Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 105. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996
33
Safnaðarstarf    Tilkynningar
Áskirkja: Opiö hús fyrir alla ald-
urshópa kl. 14-17.
Breiðholtsklrkja: TTT-starf í dag
kl. 17. Mömmumorgunn á morgun
kl. 10-12.
Fella- og Hólakirkja: Starf 11-12
ára barna í dag kl. 17.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús
fyrir 11-12 ára börn í dag kl.
17-18.30.
Grensáskirkja: Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 14. Biblíulestur,
bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Hallgrímskirkja: Kyrrðarstund kl.
12.15. Léttur hádegisverður á eftir.
Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára
kl. 17. Kvöldsöngur með taizé tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kópavogskirkja: Starf með eldriu
borgurum í safnðarheimi]inu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Langholtskirkja: Vinafundur kl.
14. Samvera þar sem aldraðir ræða
trú og lif. Aftansöngur kl. 18.
Laugaraeskirkja Kyrrðarstund kl.
12. Orgelleikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu að stundinni lokinni.
Seltjarnarneskirkja:  Starf fyrir
10-12 ára í dag kl. 17.30.
Tilkynningar
Þrek og Tár
60. sýning í kvöld. Það lihnir ekki
aðsókn að leikriti Ólafs Hauks Sím-
onarsonar, Þreki og tárum, og er
sextugasta sýning á verkinu í kvöld,
fimmtudagskvóldið 9. mai.
Sinfóníuhljómsveit íslands
Tónleikar í Háskólabíói 9. maí kl.
20.00 og 11. maí'kl. 17.00.
Efnisskrá:  Giuseppe  Verdi:  OT-
ELLO,   hljómsveitarstjóri:   Rico
Saccani.
Hjólreiðakeppni grunnskóla
Hjólreiðakeppni grunnskóla 1996 fer
fram þessa dagana og er hún haldin
i fimm riðlum víðs vegar um landið.
í marsmánuði tóku öll 12 ára skóla-
börn þátt í hjólreiðakeppninni.
Tapað fundið
Svartur snögghærður fressköttur,
ólarlaus, tapaðist frá Hafnarstræti
17 föstudaginn 3/5. Þeir sem geta
gefið einhverjar uppl. um ferðir
hans vinsamlegast hringi í síma
562-4675.
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins ab Gránugötu 6,
Siglurirði, mánudaginn 13. maí
1996 kl. 13.30 á eftirfarandi
_________eignum:_________
Aðalgata 26, Siglufirði, þingl. eig. Að-
albúðin hf.-Bókav. Hannesar }.,
þrotabú. Gerðarbeiðendur Fróði hfv
Landsbanki íslands, lögfræðideild,
og sýslumaðurinn á Siglufirði.
Eyrargata 12, Siglufirði, þingl. eig.
Stefán Einarsson og Emma Farmey
Baldursdóttir, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Eyrargata 21, Siglufirði, þingl. eig.
Hreiðar Þór Jóhannsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og
sýslumaðurinn á Siglufirði.
Hafnarrún 30, Sigluhrði, þingl. eig.
Siglufjarðarkaupstaður, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður verkamanna.
Hólavegur 10, neðri hæð, Siglufirði,
þingl. eig. Björn Valberg Jónsson,
gerðarbeiðendur     Lífeyrissjóður
verkalýðsfélaga á Norðurl. vestra og
sýslumaðurinn á Siglufirði.
Túngata 8, Siglufirði, þingl. eig. Hild-
ur Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris-
sjóður verslunarmanna og Sparisjóð-
ur vélstjóra.
Þormóðsgata 23, kjallari, Siglufirði,
þingl. eig. Arndís Þorvaldsdórtir og
Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður ríkisins,
Greiðslumiðlun hf.-Visa ísland og
HeUdin hf.      _______________
SÝSLUMAÐURINN Á SIGLUFIRÐI
Leikhús
Sala: Wihlborg Rejser, Danmörk
sími: 00-45-3888-4214 Fax: 00-45-3888-4215
Snyrtistofa Olafar
Ingólfsdottur
Ólöf var i samstarfi með Hári og
snyrtingu, Hverfisgötu 105, en er
flutt að Gljúfraseli 8. Ólöf er snyrti-
og fórðunarmeistari og býður upp á
almenna snyrtiþjónustu.
