Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1996, Blaðsíða 14
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1996 ^ vc V u tilveran »v Hártískan fyrir haustið 1997: Persónuleikinn fær að ráða ferðinni - lítið er beta en mikið tísku 1997. Allt er í lágmarki og lítiö er betra en mikið. Litir hafa áhrif á klippingu en ekki eru sömu öfgar og áöur í hárlitun þó litir hafi sjaldan verið jafnmargir," sagöi Elsa Haraldsdóttir í Salon Veh. „Langt og sitt eru hins vegar einkunn- arorö hausttískunnar og á það jafiit við um fatnað og hár. Persónulegur blær og heild- arsvipur er í hávegum hafður og þegar hár er klippt og litað er mikilvægt að tekið sé mið af starfi, lífsstíl, fatastíl og förðun. Ráð- gjöf fagfólks skiptir því miklu máli og sömuleiðis innsæi, þekking og reynsla þess sem klippir, litar og vinnur við hár- greiðslu," sagði Elsa. Meðfylgjandi mynd telur Elsa að lýsi hausttískunni 1997 vel. Klipping og hár- greiðsla er unnin af hópi fagfólks á Salon Veh en þetta er ein þeirra mynda sem send- ar hafa verið til birtingar í erlendum fag- tímaritum og tískutímaritum. -ingo Sænsk húðvarnaruppfinning á markað hér: á markaðinum sterku kaffi inniheldur nálægt 100 mg af koffini. Mest af koffininu sest að í líkamanum, aðeins 3%-6% út- skilst með þvagi. Við kaffineyslu eykst adrenalínið, blóðsykurinn hækkar og magasýru- myndunin örvast. Hættan við það er of miklar magasýrur eða súr magi og jafnvel magasár eða hægða- tregða og aukin þvagmyndun. í stuttu máli sagt verður líkaminn fyrir of miklu álagi og keyrir sig áfram í of háum gír. Slíkt getur lík- aminn aðeins ráðið við í stuttan tima en undir stöðugum áhrifum koffins gefst hann upp. Kaffi er ræktað í löndum þar sem við ræktunina er mikið notað af eit- urefnum sem eru skaðleg heilsu fólks. Við kaffibrennsluna myndast tjöruefni sem eru krabbameinsvald- andi. Þegar hætt er að drekka kafii getur fólk svo fengið fráhvarfsein- kenni eins og þreytu, lystarleysi, höfúðverk eða skapgerðarsveiflur. -ingo Fyrirsætan Ingibjörg Gunnþórsdóttir sýnir hér hausttískuna 1997. Salon Veh sá um hárið en Jóhanna Kondr- up um förðun. DV-mynd María Guðmundsdóttir „Starfsfólk spítala, hárgreiðslustofa og vinnustaða þar sem er málning, litir og leysiefni hafa tekið Proderm i notkun og hún er oft á tíðum eina húðvömin sem hefur leyst húð- vandamál þess. Það má líkja vöm- inni við Gore-tex efni sem gerir húðinni kleift að anda og svitna en munurinn er sá að Proderm starfar í húðinni,“ sagði Anna. Mælt er með vöminni fyrir þá sem era með exem, psoriasis, snerti- ofnæmi, húðþurrk, húðsprungur, fótraka, roða, kláða, sviða, núnings- sár í t.d. húðfellingum, legusár, bleiuexem, útbrot, sár undan þvag- leka, bmnasár og gyllinæð. Einnig þá sem vinna með lífræn leysiefiii, sýrur og þjakaðir era af átu í fiski eða hafa ofnæmi fyrir latex- og gúmmíhönskum, svo að eitthvað sé nefnt. „Þetta hentar því næstum öll- um. Vömin endist í 4-6 tíma eða þar til sölt og sviti húðarinnar eyða áhrifum vamarinnar og því er mælt með að fólk noti Proderm tvisvar á dag. Hún hvorki þvæst né nuddast af og það myndast engin filma á yf- irborði húðarinnar," sagði Anna. Proderm er i froðuformi og hver brúsi inniheldur 180 skammta. Brúsinn kostar 1.380 kr. og fæst í öllum apótekum. Sterkustu áhrifin af kaffi koma fram hálfri klukkustund eftir að það er drukk- ið. DV-mynd ÞÖK Nokkrar staðreyndir um kaffi: Verkar svipað og amfetamín - og mest af því safnast fyrir í líkamanum Kaffi er af mörgum talið allra meina bót og kaffidrykkja íslend- inga fer að sama skapi ekki minnk- andi með áranum. Kaffiö er sagt bæta eftirtektina, skýra hugsunina, koma jafnvægi á taugakerfið og örva andardrátt og púls. Allir vita að í kaffi er efni sem heitir koffin en færri vita e.t.v. aö koffinið hefur svipaðar verkanir og amfetamín. Þetta kemur m.a. fram í umfjöllun um kaffi í tímaritinu Heilsuhringn- um sem við birtum útdrátt úr hér fýrir neðan. r Ahrifin sterkust eftirhálfa klst Kaffi er örvandi og líkaminn tek- ur það hratt upp í gegnum þarma- veggina. Það berst því fljótt út í hin ýmsu líffæri en sterkustu áhrifin koma fram eftir hálfa klukkustund. Það tekur 48 klst. að gera óvirk 66 mg af koflfini en einn bolli af meðal- Hausttískan 1997 kveður á um að hárið sé klippt í ákveðnar útlínur og síðan í stytt- ur sem gefa hárinu léttleika. Fagfólk talar um fjaöraöar styttin- en þær auðvelda fólki að breyta hárgreiðslu sinni með lítilli fyr- irhöfn. Persónuleikinn fær að ráða og þar sem skap, tilfinningar og líöan er breytileg dag ffá degi er hárið greitt og blásið í takt við það. Lítið er betra en mikið „Minimalismi er lykilorð allrar haust- Vörnin endist í fjóra til sex tíma, eöa þar til sölt og sviti húöarinnar eyöa áhrifum hennar. DV-mynd ÞÖK „Proderm hefur þá sérstööu aö líkja eftir starfsemi húöarinnar meö því aö mynda frumuvegg í hornlagi hennar sem hindrar utanaðkomandi ertingu og skaöleg efni,“ sagöi Anna m.a. i viðtalinu. „Það finnst ekki sam- bærileg húðvörn á markaöinum. Prod- erm var 13 ár í þróun og hefur þá sérstöðu að líkja eftir starfsemi húð- arinnar með því að mynda frumuvegg í homlagi henn- ar sem hindrar utanaðkomandi ertingu og skaðleg efni,“ sagði Anna Björg Hjartar- dóttir, fram- kvæmda- stjóri Celsus, sem er dreif- ingaraðili fyrir Proderm húðvömina. Hún hóf sL vetur að flytja inn þessa sænsku húðvam- arappfinningu sem sænskir jafnt sem ís- lenskir húð- sjúkdóma- fræðingar hafa tekið opnum örmum. Ekkert sambærilegt ( i i ( i ( i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.