Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Föstudagur 25. janúar 1980—20. tbl. 45. árg.
Hækkana-
skriðan
farin
af stað
Rikisstjórnin staöfesti I gær all-
margar hækkanir á gjaldskrám
opinberra stofnana og fyrirtækja.
Helstu hækkanir eru sem hér
segir: Heildsöluverö raforku frá
Landsvirkjun hækkar um 27% og
hækka gjaldskrár rafveitna úti
um land i samræmi yiB þaö, en
gjaldskrár Rafmagnsveitu
Reykjavikur hækkar um 12%.
Fargjöld me& SVR hækka um
13%, gjaldskrá Pósts og sima um
13%, farmgjöld meö SkipaUtgerB
rikisins um 9%, gjaldskrá Hita-
veitu Reykjavikur um 20% og aö-
göngumiBar aö ÞjóBleikhUsi og
tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands hækka um 16%. Hækk-
unarbeiBnir þessar hafa sumar
legiB vikum og mánuoum saman
óafgreiddar i kerfinu.
-AI
Lúovik Jósepsson forma&ur Alþýðub&ndalagsins mættieins slns liös á fund viBræBunefndar AlþýBu-
flokksins og taldi litla stoB I þvl ao þæfa málin. Ljós m. eik.
Kratalínan ein í málamiölun Benedikts
Kauplækkun lögbundin
Sett verði á laggirnar nýkrónunefnd
I þingsölum í gær var
,/Stefanía" samtjórn
Sjálfstæðisflokks, Alþýöu-
flokks og Framsóknar-
flokks/ komin svo langt á
leið að menn voru að skipta
ráðherraembættum milli
flokka og ræða um innan-
f lokksátök í því sambandi.
Steingrímur Hermannsson
sagði hinsvegar í útvarðs-
viðtali i gær að tillögu-
grundvöllur sá sem
Benedikt Gröndal lagði
fyrir alla f lokka i gær væri
ekki sambærðingur eins og
Gröndal hefði lofað heldur
fyrst og fremst kratatil-
lögur ómengaðar. Stefan-
iukosturinn gæti því verið
f jarlægari en menn hafa á
tilfinningu nú og í gær-
kvöldi var þingflokks- og
framkvæmdastjórnar-
fundur hjá Framsóknar-
flokknum.
1 tillögum AlþýBulflokksins
sem lagBar vorufram igær til aB
koma „hreyfingu á stjórnar-
myndunarmáliB" eins og þar
segir er fjallaB um breytt
bUskaparlag,  nýja  krónu  og
grundvöll umbóta og framfara.
I kjaramálum gerir AlþýBu-
flokkurinn ráð fyrir aB engar
grunnkaupshækkanir verBi á
árinu og aB „þrátt fyrir ákvæBi
laga nr. 13/1979 ( Clafslaga aths.
Þjv) umgreiBsluverBbótaá laun
skulu verBbætur ekki hækka
umfram 5% i hvert sinn, hinn 1.
mars, 1. júni, 1. sept. og 1.
desember 1980."
Þessi ver&bótamörk eiga aB
vera lögbundin samkvæmt til-
lögu AlþýBuflokksins en verB-
hækkanir umfram þau verBa
ekki bætt launþegum nema meB
kjaratryggingu fyrir þá sem
lægst hafa launin, er þó ákaflega
óljóst orBuB I tillögugrundvelli
AlþýBuflokksins. Þetta þýBir aB
Alþýöuflokkurinn stefnir aB þvi
a& lögbinda 10 til 20% kjara-
skerBingu á árinu, ef miBaB er
viB aB verBbólgustig náist niBur i
30-40% eins og flokkurinn hefur
áBur gert tillögu um. Þá er gert
ráB fyrir endurskoBun verBbóta-
kerfisins alls og samræmdu
launakerfi.
Eina nýmæliB i tillögum Al-
þýBuflokksins er aB ákve&iB
ver&i ný króna — 100 sinnum
verömeiri — komi i umferB um
næstu áramót sem HBur i
vi&tækum efnahagsaðgeröum og
að stofnuö veröi nýkrónunefnd til
þess að undirbúa myntbreyt-
inguna.                  -ekh.
Gaffalbitaviðræöur í Moskvu:
skipst Á
TILBOÐUM
Sendinefnd frá tslandi er nú
stödd I Moskvu til viðræðna viB
Sovétmenn um kaup á gaffal-
bitum. Heimir Hannesson
stjórnarformaBur Sölustofn-
unar lagmetis sagBi i gær, aB
islenska sendinefndin og Prodin-
torg heffiu skipst á tilboÐum.
Máliö hefði þokast I áttina, en
lokaniðurstaBa væri ekki fengin.
1 dag verBur mikilvægur
fundur þessara aöila og mun
hann væntanlega skera úr um
þaB hvort samningar takast
nUna eBa viBræBur halda áfram I
Reykjavik.
Heimir Hannesson sag&ist
vonast til aö samningar tækjust.
Hann sagBi enga erfiBleika hafa
komiB fram i viöræöunum nú
vegna gölluBu sendingarinnar,
sem endursend var hingaB á
sinum tima og mikiB var fjallaB
um i fjölmiölum.
í islensku sendinefndinni eru
Mikael Jónsson frá K. Jónsson &
Co., EgillThorarensen frá Sigló-
slld og Gylfi Þór MagnUsson
framkvæmdastjóri Sölustofn-
unar lagmetis.            -eös
Þorri byrjar í dag
1 dag hefst þorrinn og veröa menn að þreyja hann fram á góu. Nií er
Hka frost á Fróni og heldur kaldranalegt að vera við útivinnu. Mynd
þessa tók —eik af sorphirBumönnum I Reykjavlk.          ;
Nytt fiskverö:
Meðal-
hækkun
11%
A fundi yfirnefndar Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins I gærkvöldi
náðist samkomulag um nýtt fisk-
verð, er gildir frá áramótum.