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á eigninni
sjálfri sem hér segir:
Gata, Holta- og Landsveit, mánudaginn 13. maí 1996,
kl. 16. Þingl. eig. Einar Bryniólfsson, gerðarbeiðendur eru
Búnaðarbanki íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins.
Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
ðj?
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
KVÁSARVALSINN
eftir Jónas Árnason
8. sýn. fid. 9/5, brún kort gilda, 9. sýn.
Id. 18/5, bleik kort gilda.
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
Ld. 11/5, föd. 17/5, föd. 24/5, sýningum
fer fækkandil
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Föd. 10/5, aukasýning. Allra síðasta
sýningl!
Tveir miðar á verði eins!
Samstarfsverkefni viö
Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Föd. 10/5, örfá sæti laus, Id. 11/5, laus
sæti, sud.12/5, föst. 17/5, laus sæti, Id.
18/5.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30.
BARPAR
ettir Jim Cartwright
Föd. 10/5, kl. 23.00, uppselt,
aukasýningar sud. 12/5, Id. 18/5,
síðustu sýningar!
Höfundasmiðja L.R.
Laugardaginn 11. maí kl. 16.00.
Allsnægtaborðið _ Leikrit eftir
Elísabetu Jökulsdóttur.
Miðaverð 500 kr.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
13-20, nema mánudaga frá kl. 13-
17, auk þess er tekið á móti
miðapöntunum í síma 568-8000
alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Mi
WÓDLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, nokkur sæti laus, 60. sýn. föd.
10/5, örfá sæti laus, Id. 18/5, nokkur
sæti laus, sud. 19/5.
SEM YÐUR ÞÓKNAST
eftir William Shakespeare
5. sýn. Id. 11/5, nokkur sæti laus, 6.
sýn. mid. 15/5, 7. sýn. fid. 16/5.
TRÖLLAKIRKJA
eftir Ólaf Gunnarsson f leikgerð
Þórunnar Sigurðardóttur.
sud. 12/5, síðasta sýning.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 11/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, 60.
sýn. sd. 12/5 kl. 14.00, nokkur sæti
laus, Id. 18/5 kl. 14.00, sud. 19/5 kl.
14.00.
Ath. fáar sýningar eftir.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Ld. 11/5, sd. 12/5, mid. 15/5, fid. 16/5,
föd. 17/5.
Síðustu sýningar!
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30
HAMINGJURÁNIÐ
söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Ld. 11/5, nokkur sæti laus, sud. 12/5,
mvd. 15/5., fid. 16/5, föd. 17/5.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjófí
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrlfstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér seglr, á eft-
______irfarandi eígnum:_____
Austurberg 38, íbúð á 3. hæð, merkt
0303, þingl. eig. Ingibjörg Kristrún
Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan
í Reykjavík, mánudaginn 13. maí
1996 kl. 10.00._____________________
Álfabrekka   v/   Suðurlandsbraut,
,    Þvottalaugarblettur 27, þingl. eig. Jón
]    Guðmundsson,      gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________
j Álfheimar 64, íbúð á 2. hæð t.h. + bíl-
skýli, þingl. eig. Jóhanna Margrét
Árnadóttir,  gerðarbeiðandi  Búna'ð-
| arbanki íslands, Garðabæ, mánudag-
inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________
Barmahlíð 23, efri hæð og 1 /2 kjallari,
þingl. eig. Hrund Ólafsdóttir og
Sveinn Harðarson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, mánudaginn
13. maí 1996 kl. 10.00.______________
Bugðulækur 1, íbúð á 2. hæð og 2/3
bílskúr fjær lóðarmörkum, þirigl. eig.
Bragi Friðfinnssbn, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavik, mánudag-
inn 13. maí 1996 kl. 13.30.
,  Dalsel 27, þingl. eig. Guðbjörg Helga-
dóttir,  gerðarbeiðendur  Búnaðar-
Nbanki fslands og Gjaldheimtan í
Reykjavik, mánudaginn 13. maí 1996
RL 10.00.    _____________________
| Engihlíð 16, neðri hæð, kjallaraíbúð
og bílskúr, þingl. eig. Hannes Gísla-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996
I    kl. 13.30.       __________________
Flúðasel 76, hluti í kjallara, þingl. eig.
