Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 131.-132. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Gisli Konráðsson sagnaþulur
skrifar, að foröum hafi veriö orð-
tak manna i sauðaréttum, þegar
falleg lömb bar fyrir augu: „Ein-
hverntima heföi honum Abraham
þótt fallegt lambið aö tarna."
En hver var Abrahám? Hínar
undarlegustu dylgjur og sta6hæf-
ingar hafa verið á kreiki um
Abraham, sem samkvæmt þeim á
aö hafa veri6 ýmist eða allt þetta:
útileguþjófur, förunautur
Fjalla-Eyvindar, sonur Höllu,
eiginma6ur Höllu, heingdur á
Hveranöllum — og hreppstjóri a6
lyktum.
Saga Fjalla-Eyvindar hefur nú
á ýmsum sviöum veriö dregin
fram i dagsljósiö samkvæmt þvi
sem ýmsar misgóöar heimildir
leiöa rök til, en þó er ekki þvi aö
leyna aö margt fer þar enn á mis-
vixl, illa rætt og undarlega sett, i
höndum nútlðarmanna. Hiö sama
má segja um Arnes Pálsson, sem
a6 öllu athugu6u mun aldrei hafa
legiö á fjöllum meö Eyvindi, og
má um þa& efni visa til fróölegrar
athugunar Arna Ola, sem birt er i
bok hans, Frásögnum.
Jón Espólin segir i Arbókum
sinum viö áriö 1775: „I þann tima
li 1982   ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25
Þorsteinn
Aöalvik
frá Hamri
skrifar
Eyvindur og Abraham a6 nafni,
höföu stoliö viöa um lándiö, höf&u
yfir gengiö likast stigamönnum".
Þó er Abrahams ekki geti& vi&
eftirmál þessarar handtöku, enda
uröu þau óvænt; Eyvindur og
Halla voru sett i gæzlu Halldórs
sýslumanns Jakobssonar — og
sluppu þaöan, einsog þeim var
lagiö.
Eftir þetta vir&ist fækka þeim
ævintýrum Abrahams sem verö
þykja frásagna; nema ef nefna
skyldi hreppstjóratignina. Hætt
er viö a& hún f júki fyrir litiö. Hitt
er sennilegt aö Abraham hafi
ö&lazt friö og gri& þegar hann elt-
ist, ef til vill vegna skárri lifnaö-
arhátta og heg&unar. En hva& er
hæft i sögu Hjálmars Jónssonar
fra Hrafnsfjar&areyri um mótbýli
E'jenezers íángafa sins vi& Abra-
ham?
Þaö vir&ist koma á daginn a&
Abraham veröi fundinn i bænda-
tölu. Abraham Sveinsson er bóndi
I Efri-Miövik I A&alvlk 1787-89 og
ef til vill fleiri ár fyrir þann tima.
„Abrahams í opið skaut"
er hér var komið lágu þjófar úti á
fjöllum, Eyvindur, er slapp frá
Halldóri Jakobssyni, og Halla
kona hans, Abraham og Arnes".
Þá haföi Arnes raunar veriö inni
luktur I hinu islenska tugthúsi i
niuár.
En hvaö um Abraham? öll
hans vera er hin kynlegasta I sög-
um og sögnum. Séra Jón Yng-
valdsson á Húsavtk(d. 1876)skrif-
ar eftir sögn séra Arnórs Jóns-
sonar I Vatnsfiröi, en honum
sag&i sjálfur Arnes Pálsson, að
„Arnes hafi boriö Eyvindi bezta
orö fyrir góðmennsku og guð-
rækni, en vart kvaðst hann
óhræddur um llf sitt fyrir Höllu og
Abraham, syni hennar, meöan
hann lifði". í Þjóðsögum Jóns
Arnasonar segir, a6 eftir aö Ey-
vindur tók saman við Höllu á
Hrafnsfjaröareyri vestra hafi
Halla „lagt lag sitt við ótindan
þjóf, heldur Arnes en Abraham"
og hafi það stuölaö aö þvi aö hjón-
in lögöust út. Si&ar segir I Þjoö-
sögunum að þegar Eyvindur
slapp af Hveravölium hafi Norð-
Hngar náð Abraham og heingt
hann þar á gálga, „þvi kvað Sam-
son skáld I háðvisu um mann einn
' að sál hans mundi fara
Abrahams I opið skaut
upp á HveravöIIum".
