Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšviljinn

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšviljinn

						Tæknimenn RÚV
Oheyri-
legt
vinnu-
álag
Vinna allt upp Í21 tíma á
sólarhring. Utsendingar
Rásar2falla niður á
sunnudaginn vegna
skorts á tœknimönnum.
Við höfum verið undir svo
óheyrilegu vinnuálagi undanfar-
ið, að nú er svo komið að menn
neita að vinna meira en nauðsyn
ber tU nú um helgina, sagði
Steinþór Þóroddsson tæknimað-
ur hjá Rikisútvarpinu er hann var
spurður um ástæður þess, að
dagskrá Rásar 2 skerðist stórlega
nú um helgina.
Þannig hefst útsending ekki
fyrr en kl. 20.00 í kvöld og á
morgun verða engar útsendingar
á Rásinni.
Þess eru dæmi, að menn hafi
unnið 21 tíma á sólarhring og
tæplega 200 yfirvinnustundir á
mánuði og auðvitað gengur þetta
ekki lengi, sagði Steinþór.
Hluti tæknimanna Ríkisút-
varpsins eru nú í sumarfríi og
mannfæð því inikil. Ríkisútvarp-
ið hefur auglýst lausar stöður
tæknimanna, en enginn hefur
sótt um. Ástæðan er sú, að laun
starfsmanna ríkisins eru mun
lægri en á almennum vinnumark-
aði og hefur munurinn sjaldan
verið meiri en einmitt nú. Nýlega
auglýsti fyrirtækið Marel eftir
rafeindavirkja og sóttu hvorki
meira né minna en 40 manns um
þá stöðu. Tæknimenn útvarpsins
eru einmitt flestir menntaðir raf-
eindavirkjar. Meðal umsækjenda
um stöðuna hjá Marel munu hafa
verið fyrrverandi starfsmenn út-
varpsins, sem yfirgáfu þá stofnun
vegna bágborinna kjara. Föst
laun tæknimanns hjá útvarpinu
er um 20.000 krónur á mánuði.
FRETTIR
-gg
Veðrið
Strekking-
ur áfram
Það verður býsna svalt um
helgina, þótt víða á landinu verði
bjartviðri. Norðan og norð-
austan strekkingurinn heldur
áfram að blása, en hins vegar
verður bjart að mestu hér fyrir
sunnan. Fyrir norðan er enn
kaldara og hefur gránað í fjöll
t.d. í Eyjafirði. Hiti fyrir norðan
var víða aðeins 3-5 stig í gær, en
heldur hlýrra fyrir sunnan 7-9
stig. Semsagt þokkalegasta öku-
veður á Suðurlandinu, en vissast
að halda sig innan dyra fyrir
norðan og austan.
Ferðamál
Kynningar-
bæklingur
um Akureyri
Ferðamálafélag Akureyrar
hefur nýlega gefið út litprentaðan
ferðamannabækling með bæjar-
korti og ýmsum upplýsingum um
Akureyri. Bæklingnum hefur nú
verið dreift til flestra ferðamann-
astaða, hótela og ferðaskrifstofa
á íslandi og í framtíðinni mun
hann einnig verða að finna á upp-
lýsingamiðstöðvum ferðamanna
erlendis.                 -gg
1985
Islandsmet í
umferðarslysum
87 slasaðir í júní. Látnir í umferðinni 1985: tíu.
Ijúnímánuði slösuðust 87 í ýniis-
konar umferðaróhöppum á
landinu. Þessi tala er hærri en
nokkurn annan júnímánuð í ára-
tug, og tölur um slasaða á þessu
ári eru að undanteknum janú-
armánuði miklu hærri en nokkru
sinni frá 1975. Umferðarráð
hvetur ökumenn og aðra vegfar-
endur til sérstakrar aðgæslu, ekki
síst vegna þess að nú er farinn í
hönd sá tími árs að umferðin er
okkur skeinuhættust. Þegar hafa
tíu manns Iátist í umferðarslysum
á árinu.
415 hafa slasast í umferðinni á
árinu samkvæmt upplýsingum frá
Umferðarráði og lögreglu, þar af
204 alvarlega. Þetta eru hæstu
tölur á þessum áratug. Meðalald-
ur þeirra tíu sem látist hafa á ár-
inu er rúmlega 30 ár.
Óli H. Þórðarson hjá Umferð-
arráði segir þá skýringu sennileg-
asta á þessum alvarlegu tölum að
hér hefur verið gott veður allt
árið, og sumarumferð . hófst
miklu fyrr en venjulega. Tala
slasaðra í apríl ('83) er til dæmis
ámóta há og í maí ('84) og júní.
