Þjóðviljinn - 13.05.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.05.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 13. mai 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Simdningm Þíiigholtsstræti 28 Byggingarfrcstur ákveðinn Astand hUssins nr 28 við Þingholtsstræti hefur löngum valdið íbUum i næstu hUsum og þeim sem leið eiga um hverfið ama og leiðindum. HUsið, sem áður stóð á lóðinni á móti, brann 1976 og hefur uppbyggingu þess á nýja staðnum litið miðað siðan. Hefur rUstin bæði verið til óprýði en einnig valdið slysa- hættu þar sem börn eru gjarnan að leik i stillönsunum og bygg- ingarefnið hefur dreifst Ut á götuna. Borgarstjórn sam- þykkti nýlega að tillögu umhverfismálaráðs að hUs- byggjanda yrði settur hæfilegur frestur til þess að koma bygg- ingunni i viðunandi horf og 2. aprils.l. ákvað byggingarnefnd að fresturinn skyldi vera til 15. jUli n.k. að viðlögðum eitt þUsund króna sektum á dag, eftir þann tima. öminn í viðgerð Nýlega samþykkti borgarráð aukafjárveitingu að upphæð 32 þúsund nýkrónur vegna viðgerðar á vikingaskipinu Ern- inum. örninn er annað tveggja vikingaskipa. sem Norðmenn færðu tsleriuivum i tilefni 1100 ára byggðai ' landinu. Reykja- vikurbor 1 gefið annað skip- ið, hitt lo. tii HUsavlkur. >ar hefur veriö vel að þvi hlUð. Ern- inum hefur ekki verið sýndur sami sómi. Skátar fengu skipið fyrir nokkru og stóð það lengst af inni i Sundahöfn en nU er Utlit fyrir að við það verði gert i sumar. - Starfsmenn ! hafnarínnar fá I aðild að j hafnarstjóm ■ A fundi hafnarstjórnar i I siðasta mánuði var lögð fram [ tilkynning frá Starfsmannafé- Ilagi hafnarinnar um að Grétar Arsælsson bifvélavirki hafi ! verið kosinn aðalfulltrúi starfs- | manna i hafnarstjórn. Vara- ■ maður hans er Guðberg I Haraldsson, verkstjóri. Tckur J Grétar sæti i hafnarstjórn sem áheyrnarfulltrúi með málfrelsi og tillögurétt 1. júni n.k. FulltrUar starfsmanna Reykjavikurborgar hafa nU fengið aðild að ýmsum stjórn- ■ um, nefndum og ráöum, t.d. i " Útgerðarráði, stjórn SVR, stjórn veitustofnana (Raf- magnsveita, Vatnsveita, Hita- veita) auk hafnarstjórnar. Þess má geta að 125 ár eru nU liðin frá þvi stofnað var til sér- stakrar hafnarnefndar i Reykjavik og hefur hafnar- stjórn ákveðið að láta af þvi til- efni skrá sögu Reykjavikur- | hafnar. j Fræðslu- og ; umræðukvöld Fyrir fræösluráði liggur nú tillaga frá Herði Bcrgmann, öðrum fulltrúa Alþýðubanda- lagsins i ráðinu, um að Náms- Iflokkar Reykjavikur taki upp fræðslu- og umræðukvöld fyrir _ almenning næsta haust. I Hér yrði um aö ræða nýjung I starfi Námsflokkanna og gerir tillagan ráð fyrir aö fræðslu- og umræðukvöldin yrðu öllum opin og aðgangur ókeypis. Leggur Hörður til að boðið verði upp á 6—8 slik kvöld á næsta haust- misseri tD reynslu en hverju efni verði að jafnaði gerð skil á einu kvöldi og sérfróðir menn kvaddir til að fjalla um það. Efnisval miðist einkum við tvennt: Að upplýsa almenning um efni sem ætla má að margir vilji fræðast um og er bent á semdæmiviðhald gamallahúsa og gönguleiðir i nágrenni Reykjavikur. 1 öðru lagi að kynna almenningi málefni sem fræðsluráð og önnur borgaryfir- völd kynnu að vilja vekja athygli á og fá umræður um og er nefnt sem dæmi mataræði skólabarna og námsmöguleikar fullorðinna. Ráðstefna um Elliðaárdal Framfarafélag Seláss og Arbæjarhverfis hefur ákveðið að gangast fyrir ráðstefnu um Elliðaárdalinn i endaðan mai og kveðja til fróða menn um sögu dalsins og nýtingu fram til þessa. Meðal þeirra sem aðild eiga að raðstefnunni eru hesta- menn, stangveiðimenn, skóg- ræktarmenn, Rafmagnsveita Reykjavikur, Arbæjarsafn, iþróttamenn og umhverfis- málaráð borgarinnar, en þessa dagana vinnur það að undirbún- ingi að friðlýsingu dalsins sem fólkvangs. Hér sést Utill snáði aö leik I stillönsunum á Þingholtsstræti 28. — Ljósm. —AI. hjá sænsku « . rctiiuiu lui ðæiiM dunei ru nt'i ui icki< borgaranokkunum Falldin forsætisráðherra hefur tekiö sér nokkra daga til umhugsunar... Ólikt má telja að margir verði til að skrifa undir þetta. Miðjufiokkarnir, Þjóðflokkur Ola Ullsten og Miðflokkur Falldins höfðu gert samkomulag við sósialdemókrata um skatta- mál. Samkomulagið