Eiginlega kastar þó tólfunum I
Vestfirzkum sögnum III, þarsem
Arngrimur Fr. Bjarnason skrá-
setur sögu eftir sögn Hjálmars
Jónssonar, fyrrum bónda a6
Hrafnsfjarðareyri — einkum fyr-
ir það hvernig staöreyndum er
þar umsnúiö og hve firrurnar
virðast þó trúlegar og hafa ærið
nákvæmnisyfirbragö. Þar segir
meðal annars: „Halla, er slöar
tók saman vi& Eyvind, var ættu&
úr Súgandafir&i og fluttist þaðan
til Aðalvlkur. Bjó hún fyrst I Mi6-
vik I Aðalvik með manni sinum,
Abraham. Eyvindur kom að Mið-
vik til þeirra h jóna Höllu og Abra-
hams, og réðist þar sem vinnu-
maður. Ebenezer Jónsson, lang-
afi minn, bjó þá I Miðvik og var
mótbýllsmaður þeirra Höllu og
Abrahams. Aöur en Eyvindur
kom aö Mi&vlk haföi þótt brydda
á sau&astuldi þeirra Abrahams
og Hbllu, og mörgum hvinnsku-
brögðum Ö6rum, en mjög magn-
aðist þetta viö komu Eyvindar".
Slðan segir frá því er þau leggj-
ast út, fyrst Halla og Eyvindur og
siðar einnig Abraham, en sögunni
lýkur þannig: „Sonur þeirra
Abrahams og Höllu hét Sveinn.
Þótti misendismaöur. Sveinn
þessi drukknaöi I lendingu á Bol-
ungarvlkurmölum. Stóö hann aft-
astur við skip i lendingu og bakaði
fast. Reið þá að ólag mikið, og
hvarf Sveinn I öldurótið. Slys
þetta var kennt göldrum, og eign-
að Jóni nokkrum Kálfssyni, sem
þótti kunnáttuma&ur mikill, en
fáleikar höfðu veriö milli þeirra
Sveins".
Annars er það GIsli Konráðs-
son, sem I sögnum kann gleggst
að greina eitthvað me& sannind-
um frá Abraham, en því miður
einnig ómælt af vitleysum. Til
hans skal nú leitað meðal annarra
varöandi upphaf Abrahams, sem
hefur stuðning skjallegra gagna.
' Arið 1755 þingar Magnús Ket-
ilsson sýslumaöur að Jörva I
Haukadal, en þar sækir Jón
Egilsson á Vatnshorni „Abra-
ham, átján vetra, ófermdan, son
Sveins Sveinssonar á Skinþufu I
Haukadal, er ári áður hafði flutzt
þangað frá Krossi I Haukadal,
'fyrir þjófslega meöferð á
gemling, er hann skar niður við
Haukadalsá, en fleygöi gærunni
En si&an 14. okt. dæmdi sýslu-
ma&ur Svein I bætur fyrir van-
rækt uppeldi sonar sins, eftir
„Húsaga Forordningunni" til
konungs tvo aura, og eyri til Egils
á Vatni fyrir þaö, aö sonur hans
tök þar eldsgagniö; dæmdi og
Sveini að hýða son sinn þar á
þinginu, og fór það fram, og Svein
sekan um 60 álnir I málskostnaö."
Sveinn Sveinsson, er hlaut að
hýða Abraham son sinn á þinginu
að Jörva 1755, haföi búið á ýms-
um stöðum i Haukadal, svo sem á
Saurstöðum 1736—38 eða leingur,
Krossi 1752 og 1754. Hann býr i
Lækjarskógi I Laxárdal um 1756.
