Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Mikið um dýrðir að Kjarvalsstöðum á morguti: Fjórar sýningar opnaðar Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalagsins 16. og 17. janúar næstkomandi, og hefst hann kl. 20.30 fyrri daginn i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Aiþýðubandalagið i Reykjavik Lnnheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik beinir þeim eindregnu til- mælum til þeirra félaga sem enn skulda félagsgjöld að þeir greiði þau sem fyrst. Hægt er að greiða útsenda giróseðla i næsta banka eða koma við á skrifstofu íélagsins á Grettisgötu 3 og gera upp þar. Verum ávallt minnug þess að félagið fjármagnar starfsemi sina i Reykjavik eingöngu með framlögum félagsmanna. Stjórn ABR Til félaga í Alþýðubandalaginu i Reykjavik Félagar, munið að tilkynna skrifstofu félagsins breytt heimilisföng. Stjórn ABR Alþýðubandalagið i Reykjavik OPIÐ HÚS á Grettisgötu 3 Næsta opna hús Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður fimmtudaginn 22. janúar. Nánar auglýst siðar. StjórnABR Alþýðubandalagið i Reykjavik VIÐTALSTÍMAR ÞINGMANNA OG BORGAR- FULLTRÚA Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa hefjast að nýju laugardag- inn 24. janúar. Stjórn ABR Vetrarmyirdarhópurinn gerði smáhlé á uppsetningu sýningar sinnar meðan Ijósmyndarinn smellti af. (Ljósm. —gel—) Happdrætti Þjóðviljans: Vinningsnúmerin 1. des. s.l. voru dregnir út vinningar i happdrættinu. Upp komu þessi númer: II. Bifreið, Daihatsu Charade 2. Sólarlandaferð með tltsýn 3. Sólarlandaferö með Úrvali 4. lrlandsfcrð með Samv.f./Landsýn nr. 5030 nr. 5999 nr.16832 nr. 34635 J V atnsleysust randarhreppur auglýsir eftir sveitarstjóra til starfa. Umsóknarfrestur er til 1. febr. nk. Upplýsingar um starfið veita oddviti i sima 92-6540 og sveitarstjóri i sima 92-6541. Anna Pálsdóttir teiknikennari hjálpaöi til við uppsetningu hollensku sýninganna. Með henni á myndinni er Hans Kristján Arnason, vara- ræðismaður Hollands. Hér sýnir Göran Christenson, starfsmaður listasafnsins i Malmö, starfsfólki sænska sendiráðsins mynd cftir Carl Frederik Hill. Miðstjórnarfundur farandsýningar, einsog reyndar Hill-sýningin lika. Hópurinn Vctrarmynd hefur áður sýnt tvisvar i Norræna hús- inu. 1 honum eru nú 11 listamenn: Baltasar, Bragi Hannesson, Einar Þorláksson, Haukur Dór, Hringur Jóhannesson, Leifur Breiðfjörð, Magnús Tömasson, Niels Hafstein, Sigriður Jóhanns- dóttir, Sigurður örlygsson og Þór Vigfússon. Sýningin er mjög fjöl- breytt, enda um verk ólikra lista- manna að ræða. Verkin eru flest unnin á s.l. 2 árum og hafa ekki verið sýnd áður. Eru þau 91 aö tölu, oliumyndir, skúlptúr, kritar- myndir, teikningar, vefnaöur og myndir unnar með biandaðri tækni. Vetrarmynd verður opin til 1. febrúar, en erlendu sýningarnar til 15. febrúar. Okeypis aðgangur er að erlendu sýningunum, en vegleg skrá er til sölu f yrir hverja sýningu. — ih Almennur fundur um dagvistunarmál sunnudaginn 18. jan kl. 16 i Góð- templarahúsinu i Hafnarfirði. — Frummælendur: Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Félagsmálastofnun Hafnarfjarð- arbæjar Elin Torfadóttir, forstöðukona i Laufásborg. Að lokinni framsögn starfa starfshópar. Alþýðubandalagið i Iiafnarfirði. Elln Ingibjörg Þorrablót Alþýðubandalagsfélaganna iHafnarfirði og Garðabæ verður haldið að Garðaholti laugardaginn 14. febrúar 1981. Dagskrá auglýst siðar. Nefndin. sem halda nafni hans á lofti. Myndirnar að Kjarvalsstöðum eru allar frá þessu timabili. Þær eru fengnar frá listasafninu i Malmö, sem á stærsta safn Hill-teikninga sem til er. Göran Christenson, starfsmaöur safns- ins, hefur haft yfirumsjón með uppsetningu sýningarinnar hér og skrifað langa og fróðlega grein um Hill i sýningarskrá. Grafik frá landi Mondrians heitir önnur hollenska sýningin, og á henni eru 36 myndir eftir 10 listamenn. Myndirnar eru allar frá árunum 1970—74. Á hinni ho) - lenskusýningunni eru skartgripir eftir 19 listamenn. Gripir þessir erumjög nútimalegir og unnir úr ýmsu efni, svo sem áli, silfri, kopar og plasti. Hollensku sýn- ingarnar eru báðar komnar hingað á vegum hollenska menntamálaráöuneytisins lyrir milligöngu ræðismannsskrifstofu Hollands i Reykjavik. Þær eru Á morgun verða opnaðar fjórar listasýningar aö Kjarvalsstöðum, þar af þrjár erlendar. 1 Kjarvals- sal verður opnuð sýning á 76 teikninguin eftir sænska málar- ann Carl F’rederik Hill, á göngun- um verða tvær hollenskar sýn- ingar, grafik og skartgripir, og loks sýnir hópurinn „Vetrar- mynd” i vestursal. Carl Frederik Hill (1849—1911) er, að sögn Þóru Kristjánsdóttur listráðunauts Kjarvalsstaða mjög hátt skrifaður meðal listamanna og einn sérstæðasti listmálari Svia. Hann las fagurfræði við há- skólann i Lundi, fæðingarbæ sin- um, og hélt siðan til Stokkhólms þar sem hann stundaði nám við Listaakademiuna. Árið 1873 fór hann til Parisar og dvaldist i Frakklandi um árabil, komst i kynni við ýmsa frægustu lista- menn samtiðarinnar og vann sér orðstir sem afbragðs landsiags- málari. Siðustu 30 ár ævi sinnar var Hill haldinn kleyfhugasýki og var þá ýmist á stofnunum eða hjá fjöl- skyldu sinni i Sviþjóö. Á þessum árum teiknaði hann mikið, og það eru einkum þessar teikningar ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið Selfossi og nágrenni OPIÐ HÚS Opið hús verður hjá Alþýðubandalaginu á Selfossi og nágrenni föstu- daginn 16. janúar kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Skemmtiatriði, kaffiveitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin Simi 86220 FöSTUDAGUR: Opið kl. 19—3. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. LAUGARI) AGUR: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ '74. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ ’74. kluWiutiiiti Borgartúni 32 Símj. 35355. FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30— 03. Hljómsveitin Starl og diskótek. l.AUGARDAGUR: Opiöfrákl. 22.30— 03 Hljómsveitin Start og diskótek SUNNUDAGUR:Diskótek frá kl. 21—01. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Op- ið i hádeginu kl. 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VEITINGABÚDIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. ESJUBERG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. LAUGARI)AGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og „Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Hótel Bora KÖSTUDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. LAUGARDAGUR: Diskótek frá kl. 21—03. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.