Þjóðviljinn - 03.11.1983, Blaðsíða 1
DMVIUINN
F ri ðarrannsókn armaðu r-
inn og prófessorinn
Johan Galtung skrifar um
nýju Evrópuatómvopnin.
Sjá 6
3nóvember 1983
fimmtudagur
251. tölublað
48. árgangur
„Einhvern tíma verður að stöðva þá,” sagði þingmaður
Sj álfstæðisflokksins í viðtali við Þjóðviljann í gær
Þorsteinn Pálsson
formaður Sjálfstæðisflokksins?
Davfð Oddsson
borgarstjóri Sjálfstæðisflokksins
Kjartan Gunnarsson
framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins
Magnús Gunnarsson
framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam-
bandsins
Eimreiðarklíkan er
í Reykjavík eru nú
8þegar 4 fermetrar af
verslunarhúsnæði á
hvern íbúa og eftir
öllum sólarmerkjum að
dæma verða þeir brátt
5 á hvern íbúa.
Fiskifræðingar leggja
til 200 þúsund tonna
þorskkvóta á næsta ári
og
sjávarútvegsráðherra
varpar fram hugmynd
um að þorskveiðar
hefjist ekki fyrr en í
febrúar 1984.
að taka völdin
„Ef Þorsteinn Pálsson verður kjörinn
formaður Sjálfstæðisflokksins á lands-
fundinum, eru menn úr Eimreiðarklík-
unni komnir í allar þær stöður sem máli
skipta“, sagði þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins sem fram að þessu hefur verið
orðaður við Geirsklíkuna í flokknum.
„Það verður einhvern tíma að stöðva
þessa menn í Eimreiðarklíkunni“, sagði
þingmaðurinn.
Flokkurinn, ríkið, borgin og VSÍ
Þessi þingmaður og fleiri við-
mælendur Þjóðviljans í gær sögðu
nú aukna hörku vera að færast í
baráttuna um formannssætið.
Meðal almennra Iandsfundarfull-
trúa hefðugripiðum sig efasemdir
vegna þess að Þorsteinn Pálsson til-
heyrir fámennri klíku sem á fáum
árum hefur sölsað undir sig mikil
völd í Sjálfstæðisflokknum.
Þannig hefur Davíð Oddsson
Eimreiðarmaður valist til oddvita
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og
er nú borgarstjóri. Kjartan Gunn-
arsson framkvæmdastjóri Sjálf-
stæðisflokksins er einnig úr
Eimreiðarklíkunni. Þegar Þor-
steinn Pálsson gekk úr sæti fram-
kvæmdastjóra Vinnuveitendasam-
bandsins var Eimreiðarmaðurinn
Magnúsi Gunnarssyni settur þar í
stól. Og þegar Brynjólfur Bjarna-
son framkvæmdastjóri AB og
stjórnarmaður í Árvakri hf. var
gerður að forstjóra BÚR ákvað
Eimreiðarklíkan að gera Baldur
Guðlaugsson að framkvæmda-
stjóra Almenna bókafélagsins.
„Þessir annars ágætu strákar
raða sér nú við stjórnartauma
flokksins, borgarinnar, menning-
arinnar og ríkisvaldsins", sagði
landsfundarfulltrúi í viðtali við
Þjóðviljann í gær.
Eimreiðarklíkan og flokkseig-
endafélagið hafa hingað til stefnt
að því að Þorsteinn fái hreinan
meirihluta í fyrri umferð formanns-
kosninganna.
„Þeir ráða flokknum, borginni,
Vinnuveitendasambandinu - og
einhvern tíma verður að stöðva
þá“, sagði þingmaðurinn sem í
upphafi var til vitnað.
- óg/ór
Stór þáttur í rekstrarhalla útgerðarinnar
Olían 33% dýrari hér
en á eriendum höínum
íslensk fískiskip þurfa að greiða þriðjungi meira fyrir
hvern lítra af gasolíu hér heima en í fískihöfnum víða
erlendis.
Hér heima kostar hver lítri af
svartolíu til skipa nú 7.15 kr. og af
gasolíu 8.80. Þau fiskiskip sem siglt
hafa á Þýskaland síðustu vikur hafa
keypt gasolíu þar á sem svarar 6.60
ísl. kr. og í Bretlandi hafa íslensk
fiskiskip keypt gasolíu að undan-
förnu á 6.50 kr. lítrann, sem er 2.30
kr. ódýrara verð per. ltr. en hér
heima. Rekstrarhalli fiskiskipa-
flotans liggur ekki síst í miklum ol-
íukostnaði.
Vilhjálmur Jónsson forstjóri Ol-
íufélagsins h/f sagði í samtali við
Þjóðviljann að fleiri en ein skýring
væri á þessum mikla verðmun. Er-
lendis væri hægt að velja milli mis-
munandi gerða af gasolíu og hætt
væri við að sú olía sem íslensku
skipin keyptu þar væri lakari en sú
sem hér fæst. Hérlendis væri nauð-
syn að vera með fróstþolna olíu
scm væri dýr. Þá væri markaðurinn
Hvað er
Eimreiðar-
klíkan?,
EimreiðarklíKan er hópur
Sjálfstæðismanna sem á námsár-
um sínum fvrir röskum áratug yf-
. irtóku tímaritið Eimreiðina og
gerðu það að málgagni harftrar
markaðshyggju og þeirra kenn-
inga sem setja miskunnarlausa
samkeppni tjármagnsafla í önd-
vegi mannlegra sumskipta.
I fvrstu átti þessi boðskapur
erfltt uppdráttar í Sjálfstæðis-
flokknum. Á síðari árum hefur
stefna flokksins hins vcgar tekið æ
meira mið af þessum kenningum,
enda höfundarnir smátt og smátt
náð lykilaðstöðu í flokknum.
Ýmis fyrirtæki og fjárinála-
menn vcittu Eimreiðarhópnum
brau'argengi. Útgáfan var ríflega
styrkt og samtök atvinnurekenda
réðu ýmsa úr hópnum í sína þjón-
ustu.
ór/óg
,,Næsta eðlilegur
verðmunur”
segir
forstjóri
Olíufélagsins
hér það lítill að ekki tæki að vera
með marga gæðaflokka af olíu.
Til viðbótar nefndi Vilhjálmur
að flutningskostnaður á olíu til ís-
lands væri dýr og einnig væri sölu-
skattur stór hluti af þessum verð-
mismun. Sagði Vilhjálmur því
verðmismuninn næsta eðlilegan
þegar allt kæmi til alls.
- S.dór/óg.