Kona hans, mó&ir Abrahams, er
nefnd  Valger&ur  Ölafsdóttir.
feröar. Samkvæmt beim gerist
Abraham hvinnskur I meira lagi
og fýsinn til fjatta, leggst út,
kemst til Eyvindar og Höllu á
Arnarvatnsheiði og dvelst með
þeim þar, I Þjófakrók og viö Arn-
arfell. Þá segir Eyvindur honum
og Arnesi upp vistinni, unz þeir
hittast a6 nýju & Vestfjöröum 1763
og eru þá gripnir. Loks segir
Gisli, a& Abraham hafi ekki
feingið dóm, en veriö hýddur, og
loks fermdur; si&an hafi hann
stórum bætt ráö sitt allt, kvænzt
og oröið hreppstjóri að lyktum,
„þvi ekki skorti hann vit" segir
þar.
Margt er þarna I meira lagi
vafasamt, enda er timatal mjög
		¦ : _ ..  .-. ..•		" ¦ -.¦   ¦.-¦..	
					-
		. ,^v>-^^^**	§fc.		¦¦"--—¦......  ¦--¦¦¦¦- Ij3&
m  W%?%	w» ^y •£> j*  •mL^mA*-''*mm~mmi^<C	^iliæ^lsl			
	BBhBfjE^	rair> %&£±eJm*Zr			
Gamla vörin I ósi I Bolungarvik.
og sviðunum i ána, en tekið elds-
gagn frá Agli Egiíssyni yngra á
Vatni, og soðið þar i fjárhúsi um
nótt, og heim kom hann aftur
eldsgagninu áður Egill af
vissi, vafði siöan ketið
I buxnaræfla sina og uröaði
uppi i árgljúfri, þar þa& fannst af
smaladreing Gu&mundar á
Köldukinn Sigurössonar. Fór
hann þangaö me& þeim Jóni
Andréssyni og ólafi Einarssyni,
bændum frá Þorsteinsstö&um, og
fundu buxnaræflana og ketiö;
me&gekk Abraham þetta fyrir
Egli yngra á Vatni og fyrir réttin-
um; kva&st Abraham hafa gert
þetta af hræöslu fyrir fööur sln-
um, og sjálfur hef&i hann átt
gemlinginn; vitna&ist ekki ogl
annað en svo væri. Játa&i þaö og
Sveinn fa&ir hans, er ákær&ur var
um illt uppeldi á syni sinum; bar
hann þá fyrir tornæmi hans. En
það báru margir, að öfrómur væri
Abraham haldinn, legðist á hann
orðrómur um afréttarfé, er hann
væri meö fööur slnum á Krossi.
Sveinn er fluttur aö Ytri-Þor-
steinsstöðum 1762. En ári fyrr,
1761, bar þaö til tiðinda um rétta-
leytið að brotizt var i kirkjuna á
Staö I Hrútafirði og stolift úr
læstri kistu sjöhundraöa viröi I
peningum, tóbaki og fatnaöi, er
átti sóknarpresturinn séra Eirlk-
ur Guömundsson. Hófu menn leit
að þjófunum suður á heiðar, og
riöu fram á tvo menn, er stóöu yf-
ir föggum sinum á Haukadals-
skaröi. Reyndust þar vera Abra-
ham Sveinsson úr Haukadal og
Ólafur nokkur Þóröarson, meö
peninga Sta&arklerks I vösum
sinum en annað þýfi I pokum.
Voru þeir fluttir a& Þlngeyrum I
hendur sýslumanns. Báru þeir
þar aö bóndi nokkur á þessum
slóöum, Þorsteinn Guöbrandsson,
heföi vlsaö þeim til stuldarins og
tilskilið sér þri&jung þýfisins a&
launum.
