Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 14
*l4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgirt 9 —10. ágúst 1980 Móðir: Jóhanna f. 1853 i Litla- Lóni I Bervík Jónasdóttir, Jóns- sonar, Oddleifssonar, Þorleifs- sonar á Ytri-Rauöamel. Kona Oddleifs var Oddhildur Jónsd. frá Skálholtsvik og Þóra Siguröar- dóttir. Móöir Jónasar var Guörún Jónsdóttir kirkjusmiös á Höföa i Eyjahreppi. Móöir Jóhönnu var Sigriöur Jónsdóttir f. 1822. Hún var greind kona og vel hagmælt, frá Litla Lóni i Bervik, Andréssonar, Þorleifssonar frá Narfeyri og Rósu Jónsd. Falir: Kristján f. 1833 á Gunn- arsstöðum I Höröudal, Athanas- iasson f. á Hnausum i Bervík, Bjarnasonar (HnausaBjarni), Jónssonar, Egilssonar i Stóra- Skógi. Móöir Kristjáns: Björg Guðnadóttir frá Hlaðhamri I Hriítafirði, Magnússonar, Bjarnasonar, frá Kolbeinsá og Helga Bjarnad. Móðir Bjargar: Helga Guömundsd. frá Broddanesi. Astaeinsog faöir hennar nefndi hana ævinlega var nafniö sem hún gekk alla tfö undir, leit fyrst dagsins ljós i fardögum voriö 1891 og skirö 14. s.m. Þá var móöir hennarhúskona aö Stekkjartröö i Eyrarsveit, er var örreytiskot byggt Ut úr prestsetrinu Setbergi. Þarbjuggu þá hjóninRagnheiöur og Bjarni Jónss. Ásta var þriðja barn móöur sinnar, en jafnframt það fyrsta sem komst á legg; siöar eignaðist Asta systur sem lengst af átti viö vanheilsu aö striöa en er nú látin fyrir nokkrum árum; hún hét Petrina Kristín og var mjög kært með þeim systrum og réttu þær hvor annarri hjálparhönd eftir mætti. Faðir Astu haföi veriö tvi- kvæntur áöur en hann kynntist Jóhönnu móður hennar en orðið að sjá á bak þeim báöum yfir móöuna miklu. Tvö börn haföi hann átt meö Herdisi Jónsd., laga og vini. Sú vinátta entist til hinstu stundar og á meöan að heilsa og kraftar leyföu fór hún heim á hverju sumri, gekká milli gömlu vinanna. Tók til hendi ef meö þurfti, rifjaði upp gamlar æskuminningar, tindi skeljar i fjörunni handa barnabörnunum og kom svo kannske suður aftur með hálf-fullan léreftspoka af krækiberjum. Þá var nii hætt viö aömargur legöi leiö sina tö henn- arog þæöi eins ogeina berjalúku. Ung læröi hún aö lesa i grænni sögubók eins og hún sagöi sjálf. En skólagangan var ekki löng, aöeins þrjár vikur fyrir ferming- una hjá séra Jens Hjaltalin, presti að Setbergi. Börnin voru látin læra Helga- kver utanbókar og ndckra sálma. Skriftarkennsla var aöeins fyrir drengina. Stúlkunum var sagt aö þær heföu enga þörf fyrir þann lærdóm. Ekki var Asta ánægö meö þaö og stalst tíl þess aö læra skriftog notaöist viö gömul sendi- bréf sem forskrift. Sjálf átti hún griffil og spjald til þess aö skrifa á. Einhverja smá tilsögn fengu bömin I reikningi og það má nú segja aö þaö hafi verið hennar fag, þvi i hugarreikningi var hún likust tölvu. Ferming barna á þeim tima var eins konar vigsla inn á braut manndómsog þroska lifsins.Eftir þaö áttu þau aö vinna fyrir sér sjálf. Atvinnuhættir þjóöarinnar voru fábreyttir og þaö eina sem beiö ungu stúlknanna var vinnu- konustarfiö og þaö var eins mis- jafnt eins og húsbændurnir voru margir. Næstu árin var Asta vinnukona, ýmist út á Snæfellsnesi eða inn i Dölum.Eittár