Umferðarráð hefur beðið fjöl-
miðla aðstoðar við fræðslu og
upplýsingar um umferðarmál, og
skorar á alla vegfarendur að taka
höndum saman í baráttunni gegn
umferðarslysum.
í töflu sem lögregla um um-
ferðarráðsmenn hafa tekið sam-
an kemur fram að undanfarin tíu
ár hafa slys orðið flest í ág-
ústmánuði (1975, '78, '82, '84) þá
í júlí ('79, '81) og september ('77,
'80). Eitt árið urðu slys flest í júní
('76) og maí átti metið 1983. -m
Fólk er eins og opin bók, sagði hinn heimsfrægi Ijósmyndari Vladimir Sichov á
blaðamannafundi í fyrradag en hann kom beint af flugvellinum á fundinn og sá
bókina í fyrsta sinn en verið var að hengja upp myndir á sýninguna. Til hægri er
bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Hal Calbon. Ljósm.: Ari.
Idag verður opnuð á Kjarvals-
stöðum ljósmyndasýning hins
landflótta rússneska listamanns
Vladimir Sichov og verða á henni
um 330 myndir af íslenskum lista-
mönnum. Jafnframt verður sýnd
ný bandarísk kvikmynd eftir
þekkta  kvikmyndagerðarmenn
Kjarvalsstaðir
Meriair listvidburdur
Idag verður opnuð á Kjarvalsstöðum sýning á 330 Ijósmyndum af
íslenskum listamönnum sem Vladimir Sichov hefur tekið. Jafnframt
verður sýnd bandarsk kvikmyndsem gerð hefur verið um íslenska
menrúngu og bókin Iceland Crucible kemur út.
hov kom til landsins í fyrradag til
að vera við opnun sýningarinnar
en hún er afrakstur af um 30 þús-
und ljósmyndum sem hann tók í
um íslenska menningu og út kem-
ur bókin Iceland crucible. Frum-
kvæði að þessu framtaki á Hilda
hf. og hefur fyrirtækið fjármagn-
að það. Ætlunin er að sýningin,
kvikmyndin og bókin fari víða um
heim á næstunni.
Ljósmyndarinn Vladimir Sic-
svarthvítu og litum hér á landi.
Hann er einn af þekktustu ljós-
myndurum heims um þessar
mundir og er mikill fengur að
starfi hans hér á landi. Þá er það
óvenjulegt að íslenskt stórfyrir-
tæki styðji við bakið á listum með
þessum hætti og mættu fleiri fara í
fotspor þess.
Sjá bls. 9.
Sjúkraflugið í Eyjum
Flugmaðurinn auglýsir sjúkraflug
Flugmaðurinn, sem þegið hefur
350 þúsund króna fjárveitingu
frá Alþingi til sjúkrafiugs í
Vestmannaeyjum, er þegar far-
inn að auglýsa sjúkraflug sitt,
jafnvel þótt hann hafi enn engin
blindflugsréttindi. Auglýsingin er
máluð á flugskýli mannsins, sem
hann hefur komið sér upp á flug-
vellinum í Vestmannaeyjum.
Þjóðviljinn hafði samband við
umræddan flugmann, Val
Andersen, og sagði hann að þessi
auglýsing væri þarna fyrir mistök
og ekki að hans beiðni. Valur
sagðist hafa beðið þann, sem
málaði fyrir hann flugskýlið, að
láta koma þar fram auglýsingu
Valur Andersen: Auglýsingin kom fyrir mistök.
um leiguflug Vals, en maðurinn   hans. Valur sagði ennfremur að
auglýsti  jafnframt  sjúkraflug   hann  væri  að  afla  sér blind-
flugsréttinda,  og  gæti
sjúkraflug að því loknu.
hafið
-gg
i
Forseti íslands
Fer til Austfjarða í dag
Idag hefst opinber heimsókn
Vigdísar Finnbogadóttur til
Austfjarða. Hún flýgur árla dags
til Egilsstaða og fer um Valla-
hrepp og Skriðudalshrepp. Með-
al annars verður hún viðstödd
setningu sumarhátíðar ÚÍA á
Eiðum kl. 16.
Á morgun sunnudag fer forset-
inn norður í Vopnafjörð en á
mánudag í Möðrudal, Hróars-
tungu og Borgarfjarðarhrepp.
Meðal annarra staða sem heim-
sóttir verða í vikunni eru Seyðis-
fjörður, Hallormsstaður, Mjói-
fjörður,  Neskaupstaður,  Eski-
fjörður, Reyðarfjörður, Fá-
skrúðsfjörður, Stöðvarfjörður,
Breiðdalsvík og Djúpivogur. Op-
inberri heimsókn forsetans til
Austfjarða lýkur mánudaginn 22.
júlí.
-GFr
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16