Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 2
22 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 íþróttir DV NBA-DEILDIN Úrslit á fostudagskvöld: Indiana-Milwaukee .......... 109-101 Miiier 22, Davis 18, A Davis 15 - Robinson 20, Alien 18, Cuny 15. Philadelphia-New Jersey......100-93 Iverson 28, Ratliff 23, Lynch 18 - Van Hom 25, Gill 15, Kittles 14, Overton 14. Washington-Charlotte ..........83-02 Cheaney 22, Richmond 19, Howard 12 - Wesley 23, Phiils 11, Shackleford 10, Miiler 10. Detroit-Boston.................93-83 Hill 33, Dele 13, Hunter 11 - Walker 22, Bar- ros 11, Mercer 10. Chicago-New Yoik...............76-63 Kukoc 25, Brown 11, Simpkins 10 - Houston 16, Thomas 13, Camby 13. Phoenix-San Antonio............97-99 Gugliotta 33, Robinson 20, Kidd 14 - Dunc- an 26, Elliot 16, Elie 11. Portland-Utah Jazz.............77-91 Stoduamire 20, Rider 18, Sabonis 16 - Malone 21, Russell 19, Homacek 12. LA Lakers-Golden State........89-78 Rice 21, OTSIeal 20, Bryant 18 - Dampier 12, Foyle 11, Marshall 10. Sacramento-Mimiesota .........95-101 William 17, Webber 15, Williamson 12 - Gamett 26, Peeler 20, Jackson 15. Úrslit á iaugardagskvöld: Atlanta-Toionto ............86-75 Henderson 24, Smith 17, Mutombo 16 - Christie 24, Carter 1A Williams 1L Dallas-Vancouver.............91-74 Finley 21, Trent 16, Davis 14 - Rahim 21, Lopes 21, Bibby 1L Houston-Cleveland.......... 100-89 Olgjuwon 24, Price 17, Pippen 16 - Kemp 25, Anderson 23, Fbny 11. San Aitonio-Denver..........92-61 Duncan 27, Elliott 18, Robinson 12 - Mccdyess 23, Van Exel 16, Alexander 8. UtahJazzAlinnesota ..........99-72 Maione 26, Russell 12, Homacek 11 - Gar- nett 22, Midiell 9, Brandon 8. Golden State-Oriando.........74-87 Dampier 17, Marshail 12, Cummings 10, Delk 10 - Armstrong 16, Grant 12, Austin 12 LA Clippers-Portlaiid.......96-106 Mury 18, Taylor 15, Martin 14 - Grant 25, Jackson 14, Antony 14, Wallace 14 KRtapaöi í úrslHaleik KR tapaði fyrir eistneska liðinu Flora Tallin, 1-3, í úrslitaleik alþjóðlegs 8-liða móts í knattspymu á Kýpur í gær. Flora Tallin skoraði fyrsta mark leiksins en Amar Jón Sigurgeirsson jafnaði fyrir KR áður en tvö eistnesk mörk til viðbótar litu dagsins ljós. -SK KFI (52) 118 Grmdavík (31) 93 8-0, 11-4, 21-11, 25-18, 25-25, 36-29, 44-29, (52-31). 57-31, 63-35, 67-42, 72-48, 85-57, 90-69, 100-80, 105-83, 118-93. Stig KFÍ: Cason 23, Ólafur 21, Carter 17, Quashie 16, Hrafn 15, Ósvaldur 11, Gestur 6, Pétur 5 Baldur 3, Tómas 1. Stig Grindavlk: Peebles 30, Herbert 24, Guðlaugur 17, Pétur 12, Bergur 6, Páll 2, Rúnar 1, Sigurbjörn 1. Fráköst: KFÍ: 40, Grindavík 26. 3ja stiga körfur: KFÍ 20/11, KR 34/13. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón Bender. Áhorfendur: Um 400 Menn leiksins: Allt lið KFÍ. Lokastaðan Keflavík 22 20 2 2149-1802 40 Njarðvík 22 18 4 2029-1658 36 KFÍ 22 15 7 1894-1822 30 KR 22 14 8 1864-1780 28 Grindavík 22 14 8 1972-1847 28 Tindastóll 22 11 11 1872-1846 22 Snæfell 22 10 12 1715-1827 20 Haukar 22 8 14 1713-1879 16 ÍA 22 8 14 1703-1816 16 Þór A. 22 5 17 1690-1964 10 Skallagr. 