Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1999, Blaðsíða 4
Hjálmtýsson varö í þriöja sæti 1990. Þetta gleymist ekki alveg strax,“ segir Lárus Ingi Magnússon sem vann fyrstu Söngkeppni framhaldskóla áriö 1990 og í öðru og þriðja sæti voru ekki ómerkilegri söngvar- ar en Páll Óskar Hjálmtýsson (3. sæti) og Móeiður Júníusdóttir (2. sæti). „Þau hafa komist vel áfram,“ bætir Lárus við aðspurður um árangur Palla og Móu í lífinu. Sjálfur selur hann bíla á Bílasölu Reykjavikur og er virðulegur fjölskyldu- faðir í Hafnarfirðin- um. Bjó á sínum tíma á Selfossi og vann keppnina fyrir Fjöl- brautaskóla Suður- lands og er það í eina skiptið sem sá skóli hefur unnið keppn- ina. Lagið sem varð þess valdandi að sigur náðist var með Sálinni hans Jóns míns. En bjóstu viö því aö þetta myndi enda svona, að þau myndu meika þaó en þú ekki? „Maður hugsaði || ekki út í það á þess- um tíma,“ svarar Lárus. „Ég var meira að taka þátt í þessu að gamni mínu en ekki til að öðlast frægð og frama. Mað- Móelöur Júní- usdóttir varð í ööru sæti 1990. ur var að hljómsveitum V Heiöa í Unun keppti í undankeppni í FS en komst ekki í úrslita- keppnina. Sara í Lhooq komst á verö- launapall áriö 1995. VISU 1 á þess- um árum og hafði verið í einhver ár en mig minnir að ég hafi hætt öllu slíku stússi veturinn ‘91-92. Þá tók fjölskyldan við.“ Án þess að gera lit- ið úr þeim sem unnið hafa í keppninni þá hafa margir merki- legir tónlistarmenn Elísa í Bellat- rix komst ekki á verölauna- pall áriö 1995. tekið þátt og tapað í gegnum árin. Sterkasta dæmið er kannski hún Heiða í Unun en hún komst ekki einu sinni í keppnina því hún varð í öðru sæti í undanúrslitunum í Keflavík. Selma Bjömsdóttir söng í keppninni sjálfri árið 1994 og komst ekki á verð- launapall. Svo voru þær Sara í Lhooq og Elisa i Bellatrix að djöflast þetta 1995. El- ísa náði engu sæti en Sara komst þó á verðlaunapall og það gerði Regína í Átta- villt lika árið 1996. Þá keppti Hreimur í Landi og sonum líka svo einhver dæmi séu tekin. En það er annars mjög algengt að margt af yngra tónlistar- fólki okkar íslendinga hafi með einum eða öðrum hætti komið að Söngkeppni framhaldsskóla. Hreimur í Landi og son- um keppti áriö 1996 án þess aö lenda í verölaunasæti. m Lendir stundum uppi á sviði „Ég hef nú reynt % að fylgjast með þessu í gegnum árin,“ segir Lárus þegar hann er spurður út í það hvort hann horfi ekki alltaf á keppn- ina í sjónvarpinu. „Þetta er annars orðið ógurlega stórt í sniðum og maður myndi hugsa sig tvisvar um áður en maður tæki þátt j ■ W. Selma Björns- dóttir söng- leikjadrottning tók þátt í keppninni 1994 en vann ekki til neinna verö- launa. Á morgun kl. 15 verður Söngkeppni framhaldsskóla haldin í tíunda skipti. Þá kemur í Ijós hver nær titlinum. En fram að þessu hafa margir tek- ið þátt og sigur merkir ekki endilega að þú meikir það í náinni framtíð. Það er eigin- lega ekki hægt að segja neitt til um það því sumir þátttakendur í gegnum tíðina hafa ekki verið nálægt því að vinna en samt meikað það og öfugt og á alla vegu. Fókus tók Lárus Inga Magn- ússon tali en hann vann fyrstu keppnina og á hæla hans voru stórstirni á borð við Þál Óskar og Móu. eins og þetta er í dag.“ Já, keppnin er orðin að risastór- um viðburði í tónlistarlífi lands- ins. Þessi atburður er það stór að ekki dugir neitt minna en eitt stykki Laugardalshöll. En þar er keppnin einmitt haldin kl. 15 á morgun og stendur i þrjá klukku- tíma. Það kostar þúsara inn fyrir Ljejííj yiír þíi e^ltj hnhi íj/jjjjL SíBpp/jJjJíJ M iJpp/JlLÍJJ 1990 - Lárus Ingi Magnússon - FSu 1991 - Margrét Eir Hjartardóttir - FLB 1992 - Margrét Sigurðardóttir - MR 1993 - Þóranna K. Jónbjörnsdóttir - MR 1994 - Emilíana Torrini - MK 1995 - Hrafnhildur Víglundsdóttir - FNV 1996 - Þórey Vilhjálmsdóttir - MK 1997 - Límó og Dreyri inc. - MH 1998 - Brooklin fæv - MH Margrét Sig- uröardóttir vann keppnina venjulegt fólk og miklu ódýrara fyrir þá sem eru enn í Menntó eða ganga með einhverja sér- staka GSM-síma. 26 skólar taka þátt og fyrir sjóið þurfti að smiða sérsvið á heil- um handboltavelli af 1992 Húner því að sviðið sem er nú j Ko|krabb. til staðar í HöUinni anum aMa er ein- Vjrka daga.. fald- lega of lítið. í dóm- nefndinni eru tón- risarnir Magga Stína, Hreimnr í Landi og sonum, Jón í Sigurrós, Herbert Guð- mundsson og Eið- ur Öm bassaleik- ari (var í Tod- mobile). Þessi Emilíana Torr- ini vann keppn- ina 1994. Hún er úti í London aö reyna aö meika þaö sem söngkona. keppni er því orðin allvígaleg og hefur verið að belgja sig út í gegn- um árin. En hvaö segiröu, ertu alveg hœttur aö syngja? „Nei, eða jú. Mað- ur lendir kannski uppi á sviði við hin og þessi tækifæri en Margrét Eir Hjartardóttir það er meira í gríni vann keppnjna en alvöru.“ Þannig á það líka kannski að vera að einhverju leyti. Þetta fjallar alla vega um að skemmta sér og gefa áhorfendum gott sjó. Það er alla vega það sem popparar segja í öllum viðtölum og virðist vera svona tilgangurinn með þessu öllu saman. 1991. Hún er nú aö reyna aö meika þaö í Hollywood í söngleikja- bransanum.. JÆ9A, SVO ÞÚ HtFUR BAR.A HAFT ÞAÐ 60TT YFIR PÁSKANA ? EN t>Ú H6FUR EKK.I SER.T NEITT TlL AÐ MINNAST KR.OSSFEST IN SAR IKI NAR ? 0Ú JÚ, É6 KfiOSSLASEM fa:tur Á FÖSTU- DAGinn lANGA... VINSA MLEGAST 6 ÍÐl-Ð HER AST 5 A IN S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.