Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 27
Helgin 15.-16. ágúst 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 27 um helgina Strætó í 50 ár Reykjavíkurvika íf I 17.-23. ágúsl 1981 t|j Hólahátíð á sunnudag Hólahátiö verður á morgun, sunnudag, og hefst kl. 13.45 með klukknahringingu og skrúO- göngu presta til Dómkirkj- unnar, en hátiOaguOsþjónusta hefst kl. 14. Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Prestarnir á Laufási, Sauöár- króki, Glaumbæ og á Hólum þjóna fyrir altari og kirkjukór Sauöárkróks annast söng undir stjórn Jóns Björnssonar organ- ista. Kl. 16 veröur barnasamkoma i skólahúsinu og þá hefst einnig hátiöarsamkoma i kirkjunni. Þar tala sr. Arni Sigurösson form. Hólafélagsins, Jónas Þórisson kristniboöi og sr. Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup; kirkjukór Sauöárkróks syngur, Jóhann Már Jóhanns- son bóndi Keflavik syngur ein- söng og óskar Magnússon frá Tungunesi flytur frumort ljóö. Kaffiveitingar fyrir samkomu- gesti veröur i Nýja barnaskól- anum. Hörður og Inga Rós Sumartónleikum i Skálholts- kirkju 1981 lýkur um þessa helgi meö tónleikum hjónanna Ingu Rósar Ingólfsdóttur sellóleikara og Haröar Askelssonar orgel- leikara, sem munu leika nokkur verk eftir J. S. Bach. Tónleikarnir veröa á laugar- dag og sunnudag kl. 15 báöa dagana og aögangur er ókeypis. Aö venju verða kaffiveitingar á staðnum aö tónleikum loknum. Messað verður i Skálholts- kirkju á sunnudag kl. 17, prestur sr. Guðmundur Óli Ólafsson og orgelleikari Höröur Askeslson. Heilsufar barna á Norðurl. Prófessor Lennart Köhler, rektor viö „Nordiska HSlsovardshögskolan” i Gauta- borg mun halda fyrirlestur i Norræna húsinu þriöjudaginn .18. ágúst 1981 kl. 20.30. Nefnist fyrirlesturinn,,0m Barns hSIsa i Norden” og er öllum opinn. Bara-flokkurinn. Rokk í Keflavík Þrjár rokkhljómsveitir, Þeyr, Bara-flokkurinn frá Akureyri og Box úr Keflavik, koma fram á rokktónleikum i Félagsbiói i Keflavik i kvöld, laugardags- kvöld. Þær fyrrnefndu hafa ööl- ast miklar vinsældir á skömm- um tima og Box hefur sennilega komið mönnum mest á óvart á sögulegum tónleikum i Laugar- dalshöllinni. Þetta eru fyrstu tónleikar BARA-FLOKKSINS hér sunnan heiöa aö þessu sinni, en i næstu viku munu þeir leika á tónleik- um á nokkrum stööum á Reykjavikursvæöinu. Hins- vegar eru þetta siöustu tón- leikar ÞEYS áöur en hljóm- sveitin heldur norður i land þar sem hún ætlar sér aö veröa Norölendingum til yndisauka um nokkurn tima. Tónleikarnir i Félagsbiói hefjast kl. 21 og veröur aögöngumiöaveröi stillt mjög i hóf, þannig aö litil og aum fjárráð ættu ekki aö hindra fólk i aö veröa sér úti um rif- legan skammt af eyrnakonfekti, lofa aöstandendur i fréttatil- kynningu. Sumar á Kjarvals- stöðum Sýningin „Sumar á Kjarvals- stööum” veröur opin alla Reykjavikurvlkuna, og lýkur henni siöan sunnudaginn 23. þessa mánaöar. t Kjarvalssal eru málverk og teikningar eftir Jóhannes S. Kjarval i eigu Reykjavikurborgar og i vestursal Leirlist, Gler, Textill, Silfur, GuHþ.e. verk eftir Stein- unni Marteinsdóttur, Hauk Dór, Jóninu Guönadóttur, Elisabetu Haraldsdóttur, Huldu Jósefs- dóttur, Sigriöi Jóhannsdóttur og Leif Breiöfjörö, Guörúnu Auö- unsdóttur, Rögnu Róberts- dóttur, Asdisi Sveinsdóttur Thoroddsen, Jens Guöjónsson, Guðbrand Jezorski og Sigrúnu Ö. Einarsdóttur. t tilefni Reykjavikurvikunnar hefur veriö sett upp sýning i for- sal Kjarvalsstaöa á myndum úr hugmyndasamkeppni sem fór fram meðal grunnskólanem- enda I Reykjavik i vetur um Miniatúrarnir eöa smámyndirnar voru aö berast til Djúpsins er Ijósmyndarinn átti leiö um i vikunni Ljósm. —gel— Smámyndasýning í Djúpinu Smámyndasýning veröur opnuö i Djúpinu I dag, laugardag, og taka þátt i henni alls 26 listamenn. Þetta er önnur sjálfstæöa sýning- in sem Gallerí Djúpiö stendur fyrir á árinu; hin fyrri var minningar- sýning um A. Paul Weber i janúar. Myndirnar á smámyndasýningunni eru unnar á marga vegu og mismunandi efni notuö. Hún stendur til 2. september og veröur opin daglega kl. 11 - 23; aögangur er ókeypis. utilastft et s at det e.r > Bach. Sumartónleikar í Skálholti: Þetta er myndin sem sigraöi I veggspjaldakeppni Strætis- vagna Reykjavikur. Hana geröu þeir félagar Siguröur Kristjánsson 11 ára og Stefán Hrafnkelsson 10 ára. gerö veggspjalds tengt 50 ára afmæli Strætisvagna Reykja- vikur. Alls bárust 30 myndir i samkeppnina. ókeypis aögangur er aö öllum sýningunum að Kjarvalsstöð- um, en seld skrá og veggspjald. Kjarvalsstaöir eru opnir kl. 14—22 daglega. Fyrirlestur í Norræna húsinu: Orkustofnun óskar að ráða mann i stöðu forstjóra Vatnsorkudeildar stofnunarinnar. Háskólamenntun á fræðasviðum sem snerta vatnsorkurannsóknir er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. sept. n.k., til orku- málastjóra. Orkustofnun, Grensásvegi 9, 108 Reykjavik. Hann veitir allar nánari upplýsingar. Orkustofnun. Húsmóðir óskast! Þjóðviljinn vill ráða konu i tvo mánuði eða lengur, til að hafa umsjón með kaffistofu fyrir starfsfólk blaðsins og til að annast daglegar hreingerningar i húsakynnum blaðsins, Siðumúlaö. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra. NOBMUINN Kennara vantar við Grunnskólann Raufarhöfn. Nánari upplýsingar veitir Jón Magnússon skólastjóri i sima 96—51164. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Stundakennara vantar i húsasmiði, raf- iðnum og hárskurði. Upplýsingar veitir skólastjóri i viðtalstima. Iðnskólinn i Reykjavik Sjúkrasamlag Bolungarvíkur Sjúkrasamlag Bolungarvikur tók til starfa 1. janúar 1981. Afgreiðsla sjúkrasam- lagsins er á bæjarskrifstofunum kl. 13—15 alla virka daga. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Laun eru sam- kvæmt9. launaflokkiB.S.R.B. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un aldur og fyrri störf sendist starfs-’ mannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins, LaugavegiU8, Reykjavik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.