varhúná Kvenna- brekku hjá séra Jóhannesi, hann átti þá uppkomna syni, þar á meöal var Jakob Smári. Á heim- ilinu var mikill bókakostur,en þaö var ekki vel séð aö vinnukonurnar lægju i bókalestri svo prestssyn- irnir lánuöu henni bækur á lauri engin ljósmóöir viö. Lifsbaráttan var hörö og þroskaöi skapgerð fólksinsog geröi þaö ósérhlifiö og raunsætt. Þegar Asta gekk meö fimmta barniö sitt, (kom hún þremur bömunum sinum fyrir sem þá vom á lifi) réði hún sig i kaupa- vinnu aö Arnarstööum i Helga- fellssveit. Aö áliönum slætti var hún svo á leið aftur inni Grundar- fjörö i litla bæinn sinn og til barn- anna sinna. En er hún talaði viö sjómenn sem voru á leiö inni Grundarfjörö frá Stykkishólmi og falaðist eftir fari, leist þeim ekk- ert á að hafa hana með i sex tima róöri yfir fjöröinn eins og ástatt var fyrir henni og neituðu allir sem einn og er þeim ekki láandi Þá kom þar gamall plássbóndi, Gisli i Tröö og kvað henni heimilt far meö sér, en stundvis- lega kl. 5 ýtti hann frá landi. Asta fór nú aö leita sér gistingar hjá gamalli vinkonu sinni. Það var velkomiö, ,,en þú mátt ekki eiga barniö i nótt”. „Þaö er engin hætta á þvi”, svaraði Asta, en fann þó þreytuverki leggja um bakiö. Stuttu eftir miönætti fæddi hún bamið i sigurkufli. Pétur stundaöi alltaf sjóinn en bar litiö úr býtum, Asta haföi frétt aö baö væri betra aö komast af á Suðurlandi, og áriö 1924 réöi hún sig i kaupavinnu aö Kir'kjúbóli i Laugarnesi, og þegar Pétur kom af sumarvertiöinni, fengu þau ibúö i Rvik. Þaö var raunar bara eitt herbergi, en þau höföu aldrei haft stórt um sig. Heilsa Péturs haföi bilaö og hann þoldi illa vos- búðina sem alltaf fylgdi sjósókn- inni. Litla vinnu var aö fá i landi. En þau vom vön viö litið og björg- uðust af veturinn, og næsta vor tók Asta sig upp og fór i kaupavinnu með tvö elstu börnin. Hún var vikingur til allra verka og þaö var enginn svikinn af vinn- unni hennar. Næstu 10 ár hélt Asta upptekn- um hætti, vann ýmist á fiskireit- Minning Sigurást Kristjánsdóttir Kristjánsína F. 6. júní 1891 D. 27. júli 1980 fyrstu konu sinni. Þau voru Kristján Sigurjón, er fylgdi fööur sinum i uppvextinum. Hann hrap- aöi til bana i stórhriö er skall skyndilega á er hann var í póst- flutningum áÞorraþræl,yfir Kleif- arheiöi á Barðaströnd, þá nýl. kvæntur Stefaniu Steinunni Stefánsd.;gekkhún þá meö annaö barn þeirra hjóna. Og Katrin Guðrún Sólborg sem eftir lát móður sinnar fluttist til Ameriku meö móðursystur sinni, þá aöeins 8 ára aö aldri. Þar vegnaöi henni vel, giftist enskum manni og átti mörg börn. Kristján faðir þeirra saknaöi alltaf þessarar landflótta dóttur sinnar og með móður- mjólkinni drakk Asta i sig systur- söknuöinn. Kristjánog Jóhanna voru i hús- mennsku fyrstu samvistarár sin. Þá var oft hart i ári, eldgos og öskufall um Noröurland, hafís og fiskileysi um Vesturland. Aö ó- gleymdu bráöafárinu og fjárkláö- anum sem kom mörgum bóndan- um á vonarvöl og haföi gert Kristján aö öreiga. Þannig atvikaöist þaö aö Ásta flutti með foreldrum sinum, en þó oftar móöur sinni frá einum bæn- um á annan. Um tfma voru þær á Hlein og Eiði. En áriö eftir aö Petrina Kristin