Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.01.1988, Blaðsíða 12
Friörik Stefónsson tœknimaður, Marla Sigurðardóttir, Oddný Arnardóttir, Ró- bert Arnfinnsson, Karl Ágúst Úlfsson leikstjóri og Hallmar Slgurðsson. ÚTVARP - SJÓNVARP# / mjúku myrkrí búa dmumamir 22.20 Á RÁS 1 í kvöld verður endurflutt nýtt íslenskt leikrit, sem frumflutt var á Rás 1 síðastliðinn laugardag og heitir f mjúku myrkri búa draumarnir. Höfundur leikritsins er Guðrún Kristín Magnúsdóttir en leikstjóri er Karl Ágúst Úlfs- son. Leikurinn gerist f litlu sjáv- arþorpi. Þar býr Kolgríma, ung, fötluð stúlka sem lendir í þvf að eignast barn með sjóara sem ekki er við eina fjölina felldur. Þrátt fyrir að hann hverfi henni sjónum heldur hún fast í draum sinn um eilífa ást og tryggð. Leikendur eru María Sigurðardóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Oddný Arn- ardóttir, Róbert Arnfinnsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigríður Hagalín, Hallmar Sig- urðsson, Hjálmar Hjálmarsson, Guðrún Þ. Stephensen, Guðrún Kristín Magnúsdóttir og Unnur ösp Stefánsdóttir. 21.50 Á STÖÐ 2 Stöð 2 hefur í kvöld sýningar á frönskum fræðsluþáttum um fræga húsgagna- og fatahönnuði. Þættirnir heita Tíska og hönnun (Fashion and Design) og eru sjö alls. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um fatahönnuðinn Jean- Paul Gaultier, en meðal við- skiptavina hans eru Boy George, Sade, Sapho og Sheila. í næstu þáttum verður fjallað um hönn- uðina Azzedine Alaía, Thierry Mugler, Chantal Thomass, Mar- ithe og Francois Girbaud, Phil- ippe Starck og Ettore Sottsass. Cyrano de Bergerac 23.00 Á STÖÐ 2 Dagskrá Stöðvar 2 í kvöld lýk- ur með sýningu á bandarísku kvikmyndinni Cyrano de Berger- ac frá árinu 1950. Myndin segir frá franska 17. aldar skáldinu og stríðsmanninum Cyrano de Berg- erac og ást hans á frænku sinni Roxane. Þrátt fyrir hugrekki sitt á vígvellinum skortir Cyrano kjark til að tjá Roxane ást sína. Hann hefur gríðarlega stórt nef og ljótt og af þeim sökum finnur hann til vanmáttar gagnvart kon- um. Roxane segir honum frá ást sinni á öðrum manni, ungum og myndarlegum, sem heitir Christi- an. HúnbiðurCyranoaðlítaeftir honum og hann lofar því. Þeir gerast síðan félagar og vinir og Cyrano hjálpar vini sínum að tjá ungu konunni ást sína með því að yrkja fyrir hann ljóð og leggja honum orð í munn. Þau giftast en skömmu síðar fellur Christian á vígvellinum. Það er ekki fyrr en mörgum árum síðar, þegar Cy- rano liggur fyrir dauðanum að Roxane gerir sér Ijóst að hann er maðurinn sem hún raunverulega elskar. Það er José Ferrer sem leikur Cyrano og hlaut hann ósk- arsverðlaun fyrir túlkun sína á hlutverkinu. Með önnur helstu hlutverk fara Mala Powers og William Prince. Leikstjóri er Michael Gordon. Kvikmynda- handbók Maltin’s gefur mynd- inni fjórar stjörnur í einkunn. Góða skemmtun. Kista Dmkúla 16.20 Á RÁS 1 í Barnaútvarpinu á Rás 1 (dag verður fluttur annar þáttur af tíu í nýju framhaldsleikriti fyrir börn og unglinga, en fyrsti þátturinn var sendur út síðastliðinn þriðju- dag. Leikritið heitir Kista Drak- úla og er gert eftir sögu danska barna- og unglingabókarithöf- undarins Dennis Júrgensens. f þessu leikriti eru sömu aðalper- sónur og í Múmían sem hvarf, sem flutt var í Barnaútvarpinu á síðasta ári. í leikritinu segir frá Drakúla greifa, sem er hættur að geta drukkið mannsblóð vegna magakvilla og mengunarhættu. Termítar hafa nagað sundur kistu hans og hann verður að finna blóðsugulaufgaða blóðbeykið til að geta smíðað nýja kistu. Drak- úla og vinir hans, Eddi varúlfur, sör Arthúr Fieldstein og Boris halda til Mallorca þar sem blóð- beykið vex. Mannsbarnið Freddi hjálpar þeim við leitina og þeir lenda í ótrúlegustu ævintýrum. Leikritið er í tíu þáttum og verða þeir fluttir í Barnaútvarpinu á þriðjudögum og föstudögum klukkan 16.20. © 06.45 Veðurlregnir. Bœn. 07.00 Fréttir. 07.031 morgunsárlð með Ragnheiði Astu Pétursdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunatund barnanna: „Qrösln I glugghúslnu" eftlr Hrelðar Stefáns- son. Asta Valdlmarsdóttir les (2). 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Slgrún Björnsdóttlr. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnlr lög frá llðnum árum, 11.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Elnnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirllt. Tónllst. Tilkynnlngar. 12.20 Hádeglafréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynnlngar. Tónllst. 13.051 dagslnsönn. Umsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyrl). 