Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1998, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 13. MARS 1998 DV 4 22 Noel á uppboð I lok apríl verður 30 míhútna tón- snælda boðin upp í London og er búist við að 4000-6000 pund (300-700 þúsund kr.) Fáist fyrir. Spólan geymir Fyrstu upptökurnar sem til eru aF tónlist annars Oas- isbróðurins, Noels Gallaghers, alls- átta lög. Upptakan er Frá árinu 1988 þegar Noel var í hljómsveit- inni Fantasv Chicken and the Amateurs (sem reyndar kon aldrei Fram) og vann í bygqingar- vinnu. Pað er ónaFngreind kona , sem setti spóluna á uppboð. Noel ‘ orðaði oFt heima hja nenni þeg- ar hann var f naglhreinsuninni. Pegar hún bað Noel að leyFa sér að heyra eitthvað aF tónlistinni sem hann var alltaF að básúna í matarpásupum gaF hann henni spóluna. Á upptökunum spilar Noel á kassagitar, raFmagnsgi'ta" g lemur bassalínur á skemmtar, auk þess að syngja. Peir Fáu sem' heyrt haFa lögin segja þau minna á nvíta albúm Bítlanna og hljóm- sveitirnarThe Smiths ogTeardrop Explosion. Sem sagt fyrirboði um það sem síðar kom. Kula Shaker á skemmtisnekkju Kula Shaker er þessar vikurnar að taka upp efni á aðra breiðskíFu síha á sérútbúinni skemmti- snekkju úti í miðri Thamesá. R]at- an á að koma út f júlf og vinnstu heiti hennar er „Strange Folk“. lok síðasta árs tók hljómsveitin jjpp nokkurlög íLos Anqeles með hljóðstjórnandanum þekkta Rick Rubin oq komu Fram á nokkru leynitónleikum undir naFnínu Einnig má geta þess að hljð sveitin djammaði nýverið með’ söngleikjakónginum Andrew Ll- oyd Webber. Hljómsveitin hitti Andrew í afmaelisveislu hjá afa ^tlspian Mills, söngvara Kula Sha- ker. Afi Crispian er leikarinn Sir John Mills sem leikið hefur f ótal myndum, þ. á m. Frankenstein óg^1 Gandhi. Elvis Presley qengur aFtur Pó að Elvis Presley sé búinn vera dauður f 21 ar er hann um þessar mundir á tónleikaferðalagi um Bandaríkin ásamt uppruna- legu hljómsveitinni sinni og bak- raddasönghóp. Elvis birtist á breiðtjaldi fyrir undramátt mynd- bandstækninnar oq syngur artan úr Forneskju, en allt undirspil er ekta og lifandi. Skipuleggjarar tónleikaraðarinnar - sem neFnist „Ðvis - The Concert" - segja að þetta sé ekki svo slæmt þar sem Fólk þurFi hvort sem er að treysta ■ á risastór myndbandstjöld á stór- um tónleikum nú til dags til að sjá -eitthvað annað en ska næsta manni. Notuð eruýmis aF Elvis Frá qömlum tónleikum og ; allt hreinsað burtu nema kóngur- inn. Fyrir galdramátt tækninnar sýhist Elvis skipta um búninga, íabba við hljómsveitina og gant- ast við áhorFendur. Aðdáendur kóngsins eru ánægðir með þessa himnasendingu. Pegar Fyrirbærið var prufukeyrt f Memphis á dögun- um kom Lisa Marie, dóttir Presleys, Fram ásamt fmyndinni aF pabba sfn- um og saman sungu þau „Don’t Cry, Daddy“. Að sjálFsögðu var ekki þurr ~ vangi f húsinu á eFtir. Rodney King í rappið Pegar löqreglan f Los Anqeles stoppaði "Rodney King og barði hann f spað árið 1992 voru barsmfð- arnar teknar upp á myndband oq málaferlin sem fylgdu f kjölfario urðu tileFni til mikilla kynþátta- óeirða. Rodney hefur smám saman verið að ná ser og þær 3,8 milljón- ir dala, sem honum voru greiddar f skaðabætur, nýtast honum nú til að stöfnsetja hljómplötufyrirtæki, en þaðhefurverið draumurhanslengi. Hann kallar merkið Straight Alta- Pazz Records og fyrsta útgáfan verður með rappnljómsveitinni Stranded. SjálFur hefur Rodney Fengist við að rappa og var á sfnum tfma boðið að endurgera N.W.A.- Jaqið „F*k The Police1 með Easy- E,.neitnum. Rodney neitaði tilboð- inu. Nú stefnir hann á að koma út ijtu f byrjun næsta árs og hefur búri þegar Fengið naFn, „Can't We All just Get Along?