22 5 17 1738-1886 10 Valur 22 4 18 1709-1921 8 Einar Karl Hjartarson, ÍR, bætti eigið íslandsmet í hástökki innanhúss tvívegisá Akureyri í gærkvöld. Einar Karl stökk fyrst yfir 2,17 metra og bætti síðan metið aftur er hann stökk í fyrstu tiiraun yfir 2,20 metra. Stökkmót Reynis á Akureyri í gærkvöld: - Einar Karl bætti íslandsmetið í hástökki. Jón Arnar stökk 5,20 m í stönginni og Vala vann og stökk 4,20 m DV Akureyri: „Þetta var alveg frábært. Aðstað- an var til fyrirmyndar og áhorfend- umir vom frábærir og hjálpuðu mér rnikið," sagði Einar Karl Hjart- arson, 18 ára ÍR-ingur, eftir að hann hafði sett nýtt glæsilegt íslandsmet í hástökki á stökkmóti Reynis frá Ár- skógssandi í íþróttahöllinni á Akur- eyri í gærkvöld. Einar Karl stökk fallega yfir 2,10 metra og síðan vippaði hann sér yfir 2,17 metra í þriðju tilraun. Síð- an stökk Einar Karl yfir 2,20 metra í fyrstu tilraun og bætti metið aftur. Yfir 2,22 fór hann hins vegar ekki í þremur tilraunum. „Ég þarf að bæta mig aðeins og þá er ég búinn að stimpla mig inn á meðal bestu unglinga í Evrópu í greininni," sagði Einar Karl við DV í gærkvöld. Einar Karl er mikið efni og á góða möguleika á að ná mjög langt í hástökkinu i framtíðinni. Jón Arnar var góður í stöng- inni Jón Amar Magnússon náði mjög góðum árangri í stangarstökki karla. Hann komst þó aðeins yfir 4,80 metra í þriðju túraun en vipp- aði sér siðan nokkuð létt yfir 5,00 metra og 5,10 metra. Þá lét hann hækka í 5,20 metra og fór þá hæð. Þessi árangur er jafn þeim besta sem Jón Amar hefur náð í stangar- stökki. Nýkrýndur heimsmeistari í sjö- þraut frá HM í Japan, Tékklending- urinn Sebastian Chmara, stökk 5,10 metra og Eistlendingurinn Erki Nool stökk 5,30 metra og sigraði. Jón Amar reyndi við íslandsmet, 5,30 metra en felldi þá hæð. Nool reyndi við eistneskt met, 5,50 metra, en tókst ekki að stökkva þá hæð. Þessi árangur Jóns Arnars lofar góðu fyrir framhaldið og sýnir að Jón Amar er til alls líklegur. Frekar slök keppni í stang- arstökki kvenna Vala Flosadóttir, ÍR, sigraði í stangarstökki kvenna. Hún stökk hæst yfir 4,20 metra eða sömu hæð og ZsuZsa Szabó frá Ungverjalandi en notaði til þess færri tilraunir. Szabó er í öðru sæti á heimslistanum um þessar mundir og vann bronsverðlaun á HM innanhúss í Japan á dögunum. Þórey Edda Elísdóttir, FH, náði ser engan veginn á strik að þessu sinni og stökk aðeins yfir 3,80 metra sem er langt frá hennar besta ár- angri. Alls mættu 1300 áhorfendur á mótið í gærkvöld og var gríðarleg stemmning í höllinni á Akureyri. -SK/-gk Jón Arnar þríbraut stöngina DV, Akureyri: Jón Amar Magnússon lenti í því óhappi að mölbrjóta stöngina sem hann hugðist nota í stangar- stökkskeppninni á " Akureyri i gærkvöld. Það var i upphitun sem Jón Amar þríbraut stöngina og stóð eftir með meters stubb i höndun- um. Sem betur fer fór þetta allt á besta veg og Jón Amar slapp við meiðsli. -gk Erki Nool var Ijónheppinn DV, Akureyri: Erki Nool frá Eistlandi var ljónheppinn í stangarstökks- keppninni er hann lenti harka- lega