13.35 Mlðdeglssagan: „Buguð kona" eftlr Slmone de Beauvolr. Jórunn Tómasdóttir lýkur lestrí þýðlngar sinnar (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar, 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurteklnn þáttur frá mlð- vikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturlnn - Frá Vesturlandl. Umsjón: Asþór Ragnarsson. Tónllst. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá, 16.15 Veourfregnlr. 16.20 Barnaútvarplð. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfðdegl - Busoni, Franck og Berlloz. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð - Byggða- og sveltar- stjórnarmál. Umsjón: Þórlr Jökull Þor- stelnsson. Tónlist. Tilkynnlngar, 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tllkynnlngar. Daglegt mál. Endur- teklnn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttlr flytur. 19.40 Qlugglnn- Lelkhús. Umsjón: Sól- velg Pálsdóttlr. 20.00 Klrkjutónllst. Traustl Þór Sverrls- son kynnlr. 20.40 Alþjóða hellbrlgðlsmálaráðu- neytið. Þáttur I umsjá Lilju Guðmunds- dóttur. (Áður útvarpað 29. f.m.). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 „Údlpusarduldln mfn", smásaga eftlr Frank O'Connor. Bogi Þór Arason þýddi. Árnl Blandon les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22,15 Veðurfregnir. 22.20 Lelkrlt: „I mjúku myrkrl búa draumarnlr" ettir Guðrúnu Krlstlnu Magnúsdóttur. Leíkstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. 23.30 Tónllst eftir Þorkel Slgurbjörns- son. a. „Rek" fyrir klarinettu og planó. Einar Jóhannesson leikur á klarlenttu og Phillp Jenklns á planó. b. „Mistur" fyrlr hljómsveit. Slnfónluhljómsvelt (s- lands lelkur; Paul Zukofsky stjórnar. c. „Hræra", útsetningar á Islenskum þjóð- lögum. Blásarakvintett Reykjavlkur leikur. d. „Ámlnning". Dómkórinn syng- ur; Marlelnn H. Frlðrlksson stjórnar, 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurteklnn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á aam- tengdum rásum tll morguns. lÉl 00.10 Næturvakt Utvarpslns. Qunn- laugur Sigfússon stendur vaktina. 07.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaút- varp með fréttayflrllti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Fregnlr af veorí, umferð og færð og lltið I blöðln. Vlðtöl og pistlar utan af landl og frá útlöndum og morguntónllst við flestra hæfi. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. M.a. verða lelkin þrjú uppáhaldslög elns eða fleiri hlustenda sem sent hafa Mlðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- annna. Umsjón: Kristln Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 A hádegl. Dægurmálaútvarp á há- degl hefst meö fréttaylirlitl. Slml hlust- endaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagslns um stjórnmál, mennlngu og llstlr og komlð nærri flestu þvl sem snertlr landsmenn. Þar að aukl þriðjudagspællngln og holl- ustueftlrllt dægurmálaútvarpslns. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar vlð á Seyðisfirði, segir frá sögu staöarlns, talar við helmafólk og lelkur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 lelkur hún sveitatónlist. 22.07 Llstapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson, 00.10 Næturvakt Útvarpslns. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina tll morguns. Fréttlr kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.07-08.30 Svæðlaútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sígurjónsson og Margrét Blöndal. 07.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Stefán kemur okkur réttu megln fram úr með tllheyrandl tónllst og lltur yfír blöðin. Fréttlr kl. 7.00,8.00, og 9.00. 09.00 Valdfs Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Morgunpoppið alls ráðandl, af- mæliskveðjur og spjall tll hádegis, Litið Inn hjá fjölskyldunnl á Brávallagötu 92. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Páll Þorstelnsson á hádogl. Létt hádeglstónlist og sitthvaö fleira, Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Áagelr Tómasson og sfðdegls- popplð. Gömlu uppáhaldslögln og vlnsældallstapopp ( réttum hlutföllum. Fréttlr kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrfmur Thorstelnsson I Reykjavfk sfðdegis. Lelkln tónlist, litið yflr fréttirnar og spjallað við fólkiö sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 17.00. 18.00 Fréttlr. 19.00 Anna Björk Blrglsdóttlr. Bylgju- kvöldlð haflð með tónlist og spjalli vlð hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson. Tónllst og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - BJarnl Ólafur Guðmundsson. Tónllsl og upplýslngar um veður og flugsam- göngur tll kl. 07.00. / FM 10!, J 07.00 Þorgelr Ástvaldsson. Morguntón- llst og vlðtöl. Þáttur tyrlr fólk á leíð I vinnuna. Þáttur sem hjálpar þér aö fara réttu megln fram úr á morgnana. 