Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.02.1980, Blaðsíða 7
Sunnudagur 17. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Böðvar Guðmundsson: Sovéskar t ferðavísur Kveðnar á þorra 1980 Það ætlaði flokkur af ungum hetjum til óskalandsins til Paxistan og þeysti veginn sem þangað liggur hið þrönga einstig um Marxistan en eitthvað var bogið við ól og gjarðir einn datt af baki hjá Líkistan og f lokksbrot týndist og fannst ekki aftur á flæðiskerinu Svíkistan svo skemmdist í áflogum áttavitinn og ýmisir villtust til Rasistan og loksins höfnuðu ieifar flokksins við lítinn orðstír í Fasistan- i______________ LAND OG SYNIR 36 þúsund áhorfendur Kvikmyndin ##Land og synir" hefur nú verið sýnd i þrjár vikur í Austurbæj- arbíói. Aðsókn hefur verið ágæt og í gær höfðu 25.000 manns séð myndina þar. Dæmi eru til þess að menn haf i komið í hópum utan af landi til að sjá kvikmynd- ina, m.a. úr Borgarfirði og frá Suðurlandi. Myndin hefur einnig verib sýnd á Dalvik, Akureyri og SauÓár- króki og nú er hún sýnd á Siglu- firói. Alls munu um 11 þúsund manns hafa sótt sýningarnar noröanlands. Þannig hafa um 36 þúsund Islendingar séb kvik- myndina á þessum þrem vikum. ,,Land og synir” er gerö eftir samnefndri skáldsögu Indriöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri er Agúst Guömundsson, sem nýlega fékk verölaun Kvikmyndahátiöar fyrir aöra mynd, „Litla þúfu”. — eös FRlÐA SKRIFAR: Bréf til Guðlaugs Elsku vinur fyrir austan sól og vestan mána. Er nema furöa aö ég veröi hástemmd eftir aö hafa lesib þitt andrika bréf. Mér hlýnaöi um hjartarætur og blessaöi nafn þitt i huganum. Til hamingju meö nýju stjórn- ina. Ég fékk mér vodkastaup i til- efni dagsins og varb hugsaö til þin um leiö. — Hvaöa nafn fær hún annars? Gunnvör? Hann ýtti jú úr vör. Hún mun vonandi vara og vera vör um sig. Grandvör og góö eöa hvaö? Turn einangrunarinnar Aöur fyrr sátu kóngsdætur i háum turni og ekki fara sögur af þvi aö þær hafi hugsaö sjálfstætt eöa fengiö aö skrifa bréf. Ekki var þvi aö neita ab ég var oröin bæöi hrædd og feimin, einangruö og dauf í dálkinn. Eins og Anna Dóra sat ég vib gluggann. Horföi yfir hjarnbitiö túniö, á dökka giröingarstaurana og einblindi á þjóöveginn. Ef til vill kæmi einhver I dag? — Hvernig væri ‘hægt ab berjast fyrir réttlæti I heiminum á áhrifameiri hátt en vera meö i hreyfingu sósialista og reyna aö kveöa niöur draug fá- visku og fáfræöi? Skáldiö sagöi aö þaö tæki aldir og eilíföir aö kveöa niöur þröngsýni og fávisi hinna litilsigldu sálna. Ég vildi ekki sætta mig viö þaö, hugsaöi um Kúbu, fylltist óþolinmæöi og upp- reisnarhug. Þvi skrifaöi ég skáld- inu unga. — Hvern.fremur ætti ég aö hvetja til dáöa? En ég finn sárt til takmarka minna. Ég hef vanist af aö hugsa. Hef jánkaö þvi sem bóndi minn segir. Þetta er skynsemdar- maöur og ég er honum alltaf sam- mála. Hann er ræöinn en ég oröfá og orövör. Kann engin hnittin til- svör. Varla aö mér finnist ég hafi rétt til aö brjóta heilann stöku sinnum. Hugsabu þér alla þá heilastarfsemi sem hægt væri aö nýta en búiö er aö deyfa, sljóvga, kúga eöa pressa! — Þögn hjarta mins var oröin mér ofviöa. Öskubuska nútímans Þú getur ekki gert þér I hugar- lund hversu sárt mig langaöi á kvikmyndahátiöina! Einn daginn þegar ég var aö skera lauk i eld- húsinu byrjuöu tárin aö