“ Sæti * * * Vikur Lag FTytjándn| i 1 1 9 MY HEARTWILL G0 ON CELINE DION 2 8 - 2 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA i 3 4 - 2 N0B0DVS WIFE ANOUK | 1 4 2 3 4 SAYWHATYOUWANT TEXAS FEAT WU-TANG 5 6 13 4 THE FORCE QUARASHI 1 6 24 - 2 VELVET PANTS PROPELLERHEADS I 7 9 9 4 SCARY BJÖRK 1 8 11 - 2 VIDEO KILLEDTHE RADIO STAR PRESIDENTS OF THÉ USA 1 9 3 2 6 UNFORGIVEN 2 METALLICA í 10 7 25 3 MEIRI GAURAGANGUR HELGI BJÖRNSSON 8. BJÖRNSSON 11 5 6 7 BRIMFUL OG ASHA (REMIX) CORNERSHOP 12 1 BBÖÝSTÁNCÉ Rýuánsta FREESTYLER 13 12 5 4 SONNET THE VERVE J 1 14 37 - 2 MULDER & SCULLY Hástökk vikunnar CATATONIA fl 1 15 19 - 2 STOP SPICE GIRLS 1 r 16 14 14 5 BÖRN GUÐS BUBBI MORTHENS 17 32 - 2 PLANET LOVE DJ QUICKSILVER 18 13 8 9 MY STYLE IS FREAKY SUBTÉRRANEAN i 19 20 20 5 EKKI NEITT SÓLDÖGG i 20 17 21 3 FROZEN MADONNA 1 21 1 SWEET JANE BJÖRN JR. FRIÐBJÖRNSSON (TRAINSPOTTING) 22 10 15 5 WHATYOU WANT MAZE 1 1 23 15 11 9 NEVER EVER ALL SAINTS 1 24 1 WISH LIST PEARLJAM 1 25 16 4 8 RAPPER’S DELIGHT ERICK, KEITH & REDMAN I 1 26 35 - 2 MAGIC MARY POPPINS I 27 31 19 4 WHYCANTWE BE FRIENDS SMASH MOUTH 28 1 ALANE WES 1 29 22 18 6 M00 LA LA VERSLÖ/BJARTMAR (MAMBÓ KINGS) 30 30 30 9 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS 31 21 22 6 DEATH OF A PARTY BLUR I 1 32 40 - 2 THE CITY IS MINE JAY Z & BLACKSTREET I 33 18 16 7 ANTHEM FUNKDOOBIEST f 34 1 YOUR LOVE GETS SWEETER FINLEY QUAYE 35 26 34 4 ASHTRAY DIN PEDALS I 36 25 10 9 TIME OFYOURLIFE GREEN DAY 1 37 38 38 3 MY FATHER’S EYES ERIC CLAPTON i 38 27 28 4 SAINTOF ME ROLLING STONES 1 39 28 31 5 SEXY BOY AIR f 40 1 REVOLUTION 909 PAFTPUNK J Söngleikur um Axl Rose Andy Prieboy, fyrrverandi söngvari þljómsveitarinnar Wall oF Voodoo, sem átti nokkur vinsæl lög f byrjun síðasta áratuqar, er um þessar idir að Wára söngleikinn „White Trash Wins Lotto . LíFs- hlaup Axl Rose, söngvara Guns N’ Röses, er meginuppistaða söng- T^iksins. Petta er napurt háð um tónlistarbransann á tfmum Roq □s Reagans í Hvfta húsinu o<J neðal laga f verkinu eru „Cocaine ahd Blowjobs“, „I Think I Wrote a ,jony“ og „Give ’Em the Æeat“. Axl Rose vill ekkert tjá sig um þetta mál Frekar en önnur. Paul Simon „Floppar* Söngleikur Pauls Simon, Thé Capeman, er stærsta „Flopp“ sem sett hefur verið upp á Broadwav frá uþphafi. Tapið er komið f 11 millión- ir dQla (um 800 milljónir króna) og dómar haFa allir verið á einn veg: hörmunq! Paul hefur nú tilkynnt að hættverði sýningum þann 28. mars, en þá hefur söngleikurinn aðeins verið sýndur ftvo mánuði. Söngleik- urinn byggist á ævi alræmds glæpa- manns, Salvador „The Capeman“ Agron, sem stakk tvo unglinga tiT bana árið 1959, þá aðeins 16 ára. 3rýstihópar á borð við „Parents of Murdered Children“, sem staðið haFa fyrir mótmælum framan við leikhúsið sfðan sýningar hófust, eru himinliFandi. Taktu þátt í vali list- ans i sima 550 0044 nrra íslenski listinn er samvumuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 3001 til 400 manns i aldrinum 14 til 35 ira, af ðHu landinu. Einnig getur; fólk hringt f sinw 550 0044 og tekið þitt f vali listans. íslenski listinnf erfrumfluttur i flmmtudagskvöldum i Bjdgjunni kL 20.00 og er birtur i hverjum fðstudegi í OV. Listinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum bugardegl kl 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenskl listinn tekur þitt f vali „World Chart" sem framleiddur er af Radio ExpressfLos Angeles. Einnig hefur hann ihrif i Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Medla sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard. YFirumsjón með skoðanakörmun: HaUdóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - TðKuvinnsIa: Dódó - Handiit, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Porsteinn Ásgeirsson og Priinn Steinsson - Útsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir f útvarpi: Ivar Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.