08.00 Fréttlr. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Nú eru allir vaknaðir, Góð tónlist, gamanmál oni Gunnlaugur hress að vanda. Mikið hringt og mikið spurt. 10.00 og 12.00 Fréttlr. 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádeglsútvarpi. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leiklð með hæfilegrl blöndu al nýrri tónllst. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á línunnl. 14.00 og 16,00 Fréttlr. 16.00 Mannlegl þátturlnn - Árnl Magnússon. Tónllst, spjall, fréttlr og fréttatengdir atburðir. 18.00 Fréttlr. 18.00 (slensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússlns. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutlmlnn é FM 102.2 og 104. Hln óendanlega gullaldartónllst ókynnt I elna klukkustund. 20.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Helgi lelkur spánnýjan vinsældallsta frá Bret- landl og stjörnuslúðrlð verður á sfnum stað. 21.00 fslensklr tónllstarmenn. Hinlr ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala I eina klukkustund með uppáhaldsplöt- urnar slnar. Mlkil hlustun. 22.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Einn af yngri dagskrárgerðarmönnunum lelkur gæðatónllst fyrlr fólk á öllum aldri. 00.00 Stjörnuvaktln til kl. 07.00. 17.50 Rltmálsfréttlr. 18.00 Bangsl besta sklnn. (The Advent- ures of Teddy Ruxpin). Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þelr búa I ævlntýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Súrt og sætt. (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um ungllnga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfróttlr. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Matarlyst - Alþjóða matrelðslu- bókln. Umsjónarmaður Sigmar B. Hauksson. 19.50 Islensklr sögustaðlr. Endursýndur þáttur frá 2. janúar sl. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 John Mortlmer. Bresk helmllda- mynd um höfund kvlkmyndahandrlta, en Sjónvarpið sýnlr um þessar mundir verk eftir hann, framhaldsmyndaflokk- Inn „Paradls skotlð á frest". 21.30 Kastljóa. Þáttur um erlend málefni. 22.35 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der Guldenburgs). Nlundl þáttur. Þýskur myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik- stjórn Júrgen Goslar og Gero Erhardt. Aðalhlutverk Brigitte Horney, Júrgen Goslar, Christlne Hörbiger, Katharina Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth. Þýð- andl.Kristrún Þórðardóttir. 23.20 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok. 16.40 # Elskhuglnn. The Other Lover. Clalre er hamingjusamlega gift og vinn- ur hjá stóru útgáfufyrlrtækl. Lff hennar tekur mlklum breytingum þegar hún verður ástfangin af elnum vioskiptavina fyrirtæklslns. Aðalhlutverk: Llndsay Wagner og Jack Scalla. Leikstjórl er Ro- bert Ellis. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Columbla 1985. 18.10 # Fólk á tfmamótum. Bryndls Schram tekur á mótl gestum I sjón- varpssal. Tll hennar kemur fólk sem stendur á tlmamótum I llfi stnu. Dag- skrárgerð: Valdlmar Leifsson. Stöð 2. 18.45 # Tlnna tlldurrófa. Punky Brew- ster. Myndaflokkur fyrlr börn. NBC. 19,19 19:19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fróttatengdu efni. 20.25 Ótrúlegt en satt. Out of thls World, Nýr gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefur óvenjulega hæfi- leika frá föður sfnum sem er geimvera. Hæfilelkar þesslr orsaka oft spaugilegar kringumstæöur. Aðalhlutverk: Donna Pescow og Maureen Flanagan. Unl- versal, 20.50 # (þróttlr á þrlðjudegl. Blandaður Iþróttaþáttur meö efnl úr ýmsum áttum, Umsjónarmaður er Helmlr Karlsson. 21.50 # Tfska og hönnun. Fashion and Design. Nýir fræðsluþættir sem fjalla um frægustu húsgagna- og fatahönnuði helms. Iþessum fyrsta þætti verðurfjall- að um fatahönnuðlnn Jean-Paul Gaultl- er. Meðal vlðsklptavina hans eru Boy George, Sade, Sapho o.fl. 22.15 # Hunter. Hunter og Dee Dee dul- búast sem rlkisbubbl og söngkona I þvl skynl að koma upp um fjárkúgara. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.00 # Cyrano de Bergerac. Mynd þessl er gerð eftir sfgildri sögu um skáldlö og helmspeklnglnn Cyran de Bergerac sem áttl ekkl mlkllll kvenhylli að fagna þar sem hann var með afbrigðum nef- stór. José Ferrer hlaut óskarsverðlaun fyrir túlkun slna á skáldinu. Aðalhlut- verk: José Ferrer, Mala Powers og Wil- llam Prlnce. Framleiðandi: Stanley Kramer. Þýðandl: örnólfur Árnason. NTA 1950. Sýningartlml 110 mln. 01.55 Dagskrárlok. 16 SfÐA - ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 5. janúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.