streyma úr augum mér — miklu fleiri en eölilegt var viö þessar kring- umstæöur. Þaö lá viö aö ég óskaöi þess aö ég yröi veik og þyrfti aö fara suöur — en baö svo guö aö fyrirgefa mér og þakkaöi honum góöa heilsu mma og minna. Ég átti minn samastaö. Hvab haföi ég meö aö flækjast i bió ásamt menntaskólanemum og menn- ingarvitum daginn út og inn? Ekki þoröi ég ab minnast á viö nokkurn mann aö mig langaöi aö fara. Laukurinn einn vissi hvaö mér leiö. Ein myndin var vist um hús- móöur í hlekkjum vanans. Ef þú bara vissir hve ég er búin aö hugsa um þessi orö. Húsmóöir I hlekkjum vanans. Þú manst hvaö Auöur Haralds skrifaöi: ...allt rykiö sem þú þurrkaöir af i 30 ár er búiö aö gleyma þér og þaö kemur bara nýtt ryk og þá var þetta allt tilgangslaust”. Og ég hugsaöi hvaö mér hrútleiddist aö þurrka af og geröi siöan smátil- raun. Þurrkaöi ekki af i þrjá daga. Ætlaöi aö vita hvort nokkur sála tæki eftir vanrækslu minni. Heila þrjá daga! Guölaugur, og ég sem hef alltaf þurrkaö af á hverjum degi, stundum tvisvar. Ég varö aö sitja á höndunum á mér til þess aö stilla mig um aö þrifa ekki tuskuna. — Tuskuamb- átt, hugsaöi ég og stappaöi I mig stálinu. A fjóröa degi var ég farin ab örvænta — enginn tók eftir neinu. Samviskan kvaldi mig og sektarkenndin gagntók mig þegar glerin I römmunum meö mynd- unum af tengdapabba og - mömmu tóku aö rykfalla. Ekkert af heimilisfólkinu sagöi neitt. Loks — aökvöldi hins fimmta dags heyröi ég rödd sem sagöi: „Mamma hefur gleymt aö þurrka af sjónvarpsskerminum”. Sem sagt þetta var eini hluturinn sem þurrka þurfti af. Eftirleiöis mun ég aöeins þurrka af einu sinni i viku — tvisvar þegar messaö er. Fægi heldur dálitiö uppeldi barn- anna. Þau eru farin ab horfa Iskyggilega mikiö á mynda- kassann. Elsku Guölaugur minn, ekki hélt ég aö þaö væri svona erfitt aö brjóta hlekkina og þetta var bara einn. Hvernig getur hvarflaö aö þér aö konur minnar kynslóöar greini óskir um metorö og völd gegnum rykmökkinn? Rödd róman- tíkunarinnar Alveg er ég sammála þér um aö útvarpiö getur veriö hinn mesti áhrifa- og örlagavaldur. I minu ungdæmi hlustaöi ég ekki bara á laugardögum. Oll föstudags- og sunnúdagskvöld lét ég mig dreyma fyrir framan þetta töfra- tæki. Enn fyllist ég ljúfsárum trega þegar þeir spila: „Þab gefur á bátinn viö Grænland” eöa tslensk sending til Cape Verde: I næsta mánuði er gert ráð fyrirað senda héðan til Er sjonvarpið bilað?, Skjárinn Spnvarpsverbtaói Bergstaðasfrati 38 simi 2-19-4C Cape Verde eyja fiskiskip með skipstjóra og véistjóra til veiðitilrauna og þjálfun- ar ásamt kunnáttumanni á sviði útgerðar og sjóvinnu til forstöðu og leiðbein- ingastarfa í landi. Þetta er þáttur I þróunaraöstoö Islands viö Cape Verde sem felst i aö hjálpa til viö eflingu fiskveiöa á eyjunum i samræmi viö beiöni stjórnvalda þar. Nokkur undir- búningur hefur veriö aö þessu verkefni, sem hófst meö þvi aö Baldvin Gislason skipstjóri dvaldist á Cape Verde eyjum á vegum Aöstoöar Islands viö þró- unarlöndin um 3ja vikna skeiö seint á árinu 1977 og samdi ýtar- lega álitsgerö um máliö. 1 lok vetrarvertiöar áriö eftir kom fiskimálastjóri Cap Verde, Hum- berto Bettencourt, ásamt fiski- skipstjóra frá eyjunum, hingaö I vikuheimsókn til þess aö kynnast af eigin raun fiskveiöum Islend-: inga og skyldum greinum, þ.