Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 67. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 VERÐ í LAUSASÖLU Rafiðnaðarmenn somdu i morgun Rafiönaöarmenn sömdu viö ríkiö í morgun og þar með iauk tæplega átta klukkustunda verkfalli þeirra. Guömundur Gunnarsson, formaöur Rafiönaöarsambandsins, og Gunnar Björnsson, foringi samninganefndar ríkisins, takast hér í hendur aö lokinni undirskrift nýrra kjarasamninga. Á milli þeirra stendur Þórir Einarsson ríkissáttasemjari. Biðstaöa er á samningamálum hjá Dagsbrún og Framsókn en baktjaldaviöræður eru í gangi hjá öörum. DV-mynd GVA Flug og strætó stöðvast - og engin sorphirða - sjá bls. 3 Vikutilboöin: Páska- maturinn - sjá bls. 6 Tony Blair gerir lítið úr skoðana- könnunum - sjá bls. 8 Halldór Bjömsson, formaður Dagsbrúnar: Allt at- hafna- lífí Reykja- vík lamast - sjá yfirheyrslu á bls. 4 Vilja að lík Leníns verði um kyrrt - sjá bls. 9 Sjaldgæfir sjávarréttir - sjá bls. 10 Dagskráin: Óskars- verðlaunin - sjá bls. 17-24 Enginn sáttatónn í Rússum - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.