Axel Oddsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13.
maí 1996 kl. 13.30._____________
Frakkastígur 5, hluti í íbúð 1. hæð og
kjallari, merkt 01-01, þingl. eig. Þórir
Jóhannsson, gerðarbeiðandi Lands-
banki íslands, mánudaginn 13. maí
i 1996 kl. .10.00.
Frostafold 14, hluti i íbúð á 2. hæð,
merkt 0204 og stæði í bílskýli nr. 38,
þingl. eig. Þorlákur Hermannsson,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00.
Funahöfði 7, 1. hæð, ehl. 0101, ásamt
tilh. lóðarréttindum, vélum, tækjum
og öðrum iðnaðaráhöldum sem starf-
seminni tilheyra, þingl. eig. Karl Rún-
ar Ólafsson, gerðarbeiðendur Iðnþró-
unarsjóður og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, mánudaginn 13. maí 1996 kl.
10.00._____________________________
Gnoðarvogur 16, íbúð á 4. hæð t.v.,
þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins
og Lífeyrissjóður Austurlands, mánu-
daginn 13. maí 1996 kl. 13.30._______
Gnoðarvogur 76, ris, þingl. eig. Guð-
mundur Snorrason, gerðarbeiðendur
Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 13.
maí 1996 kl. 10.00._________________
Grundarhús 22, íbúð á 1. hæð, 2. íbúð
frá vinstri, þingl. eig. Ólafía Björns-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, mánudaginn 13. maí
1996 kl. 10:00.___________._________
Gyðufell 2, íbúð á 2. hæð f.m., merkt
2-2, þingl. eig. Ófeigur Reynir Guð-
jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, mánudaginn 13. maC
1996 kl. 10.00._________-=-- ..„
Gyðufell 6, íbúð á 3. hæð t.v., merkt 3-
1, þingl. eig. Hulda Hrönn Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 13: maí 1996
kl. 10.00.________________________
Hamraberg 20, þingl. eig. Kristín
Magnadóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Byggingarsjóður
verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996
kl. 13.30.__________________________
Háaleitisbraut 101, íhúð á 4. hæð t.h.
+ bílskúr, þingl. eig. Hanna Björk
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13.
maí 1996 kl. 13.30.
Heiðarás 27, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Hannes Jónsson, gerðarbeið-
endur Einar Sigurður Kristjánsson,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga, Lífeyr-
issjóður rafiðnaðarmanna, Tollstjóra-
skrifstofa og Trygging hf., mánudag-
inn 13. maí 1996 kl. 10.00.___________
Hjaltabakki 12, íbúð á 2. hæð f.m.,
þingl. eig. Tryggvi Bjarnason og Hús-
næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, mánu-
daginn 13. maí 1996 kl. 13.30._______
Hjaltabakki 14, 1. hæð t.h., merkt 1-2,
þingl. eig. Þorsteinn Hj. Diego, gerð-
arbeiðéndur Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Lífeyrissjóður Dagsbr/Fram-
sóknar, mánudaginn 13. maí 1996 kl.
13.30._____________________________
Holtsgata 20,\risíbúð, þingl. eig. Jón
Ingi Hannesson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
irin 13. maí 1996 kl. 13.30.___________
Hraunteigur 24, efri hæð og rishæð
m.m., þingl.'eig. Sigríður Björnsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 13. rrtáí 1996
kl. 13.30.__________________________
Hús og spilda úr landi Laugabóls,
Breiðafit, Mbsfellsb., þingl. eig. Svan-
hildur Svavarsdóttir, gerðarbeiðandi
Samvinnulífeyrissjóðurinny rríánu-
daginn 13. maí 1996 kl. 13.30. _-
kamb~a5eL21, þingl. eig. Óskar Smári
Haraldsson og Níargrét Þórdís Egils-
dóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr., mánudaginn
13. maí 1996 kl. 13.30._______-'
Kambasel 51, íbúð á 1. hæð 0-2, þingl.
eig. Kristján Einarsson, gerðarbeið-
andi Byggingarsjóður ríkisins, mánu-
daginn 13. maf 1996 kl. 13.30. -
Kárastígur 4, hluti í íbúð á lr hæð
m.m., merkt 0101, þingl. eig.~Harald-
ur Sigurðsson, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, mánudagjnn 13.
maí 1996 kl. 13.30._____________-
Langholtsvegur 122, 2. íbuB frá
vinstri á 2. næð, þingl. eig. JJrjánn
Ólason og Dagmar Guðrún Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð-
ur verkamanna, mánudaginn 13. maí
1996 kl. 13.30.  .
