Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 15. MARS 1999 Iþróttir Árangurkappanna Sigurður Ingimundarson Deildarkeppnln 52-14 78,8% Úrslitakeppni (>): 12-4 75,0% Bikarkeppni (1): 9-2 81,8% Deildarbikar ( ■): 18-0 100% Samtals (- ): 91- 20 82,0% Friðrik Ingi Rúnarsson Deildarkeppnin (!): 148-60 71,2% Úrslitakeppni(' ): 35-19 64,8% Bikarkeppni( -): 20-5 80,0% Deildarbikarú): 10-4 71,4% Samtals(Z): 212-88 70,7% DV 16. úrslitakeppnin í körfubolta af stað í þessari viku: Einvígi ® og - Friðrik Ingi Rúnarsson og Sigurður Ingimundarson eru sigursælustu þjálfarar í sögu úrslitakeppninnar Húsbréf Þrítugasti og fyrsti útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990 InnLausnardagur 15. maí 1999 500.000 kr. bréf 90110023 90110439 90111105 90111422 90110054 90110474 90111124 90111444 90110189 90110543 90111131 90111532 90110226 90110679 90111214 90111632 90110281 90110825 90111378 90111639 90110313 90110887 90111402 90111780 50.000 kr. bréf 90140004 90140550 90141121 90141476 90140052 90140570 90141162 90141708 90140254 90140573 90141190 90141737 90140329 90141019 90141269 90141807 90140415 90141060 90141288 90141831 90140437 90141069 90141352 90142035 90140527 90141112 90141357 90142174 5.000 kr. bréf 90170137 90170722 90171228 90171746 90170186 90170791 90171322 90171757 90170335 90170825 90171406 90171843 90170393 90170906 90171454 90171919 90170418 90170999 90171507 90171948 90170456 90171063 90171589 90171994 90170503 90171167 90171661 90172018 90111792 90112220 90112645 90113832 90114293 90111914 90112226 90112788 90113860 90114341 90111983 90112417 90113051 90113943 90114357 90112053 90112490 90113084 90114036 90114389 90112067 90112533 90113106 90114142 90114406 90112110 90112644 90113406 90114163 90114415 90142244 90142539 90142664 90142672 90142821 90142837 90142908 90172105 90172228 90172375 90172424 90172497 90172531 90172637 90143029 90143100 90143202 90143334 90143504 90143507 90143636 90172959 90173049 90173187 90173322 90173377 90173385 90173512 90143880 90143899 90143908 90143968 90144050 90144123 90144266 90173546 90173593 90173648 90173702 90173716 90173722 90173919 90144464 90144552 90144567 90144799 90144887 90144933 90145033 90173986 90173991 90174023 90174172 90174185 90174228 90174281 90145144 90145161 90145166 90145211 90145247 90145265 90145282 90174336 90174435 90174745 90174883 90174899 90175115 90145322 90145334 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (1. útdráttur, 15/11 1991) Inniausnarverð 5.875,- 90173029 5.000 kr. (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 5.945,- 90173183 90175048 5.000 kr. (4. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarverð 6.182,- 90172684 5.000 kr. (5. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 6.275,- 90172688 500.000 kr. 5.000 kr. (7. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 653.468,- 90112198 Innlausnarverð 6.535,- 90170166 90170609 5.000 kr. (8. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 6.685,- 90172685 90174159 50.000 kr. (9. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 68.614,- 90144368 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/05 1994) Innlausnarverð 7.056,- 90172683 5.000 kr. (15. útdráttur, 15/05 1995) Innlausnarverð 7.562,- 90173031 50.000 kr. 5.000 kr. (17. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 79.161,- 90140551 90142996 90144951 Innlausnarverð 7.916,- 90173400 90174642 5.000 kr. (18. útdráttur, 15/02 1996) Innlausnarverð 8.028,- 90172646 90172689 90173710 5.000 kr. (19. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 8.183,- 90174731 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 8.351,- 90172687 50.000 kr. 5.000 kr. (21. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 85.434,- 90144095 Innlausnarverð 8.543,- 90172690 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/02 1997) Innlausnarverð 8.661,- 90171136 90174639 5.000 kr. (25. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 9.209,- 90171425 90171426 90172682 5.000 kr. (26. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 9.362,- 90171584 90174811 5.000 kr. (27. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 9.531,- 90173714 90174730 50.000 kr. 5.000 kr. (28. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 96.916,- 90142830 90144437 Innlausnarverð 9.692,- 90172762 90172781 90174738 (29. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 98£.B00,- 90110386 90111487 90114118 Innlausnarverð 98.280,- 90142392 90142775 90144952 90145016 Innlausnarverð 9.828,- 90170610 90172847 90173658 90172653 90173030 90173709 90172843 90173655 90175055 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 1.003.232,- 90111503 90112874 90112914 Innlausnarverð 100.323,- 90142746 90143876 90144432 90144999 Innlausnarverð 10.032,- 90171243 90172607 90173175 90174812 90171244 90173174 90174370 90175072 Ibúðalánasjóður Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Þvi er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 Keflavík og Njarðvík hafa verið í nokkrum sérflokki í körfuboltanum í vetur og fá lið staðist þeim snúning. Úrslitakeppnin hefst á fimmtudag og eru bæði þessi lið með heimavallarrétt allt fram í úrslitaleik og því ekki ólík- legt að þau mætist þar líkt og í bikar- úrslitaleiknum ógleymanlega fyrr í vetur. Þegar flett er upp í tölfræði úrslita- keppninnar, en henni var fyrst hleypt af stokkunum 1984, kemur í ljós að þjálfarar þessarar liða leiða sinn hvorn listann sem mæla sigursælustu þjálf- ara úrslitakeppninnar. Flestir sigrar hjá Friðriki Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Njarðvíkur, stýrði liði sínu til íslands- meistaratilils í þriðja sinn í fyrra en þá fór hann jafnframt fram úr Jón Kr. Gíslasyni sem sá þjálfari sem hefur unnið flesta sigra í úrslitakeppni. 12 af sigrunum 35 hafa komið í loka^rsjit;^ en Friðrik Ingi hefur farið með sitt lið i úrslit úrslitakeppninnar 4 ár í röð. Hér að neðan má sjá nánari útleggingu á þessum árangri þessa sigursæla þjálf- ara sem hefur unnið 6 stóra titla frá því að hann tók fyrst við 1991. Sigurður illsigraður Þrátt fyrir að Friðrik hafi unnið flesta sigra slær Sigurður Ingimundar- son honum við hvað varðar hæsta sig- urhlutfall hjá þeim þjálfurum sem hafa sjórnað liði í 12 leikjum eða fleiri. Sigurður og lið hans Keflavík hafa unnið 12 af 16 leikjum sem gerir 75% sigurhlutfall en alls hefur Keflavíkur- liðið unnið 91 af 111 leikjum undir stjórn Sigurðar sem er ótrúlegur ár- angur, 82%. Hér að neðan má sjá nán- ari útleggingu á þessum glæsilega ár- angri Sigurðar og uppi til vinstri má líka sjá árangur þessara sigursælu þjáifara i öllum keppnum með lið sín. -ÓÓJ Flestir sigrar þjálfara - í úrslitakeppni í körfubolta O Friðrik ingi Rúnarsson Njarövík 1991-92,1998, Grindavík 1995-97 Ár Félag Árangur 1 I I I I I I 1991 1992 1995 1996 1997 1998 'KJ 1999 ^ 7 < UÚfTV 2. mr II I I I I I III' I I I I I I M-ITTT' *l II I I I I I I 3 72,7% Samt. 6 3x íslandsmelstari. 2x 2. sætl 35 19 64,8% 30 Jón Kr. Gíslason, Keflavík 1989,1991-1996 21 Valur Inglmundarson, NJarðvík 1987-88,1994-95 14 Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík 1984-86, Keflavík 1987-88, Grindavík 1991 12 Slgurður Inglmundarson, Keflavík 1997-98 ESS31 Hæsta sigurhlutfall - þjálfara í úrslitakeppni í körfubolta Sigurður Ingimundarson 12 sigrar 75% Keflavík 1997-98 töp Ár Félag Árangur 1997 0 I I I I I I I I I I 1998 uúwmmmm 1999 7 Samt. 2 lx íslandsmeistari Sigrar Töp Sigurhlutfall 8 1 88,9% 4 3 57,1% 12 4 75,0% 70,0% valur Ingimundarson, NJarðvík 1987-88,1994-95 66,7% Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík 1984-86, Keflavík 1987-88, Grindavík 1991 64,8% Friðrik Ingl Rúnarsson, Njarðvík 1991-92,1998, Grlndavík 1995-97 60,0% jón Kr. Gíslason, Keflavík 1989,1991-1996 Txai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.