fól einna helst það i sér, að frestað var breytingum sem komu sér heldur illa fyrir þá lægra launuðu. Það varekki um verulegar breytingar að ræða frá þvi sem sjálfir hinir Hófsömuhöfðu samið um. En allt i einu ruku þeir til og sprengdu stjórnina með háværum og beiskum köllum um' svik, sem einkum er beint að Þjóðflokki Ullstens. bUðarvanda borgaraflokkanna sænsku. Þeir segja, að Bohman efnahagsráðherra og hans Hóf- sömu sameiningarmenn hafi að sönnu viljað leggja töluvert á sig til að halda áfram við lýði hinni borgaralegu samsteypu. En um leið hafi önnur freisting, sem virkar i þveröfuga átt, náð æ sterkari tökum á þeim: Þeir vildu styrkja eigin flokk á kostnað hinna. Þeir vildu koma málum svo fyrir, að Hófsamir yrðu eini borgaralegi valkosturinn sem mark yrði á takandi. Skoðana- kannanir bentu til þess, að þeir ættu góða möguleika til þess að höggva stærri skörð I fylgi mið- flokkanna en þeim hafði hingað til tekist, og þessi tiðindi fylltu þá „einskonar stórmennsku- brjálæði” eins og Sven Svensson segiriDN. Til þess að knýja fram slika þróun vildu þeir foröast sem mest eitthvað „miðjumoö” við sósialdemókrata — þótt svo það kostaði blóð og tár, og kosn- ingasigur sósialdemókrata á næstunni. Palme flytur kosninga- ræöur Foringi Sósialdemókrata, Olof Palme hefur Utskýrt kreppuna á sinn hátt— orðalagið segir strax til um að hann er i kosningaham: „t bráðum fimm ár hafa Hóf- samir borið höfuðábyrgð á stefn- unni i efnahagsmálum. Þeim hefur mistekist. Rikisfjármál Svia eru hin lökustu i Evrópu. Fjárfesting i iðnaði er minni en . 1976. Atvinnuleysi vex og raun- tekjur minnka”. Og þar fram eftirgötum: Bohman hefur mis- tekist að móta efnahagsmála- stefnu sem dugar, allt er verra en borgarastjórnin spáði sjálf fyrir skemmstu og þar fram eftir götum. Palme er i kosningaham, enda gætu sósialdemókratar ásamt Vinstriflokknum-kommunistum nú fengið 56% atkvæða. Enn er þó ekki fram Ur þvi ráðið hver at- burðarrásin verður: Falldin for- sætisráðherra vill reyna að halda sér eitthvað á floti enn með minnihlutastjórn miðflokkanna, en Bohman setur allstifar kröfur fyrir stuðningi við slika stjórn, um leið og þeir fá sivaxandi styrk i hans flokki sem vilja stefna beint á kosningar. Hvað þá verður.... Þær kosningar mundu vafa- laust leiða til þess að sósialdemó- kratar tækju aftur við völdum i Sviþjóð. En þó að þeir hafi nokkuð orð á sér fyrir meiri róttækni og dirfsku enkollegar þeirra danskir og norskir, að ekki sé talað um þá islensku, þá verður þvi ekki neitað, að þeir eru sjálfir veiga- mikill hluti þess kerfis sem borgaraflokkarnir hafa nU gefist upp á að stjórna. Þeir geta andæft vmsum beinum tilræðum við launafólk af hálfu Hófsamra ihaldsmanna, en það er svo allt annað mál, hvort þeir eiga nokkuð það i pokahorni sem um muni i kreppuþrengingum. áb tók saman. FRÉTTASKÝRING Morgunblaðið fjallaði f leiðara í gær um stjórnar- kreppuna í Svíþjóð þar sem borga rastjórn hefur sprungið í annað sinn á stuttum tíma. Blaðið út- skýrir þessa uppákomu með svofelldum hætti: //Löng seta utan stjórnar getur leitt til vanhæfni/ þegar ábyrgðin er öxluð." Með öðrum orðum: Bohman/ foringi þess íhaldsflokks sem kennir sig við hófsama sameinginarmenri/ hleypur úr stjórn vegna rey nsluskorts borgaranna í krataveldinu. Hver sveik hvern? Einn leiðarahöfundur Dagens Nyheter vill snUa dæminu við. Hann segir, að hefðu Hófsamir fengið sitt fram strax, þá hefði það þýtt lækkun skatta hjá þeim sem mestar hafa tekjur og sU lækkun hefði verið kostuð af auknum álögum á þá sem lægri hafa tekjur og frádráttarmögu- leika litla. Blaðið segir að sam- komulagið við sósialdemókrata hefði gert það mögulegt að vinna gegn þessu ranglæti með þvi að takmarka ýmsa frádráttarmögu- leika hjá þeim sem betur eru settir. EnHófsamir, segir blaðið, hafa engan áhuga á svo einföldu réttlæti. Og þvi var það rétt hjá Miðflokknum að svikja heldur samstarfið við hægriflokkinn Hófsama en að svikja hinn mikla fjölda lágtekjufólks. Mi ki Imennskubr já læði Aðrar áherslur eru þó al- gengari hjá þeim sem reyna að útskýra hinn einkennilega sam- jÚR BORGINNI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.