Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 59. TBL. - 87. OG 23. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Porsteinn GK fékk veiöarfærin í skrúfuna tæpri sjómílu undan Krísuvíkurbergi um miöjan dag í gær. Vont veöur var á staönum og mönnum var fijótt Ijóst aö mikil hætta var á feröum. Þyrla Land- helgisgæslunnar, TF-LÍF, var kölluö á vettvang og eftir aö hafa beöiö átekta um hríö var allri áhöfn skipsins, tíu mönnum, bjargaö um borö í þyrluna. Pá höföu akkerisfestar gefiö sig og skipiö rak síöan á land tveimur tímum eftir aö Landhelgisgæslunni haföi veriö gert aövart í fyrstunni. Fulltrúi tryggingafélags skipsins og fjöldi björgunarsveitarmanna fylgdust meö því þegar brimiö baröi skipinu í klettana. Vart er viö því aö búast aö mikiö standi eftir af því nú miöaö viö meðferö Ægis á því í gær. DV-myndir ÞÖK Magnús L. Sveinsson: Miöstýring á ekki lengur við - sjá bls. 4 Tippfréttir: Fótbolti skemmtilegri en konur - sjá bls. 19-22 Karl Arason, skipstjóri á Dísarfelli: Hver andardráttur erfiður í öldu- ganginum - sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.