á m. sjómannakennslu, haf- og fiski- rannsóknum, veiöarfærafram- leiöslu og ýmsum fiskvinnsluaö- feröum. Þá hefur dr. Corsino A. Fortes sendiherra Cap Verde komiö hingaö til lands þrivegis á undanförnum tveimur árum vegna áhuga þarlendra stjórn- valda á þesu máli. Stjórnálasamband var tekiö upp milli Islands og Cape Verde sumariö 1977, en I september sl. afhenti Einar Benediktsson sendiherra forketa eyjanna trún- aöarbréf og voru þá I för meö honum Arni Benediktsson, fram- kvæmdastjóri, sem annaöist þar ráögjöf á sviöi fiskvinnslu, skipu- lags og reksturs, og Birgir Her- mannsson, skipstjóri, er veitti leibbeiningar um veiöiaöferöir og veiöarfæri. Skipiösem nú hefur veriö keypt til að senda til Cape Verde er „Víkurberg”, 208 rúmlesta stál- skip smiöaö áriö 1965, og veröur þaö á næstunni búiö til farar- innar. Mennirnir sem sendir verba meö þvl, munu væntanlega dveljast á Cape Verde I hálft annaö ár. Þaö er stofnunin Aöstoö Islands viö þróunarlöndin sem vinnur aö þessum málum hér I samstarfi viö utanrlkisráöuneytiö, en stjórnarformaöur stofnunarinnar er Ólafur Björnsson prófessor. — vh. „Suöur um höfin”. Og ég man hve ég varö hneyksluö þegar einhvern tlmann ég heyröi: „Ef leiöur ertu á lifinu / þá labbaöu viö hjá vifinu / I Skálkaskjóli 2”. Mér þótti þetta ærin léttúö. Nú máttu ekki halda aö ég sé á móti rómantik. Ég er blátt áfram trylltl rómantik. Sveitarómantik, borgar-, kertaljósa-, tunglskins- kvölda-, sólarlags-, kaffihúsa- og arineldarómantik. Gæti setiö viö fætur pianóleikarans alla nóttina. — Bak viö viröulegt fas mitt leynist e.t.v. enn unga stúlkan sem sat i hálfrokkinni hliöinni slöla sumars meö ást og von I hjarta, klóraöi hundinum I kverk- inni, vildi faöma aö sér alla veröldina og vera öllum góö. En þeir seldu mér falska drauma. Þvi ér ég á móti innrætingunni sem felst i innihaldslitlum og afturhaldssömum textum. 1 dag glymur I eyrum okkar óskin eina: „Alla mina kossa, ást og trú / enginn fær þaö nema þú.” Ekki batnar þaö. Svo er æpt ef þeim veröur á aö leika lög meö textum sem vit er I. Mig langar til aö rödd rómantikurinnar veröi raunsærri og llfsglaöari. — Spurning barátt- unnar er aftur á móti hvort viö þorum ab breyta framtlöar- draumum okkar i raunveruleika. Vinur minn, þá verö ég aö hverfa á vit hversdagsleikans á ný. Leitt aö ég skuli ekki hafa lært fótaburöinn á svelli stjórnmál- anna. Þaö er enn langt i land aö ég þori aö tjá mig um þau mál. Fyrst þarf ég aö læra aö hugsa sjálfstætt og mynda sjálf . skoöanir minar, ekki bara alltaf apa eftir öörum. Kannski þú eigir góö ráö I þvi sambandi? Vertu ætíö sem kærst kvaddur og llöi þér sem best, þln einlæg Friöa. P.S. Ég á reyndar eina ósk. Aö sprengjusérfræöingar Alþýöu- flokksins verbi alfariö alfarnir af þingi eftir næstu kosningar. Fiskiskip með skipstjóra, vél- stjóra og útgerðarmanni Sigraði í maraþor- ! dansi Nú i vikunni voru afhent i Klúbbnum verölaun fyrir maraþondanskeppni. Kepp- endur voru uþb. hálfur annar tugur og fengu allir verö- launapening fyrir svitann; þeir þrir sem best þóttu hafa staöið sig hrepptu þar aö auki ferö til sólarlanda, en auk Klúbbsins stóö aö þess- ari keppni Feröaskrifstofan titsýn. A myndinni er sigur- vegari keppninnar, Steinar Jónsson, sem dansaöi tim- ana tuttugu. — Ljósm. — gel.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.