Þjóðviljinn - 01.09.1990, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.09.1990, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM Á Konur á bökkum Rínar Rás 1 laugardag kl. 16.30 Leikrit septembermánaðar er Konur á bökkum Rínar eftir nó- belsverðlaunaskáldið Heinrich Böll. Leikritið segir sögu Elísa- betar Blaukrámer og er síðasta verk Bölls. Verkið er skáldsaga í samtölum og eintölum og bjó Michael Buchwald það til flutn- ings í útvarpi. Bríet Héðinsdóttir leikstýrði og þýddi. Sögusviðið er Bonn og næsta nágrenni og sögu- hetjurnar valdsmenn í stjórnkerfi Vestur-Þýskalands samtímans og þó einkum eiginkonur þeirra. Þetta er saga fólks sem á sér endurminningar aftur í tíma nas- ismans og lifir í skugga þeirrar fortíðar. Leikendur eru Guðrún Ásmundsdóttir, Guðrún Step- hensen, Edda Björgvinsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Pétur Ein- arsson, Jakob Þór Einarsson og Sigríður Þorvaldsdóttir. Böm segja ekki frá Sjónvarpið laugardag kl. 23.10 í kvöld sýnir Sjónvarpið banda- nska sjónvarpsmynd frá 1985 þar sem segir frá manni sem vinnur að gerð heimildarmyndar um kynferðislega misnotkun barna. Kvikmyndatökurmaðurinn John Ryan og félagi hans eru undir miklu sálrænu álagi á meðan þeir vinna að gerð myndarinnar. Þá setur hljóða við frásagnir ofbeld- ismannanna sem þeir ræða við. En erfiðast er að horfa á börnin sem hefur verið misþyrmt kyn- ferðislega. Ótti þeirra, sársauki og ráðleysi sækja fast á huga Johns. í fyrstu snýst hugsun hans um þetta ofbeldi í samfélagslegu samhengi en smátt og smátt leiðir hann hugann að fjölskyldu sinni og langar að tengjast börnum sín- um sterkari böndum. Hann fer að ræða starfið heima fyrir og segja frá þeim ógnum sem hann hefur kynnst. Ofbeldismennirnir hafa sagt John að þögn bamsins sé besta vörn ofbeldismannsins, því börn segja ekki frá vegna þess að þau eru sakbitin og óttaslegin. Oskar Gíslason Sjónvarpið sunnudag kl. 16.35 Fyrir skömmu lést einn af brautryðjendum í íslenskri kvik- myndagerð, Óskar Gíslason ljósmyndari. Hann hafði þá skömmu áður fært Reykjavíkur- borg ljósmyndasafn sitt að gjöf. Árið 1976 var gerð heimilda- mynd um Óskar og hún verður sýnd í Sjónvarpinu í tveimur hlutum. Sá fyrri er á dagskrá á morgun, sunnudag, en sá síðari verður sýndur sunnudaginn 9. september. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 14.00 Iþróttaþátturinn I þættinum veröur bein útsending frá fyrstu deild karla á fslandsmótinu i knattspyrnu og einnig frá Evrópumeistaramótinu í frjálsum iþróttum í Split í Júgóslavíu. 18.00 Skytturnar þrjár (20) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víöfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 18.25 Ævintýrahelmur Prúðuleikar- anna (6) (The Jim Henson Hour) Bland- aður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Ævintýraheimur Prúðuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkið í landinu Lifir og hrærist i - Jarðhita Sigrún Stefánsdóttir ræðir við Ingvar Birgi Friðleifsson jarðfræðing og forstöðumann Jarðhitaskóla Samein- uðu þjóðanna. 20.30 Lottó 20.40 Ökuþór (3) (Home James) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 21.10 Leiðin til frama (How to Succeed in Business Without Really Trying) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1967. Metnaðargjarn gluggaþvottamaður beitir ýmsum brögðum til að koma sér áfram í lífinu. Leikstjóri David Swift. Að- alhlutverk Robert Morse, Michele Lee og Rudy Vallee. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. Myndin var áður sýnd 14. ág- úst 1976. 23.10 Börn segja ekki frá (Kids Don't Tell) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Þar segir frá manni sem vinnur við gerð heimildamyndar um kynferðislega misnotkun barna en samband hans við fjölskyldu sína og skoðanir hans á mál- efninu breytast meðan á því stendur. - Leikstjóri Sam O'Steen. Aðalhlutverk Michael Ontkean, JoBeth Williams og Leo Rossi. