Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						+
MANUDAGUR 21. APREL 1997
25
íþróttir
Valur Ingimundarson hefur náð frábærum árangri í Danmörku:
Upp um tvær deild
ir á tveimur árum
- skrifar undir nýjan samning við Odense í vikunni
DV, Suöurnesjum:
í úrvalsdeildina en félagið hefur
styrkst mikið á þessum tíma. Ef lið
Odense væri borið saman við íslensk
félög væri það í efri kantinum i úr-
valsdeildinni," sagði Valur í samtali
við DV.
Nítjánda áriö sem leikmaöur
framundan
Valur, sem á dögunum hafnaði til-
boði frá dönsku úrvalsdeildarliði,
hyggst leika áfram með Odense næsta
vetur. Hann er 35 ára gamall og
næsta tímabil verður hans 19. í meist-
Valur Ingimundarson hefur gert
stórgóða hluti sem þjálfari og leik-
maður  með  danska  körfuknatt-
leiksliöinu Odense BK undanfarin tvö
ár. Hann tók við liðinu í 2. deild fyrir
tveimur árum og hefur leitt
það beina leið upp í dönsku
úrvalsdeildina þar sem það
leikur næsta vetur.
Þegar Valur tók við þjálfun
Odense var ekki búist við
miklum afrekum af liðinu.
Það sigraði hins vegar í 2.
deildinni þann vetur. Á ný-
loknu tímabili hafnaði það
síðan í öðru sæti 1. deildar.
Kom kvennaliöinu líka
upp um deild
Þá tók Valur að sér að
þjálfa kvennalið Odense og
kom því úr 2. deildinni í þá
fyrstu. Það er því ekki síður
gleði í herbúðum stúlknanna
í Odense en karlanna.
Valur er staddur hér á
landi ásamt fjölskyldu sinni í
stuttu fríi en snýr aftur til
Danmerkur í vikunni og
skrifar þá undir nýjan eins
árs samning við Odense. Eig-
inkona hans, Guðný Svava
Friðriksdóttir, stundar nám í
tækniteiknun í Danmörku.
„Þetta er búið að vera mjög
skemmtilegur tími. Það er að
visu nokkuð erfitt að fara Valur Ingimundarson ásamt börnum sinum, Steinunni Ósk, 5 ára, og Val Orra, tveggja ára.
með lið svona hratt úr 2. deild                                                              DV-mynd
araflokki. Það verður jafnframt hans
12. í röð sem þjálfari. Valur skoraði
20 stig að meöaltali í leik með Odense
í vetur.
Fjórír íslendingar hjá Odense
Enginn Bandaríkjamaður leikur
með Odense en hins vegar hafa
íslendingarnir verið tveir, Val-
ur og Henning Henningsson,
fyrrum landsliðsbakvörður úr
Skallagrími og Haukum. Þá er
Leifur Gústafsson, fyrrum
landsliðsmaður úr Val, hjá fé-
laginu en hefur ekkert spilað
vegna meiðsla. Enn einn íslend-
ingurinn bætist í hópinn fyrir
næsta tímabil, Pétur Vopni Sig-
urðsson, fyrrum leikmaður með
Tindastóli.
Valur vill fá Rondey
Robinson
Odense veltir því fyrir sér
þessa dagana að fá bandarískan
íeikmann. Valur segir að
Rondey Robinson, fyrrum félagi
hans hjá Njarðvík, sé þar efstur
á blaði.
„Við höfum það ágætt í Dan-
mörku en maður saknar alltaf
mjög ættingja og vinafólks
heima á íslandi. Ég reikna með
því að vera í tvö ár til viðbótar
í Danmörku og kem þá heim.
Ég stefni á að þjálfa á ný á ís-
landi, hvenær sem það svo
verður," sagði Valur Ingimund-
arson.
ÆMK                    -ÆMK
Sænska knattspyrnan:
Nyliðarnir i Elfsborg
koma enn á óvart
- Kristján með bestu mönnum í sigri á Halmstad, 3-1
DV, Svíþjóð:
Nýliðar Elfsborg halda áfram að
koma á óvart í sænsku úrvalsdeildinni.
í gær unnu þeir sannfærandi sigur á
Halmstad, 3-1, og eru efstir eftir þrjár
umferðir með fullt hús stiga og níu
mörk skoruð.
Það sem meira er, frámmistaða Elfs-
borg virðist ekki vera nein nýliða-
heppni. Liðið lék mjög vel í gær, spilar
létta og skemmtilega knattspyrnu og
virðist til alls liklegt.
Kristján Jónsson lék í stöðu vinstri
bakvarðar og stóð sig mjög vel. Hann
var einn þeirra sem komu til greina
þegar valinn var maður leiksins.
Örebro tapaði á heimavelli fyrir
Norrköping, 2-3. islendingarnir þrír
voru allir í byrjunarliði Örebro. Dan
Sahlin gerði bæði mörk liðsins.
Úrslitin í gær:
Elfsborg-Halmstad................3-1
Örebro-Norrköplng ...............2-3
Ljungskile-Helsingborg............0-1
Öster-Trelleborg .................3-3
íslendingaliðin Örgryte og Vasterás
mætast í kvöld. Óvíst er hvort Rúnar
Kristinsson geti leikið með Örgryte en
hann er ekki orðinn góður af meiðslun-
um sem hann varð fyrir í síðasta
deildaleik.
Pétur skoraöi fyrir Hammarby
Pétur Marteinsson og lið hans
Hammarby fengu óskabyrjun í gær í
norðurriðli 1. deildarinnar. Hammarby
vann þá Lira Luleá, 3-0, í fyrstu um-
ferðinni og skoraði Pétur fyrsta mark
liðsins á 53. mínútu eftir þvögu í víta-
teig Hammarby. Hann fékk næsthæstu
einkunn af leikmönnum liðsins í stiga-
gjöf fréttablaðs Hammarby.