fyrir utan dýnuna í annarri tilraun sinni við 5,10 metra. Nool slapp við meiðsli en ljóst var að mjög litlu mátti muna að þessi snjalli stangarstökkvari hefði stórslasast. Þá gerðist það í hinni sögu- legu stangarstökkskeppni að Sebastian Chmara felldi mjög illa eina hæðina og önnur súlan sem hélt ránni uppi datt á áhorf- endur. Þetta fór líka betur en á horfðist og enginn slasaðist. -gk „Mjög ánægðir" „Þetta tókst framar vonum og við erum mjög ánægðir með aðsóknina sem var sú sama og á ÍR-mótið í Reykjavík. Það er alveg ljóst að þetta mót verður haldið aftur að ári,“ sagði Jón Sævar Þórðarson, mótsstjóri á stökkmóti Reynis. -gk Bland i poka Stórslagur var hádur í 2. deild karla í handknattleik um helgina þegar Fylkir lagði Þór frá Akureyri, 20-16, í Fylkishöllinni. Staðan í hálfleik var 8-5 fyrir Fylki. Einar Kruger skoraði sex mörk fyrir Fylki en Atli Þór var atkvæðamestur hjá Þórsurum með átta mörk. Þá sigraði Víkingur lið Fjölnis, 23-35, í Grafarvogi. Knattspyrnumennirnir Sigurður Elí Haraldsson og Davið Örvar Ólafsson úr FH eru á förum til Lokeren þar sem þeir munu æfa með varaliði félagsins fram að 21-árs leikjum undir lok þessar mánaðar. -SK/-JKS' KFÍ í 3. sæti DV, ísafirði: Seinasti leikur 22. umferðar úrvalsdeildar fór loks fram í gær en leiknum hafði verið frestað í þrígang. Þessi leikur var barrátan um þriðja sætið í deiidinni og því ljóst að um hörkuleik yrði að ræða. ísfirðingar léku fantagóðan körfubolta. Þriggja stiga nýting og frá- köst voru yfir meðallagi og spiluðu ís- firðingar fantaflnan bolta og eru greinilega mjög sterkir um þessar mundir og tU alls líklegir í úrslita- keppnini. Ekki er hægt að dæma Grindvíkinga af þessum leik. Þeir eiga mikið inni, en einna helst voru það Herbert og War- ren sem sýndu eitthvað, skoruðu 54 af 93 stigum þeirra í leiknum. -aga KR-ingarnir Guðbjörg Norðfjörð og Limor Mizrachi fagna deildarmeistaratitli félagsins í fyrsta sinn, en Keflavík hefur unnið þennan bikar í öll 6 skiptin sem hann hefur verið í boöi. KR vann síöast deildina fyrir 12 árum eða árið 1987. Guðbjörg skoraðl 23 stig gegn ÍR og er stigahæst í deildinni með 301 stig en Limor gerði 17 stig og átti 11 stoðsendingar. DV-mynd Óskar KR-stúlkurnar deildarmeistarar KR varð á laugardag fjórða félagið í sögu 1. deildar kvenna til að vinna alla leiki sína frá því að fímm lið spil- uðu fyrst 1. deildinni 1981 til 1982. Einnig varð KR-liðið fyrsta sem leikur 20 leiki á tímabili og vinnur þá alla. Þaö er hægt að líta á hinn glæsilega árangur liðsins frá mörgum hliðum því leikurinn var 23. sigurinn i röð í öllum keppnum, 21 deildarleikurinn i röð og 20 heimasigurinn í röö í deild. KR vann ÍR 97-60. Stig KR: Guðbjörg 23 stig ( 8 fráköst), Mizrachi 18, Hanna 17 ( 10 fráköst), Linda 13, Kristín B. 12 ( 5 stoðsending- ar), Helga 6, Sigrún 5, María 3. Stig ÍR: Hildur 21. Guðrún 14 (9 frá- köst), Gréta 8 ( 9 fráköst), Sóley 6, Jó- fríöur 4, Þórunn 4 ( 4 stoðsendingar), Ema Þórðardóttir 2, Kristín Halldórs- dóttir 1. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.