Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_230. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Sáttatilraun skólastjóra Húnavallaskóla mistókst: Krafa um að kennari víki vegna þjófnaðaráburðar - áburðurinn reyndist ekki á rökum reistur - málið hjá ráðuneytinu- sjá bls. 2 Tæplega sextugur Reykvíkingur beið bana í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Gunnarshólma laust fyrir hádegi í gær. Slysið vildi til með þeim hætti að tveir bílar, sem komu úr gagnstæðum áttum, skullu saman. Hjón, sem voru f öðrum bflanna, voru flutt á Borgarspítala, maðurinn fótbrotinn og með önnur minni meiðsl en konan með innvortis meiðsl og brjóstholsáverka. Hún liggur á gjörgæsludeild. Loka þurfti Suðurlandsvegi i tvo tima eftir slysið á meðan slökkviliðsmenn, sjúkraflutningamenn og lögregla unnu að því að ná hinum slösuðu úr bílflökunum. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. DV-mynd Sveinn Stólpa- stóðhestarl áleið úr landi -sjá bls. 6 Börn að leik fórnarlömb Serba -sjá bls. 8 Lottóloforð efnt: Bauð sjö stúlkum til Glasgow -sjá bls. 4 EM í handbolta: Ævintýra- legur sigur Vals -sjá bls. 25 DV-bílar: Nissan Almera reynsluekið -sjá bls. 20-21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.