Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 22.06.1980, Blaðsíða 31
Sunnudagur 22. júnl 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 31 HER Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir skrifar um útvarp og sjonvarp. Ræðu sr. Halldórs á alla símastaura! A þjóöhátlöardaginn þann 17. júnl flutti séra Halldór Gröndal boöskap til þjóöarínnar og fjall aöi hann um sáttmálann, sem þjóöin heföi gert viö Drottin Guö sinn og hvernig hann heföi veriö haldinn. Ég ákvaö aö hlusta á klerk. Þvllik demba. Ég sat gjörsam- lega lömuö af undrun fyrst á eftir, slöan komu viöbrögöin. Reiöi yfir aö venjulegur maöur rétt eins og þú og ég skuli geta sett sig I þessar lika dómara- stellingar og fundiö sökudólg- ana og dæmt samkvæmt aftur- haldssjónarmiöum sinum. En hann er jú umboösmaöur Guös hér á jörö. 1 stuttu máli:Þjóöin er hætt aö hlýöa Guöi sinum, er oröin áhugalaus meö öllu um boöskap hans. Trúarjátningin er troöin i svaöiö af skrilnum. Þetta hefur nú áöur heyrst úr stólnum frá blessuöum kenni- mönnum lands vors. Mér datt I hug félagsráögjafinn, sem kvartaöi sáran yfir aö fólkiö leitaöi ekki til sln. Þaö væri bara ekkert aö gera. Hann nýút- skrifaöur úr Háskólanum og kominn I flna skrifstofu uppi I Breiöholti. Vandamálin væru allsstöar, en fólkiö kæmi bara ekki til sln meö þau. En þetta var nú útúrdúr. Meir af boöskap klerks: Ekki nóg meö aö þjóöin hlýddi ekki Drottni slnum, heldur væri Yfirvöldum ekki nægilegur sómi sýndur. AHs konar þrýstihópar væöu uppi heimtandi og krefjandi yfir- völdin um meiri réttindi og friö- indi sér til handa. Aumingjans Yfirvöldin aö þurfa aö buröast meö þennan vanþakkláta lýö, snlkjudýr þjóöfélagsins. Þjóöin á aö una vel viö sinn hag og þakka Drottni Guöi slnum fyrir hvern dag sem upp rennur. Hvaöa þrýstihópa var presturinn aö tala um? Hefur hann aldrei kynnst snauöu fólki, húsnæöisleysi, veikindum t.a.m. andlega eöa llkamlega vanheilum, bækluö- um, atvinnulausum? öllum þeim einstaklingum sem okkur er heilbrigö teljast, ber skylda Smíða mína skó sjálf „Jú, ég er ágætlega skóuö, þakka þérfyrir. Ég smiöa mina skó sjálf”, sagöi fyrsti Islenski kvenskósmiöurinn, Jónlna Sigurbjörnsdóttir, sem nýlega útskrifaöist úr Iönskólanum. Jónlna lauk stúdentsprófi I fyrra úr verslunarskólanum og tók siöan iðnskólann nú i vetur: ,,Ég haföi unniö hér á skósmlðaverkstæöinu hjá pabba meira og minna s.l. 3 ár meö verslunarskólanum. Vegna stúdentsprófsins þurfti ég ekki aö taka nema tvö fög i iðnskólanum, iðnfræði og grunnteikningu. Ég kann ágæt- lega við mig i skósmiðinni og launin eru vel sæmileg. Ég tók skósmlöar sem lokaverkefni, en ekki þjónustuskósmiöi, sem felst aðallega I viðgeröum.” „Saumaðir þú þá skó á þig fyrir lokaprófið”? „Nei, ég saumaði karlmanna- skó og siðan hef ég saumað tals- til aö hjálpa* Var klerkur aö tals um þessa þrýstihópa? Þennan þátt samhjálpar hefur hiö kristilega þjóöfélag okkar skammarlega vanrækt. Eöa var þaö bara verkalýðurinn og námsmennirnir sem hann átti viö? Samúö klerks liggur greinilega hiá Yfirvöldunum sem eiga I erfiðleikum meö þetta llka ódæla fólk. Siðan vék hann aö upplausn heimilanna. Varla liöi sá dagur aö hann læsi ekki sundur hjón,og tekur hann mikiö út viö þaö. „Þaö sem Guö hefur sameinaö má ei maöurinn sundur slita”. Astæöan fyrir upplausninni er: — HÚSBÓNDAVALDIÐ er á undanhaldi. Húsbóndinn nýtur ekki lengur þeirrar viröingar sem honum ber og er oröinn valdalaus á heimilunum. Þá vitum viö þaö, konur! Viö erum meö yfirgang viö eiginmenn okkar og sjálfsagt á þetta lika viö um blessuö börnin okkar. Viö eigum aö vera mönn- um okkar undirgefnar og hlýön- ar. En skyldu allir eiginmenn kæra sig um þetta svokallaöa húsbóndavald? Ég er nú svo barnaleg aö hafa allt aörar skoðanir á hjónabandinu en klerkur. Einnig vil ég fá aö vera I friöi meö mina trú á Guö, sem mér var innprentuö frá blautu barnsbeini. Guðinn minn er áreiöanlega ekki sá sami og séra Halldórs Gröndals, þaö eitt veit ég eftir aö hafa hlustaö á þjóöhátlöarboðskapinn hans. Hans krafa er I stuttu máli: Hlýöni viö Guö Fööur Al- máttugan, hlýöni viö Yfirvöldin, (eöa Einræöisherrann datt mér I hug,það hentar sennilega betur hugsunarhættiklerks) og hlýöni viö húsbændur okkar. Þvílik timaskekkja! Svo er kvartaö undan lélegri kirkjusókn! Annars skora ég á jafnréttis- ráö aö láta sérprenta