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok STÖÐ2 I 09:00 Með Afa Jæja krakkar, þá er Afi kominn aftur úr sveitinni. Hann og Pási ætla aö vera hjá okkur í allan vetur. Það er aldrei að vita hverju Afi tekur upp á en eitt er víst að hann mun sýna okkur skemmtilegar teiknimyndir með Litla fol- anum, Litastelpunni, Diplódunum og Brakúla greifa. Dagskrárgerð: Örn Árnason. 10:30 Júlll og töfraljóslð (Jamie and the Magic Torch) Teiknimynd. 10:40 TáningarniríHæðagerðl (Beverly Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:05 Stjörnusveitin (Starcom) Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11:30 Stórfótur (Bigfoot) Ný skemmtileg teiknimynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11:35 Tinna (Punky Brew) Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýrum. 12:00 Dýraríkið (Wild Kingdom) Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýrallf jarð- ar. 12:30 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 13:00 Lagt (‘ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13:30 Forboðln ást (Tanamera) Vönduð framhaldsmynd um illa séðar ástir ung- ra elskenda. 14:30 Veröld - Sagan í sjónvarpi (The World: A Television History) Vandaöir fræðsluþættir úr mannkynssögunni. 15:00 Heragi (Stripes) Bráðskemmtileg gamanmynd um tvo félaga sem (bríarii skrá sig í Bandaríkjaher. Þegar þjálfunin hefst fara að rennatvær grímur á tví- menningana því liðþjálfinn reynist hið mesta hörkutól. Aðalhlutverk: Bill Murr- ay, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðendur: Ivan Reitman og Dan Goldberg. 1981. Lokasýning. 17:00 Glys (Gloss) Nýsjálenskur fram- haldsflokkur. 18:00 Popp og kók Magnaður tónlistar- þáttur unninn af Stöð 2, Stjörnunni og Vífilfelli. Öll bestu tónlistarmyndböndin. Allar bestu hljómsveitirnar. Allar bestu bíómyndirnar. Allt besta fólkíð. Allt á Stjörnunni lika. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Fram- leiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1990. 18:30 Bílafþróttlr. ( þessum þætti verður litið á KUHMO-RÁLLÝ, en það er al- þjóðlegt rallý sem er nú nýlokið, en það fór fram daganna 29., 30., 31. ágúst og 1. september. Ferskara verður það varla. - Hjólbaraðahöllin kostaði út- • sendinguna. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. Stöð 2. 1990. 19:19 19:19 Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veð- urfréttum. 20:00 Séra Dowllng (Father Dowling) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20:50 Spóspeglll (Spitting Image) Bresk- 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunlelkfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garðlnum Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03). 11.00 Vikulok Umsjón: Guðrún Frlrn- annsdóttir. (Frá Akureyri). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá Litið yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur f vikulokin. 13.30 Ferðaflugur 14.00 Slnna Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarp- að á sunnudagskvöld kl. 21.00). 15.00 Tónelfur Brot úr hringiðu tónlistar- Leiksoppur örlaganna heitir breskt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður í Sjónvarpinu klukkan 22.15 á sunnudagskvöldið. Myndin fjallar um sölumanninn Teddy Rose og raunir hans. ir gamanþættir þar sem sérstæð kímni- gáfa Breta fær svo sannarlega aö njóta sín. I spéspeglinum sjáum við tvífara frægs fólks, sem framleiddir eru úr frauði og fleiru, gera stólpagrín að lífinu og tilverunni. 21:20 Kvikmynd vikunnar Byrjaðu aft- ur (Finnegan Begin Again) Sérstaklega skemmtileg sjónvarpsmynd um ekkju sem á I tveimur ástarsamböndum á sama tíma. I annan stað heldur hún við giftan útfararstjóra, í hinn við blaða- mann sem má muna sinn flfil fegri. Henni gengur hálf brösuglega að gera upp á milli þeirra en þó kemur að því að ekki verður dregið lengur að taka ákvörðun. Aðalhlutverk: Mary Tyler Mo- ore, Robert Preston og Sam Waterston. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. 1985. 23:10 Þögul heift (Silent Rage) Lögreglu- stjóri I smábæ í Texasfylki á I höggi við bandóðan morðingja. Ekki er allt sem sýnist og virðist morðinginn vera eins og nútíma skrýmsli Frankensteins. Það er bardagamaðurinn Chuck Norris sem er I hlutverki lögreglustjórans í þessari mögnuðu spennumynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ron Silver og Brian Libby. Leikstjóri: Michael Miller. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 00:50 Madonna í Barcelona Endurteknir tónleikar stórstjörnunnar Madonnu sem sýndir voru I beinni útsendingu þann 1. ágúst síðastliðinn. Tónleikarnir voru mikið sjónarspil enda var mikil áhersla lögð á sviðsframkomu. 02:50 Dagskrárlok RÁS 1 FM,92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. lífsins I umsjá starfsmanna tónlistar- deíldar og samantekt Hönnu G. Sigurð- ardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Konur á bökkum Rínar, sagan af Elísabetu Blaukrámer" eftir Heinrich Böll Út- varpsleikgerð: Michael Buchwald. Þýð- ing og leikstjórn: Brlet Héðinsdóttir. Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Guðrún Stephensen, Edda Björgvins- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Pétur Ein- arsson, Jakob Þór Einarsson og Sig- ríður Þorvaldsdóttir. (Einnig útvarpað annan sunnudag kl. 19.31). 18.00 Sagan: „íföðurleit" eftir JanTer- louw Árni Blandon les þýðingu sína og Guðbjargar Þórisdóttur (9). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. , 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir Valsar eftir Fréderic Chop- in. Dimitri Alexejev leikur á píanó. 20.00 Sveiflur Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttír. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunn- endum Saumastofudansleikur I Út- varpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna Leiklestur á ævintýr- um Basils fursta, að þessu sinni „Eit- raðir demantar", slðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Har- aldsson, Auður Guðmundsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Baltasar Kormákur og Viðar Eggertsson. Umsjón og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RÁS 2 FM 90,1 8.05 Morguntónar 9.03 „Þetta Iff - þetta lff“ Þorsteinn J. Vilhjálmsson segir frá því helsta sem er að gerast I vikulokin. 12.20 Hádegisfréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Orðabókin, orðaleikur I léttum dúr. Um- sjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 14.00 fþróttarásin - Islandsmótið f knattspyrnu, 1. delld karla Iþrótta- fréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum: Fram-FH, (BV-KA, Þór-KA og Stjarnan- Víkingur. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresið blfða Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátt- ur frá liðnum vetri). 20.30 Gullskífan: „Buster goes bers- erk“ með Buster Polndexter frá 1989 21.00 Úr smiðjunni - Étið upp eftir Yes Síðari hluti. Umsjón: Þorvaldur B. Þor- valdsson. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). j 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Gullár á Gufunni Tólfti og slðasti þáttur. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bltlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988). 03.00 Róbótarokk 04.00 Fréttir. 04.05 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Ak- ureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 1 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöng- var. (Veðurfregnir kl. 6.45). 07.00 Afram Island Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). UTVARP ROT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. september 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.