Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 285. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Þriðjudagur 13. áésémDer 1983'ÞjÓÉfVÍLJfI^ÍN - SÍÐA 3
Sjá leiðara
Hallarekstur heimilanna
Tvenn mánaðar-
laun í mínus
Einstaklingur sem hafði 20 þús-   þessu hugsaða dæmi sem er síður er
und krónur í mánaðarlaun í mars   svo verra en það sem blasir við
sl. og greiddi 15 þúsund kr. fyrir   fjölda launamanna í dag. í nóvem-
vöru og þjónustu í þeim mánuði og   ber hefur einstaklingurinn í dæm-
5 þúsund kr. í vexti af verðtryggðu   inu verið kominn með tvenn mán-
láni, hafði 22.464 krónur í mánað-   aðarlaun í mínus.
arlaun í október sl., en greiddi     Þessar upplýsingar komu fram
23.721 krónur fyrir vöru og þjón-   ásamt mörgum öðrum í ræðu er
ustu samkvæmt vísitölu (meira en   Svavar  Gestsson  formaður  Al-
mánaðarkaupið) og 7.417 kr.  í   þýðubandalagsins  flutti  á  mið-
vexti. Hann stóð á sléttu í mars en   stjórnarfundi um helgina, en þar
vantar 8.224 krónur til þess að   lagði hann einnig fram meðfylgj-
mánaðarkaupið hrökkvi fyrir sama   andi töflu.
magni af vöru og þjónustu og vöxt-                          -ekh
um af sömu lánsupphæð í október.
Á þessu tímabili vantar 36.406
krónur uppá að endar nái saman í
Vara og þjónusta   Verðtr. lán skv.
Mán.            Kaup      skv vfsitölu      lánskjaravísit.      Mismunur
Mars........20.000    15.000       5.000
Aprfl........20.000    15.000       5.297       -   297
Maj.........20.000    18.148       5.641        -3.789
Júní.........21.600    18.148       6.106       - 2.654
Júlí..........21.600    20.864       6.422       - 5.686
Ágúst.......21.600    22.345       6.766       -7.511
Sept.........21.600    22.530       7.315       - 8.245
Okt.........22.464    23.271       7.417       - 8.224
168.864   155.306      49.964        36.406
Aukafjárveiting  til  byggingarsjóðs
ríkisins_________________________
4700 umsóknir
um viðbótarlán
að upphœð 250-280 miljónir
„Þetta frumvarp er orðið allt   skuldbindingar sínar. Fjárhags- og
annað en til var ætlast í upphafi og   viðskiptanefnd   neðri   deildar
málsmeðferð ríkisstjórnarinnar öll   óskaði eftir skriflegri staðfestingu
í skötulíki, en stjórnarandstaðan   ráðherraáþessariaukafjárveitingu
mun ekki bregða fæti fyrir af-   sem hún og fékk.
greiðslu þessa máls, þar sem henni
hefur tekist með málflutningi sín-    Svavar Gestsson benti á það í
um að knýja fram aukafjárveitingu   umr£eðum í gær að aukafjárveiting
úr ríkissjóði uppá 200 miljónir til   Þýddl beint framlag úr ríkissjóði,
Bygginarsjóðs   ríkisins",   sagði   hér væn um óendurkræft framlag
Svavar Gestsson m.a. þegar hann   tú byggmgarsjóðs að ræða uppá
mælti   fyrir   áliti   minnihluta   200 milJ°nir sem ráðherra hefði
fjárhags-   og   viðskiptanefndar   lofað en ekkl lánveiting. Óskaði
neðri  deildar  vegna  frumvarps   hann eft,r álltl félagsmálaráðherra
rfltisstjórnarinnar  um  innlenda   á Þessum málum. Alexander Stef-
lánsfjáröflun ríkissjóðs.           ánsson sagði að 4700 umsóknir
hefðu borist Húsnæðisstofnun um
Upphaflega gerði ríkisstjórnin  viðbótarlán og væri búið að af-
ráð fyrir að seld yrðu skuldabréf  greiða 1400 þeirra til veðdeildar
fyrir 200 miljónir á þessu ári til fjár-  samtals að upphæð 100 miljónir.
