Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 116. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK ■ * . - „Veisluföng" tófunnar undir sunnanverðu Akrafjalli eru ekki geðsleg sjón og ekki var lýktin heldur góð í blíðunni í gærdag. Þarna hafa um tveggja ára skeið verið sett hræ af hrossum, nautpen- ingi, dauðbornum kálfum, nautshausar og aðrar líkamsleifar til að egna fyrir tófu sem mikið er af í Akrafjalli. Jafnóðum hefur síðan verið bætt í hauginn eftir því sem tófa og vargfugl átu úr hon- um. Lögreglu og heilbrigðisfulltrúa var ókunnugt um hauginn þar til DV vakti athygli þeirra á honum. DV-mynd GS llla marinn eftir barsmíðar - sjá bls. 7 Bílaviðskipti: Dæmdur í fangelsi fyrir verðbréfasvik - sjá bls. 4 Flöskuskeytið 9 ár á leiðinni frá Banda- ríkjunum - sjá bls. 4 Aukablað um I Hveragerði fylgir DV í dag - sjá bls. 21-28 1 Óvíst að þing- | störfum Ijúki fyrir 9 mánaðamót jl - sjá bls. 11 | Dagsbrún sökuð [ Draumalið DV: L um að hafa Þátttakendur á 1 brugðist Hervari fimmta þúsund 1 - sjá bls. 2 - sjá bls. 14 5 "690710

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.