Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 56. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 7. MARS 1997 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK m )0 QOCP WBttoíM Lögregla ryður ýmsum varningi úr flutningaskipinu Vikartindi, sem heimilismaður á nágrannabæ, sem á nytjarétt á reka í Pykkvabæjarfjöru, hafði hirt upp í pailbíl sinn. Góssið, sem voru aðallega rúmdýnur, ábreiöur og ýmislegt fleira smálegt, var sett á jörðina. Skömmu síðar hvessti mjög og er viðbúið aö góssið sé nú fokiö veg allrar veraldar. Nú standa yfir aðgeröir til að reyna að bjarga því sem eftir af farmi skipsins og fyrirbyggja að mengunarslys verði. Slæmt veöur var á slysstað í nótt og rifa á skrokk skipsins stækkar enn og nálgast svartolíutankana. DV-mynd PÖK Sjóréttur vegna strandsins: Skipstjórinn á Vikartindi lík- lega ákærður - sjá bls. 2 Há björgunarlaun: Skipstjórar hafa fengið bágt fyrir að kalla eftir aðstoð - sjá bls. 4 Fjölbreytt efni í Fjörkálfinum: Köttur á heitu blikkþaki - leiklist, tónlist, kvikmyndir - sjá bls. 15-26 Strandið: Hugsanlega staðbundinn mengunar- vandi - sjá bls. 4 Misræmi á verði í hillu og í kassa - sjá bls. 6 Blikkþakið frumsýnt: Heimilisböl - sjá bls. 11 Ákærður fýrir stúlkumorð í Belgíu - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.