fæddist settu for- eldrar þeirra saman bú aö Naust- umogbjuggu þar i nokkur ár,en fluttust siöan aö Vindási i sömu sveit. Frá þessum bæjum átti Asta sinar ljúfustu æskuminningar. Sjálf var hún lifsglöö og léttá fæti og er mér ekki grunlaust um aö gamla fólkinu hafi fundist kota- stelpan of gáskafull, likt og enn i dag er álit manna á unglingum. Hún hló þegar hún elti öldurnar I Nýjubúöarfjörunni og var bjarg- aö á siöustu stundu frá drukknun. Hún grét og var óhuggandi i þrjá daga þegar vondur strákur eyör lagöi Gutenbergtistukarlinn hennar, eina gulliö sem hún eign- aöist i æsku. 1 plássinu eins og hún kallaöi þaö eignaðist hún marga leikfé- og þær las hún um nætur i svefn. tlma sinum sem varla hefur veriö of langur f þá tiö. 25. júni 1914, í þann mund er fyrri heimstyrjöldin skall á gengu þau i hjónaband, Asta og Jóhann Pétur Jónsson frá Hraunsfiröi, er þá haföi tekiö sér Hraunfjörös- nafniö. Hann var sonur Guölaug- ar Bjarnadóttur f. 1853 aö Hraun- holtum Kolbeinst.hr. Hnappad. og Jóns Jóhannessonar f. 1844 aö Berserkseyri, Eyrarsveit, Snæ- fellsnesi. Þau hófu búskap I Stykkishólmi i litlu húsi er Pétur haföi þá fest kaup á. Hann var sjómaöur, gekk I Stýrimanna- skólann i Reykjavfk og tók skip- stjórapróf, eignaöist siöar segl- skútuna „Haffrúna”. Framtiöin virtist þvi blasa björt og fögur viö þessum ungu hjónum. Um þetta leyti fór aö bera á fiskileysi viö strendur landsins vegna ofveiöi erlendra fiskiskipa. Útgeröin gekk þvi ekki nógu vel og Pétur varö aö láta skútuna fljótlega afturográða sig hjá öörum. öll fyrri striösárin var hann ýmist á fiskibátum eöa I sigling- um suöur til Spánar meö saltfisk ogtóku þær feröir allt aö heilu ári þar sem siglingarleiöin var vörð- uö tundurduflum og farkosturinn litil seglskúta, sem sætti veörum og vindum, og má teljast undra- vert aö þeir skyldu sleppá heilir heim frá ógnum strlðsins og ólg- andi hafinu. Unga konan hefur þvi oft þurft aö berjast viö nag- andiótta á dimmum óveðursnótt- um. Þó aö hún væri glaölynd og ör, þá átti hún til öryggi og festu til þess aö miöla öörum á erfiðum stundumÞaö veitti heldur ekki af þvi aö eiga kjark og dugnaö á þeim timum sem fóru I hönd i lifi þeirra. Kaup sjómannsins var lágt og borgaö eftir afla skipanna og aö- einssemvöruúttekt og væri veiöin léleg gat úttektin oröiö á núlli. Þar kom aö þau uröu aö yfir- gefa litla húsiö sitt og Asta flutti inn á Hellissand. Þetta var i striöslok og Asta var oröin þreytt á þurrabúöarlifinu, hún þráöi sveitinasina. Að eðlisfari varhún náttúrubarn og naut þess aö vaöa mýrarnar uppi mjóalegg eöa hlaupa á eftir lambánum upp i Eyrarfjall. Þaö v«rö þvi aö ráöi aö þau fengu aö byggja duggunarlitinn bæ við bæjarhúsin aö Ytri-Tröö, sem var smákot i landi Hall- bjarnareyracEkki höföu þau ráö á þvi aö kaupa eldavél en fengu aö hafa opiö inn I eldhús mótbýl- isfólksins og njóta hitans sem lagöi frá mókyndingunni. Engar landnytjar fylgdu svo þaö var sama þurrabúöarlff- iö og haföi veriö i Hólminum. En fisk i soöiö fékk hún þegar bat- arnir komu aö og margan mjólk- ursopann fékk hún frá vinkonum sinum i plássinu þó engin vildi selja mjólkina frekar