-EH/VS
Kristján Jónsson átti góöan leik
meö Elfsborg gegn Halmstad í gær.
Heimsmeistaramótið í sundi í Gautaborg:
Eydís og Eiín með íslandsmet
Eydís Konráðsdóttir og Elín Sig-
urðardóttir settu báðar íslandsmet á
heimsmeistaramótinu í sundi í 25
metra laug sem haldið var í Gauta-
borg um helgina.
Eydís setti í gær met í 200 metra
baksundi. Hún synti á 2:16,40 mínút-
um en fyrra metið átti hún sjálf,
2:16,79 mínútur. Eydís varð í 20. sæti
af 35 keppendum í sundinu.
Elín setti á föstudaginn met í 50
metra skriðsundi, 26,17 sekúndur.
Hún hafnaði i 23. sæti af 42 keppend-
um.
Eydís bætti um helgina árangur
sinn i 100 metra flugsundi. Hún synti
á 1:03,01 mínútu og varð í 24. sæti af
35 keppendum. Best átti Eydís áður
1:03,82 mín.
„Stúlkurnar stððu sig í heildina
mjög vel á mótinu. Þær bættu sig í
öllum greinum nema einni og settu
tvö íslandsmet. Það er ekki hægt ann-
aö en að vera ánægður með frammi-
stöðu þeirra," sagði Hafþór Guð-
mundsson, landsliðsþjálfari, í samtali
við DV í gærkvöldi.
Elín missti af sinni síðustu grein á
mótinu en hún átti aö keppa í 100
metra flugsundi á laugardag. Hún
veiktist á föstudaginn, fékk slæma
sýkingu í hálsinn og var rúmföst ytra
um helgina.
Fjölmörg heimsmet féllu á mótinu
sem haldiö var í annað skipti.
-VS
Reykj avíkurmótið:
Framarar fóru
létt með Val
Fram vann öruggan sigur á
Val, 2-0, í lokaumferð Reykjavík-
urmótsins í knattspyrnu í gær.
Ágúst Ólafsson og Helgi Sigurðs-
son skoruðu mörkin. Valur
þurfti tveggja marka sigur til að
komast í úrslit en átti aldrei
möguleika á því.
Það verða því Fram og KR
sem leika úrslitaleik mótsins
þann 11. maí.
KR vann ÍR, 4-0, í gærkvóldi.
Þórhallur Dan Jóhannsson skor-
aði tvö markanna og hin tvö
gerði óheppinn varnarmaður ÍR-
inga.
Víkingur og Fylkir gerðu jafn-
tefli á laugardaginn, 1-1. Þorri
Ólafsson skoraði fyrir Víking en
Ólafur Stígsson fyrir Fylki.
Lokastaðan í A-deildinni:
Fram
KR
Valur
Víkingur
Fylkir
ÍR
11-2
10-3
9-7
6-8
4-7
2-15
B-deild:
Þróttur-Léttir ............5-1
Siguröur Hallvarðsson 2, Vignir
Sverrisson 2, Gestur Pálsson - Óskar
Ingólfsson.
Fjölnir-KSÁA  ............4-1
Steinar Ingimundarson, Þorvaldur
Logason, Þóröur Jónsson, sjálfsmark
- Gunnar Árnason.
Þróttur R.
Leiknir R.
Fjölnir
Léttir
Ármann
KSÁÁ
3 0 0 1W
3 0 0 14-1
3  0  1  16-6
1 0
1 0
0  0
3   7-13
3   5-19
4   3-21  0
-GH/VS
Deildabikarinn:
Ólafsvíkingar
fengu skelli
Víkingar frá Ólafsvík fengu
tvo slæma skelli í deildabikarn-
um í knattspyrnu um helgina.
Fyrst steinlágu þeir fyrir Grind-
víkingum, 13-0, og síðan fyrir
Leikni úr Reykjavík, 11-0.
Sinisa Kekic, sem lék með
Grindvíkingum í fyrra, kom til
landsins fyrir helgina og byrjaði
vel, skoraði fimm mörk gegn
Vikingum.
D-riðill:
Grindavík-Vlklngur Ól  ___13-0
Sinisa Kekic 5, Ólafur Ingólfsson 3,
Stefán Jankovic, Þórarinn Ólafsson,
Sigurjón Dagbjartsson, Jón Freyr
Magnússon, Guðjón Ásmundsson.
Leiknir R.-Vfkingur Ó.....11-0
Heiðar Ómarsson 4, Guðjón Ingason
2, Birgir Ólafsson 2, Róbert Arnþórs-
son 1, Jón Hjálmarsson 1, Haukur
Gunnarsson 1.
£A
Grindavík
Leiknir R.
HK
ÍR
5  5
4  3
4  2
4  2
4  1
VíkingurÓ. 5  0  0
0  0  20-7
0  1  21-9
0  2  19-8
0  2  11-11
0  3  10-9
5   4-41
-GH/VS
Noregur:
Góður sigur
hjá Brann
Brann sigraði Bode/Glimt,
3-1, í norsku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu í gær. Birkir Krist-
insson og Ágúst Gylfason léku
ekki með Brann vegna meiðsla.
Úrslitin um helgina:
Lilleström-Rosenborg  ........2-1
Brann-Bodo/Glimt...........3-1
Kongsvinger-Haugesund ......2-1
Skeid-Viking...............1-2
Strömsgodset-Molde..........2-0
Sogndal-Lyn ...............2-1
Strömsgodset og Kongsvinger eru
með 6 stig en Brann, Sogndal og
Viking 4 stig hvert.         -VS
t
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28