GIsli Konráösson getur ekki
þessa atburöar, en eingu aö sl&ur
taka sagnaþættir hans framtlö
Abrahams enn frekar til meö-
breinglaö I þætti Glsla var&andi
ævi Eyvindar. GIsli hyggur Ey-
vind hafa lagzt út frá Hrafnsfjart
areyri miklu fyrr en var I ver-
unni, 1754 e&a fyrr. Hiö rétta
kemur fram I frambur&i Arnesar
Pálssonar fyrir rétti, en þar
kve&st hann hafa dvaliö I vinnu-
mennsku undir fölsku nafni hjá
Eyvindi a& Hrafnsf jar&areyri ár-
in 1758—1761 og segir si&an:
„Þegar hann strauk þa&an asamt
Abraham Sveinssyni, vildu þeir
fá mig me& sér, hvaö ég vildi ei
samþykkja og mætti þar fyrir illu
hjá þeim, samt fékk það ör I þeim
viöskiptum, er ég ber á vinstra
fæti." Þannig er Abraham sýni-
lega kominn I tæri vi& þau Eyvind
1761, sama ár og hann stal úr
Staöarkirkju, og má vel vera aö
samneyti þeirra hafi varað eitt- i
hvað næstu arin á þvillkum ferli
sem Gisli rekur, þótt hann hljóti
að hafa tekið skemmri tima. '
Grimsstaðaannáll vitnar um a&
saman lafa þeir 1763: enþar segir:
„Þjófar tveir teknir á Dröngum,
Arið 1788 flyzt Ebenezer Jónsson
I Efri-Miðvlk, en Abraham
hrökklast þaban ári si&ar og
byggir ey&ibýliö Glúmsstaöi 1791.
Þar hokrar hann I eitt ár og
hverfur si&an úr bændatölu. Ari&
1793 deyr svo i Hólssókn Abraham
Sveinsson, en hvorki er getiö ald-
urs hans né heldur hins hvar hann
lézt. Sé þetta Abraham utilegu-
þjOfur, einsog allt bendir til, hefur
hann þá veriO hátt á sextugsaldri.
En þannig vir&ist þa& hafa or&-
i& afkomendum Ebenezers Jóns-
sonar freistlng a& spyr&a Eyvind
og Höllu inni búskap hans og
Abrahams árin 1788—89 i
Efri-Mi&vik; en I raun og veru
voru þau hjón þá laungu hætt
flakki slnu og þar á ofan bæ&i
dauö. Forsenda þessarar vitleysu
er vitneskjan um brall þeirra fyrr
á árum, einkum 1761—1763, meö-
an þau voru öll uppá sitt bezta.
Sagan er svo negld enn kirfilegar
saman me& aukalegu hjOnabandi
Abrahams og Höllu.
Þvi má auka hér vi& aö i Horn-
strendingabók eru varðveitt
munnmæli þess efnis ab Ebenezer
Jónsson hafi hrakið skillltil hjón
úr hreppnum, og gæti þar verið
minning um þaö er Abraham
hrökklaðist frá Miðvlk og úr
Sléttuhreppi.
Arið 1802 deyr svo á Ósi i Hóls-
sókn Sveinn Abrahamsson, átján
vetra, úr „bólgu I likamanum".
Aldur hans sýnir að hann er fædd-
ur aö Eyvindi og Höllu öldruöum,
e&a bá&um látnum. Þetta er
sennilega sonur Abrahams, sem
Hjálmar Jónsson segir a& hafi
farizt svo slysalega af völdum
galdra og verið „misendismað-
ur". Timinn er fijótur aö færa at-
vikinistilinn.
Og visan sem Samson skáld
kvaö um mann einn, a& sál hans
myndi fara
Abrahams I opiö skaut
upp á II veravöllum
visar varla nema aö litlu leyti
til dvalar Abrahams Sveinssonar
á Hveravöllum og alls ekki til
heinglngar hans þar. Visan minn-
ir & or&alag I dæmisögu Krists um
fátæka manninn sem dó og „var
borinn af einglum I faðm Abra-
hams". En ef til vill eru Hvera-
vellir I visunni jafnframt vottur
þess aö þá hafi hugmyndir rikt
um dvalir útileguþjófsins á
Hveravöllum. Vel má raunar
vera fótur fyrir þvi; nógar eru
eyður til þess I sögu Abrahams,
einkum árin 1763—1787.
(Heimildir: Arbækur Espólins,
Huld, Þjóðsögur Jóns Arnasonar,
Söguþættir Gisla Konráðssonar,
Vestfirzkar sagnir, Frásagnirj
Arna Ola, Atjánda öldin, Dala-i
menn, Grimsstaðaannáll, Horn-!
strendingabók, Sléttuhreppur —!
byggð og búendur.)
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
18-19
18-19
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40