en soðning- una til vina sinna. Þarna eignaö- ist Ásta fjóröa barniö sitt i sum- armálastórhriö við ljós á lltilli lýsiskolu og hjálp mótbýliskonu sinnar en vegna veðurofsans var um eöa fór i kaupavinnu meö börnin, hvert sumar. Þannig tókst þeim aö borga vetrarskuld- ina hvert ár. Þessi fáu orö eru aö- eins ágrip af lffi alþýöukonu á fyrri hluta þessarar aldar. Fljót- lega kynntust þau verkalýðsmál- um og þeirri baráttu sem fólkiö háði fyrir bættum kjörum. Þar var Ásta ötull stuöningsmaður, þó hún kæmi ekki fram opinberlega, þá studdi hún viö bak þeirra er sóttu fram. Hún vildi Island frjálst og herlaust land. Þess- vegna fór hún i Hvalfjarðargöng- una, „Gegn her i landi”, þá komin á áttræðisaldur. Asta var alltaf minnug þess er hún var lltið barn i vistráöningu meö móöur sinni, svöng og köld. Hún reyndi þvi aö hlynna að öll- um þeim börnum sem á vegi hennar uröu og þurftu þess meö. A heimili þeirra hjóna, Soga- bletti 17, Reykjavik, en þaö hús eignuöustþau 1934, voru allir vel- komnir. Þaö var eins og viö segj- um i dag, „alltaf opiö hús”, en þó sérstaklega fyrir þá Sem höföu orðiðundir I lifsbaráttunni á einn eöa annan hátt. Atvinhuleysingj- ar eöa skólafólk sem áttu engan aö, komu stundum aö matartim- anum liönum I heimsókn. En hús- móöirin vissi i hjarta sinu af hverju gestakoman stafaöi, og innan litillar stundar bar hún velling og slátursneiö fyrir gest- inn og sagöi; „Þú þiggur nú þessa innansleikju úr pottinum, annars verö ég aö henda þvi”. Og fram til hinstu stundar hafði hún hug- ann viö þaö aö veita gestum sin- um vel. Ásta missti mann sinn ár- iö 1957, eftir 43 ára farsæla sam- búö; siöustu árin sem hann lifði var hann mjög heilsulitill og mátti ekki af konu sinni sjá nokkra stund. En hún sýndi hon- um umhyggju og viröingu til hinstu stundar. Hann andaöist á heimiliþeirra og var fluttur suöur i Fossvogskapellu fyrir jaröar- förina; hún fylgdi honum út aö bilnum og stóö svo viö hliöiö þar til billinn hvarf úr augsýn. Þaö var hinsta kveöja hennar er hann fór frá heimili þeirra. Framhald á bls. 27. Kveðja Kristjánsína Sigurást Kristjánsdóttir Fifa I mýrinni, fifill i túninu, fjallagrösin i hllðarslakkanum. Sóley i varpanum, selir á steinunum, sölin I þanginu niöur á hleinunum. Silungur undir lækjarbakkanum. Þannig var lifiö i Vindási á vorin og varla lakara en i Naustunum. Þaö görguöu kriur svo kvaö viö I fjöllunum og krakkarnir iéku meö álfum og tröliunum, þaö húmaöi alltof snemma á haustunum. A tíöum þurfti aö taka til hendinni til hvers var lifiö, ef engu fékkst þokað. Stelpum var lestur svo litils viröi, aö læra aö skrifa og reikna var byröi og jafnréttissundiö iæst og lokaö. Þú lést ekki bugast, þótt blési á móti, en baröist meö alþýöu samtaka mætti. Þaö dugar ei minna gegn misréttis fjöllunum en marka sér rétt eftir sjávarföllunum. Timarnir br(eytast meö blóöugum hætti. Vertu nú blessuð, elsku móöir min, Þáö máist ef til vill seinna, aö þú varsttil. Ó, væru allir jafn stórir og sterkir og þú og staöfastir i sinni gömiu barnatrú þá byöi framtföin birtu, kærleik og yl. Hugi Hraunfjörö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.