau. En höfuö tilgangur keppninnar var aö leggja áherslu á mikilvægi gagnkvæmrar tillitssemi I um- ferðinni. 14 ökumenn fengu fleiri en eina ábendingu og var dregið út nafn eins þeirra og kom nafn Guömundar Tryggva upp. Hann starfar sem lögregluþjónn I Hafnarfiröi. __vh i „ökumaöur ársins 1978”, Guömundur Tryggvi Ólafsson (t.h.) tek- ur viö viöurkenningu úr hendi Óla H. Þóröarsonar framkvstj. — Ljósmynd: — eik — Stjórnarkreppu lokið í Færeyjum Vinstri stjórn áfram Eftir tveggja mánaða stjórnarkreppu i Færeyj- um hafa stjórnarflokk- arnir þrír sem farið hafa með landsstjórnina síðan 1974 ákveðið að halda áfram samstarfi undir forystu Atla Dams lög- manns. Samsteypuátjórn jafnaðarmanna/ þjóð- veldismanna og þjóðar- flokksins verður því áfram við völd enda þótt flokkarnir þrír sem aö henni standa töpuðu þing- sætunrí í kosningunum í nóvember sl. Stjórnarflokkarnir höföu 20 þingsæti af 32 eftir kosningarn- ar en Sameiningarflokkurinn vann á i kosningunum, samtals átta þingsæti, og er stærsti flokkurinn I Færeyjum nú. Enda þótt samsteypustjórnin hafa þaö aö markmiöi aö efla sjálf- stæöi Færeyjinga á flestum sviöum eru sjónarmiö flokk- anna sem aö henni standa mjög ólik i þeim efnum og öðrum, enda Fólkaflokkurinn hægri flokkur og Þjóðveldisflokkurinn eindreginn vinstri flokkur. -ekh. Þann 18. janúar sl. lagði byggingarfyrirtækið Breiðholt hf. fram I skipta- rétti lista yfir þær eignir, sem félagið telur sig eiga og eru þær þar taldar nema um 250 miljónum króna. Könnun á réttmæti þessar- ar eignauppta Iningar Breiðholts hf. hefst í næstu viku hjá Borgarfógetaem- bættinu. Breiöholt hf. telur sig eiga inni hjá viðskiptamönnum tæpar 197 miljónir og 12,2 miljónir hjá eig- endum Ibúöa, sem fyrirtækiö byggöi. Ýmsar aörar eignir eru taldar nema 15 miljónum og skuldabréf 2 miljónum. Loks er aö gera 25 miljóna króna kröfu, sem Breiöholt hf. telur sig eiga á hendur Alþýöubankanum. Þessi slöasttalda krafa mun vera til- komin vegna ágreinings um vaxtaútreikning og telur fyrir- tækiö aö bankinn hafi reiknaö þvi of háa vexti sem þessu nemur. Tekiö er fram 1 greinargerö Breiöholts hf. aö þessi eignaskrá sé til bráðabirgöa, en ekki endan- leg skrá. A þriöjudag var sagt frá þvi hér i blaöinu, aö kröfur þær sem þá höföu borist i þrotabúiö næmu samtals tæpum 257 miljónum. 1 gær bárust þrjár kröfur frá rikis- féhiröi, samtals aö upphæö kr. 20.817.000,oov Þaö eru handhafa- veðskuldabréf, veðtryggö i ibúö- um i Kriuhólum 4, 6 og 8. Aörar kröfur, sem borist hafa siöan á þriöjudag, eru frá Lifeyrissjóöi byggingamanna upp á samtals 17.458.000.oo, auk áætlaörar kröfu, 5 miljóna króna. Þá hafa borist kröfur frá Kaupfélagi Hafnfiröinga, 103.000. oo kr., Ofnasmiöjunni, kr. 545 þúsund, og Verslunarbankanum, kr. 836 þús- und. Samtals nema þær körfur, sem borist hafa i þrotabú Breiöholts hf, slðustu daga tæpum 45 miljón- um, eöa 44 milj. 759 þús. kr. Eru þá innkomnar kröfur alls orönar aö upphæö nær 302 miljónir króna. — eös Kveikt í Glaumbæ A þriðjudagsnótt kl. 1.40 var slökkviliö Hafnarfjarðar kallað út vegna bruna i hiisinu Glaumbæ sem stóö i landi óttársstaöa suður við Straumsvík. Þegar slökkvi- liðið kom á staöinn var húsið falliðað mestu og litiö var eftir af þessu reisuiega húsi. Var þetta hús einu sinni rekið sem barna- heimiU á vegum Hafnarfjaröar- bæjar, en húsiö er búiö aö vera autt I nokkur ár. Að sögn slökkviliðsins er þarna liklegast um ikveikjuað ræöa þar sem i húsinu var ekkert rafmagn né annað sem gæti valdiö bruna. Loðnuafll kominn yfir 100.000 tn Þær upplýsingar fengust hjá loönunefnd að sl. þriöjudag höföu 33 skip veitt afla sem nam 14500 tonnum af loðnu, þann sólar- hring. Löndunarstaðir eru allt frá Siglufirði til Breiðdalsvlkur. Stormur var I gær á miðunum sem eru 50 milur N-A af Langa- nesi. Enginn bátur var búinn aö tilkynna afla á miövikudag. Heildaraflinn sem af er vetrar- vertiöinni er um 100.000 tonn. 8% eða 5% launa hækkun 1. mars Skiptir litlu um verðbólgu- stigið Visitala framfærshikostn- aöar 1. febrúar verður reikn- uö út samkvæmt verðupp- tiðcu i byrjun mánaðarins Gert er ráð fyrir að verð- bætur fyrir verðbótatima- bilið 1. nóv. til 1. febr. sem greiða á út 1. mars verði 7 til 8%. 1 sérstökum fyrirvara I efnahagsfrumvarpi rikis- stjórnarinnar frá þvi 1. desember segir að stefnt skuli að þvi að verðlags- og kauphækkanir fari ekki fram úr 5% 1. mars. Munurinn á þvi hvort launahækkanir veröa 5% eöa 8% er sái-alitill metinn I áhrifum á veröbólguþróun- ina. Þannig er taliö aö áhirf 8% launahækkunar l. mars umfram 5% hækkun veröi 0.8% til 1. júli, 0.3% til 1. september og 0.4% til l. des- ember. -ekh Sókn ræð- ir uppsögn samninga Jú, við búumst við að segja upp samningum og getum gert það með mánaðar fyrirvara, sagði Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir for- maður Starfsmannafélagsins Sóknar er við spurðum um tilefni félagsfundar I kvöld. Framhald á 14. slöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.