Laugalækur 25, þingl. eig. Ólafur Ein-
ar Jóhannsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13.
maf 1996 kl. 10.00._________________
Reyrengi 2, íbúð á 2. hæð t.v. m.m.,
þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfsdóttir,
gerðarbeiðendúr Byggingarsjóður
verkamanna, Gjaldheimtan í Reykja-
vík og tollstjórinn í Reykjavík, mánu-
daginn 13. maí 1996 kl. 10.00.
Skeiðarvogur 29, kjallaraíbúð og af-
mörkuð lóðarafnot, þingl. eig. Magn-
ús— Ríkharðsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 13.
maí 1996 kl. 10.00._________________
Skríðustekkur 19, þingl. eig. Andrés
Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald-
"Reiiiitan í Reykjavík, mánudaginn 13.
maí 1996 kl. 10.00._________________
Stigahrfð 10, íbúð á 4. hæð t.h., þingl.
eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðar-
beiðöhdi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 13. maí 1996 kl. 10.00.
Tungusel 5, íbúð á 1. hæð, merkt
0102, þingl. eig. Ársæll Baldvinsson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 13. maí 1996
ki: moo._____________________
VailaFás-2, íbúð 05-03, þingl. eig. Ingi-
björg Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur
- Snarísjoður Kópavogs og Sparisjóður
Mývetninga, mánudaginn 13. maí
1996 kU-10.00._____________________
Viðarhöfði 6, eining merkt 0101,
15,l%^eignarinnar, þingl. eig. Ylplast
_hf., gerðarbeiðandi fslandsbanki hf.,
útihú 532, mánudaginn 13. maí 1996
kL 13^CJ.__________________________
Viðafhöfði 6, einíng merkt 0205, 7,5%
eigríarinnar, þingl. eig. Ylplast hf.,
-^enðarbeiðandi fslandsbanki hf., úti-
bú^532, mánudaginn 13. maí 1996 kl.
13:307^_________________________
Víðiílalur, hesthús B-Tröð, þingl. eig.
ÓíaftírtMagnússon, gerðarbeiðandi
löítstjórinn í Reykjavík, mánudaginn
3&-IRZU996 kl. 10.00._____________
^ídugrandi 1, íbúð merkt 0302, þingl.
eig. Kolbrún Þorkelsdóttir, gerðar-
beiðaTrdi Byggingarsjóður verka-
manría; mánudaginn 13. maí 1996 kl.
13.30
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftlrfarandl
elgnum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér seglr:
Grýtubakki 2, íbúð á 1. hæð t.v., þingl.
eig. Ragnheiður Emilsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 13. maí 1996 kl. 15.30.
Stóriteigur 34, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Jóhanna Eysteinsdóttir og Pétur
Steinn Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Húsasmiðj-
an hf. og Lífeyrissjóður starfsm. ríkis-
ins, mánudaginn 13. maí 1996 kl.
11.00.______________________
Torfufell 23, íbúð á 3, hæð t.h., merkt
3-3, þingl. eig. Elísabet Sigfriðsdóttir,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf., mánudaginn 13. maí 1996 kl.
16.00._____________________________
Tungusel 8, hluti í ibúð á 2. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Valgarður O
Guðmundsson/ gerðarbeiðándi
Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn
13. maí 1996 kl. 16.30.______________
Vallarás 3, 1. hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Fitjavík, félag, gerðarbeiðendur
Brynjólfur Eyvindsson, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Vallarás 3, húsfélag,
mánudaginn 13. maí 1996 kl. 15.00.
Veghús 13, íbúð á 3. hæð f.m. og ris,
merkt 0302, og þriðji bílskúr t.h., mið-
að við inngang nr. 4, þingL eig. Snorri
Jóhannsson og Guðrún Birgisdóttir,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki fs-
lands, Akureyri, Gjaldheimtan í
Reykjavík, húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar og R Samúelsson hf.,
mánudaginn 13. maí 1996 kl. 14.00.
Veghús 17, íbúð á 2. hæð t.v., merkt
0201, þingl. eig. María Olgeirsdóttir,
gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands,
Langholts, mánudaginn 13. maí 1996
kl. 14.30.__________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
14-15
14-15
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34
Blašsķša 35
Blašsķša 35
Blašsķša 36
Blašsķša 36
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40