Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997 T>V helgina___________________________________ Kjarvalsstaðir: Þrjár áhugaverðar sýningar Á morgun kl. 16.00 veröa form- lega opnaöar á Kjarvalsstöðum þrjár sýningar: yfirlitssýning á verkum eftir Hring Jóhannesson í vestursal, sýning á nýjum verkum eftir Jónínu Guönadóttur í miðsal og sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval frá árunum 1931 til 1945 í austursal og ber hún yfirskriftina Lifandi land. Yfirlitssýning á verkum Hrings Jóhannessonar Hringur Jóhannesson hefur um árabil verið einn dáðasti listamað- ur þjóðarinnar en hann andaðist síðla árs 1996, langt um aldur fram. Hringur kom fyrst fram á sjónar- sviðið í byrjum 8. áratugarins með fígúratíft málverk, unnið með hefð- bundnum efnum, olíulitum á striga, á sama tíma er framúrstefn- an lagði sig fram við að brjóta nið- ur öll hefðbundin gildi í myndlist- inni. Hringur valdi aftur á móti önnur viðmið í samtímalistinni sem tengdust popplistinni og síðar ofurraunsæinu. Ekki leið þó á löngu þar til Hringur sneri sér í auknum mæli að landinu og hóf að myndgera og túlka íslenska nátt- úru. Á þessari yfirlitssýningu á verkum Hrings, sem er sú fyrsta, gefur að líta úrval olíumálverka sl. 30 ár. Þar koma fram öll helstu myndefnin sem Hringur glímdi við á listferli auk þess sem áhorfendur geta rakið þróun og áherslubreyt- ingar í persónulegum stíl lista- mannsins. Þorri Hringsson, sonur listamannsins, með eitt verka föður sfns. Kristín Guðnadóttir listfræðingur hefur tekið saman sýningu verka Kjarvals timabiliö 1931—45. Endurskoðaður Kjarval Á sl. árum hefur Kristín Guðna- dóttir, listfræðingur og safnvörður á Kjarvalsstöðum, og Ásmundur Helgason sagnfræðingur unnið að rannsóknum á list- og æviferli Jó- hannesar S. Kjarvals. Fyrir tveimur lega grein um listamanninn í sýn- ingarskrá. Skúlptúr í leir Jónína Guðnadóttir er fyrir löngu orðin einn þekktasti leirlistarmaður Jónína Guðnadóttir leirlistarmaöur sýnir i miðsal verk sem oftar en ekki hafa sterka skírskotun í fslenska náttúru. árum setti Kristín saman sýningu sem hún nefiidi mótunarárin í list Kjravals. Að þessu sinni einbeitir Kristin sér að tímabilinu 1931^45 og stefnir saman á sýningu, sem hún nefnir lifandi land, öllum helstu öndvegisverkum Kjarvals á þessum tíma auk þess sem hún birtir ítar- hér á landi. Sl. 30 ár hefur hún unn- ið að listsköpun sem ýmist hefur tengst nytjahlutum eða sjálfstæðum form- og efnarannsóknum. Að þessu sinni er listunnendum boðið til móts við ný verk sem sérstaklega hafa verið gerð fyrir rýmið á Kjar- valsstöðum. Undur og hljóðmerki í gær, fimmtudaginn 9. janúar, var opnuð sýning Frakks sem ber yfirskriftina Undur og hljóðmerki, Undir pari, Smiðjustíg 3. Frakkur sýnir málverk, skúlptúra og óhljóð. Sýningin stendur til 25. janúar og er opin fimmtudaga-laugardaga kl. 20.00-23.00. Akvarellur í Listþjónustu Núna um helgina verður opnuð sýning á vatnslitamyndum (akvarellum) Hafsteins Austmanns í Listþjónustunni, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Þar sýnir Hafsteinn 6 akvarell- ur og mun sýningin standa til mán- aðamóta. Sýningin er lokuð mánu- daga en aðra virka daga er opið kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Olíumyndir í Á morgun verður opnuð í Stöðla- koti sýning á oliumyndum Sigurðar Hauks Lúðvíkssonar. Sýningin verður opin alla daga nema mánu- daga kl. 14-18 og lýkur henni þann 28. janúar. Sigurður stundaði nám hjá Finni Jónssyni 1934 og í Málaraskóla Finns og Jóhanns Briem, sem þeir ráku tímabilið 1935-40. Hann hefúr haldið þrjár einkasýningar og tekið þátt í fjölda alþjóðlegra samsýninga. BarPar á Leynibamum: Sýningum að Ijúka Nú fer hver að verða síðastur að njóta þess að sjá Sögu Jónsdótt- ur og Guðmund Ólafsson fara á kostum í leikritinu BarPar en þau fara með öll hlutverk í sýning- unni. Sýningin hefur verið í gangi í á annað ár á Leynibarnum í Borgarleikhúsinu en fer senn að hverfa af sviðinu þar sem aðeins fimm sýningar eru áætlaðar í jan- úar og verður sú síðasta föstudag- inn 31. janúar. Nú eru sýningarn- ar orðnar rúmlega 80 talsins og hafa viðtökur áhorfenda verið frá- bærar. Áhorfendur sitja við borð og geta notið veitinga meðan á sýningu stendur og hafa leikhús- gestir kunnað vel að meta návígið við leikarana. Leikstjóri er Helga E. Jónsdótt- ir, Jón Þórisson hannaði leik- mynd og búninga en lýsingu ann- aðist Lárus Bjömsson. Tæknimað- ur er Kári Gíslason. Nú fer hver aö verða síðastur að sjá leikritið BarPar á Leynibarnum. MESSUR ! Árbæjarkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestamir. í Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. i 