ræöuna I heild sinni og festa á alla sima- staura á landinu konum og börnum til viövörunnar. Jónlna meö „sveinsstykkiö,” en hún vinnur nú & skósmlöa verkstæöi fööur sins, Sigurbjörns Þorgeirssonar. vert af skóm, bæði á sjálfa mig og aðra I fjölskyldunni”. „Þykir þú nokkuð handlagnari en strákarnir I kringum þig?” „Nei, það held ég ekki. Annars hef ég alltaf veriö mikiö fyrir hannyröir.” „Nú laukst þú prófi úr Verslunarskólanum. Hefur þig aldrei langað til að vinna við skrifstofustörf?” „Nei, mig langar ekki inn á skrifstofu. Maöur hefur alist upp við þetta starf, og maöur sér miklu meira eftir sig viö skósmiöi en skrifstofu- vinnu” sagöi Jonina að lokum. Bragðlaukurinn Kína kjúklingur Oft langar mann aö spreyta sig á sérkennilegum austur- lenskum réttum en er ragur. Bæöi er aö maður heldur aö þaö sé flókiö aö búa þá til og svo er maður hræddur um aö manni mistakist meö hráefni, sem eru framandi. Hér er kjúklings- réttur aö klnverskum hætti, sem er sérlega ljúffengur og auö- veldur I framreiöslu. 6 kjúklingabrjóst (ca 1 á mann) 12 beikonsneiöar 12 stórir sveppir bambus I flögum (niðursoöinn) Sósa úr: hunangi, púöursykri, soyasósu, sherrý, engifer, negul og vatní. Matarolla til aö steikja úr. Salt, pipar og paprika til aö krydda kjúklinginn. Kryddiö kjúklingabrjóstiö og steikiö I matarollu þar til þaö verður fallega brúnt. Setjiö beikoniö örlita stund á pönnuna. Raöiö kjúklingnum á eldfast fat, setjiö beikonið yfir og helliö bambusflögunum I röö yfir miöju fatsins. Skreytiö meö heilum sveppum meöfram brúnunum. Bætiö út I matarolluna á pönnunni örlitlu af púöursykri og 3—4 msk. af hunangi, góðum slatta af soyasósu og örlitlu af engifer og negul. Látiö sykurinn bráöna vel, bragöbætiö meö sherrý og þynnið meö vatni. Þessi sósa er mjög sérkennileg, en ákaflega ljúffeng. Setjiö nokkrar skeiöar af sósunni yfir kjúklinginn og bambusinn og látiö i meöalheitan ofn. Bakist I ca 40 minútur. Beriö sósuna fram vel heita og hrlsgrjón og hrásalat meö. Kókósmjöl og ristaöar möndlur; má síöan beiafram meö I sér- stökum skálum. Limrur Nú ætlum viö aö venda okkar kvæöi i kross og birta hér upp- haf forspjalls I LIMRUM Þor- steins Valdimarssonar og er þar jafnframt fyrsta limran sem ort er á tslandi: „Margir hafa vist einhvern tima óskaö sér til himintungla og beöiö Grágæsamóöur aö ljá sér vængi viö misjafna bæn- heyrslu. En einhverjum mun hún þá hafa kennt aö yrkja limruna, þvi aö formi þessa fleyga háttar svipar svo til Gæsamömmu. Höfuöburö henn- ar má kenna af fyrirsögninni, vængjafang af upphafslinum, bol af skammlinum, og svo breiðir hún úr prúöu stéli I fimmtu og slöustu llnunni. Bernskuslóöir limrunnar eru á Bretlandseyjum, og þar er hún fyrst I letur færð I annálum Gæsamömmu. Og viö hiö gæsa- sæla Lagarfljót veröur hennar vart hér á landi á öndveröri átj- ándu öld hjá glettnum prest- fugli, Grimi Bessasyni. Hann yrkir svo fyrir biskupsorö út af kraftaverkasögu I Nýja testa- mentinu: Undarlegur var andskotinn, er hann fór I svinstötrin. öllum saman stakk hann ofan fyrír bakkann, helvítis hundurinn! íooo ÍOOO • . - lOOO ÍOOO Um siðustu helgi sáum við hvernig for- setaframbjóðendurnir lita út á frimerki og hefur það vonandi hjálpað mörgum til þess að velja sér forseta. Ef einhverjir skyldu enn vera i vafa, þá er lika ágætt að athuga hvernig viðkomandi taka sig út á peningaseðli. Hér sjáum við hvernig forsetaefnin lita út á 1000-kallinum, sem enn er i gildi. F roskar Þessi stúlka heitir Valgerður Sigfúsdóttir og er 13 ára gömul. Fyrir 3 árum síöan var hún á ferö I Þýskalandi og þá fann hún þessa tvo náunga, sem hún tók meö sér heim til tslands og skíröi Froskman og Ernman. DILLINN Þeir hafa dafnað ágætlega hjá Valgeröi þessi 3 ár, en froskar geta orðiö allt að 25 ára. Valgeröur sagði okkur aö hún veiddi handa þeim lirfur, flugur, orma og snigla yfir sumariö, en yfir veturinn geta þeir lifaö dögum saman án matar. „Þeir eiga aö fara I dvala yfir veturinn, en þeir hafa aldrei gert þaö hjá mér. Yfir sumariö hef ég fariö meö þá meö mér upp I sveit og þeim finnst þaö mjög gaman. Þaö eina sem þeim likar illa er aö feröast i bíl” sagöi Valgeröur. _þs Hafiöi heyrt hvaö breski sendi- herran segir alltaf viö regnhiif- ina sina þegar hann dregur hana upp á 17. júni: „Happy birthday” ÞAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.