Samkomulagið felur i sér
hækkun á skiptaverBi helstu botn-
fisktegunda, sem nemur aB
me&altali 11%. Verö á þorski
hækkar um 11%, á ýsu og keilu
um 16%, ufsa og löngu um 10%,
steinbiti um 13%, karfa um 7% og
grálU&u um 4%, en jafnframt var
ákve&iB aB greiBa skuli linu-
uppbót á grálU&u og a& greidd
skuli 25% veröuppbót Ur
nýstofna&ri deild viö aflatrygg-
ingarsjóð á karfa og ufsa á árinu
1980, þó ekki ufsa veiddan I
mánuðunum marz, april og mai.
Meðal mikilvægustu forsendna
þessa samkomulags eru þrenn
lög.sem samþykkt voru á Alþingi
i gær.
1. Lög um tlmabundið oliugjald til
fiskiskipa, þar sem gjald þetta er
lækkaB Ur 9% I 5%.
2. Lög um breyting á lögum um
Utflutningsgjald af sjávar-
afurBum og um ráBstöfun tekna
af þvl.
3. Lög um breyting á lógum um
AflatryggingasjóB sjávarUtvegs-
ins, þar sem m.a. er stofnuö sér-
stök veröjöfnunardeild viö
sjóöinn, sem m.a. skal standa
undir veröuppbótum á fiskteg-
undir eins og ufsa og karfa.
Þegar tillit hefur verið tekiö til "
áhrifa  þessarar  lagasetningar,
má lýsa niBurstö&u fiskverö-
ssamninganna að þessu sinni á
eftirfarandi hátt.
1.  Skiptaverð til sjómanna
hækkar um 11%.
2.  Hlutur Utgeröar i fiskveröi
hækkar um 5.5%.
3.   HráefniskostnaBur fisk-
vinnslunnar hækkar um 7.3%.
VerBiB gildir til 31. mai 1980 en
er uppsegjanlegt meB viku fyrir-
vara frá og meB 1. marz 1980.
VerBiB var samþykkt
samhljóBa.
Norðmönnum svarað:
íslenskir
fiskifræd-
ingar duga
«
Utanrfkisráðuneytið hefur
svarað kvörtun Norðmanna um
loðnuveiðar isienska flotans og
segir þar fyrst að islensk stjórn-
völd telji þann loðnustofn sem um
ræðir alislenskan.
Þá telji islensk stjórnvöld aö
niöurstöBur islenskra fiski-
fræ&inga séu næg forsenda fyrir
ákvöröunum um leyfilegt afla-
magn og nau&synlegar verndar-
ráöstafanir. Þa& sé á misskilningi
byggt a& álita aö slíkar ákvaröan-
ir eigi einungis aö byggja á niður-
stööum norsk-isl ens kr a
rannsókna r lei&angr a.
Islendingar hafi ákveöiB aB
auka aflann frá þvi sem fyrr var
ráB fyrir gert vegna þess a& stofn-
inn reyndist I október stærri en
áöur var taliB. Þá segir aB tima-
bundinn vanda norska fiski-
skipaflotans sé ekki unnt aB leysa
me& aukinni sókn hans i Islenska
loBnustofninn.
Sovétríkin
fordœmd
Sóslalistar fordæma ein-
dregiB þaB brot á sjálfs-
ákvörfiunarrétti þjóBa sem
innrásin i Afganistan er og
þau brot gegn mannrétt-
indum sem koma fram I
handtöku sovéska andófs-
mannsins Sakharofs.
Sú    er    niðurstaða
nokkúrra af forystu-
mónnum Alþýðubandalags-
ins sem segja álit sitt á
ótlðindum siðustu vikna og
afleiðingum þeirra.
Sjá bls 7.
Þrjú lög í tengslum við fiskverð samþykkt í gær:
Olíugjald lækkar í 5%
Frumvarp um 5% ollugjald var
samþykkt sem lög frá Alþingi I
gær. Þá var einnig samþykkt
frumvarp um stofnun sérstakrar
verðjöfnunardeildar við Afla-
tryggingasjóð til að greiða verö-
bætur á afla einstakra fisk-
tegunda I þvl skyni að draga úr
sókn I einstaka fiskistofna og
beina henni til annarra stofna.
Þriðja frumvarpið sem varð að
lögum var um útfluntingsgjald af
sjávarafurðum og ráðstöfun
tekna af þvl, til þess i senn að
létta fiksvinnslunni ollugjaldið
nokkuð með þvi að lækka Utflutn-
ingsgjaldið úr 6% I 5.5% og
tryggJa fjármagn til greiðslu
verðjöfnunarbóta. öll þessi frum-
vörp tengjast ákvörðun fiskverðs.
t 1. gr. laganna um ollugjald
segir að þegar fiskiskip selur afla
i innlendri höfn, eða afhendir afla
til vinnslu án þess aB sala fari
fram, þá skuli fiskkaupandi eBa
fiskmóttakandi greiBa UtgerBar-
manni eða UtgerBarfyrirtæki oliu-
gjald, er nemi 5% miBaB viB fisk-
verB eins og þaÖ er ákveBiB af
VerBlagsráöi   sjávarUtvegsins.
Oliugjald þetta kemur ekki til
hlutaskipta eBa aflaverBlauna.
ViB afgreiBslu ollugjaldáfrum-
varpsins gagnrýndu þeir ólafur
Ragnar Grimssonog Stefan Jóns-
son iiversu frumvarpiB væri seint
fram komiB og aB umbeBnar
upplýsingar i tengslum viB frum-
varpiB lægju ekki fyrir.
--'                 þm.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16