11. GuðsJjjónusta kl. 14. Kafíi eftir messu. Anú Bergur Sigurbjömsson. í Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Hátíðarguðsþjónusta vegna 25 ára aftnælis safnaðarins I kl. 14. Sigurþór Þorgilsson, fyrsti | formaður sóknamefhdar, prédikar. I KafBveitingar að guðsþjónustu lok- inni. Samkoma Ungs fólks með | hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. j Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. | Foreldrar hvattir til þátttöku með | börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. j Pálmi Matthíasson. f Digraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Magnús Guðjónsson. Bamaguðsþjónusta á sama tíma. Léttur málsverður að lokinni guðs- þjónustu. ! Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur I sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn | syngur. Bamastarf kl. 13. Bæna- guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. j Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 15.15. Sr. Pétur Þorsteinsson. | Fella- og Hólakirkja: Bamaguðs- ® þjónusta kl. 11. Umsjón Ragnar Schram. Guðsþjónusta á sama tíma. í Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestamir. | Fríkirkjan í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11.15. Guðsþjón- usta kl. 14. Cecil Haraldsson. j Grafarvogskirlga: Baraaguðs- þjónusta kl. 11. Umsjón hafa Hjört- i ur og Rúna. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt | sóknarpresti. Prestamir. I Grensáskirkja: Fjölskyldumessa kl. 11. Bömin taka þátt í messunni | ásamt Eimýju Ásgeirsdóttur, Þuríði Guðnadóttur og Sonju Berg. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. SSunnudagaskóli í Hafnarfiarðar- kirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Tón- listarguðsþjónusta kl. 18. Öm Arn- arson og Valdimar Másson syngja. Halla Jónsdóttir, leiðbeinandi á >1 hjónanámskeiðum kirkjunnar, flyt- | ur hugleiðingu. Fyrirbænir fyrir hjónum og fólki í sambúð. Prestur S sr. Þórhallur Heimisson. Hallgrimskirkja: Bamasamkoma | og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. f; Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta I kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. | Hjallakirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja: Bamaguðs- þjónusta kl. 11. Bamafræðarar em Laura Ann-Howser og Guðrún | Helga Bjamadóttir. Sr. Kristján * Bjömsson. 3 Hveragerðiskirkja: Sunnudaga- ! skóli kl. 11. Heilsustofnun NLFI. | Guðsþjónusta kl. 11. Jón Ragnars- son sóknarprestur. í Kópavogskirkja: Bamastarf í safhaðarheimilinu Borgum kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14. Biskup fs- lands, herra Ólafur Skúiason, helg- ar nýtt og vandað orgel sem sett hefur verið upp í kirkjunni. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjóm | Amar Falkners organista. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur einsöng. Ægir Fr. Sigurgeirsson. í Langholtskirkja, Kirkja Guð- Ibrands biskups: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Tómas Guðmundsson. Kór Langholtskirkju (hópur IV) syngur. Einsöngur Valgerður Guðrún » Guðnadóttir. IDjóðfæraleikarar úr f i Kór og Gradualekór leika. Kaffisopi i; eftir messu. Bamastarf kl. 13 í um- 1 sjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. i;:; Félagar úr kór Laugarneskirkju i t syngja. Bamastarf á sama tíma. I Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargar- 1 húsinu, Hótúni 12. Kvöldmessa kl. I 20.30. Kór Laugameskirkju. Gréta g Matthíasdóttir og Þorvaldur Hall- §■ dórsson syngja. Undirleik annast S. Sigiurður Flosason saxófónleikari, ■ i Tómas R. Einarsson bassaleikari og I Matthías Hamstock trommuleikari I ásamt organistanum, Gunnari fi Gunnarssyni. Lifandi tónlist frá kl. f; 20. Ólafur Jóhannsson. Neskirkja: Bamastarf kl. 11. Opið I hús frá kl. 10. Sr. Frank M. Hall- : dórsson. Frostaskjól: Bamastarf kl. 11. Húsið opnað kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynis- fi son. Óháði söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Bamastarf á sama tíma. For- 8 eldrar skímarbama síðastliðins árs Íí boðnir sérstaklega velkomnir. Kaffi t eftir messu. Seljakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. : 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Seljur, kór 1 kvenfélagsins, leiða söng. Sóknar- jl prestur. 1 Seltjarnarneskirkja: Messa kl. I 11. Prestur sr. Hildur Sigurðardótt- > ir. Bamastarf á sama tíma. S Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs- >3 þjónusta kl. 11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.