öflunar fyrir Byggingarsjóð vegna  Ljóst væri að alls væri um að ræða
viðbótarlána sjóðsins til húsbyggj-  umsóknir uppá 250-280 miljónir.
enda. Sala skuldabréfanna hefur  200 miljónir kæmu sem aúkafjár-
hins vegar verið afar dræm. Fjár-  veitingensemjayrðiumafganginn
málaráðherra hefur lýst því yfir að  við fjármálaráðherra,  sagði fél-
aukafjárveiting  verði  veitt  svo  agsmálaráðherra.
byggingarsjóður gæti  staðið við                           -|g.
Dræm sala á ríkis-
skuldabréfum
Til umrœðu er að gefa út ríkisvíxla
Sala þeirra ríkisskuldabréfa,
sem sett voru á markaðinn í nóvem-
ber sl. og ætluð voru til að fjár-
magna viðbótarlán húsnæðislána-
kerfisins, hefur verið mjög dræm
til þessa. ÞjóðvUjinn fékk það stað-
fest í Seðlabankanum í gær að í
nóvember hefðu aðeins selst bréf
fyrir 30 miljónir króna.
Á lánsfjárlögum þessa árs var
gert ráð fyrir að selja ríkisskulda-
bréf fyrir allt að 200 miljónum
króna. í mars sl. voru gefin út bréf
og seldist fyrir rúmar 60 miljónir
króna á tímabilinu mars-júní. Þess
vegna var heimild til að selja nú
bréf fyrir allt að 140 milj  kr.
Sem fyrr segir var ákveðið að
nota það fé sem fengist fyrir bréfin
að þessu sinni til að fjármagna við-
bótarlán húsnæðislánakerfisins.
Þegar sala þessara bréfa hófst sagði
fjármálaráðherra Albert Guð-
mundsson að ekki yrði veitt krónu
meira til viðbótar húsnæðislána en
inn kæmi fyrir bréfin. Fé-
lagsmálaráðherra Alexander Stef-
ánsson sagði aftur á móti að staðið
yrði við loforðið um viðbótarlánin,
burtséð frá því hvernig gengi að
selja skuldabréfin. Ljóst er nú að
fjármagna verður viðbótarlánin
með öðrum hætti.
- S.dór
EinarOlgeirsson
Kraflaverk einnar
kynslöOar
JónGuðnason
skráði
Einar Olgeirsson hefur alla tíð veriö einn ötulasti leiðtogi íslenskrar alþýðu í
baráttu hennar fyrir bættum kjörum og mannréttindum, eldheitur
hugsjónamaður og slunginn stjórnmálamaður, sem skildi og skynjaði samtíð
sína dýpri og víðari skilningi en flestir aðrir.
í þessari bók segir Einar frá stofnun verkalýðsfélaganna hér á landi og
átökunum innan Alþýðusambandsins og Alþýðuflokksins og frá stofnun og
starfsemi Kommúnistaflokksins og Sósíalistaflokksins. Við sögu kemur fjöldi
fólks og á annað hundrað Ijósmyndir prýða bókina. Frásögn Einars lýkur þegar
sigur vannst á kjaraskerðingu stjórnvalda með skæruverkföllunum 1942.
Hér er skráð örlagasaga íslensks verkafólks á mestu umbrotatímum þessarar
aldar, sögð af sjónarhóli manns er alla tíð stóð í fylkingarbrjósti.
og menning
Umsóknir um íbúðakaup.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir umsóknum um 74 íbúðir í Ártúnsholti og 31
íbúð við Neðstaleiti í Reykjavík.
íbúðir þessar eru tveggja til fjögurra herbergja og verða fyrstu íbúðirnar væntanlega afhentar
síðla árs 1984 en þær síðustu haustið 1985.
Ennfremur er óskað eftir umsóknum um eldri íbúðir, sem koma til endursölu síðari hluta árs 1984
og fyrri hluta árs 1985. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr.
51/1980.
Umsóknareyðublöð verða afhent á skrifstofu V.B. Suðurlandsbraut 30, og verða þar einnig
veittar allar almennar upplýsingar.
Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 9-12 og 13-16.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 6. jan., 1984.
Vakin er athygli á að eldri umsóknir eru fallnar úr gildi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24