Þjóðviljinn - 14.05.1982, Blaðsíða 2
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mal 1982
um helgina
Elías B. Halldórsson í Norræna húsinu
Laugardag 15. mal opnar Elfas B. Halldórsson málverkasýningu i kjallara Norræna hússins. Elias
sýnir þar 70 verk unnin I oliu og vatnslit. Sýningin veröur aöeins opin I rúma viku eöa til 23. mai.
Jóhanna sýnir tummyndir
Myndlistarkonan Jóhanna
Bogadóttir opnar sýningu i
Safnahúsinu i Vestmannaeyjum
á laugardag og sýnir bæöi graf-
ikmyndir og málverk.
Jóhanna er nýkomin úr Norö-
urlandaferö, þar sem hún sýndi
bæöi i Finnlandi og Noregi og
fékk lofsamlega dóma fyrir
myndir sinar.
1 Finnlandi sýni Jóhanna m .a.
i Konsthallen i Helsinki, og segir
gagnrýnandinn Dan Sundell
m.a. i Hufvudstadsbladet aö Jó-
hanna lýsi i myndum sinum lifs-
skilyröum nútimamannsins i goö-
sögulegum likingum þar sem
fljúgandi turn á leiö mót ó-
þekktri framtíð veröur tákn fyr-
ir hvort tveggja I senn, vaxtar-
þrá mannsins og valdagræögi
eins og hún birtist i sögunni um
Babelsturninn. „Goðsöguleg
fortiö og óvægin nútiöarsýn
blandast saman i myndrænu
ævintýri i myndum Jóhönnu”,
segir Sundell.
Jukka Perta Partanen skrifar
i finnska blaöiö Keskisuoma-
lainen aö turnmótif Jóhönnu sé
liking viö Yggdrasil, hiö kosm-
iska lifstré Eddukvæðanna, sem
eyöist þegar ill öfl ná yfirhönd-
inni en fæöist á ný. ,,t draum-
kenndri sýn Jóhönnu er heimur-
inn I öngþveiti, úlfabæli þar sem
Loki leikur lausum hala á meö-
an mennirnir lifa i siöferöislegri
upplausn... Hinar áhrifariku
hugmyndir Jóhönnu eru svo
ferskar og margslungnar, að
um engar réttar lausnir er að
ræða, — sérhver áhorfandi
verður aö finna eigin túlkun á
innihaldi myndanna...”
Sýning Jóhönnu i Vestmanna-
eyjum stendur i 4 daga.
Skaga-
menn
sýna á
Skag-
anum
Skagamennirnir Guttormur
Jónsson og Bjarni Þór Bjarna-
son opna sýningu i Bókhfööunni,
Akranesi i dag, laugardaginn
15. maikl. 15.00
Guttormur Jónsson er borinn
Reykvikingur, en hefur búiö á
Skaganum sl. 20 ár. Hann sýnir
skúlptúr og lágmyndir, leir og
epoxý.
Bjarni Þór Bjarnason er
Skagamaöur i húö og hár. Hann
sýnir grafik, vatnslitamyndir og
teikningar.
Sýningin veröur opin frá kl.
16—22 til mánaðamóta mai og
júni.
Sýning á
listmun-
um eldri
borgar-
anna
Dagana 14.-16. mai n.k. verö-
ur efnt til kynningarsýningar
fyrir almenning á Kjarvalsstöö-
um þar sem sýndir veröa ýmsir
munir sem gerðir hafa veriö i
félagsstarfi eldri borgara i
Noröurbrún 1, Lönguhliö 3,
Furugeröi 1 og Dalbraut 27, og
félagsstarfiö kynnt.
Eins og á undanförnum árum
veröur sala á ýmsum munum
sem geröir hafa veriö I félags-
starfi eldri borgara dagana 15.
og 16. mai aö Noröurbrún 1.
Tónleikar í Kópavogi
Þórunn Guömundsdóttir,
þverflautuleikari, heldur tón-
leika á sal Tónlistarskóla Kópa-
vogs aö Hamraborg 11, 3. hæö,
þriöjudaginn 18. mai kl. 20.30.
Undirleik annast Guöriöur St.
Siguröardóttir. Þórunn er aö
A sunnudag mun Arnesinga-
kórinn i Reykjavlk halda svo-
kallaöa kaffitónleika I félags-
heimili Fáksmanna viö Bú-
staöarveg. Þar veröa á boðstól-
um kökur og kaffi, og mun kór-
ljúka burtfararprófi viö Tón-
listarskóla Kópavogs. Kennari
hennar er Bernard Wilkinson.
A efnisskránni eru verk eftir
C. Ph. E. Bach, Francis Poul-
ence, Albert Roussel og Bohus-
lav Martinu.
inn syngja fyrir gesti eftir þörf-
um. Húsiö opnar kl. 15.00
Stjórnandi er Guömundur
ómaróskarsson og undirleikari
Kolbrún óskarsdóttir.
Nikulás
1 Ás-
mundar-
sal
A laugardag kl. 14.00 opnar
Nikulás Sigfússon sýningu á
vatnslitamyndum I Asmundar-
sal. Sýningin veröur opin virka
daga kl. 17.00 — 22.00 en um
helgar frá kl. 14.00 — 22.00.
A sýningunni, sem er þriöja
einkasýning Nikulásar, eru 30
vatnslitamyndir, málaðar á s.l.
2 — 3 árum.
Kaffitónleikar sunnudag
Bjarni Þór Bjarnason sýnir
grafik, vatnslitamyndir og
teikningar.
Guttormur Jónsson sýnir skúlp-
túr og lágmyndir á sýningu,
sem hann opnar meö Bjarna
Þór Bjarnasyni i Bókhlööunni á
Akranesiidag.
Lúörasveit Ha fnarfjaröar
heldur tónleika fyrir styrktarfé-
laga og aöra velunnara sveitar-
innar f iþróttahúsinu viö
Strandgötu á morgun, laugar-
daginn 15. mai. Stjórnandi er
Hans Ploder. Tónleikarnir hefj-
ast kl. 16.00.
Tiunda Landsmót Sambands
islenskra lúörasveita veröur
haldiö I Hafnarfiröi þann 12.
júni n.k. og annast Lúörasveit
Hafnarfjaröar undirbúning og
framkvæmd þess. Hafa ni'u
lúörasveitir tilkynnt þátttöku á
mótinu. Þar leika þær nokkur
lög hver og sföan allar saman.
Þær mynda einnig 200-250
manna lúörasveit, sem mörgum
þykireflaustgaman á aö hlýöa.
Haukur Dór að Kjarvalsstöðum
Þessa dagana stendur yfir á
Kjarvalsstöðum sýning á leir-
munum og keramik eftir Hauk
Dór.1*
Haukur Dór er löngu kunnur
sem einn af okkar færustu leir-
kerasmiöum. Hann hefur dvaliö
i Bandarfkjunum undanfarna 9
mánuöi og er sýningin á Kjar-
valsstööum afrakstur dvalar-
innar þar. Auk leirmuna sýnir
Haukur Dór nokkrar teikningar.
Sýningunni lýkur 23. mai.
Fljúgandi turn meö Minotaurus — steinþrykk eftir Jóhönnu Boga
dóttur.
1
T ónleikar
Firðinum
Haukur Dór meö nokkrum verkanna á sýningunni.