Þjóðviljinn - 28.10.1987, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.10.1987, Blaðsíða 12
Landsleikur við Rússa í fótbolta 15.00 Á RÁS 2 maður Ríkisútvarpsins, í beinni feropól við Svartahaf. Þrátt fyrir heimamönnum verðuga mót- útsendingu landsleik íslendinga að Sovétmenn séu ávallt erfiðir spyrnuogsigurværiaðsjálfsögðu ídagkl. 15.00 lýsirSamúelÖrn og Sovétmanna í Evrópukeppni heim að sækja, vonum við að kærkominn. En allt um leikinn í Erlingsson, sá knái íþróttafrétta- landsliða í knattspyrnu frá Sem- okkar menn standi sig og veiti dag á Rás 2 klukkan 15.00. Sóleyjarsaga 13.30 Á RÁS 1 Elías Mar hefur lestur á sögu sinni Sóleyjarsögu á Rás 1 í dag en alls les hann söguna í þrjátíu og þremur lestrum, í styttri út- gáfu fyrir útvarp. Saga þessi kom út í tveimur hlutum 1954 og 1959. Hún gerist frá hausti 1951 til miðsumars 1953 og segir frá lífi verkamanna- fjölskyldu sem býr í braggahverfi í Reykjavík á þeim tíma sem vist- arverur í bröggum voru að syngja sitt síðasta. I sögunni er lögð megináhersla á lífshlaup Sóleyj- ar, dóttur hjónanna, en hún komst um skeið í náin kynni við bandaríska setuliðið eftir endur- komu þess. Sagan gerist í and- rúmslofti kalda stríðsins og ber mjög merki þess í afstöðu sögu- persóna og atburðarás. En hún er einnig grundvölluð á því kyn- slóðabili sem um þær mundir var tekið að gæta í þjóðlífinu í ríkari mæli en áður og varla hefur jafn- ast síðan nema síður sé. Á tímai sögunnar var þjóðíélagsleg staða konunnar einnig á margan hátt önnur en nú er, meðvitund kvenna um manngildi sitt og rétt- indi óljósari en síðar hefur orðið og samtakamáttur af skornum skammti. Sóley er að þessu leyti barn liðins tíma og svo er reyndar um fleiri persónur sögunnar, enda má segja að miklar breytingar hafi orðið í þjóðlífinu á þeim þremur áratugum sem liðnir eru frá því sagan gerðist og var samin. A tali hjá Hemma Gunn 20.40 í SJÓNVARPINU Hermann Gunnarsson byrjar með þátt sinn í beinni útsendingu í Sjónvarpinu í kvöld. Nefnist þátturinn Á tali með Hemma Gunn og ætlar Hermann að fá til sín ýmsa gesti og slá á léttari strengi með þeim, syngja og dansa og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur af fingrum fram. Meðal gesta í þættinum verða Ríó-tríóið, Hörður Torfa- son, auk leynigests og dansara. Frank Zappa 123.15 Á STÖÐ 2 Aðdáendur tónlistarmannsins og háðfuglsins Franks Zappa ættu nú heldur betur að kætast því að klukkustundarlangt mynd- band úr smiðju kappans verður sýnt í kvöld á Stöð 2 að loknum þættinum um forna fjendur. Það ætti enginn að verða svikinn af því að eyða einni klukkustund í umsjón meistarans sjálfs. Góða skemmtun. 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Lff“ eftlr Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (16). íslenskt mól. Gunn- laugur Ingólfsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón Sigrún Björnsdótt- ir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörð- um. Umsjón Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Umsjón Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hódegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn - Unglingar. Umsjón Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur byrjar lestur sögunnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón Sigurð- ur Alfonsson. 14.35 Tónlist. Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 f hnotskurn. Umsjón Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri). Lestu aðeins stjómarbkklin? DJÓÐVIUINN Höfuðmálgagn stjfimarandstoðuxinar Áskriftarsimi (91)68 13 33. 15.43 Þingfréttlr. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftlr Wolfgang Amadeus Mozart. a. Konsert fyrir pianó og hljóm- sveit nr. 20 í d-moll. b. Konsert fyrir flaufu og hljómsveit nr. 2 i D-dúr. Til- kynningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón Anna M. Sigurðar- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátið ungs fólks á Norðurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir. 20.40 Kynlegir kvistir - Hefnd draum- mannsins. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dæguriög á milli strfða. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur í um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 SJónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hórlendis og erlendis. Umsjón Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. sffii 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregn- um kl. 8.15. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón Gunnar Svan- bergsson. 15.00 Evrópumót landsliða f knatt- spyrnu. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik Islendlnga og Sovétmanna sem fram fer í Semferopól við Svartahaf. 16.50 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 fþróttarásin. Arnar Björnsson lýsir leik KA og FH í íþróttahöllinni á Akureyri í 6. umferð Islandsmótsins í handknatt- leik og einnig er fylgst með öðrum leikjum. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.07 Háttalag. Umsjón Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Tónlist. Fróttir kl. 7.00,8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Asgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í rétlum hlutföllum. Fréttir ki. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kem- ur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli. Frétt- ir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viðtöl. 8.00 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hæfileg blanda af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslensklr tónar. Innlend lög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 00.00-7.00 Stjörnuvaktin. Ath. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. OOQOOOQOOO OOOOOOOOOO 17.00-19.00 FG 19.00-21.00 FB 21.00-23.00 Fuglabúrið. Björn Gunn- laugsson. MH. 23.00-01.00 MS 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.55 Fréttaágrlp á táknmáll. 19.00 Flogið með fuglunum. (Wildlife On One: In-Flight Movie). Endursýnd bresk náttúrulífsmynd. Áður á dagskrá 6. okt- óber sl. 19.30 Steinaldarmennirnir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti í beinni útsendingu í sjónvarpssal. Þar verður slegið á létta strengi, stiginn dans, sungið og hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur af fingrum fram. Meðal gesta verður Ríó-tríóið, Hörður Torfason, leynigestur og dansarar. 21.40 Kolkrabblnn. (La Piovra). Fyrsti þáttur í nýrri syrpu ítalska spennuflokks- ins um Cattani lögregluforingja og viöur- eign hans við Mafíuna. Atriðl f mynd- innl eru ekki taiin við hæfi ungra barna. 22.45 Óður böðulsins. (The Execution- er's Song). Síðari hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir verðlaunaskáldsögu eftir Norman Mailer. Leikstjóri Lawrence Schiller. Að- alhlutverk Tommy Lee Jones, Eli Wall- ach, Christine Lahti og Rosanna Arqu- ette. Árið 1977 var Gary Gilmore tekinn af lífi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. Hér er rakinn átakanlegur aðdragandi hennar en Gary Gilmore krafðist þess sjálfur að dauðadómi yfir sér yrði framfylgt. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.30 # Koppafeiti. Grease. Vinsæl dans- og söngvamynd. Aðalhlutverk John Travolta og Olivia Newton-John. 18.20 # Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og ung- linga. 18.45 Garparnlr. Teiknimynd. 19.10 19:19. 20.30 Morðgáta. Murder she Wrote. f þessum þætti tekur Jessica sér sæti í dómarastól og dæmir f tvöföldu morð- máli. 21.20 # Mannslfkaminn. The Living Body. ( þættinum er fjallað um þær breytingar sem eiga sér stað þegar líkaminn er að vaxa. 21.50 # Af bæ I borg. Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klfpu. 22.20 # Fornir fjendur. Concealed En- emies. Framhaldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richards Nixons fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. Aðalhlutverk Peter Riegert, Edward Hermann og John Harkins. 23.15 # Zappa. Þáttur um hljómlistar- manninn og háðfuglinn Frank Zappa. 00.05 # Reykur og bófi. Smokey and the Bandit. Gamanmynd um lögreglustjóra sem er sífellt að eltast við sama bófann, með í spilinu er fila sem væntir sín. Aðal- hlutverk Burt Reynolds, Sally Fields, Jackie Gleason og Dom DeLuise. 01.45 Dagskárlok. 12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Ml&vlkudagur 28. október 1987

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.