Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						30
MANUDAGUR 19. APRIL 1999
íþróttir unglinga
Allt á netinu
Þaö má finna alla tölfræði úr úr-
slitaleikjum yngri flokka um ís-
landsmeistaratitla á Internetinu.
Þessar upplýsingar eru á vefslóö
körfuboltasambandsins      á
www.toto.is/kki, undir úrslit.
Hið ósigrandi
liö 11. flokks
KR sem varð
íslandsmeistari
sjötta árið í röð.
2. deild 10. flokks:
Dímon vann
Um þessa helgi fór fram 2.
deildarkeppni í 10. flokki karla.
Þar stóðu Hvolsvellingar sig best
þegar Dímon varð íslandsmeist-
ari 2. deildar með því að leggja
USAH að veUi, 47-39, i úrslita-
m  UNÞ vann Fjölni B,
p 48-43, í leiknum um 3.
' sætið. Þessa sömu helgi
urðu einnig Fjölnis-
menn    íslands-
meistarar i þess-
um  flokki  eftir
hörkuleik við KR
en   unglingasíðan
:-, mun segja meira
, frá þeim leik siðar
likt   og   úrslit
annarra flokka.
Úrslitaleikir 11. flokks og stúlknaflokks í körfuknattleik fóru fram á dögunum:
tReykiavikursigrar
(1
KR og ÍR unnu íslandsmeistaratitla í 11. flokki karla
j^ og stúlknaflokki í Grafarvogi fyrir rúmri viku.
KR vann Njarðvík, 69-60, í úrslitaleik strákanna en ÍR
g lagði Keflavík, 45-40, í úrslitaleik stúlknanna.
KR hafði undirtökin allan timann gegn Njarðvik en
I Njarðvíkingarnir gafust þó aldrei upp og komu munin-
I um niður fyrir 10 stig í lokin. KR vann ÍR, 75-57, í undan-
I úrslitum og Njarðvík vann Keflavík, 69-46. Sverrir Gunn-
I arsson skoraði flest stig fyrir KR eða 16 en Jakob Sigurð-
" arson gerði 13 stig. Hjá Njarðvik gerði Ágúst Dearborn 18
stig en hann gaf einnig 6 stoðsendingar í leiknum. Þeir Sig-
urður Einarsson, Þorbergur Hreiðarsson og Arnar Smárason
gerðu allir 12 stig fyrir Njarðvík.
Upp á réttum tíma
Keflavík hafði unnið allar viðureignirnar við
ÍR naumlega í vetur en ÍR-stúlkur biðu með sig-
urinn þar til á réttum tíma og unnu úrslitaleik-
inn. Eva Maria Grétarsdóttir skoraði mest fyrir
ÍR eða 15 stig en Ragnhildur Guðmundsdóttir
gerði 11 stig. Hjá Keflavik gerði Bára Lúðvíks-
dóttir 18 stig en þær María Anna Guðmunds-
dóttir og Hulda Jónsdóttir báðar 8 stig. Liðin
mætast siðan aftur í bikarúrslitunum.   -ÓÓJ
Eva María Grétarsdóttir
skoraði 15 stig í úrslitaleik
stúlknaflokks fyrir ÍR gegn
Keflavík og lyfti síðan
íslandsbikarnum hátt á loft
í leikslok.
Þær Halla Jóhannesdóttir
(til vinstri) og Eyrún
Gunnarsdóttir tóku sam-
an 29 f ráköst í úrslitaleikn-
um og stóðu sig frábær-
lega. Eyrún tók 16 fráköst
og gaf 6 stoðsendingar en
er þó enn í 8. flokki.
Fjör og gaman hjá stúlknaflokki ÍR eftir góðan baráttusígur á Keflavík í
úrslitaleik um titilinn. Efri röð frá vinstri: Inga Ingimundardóttir, Eyrún
Gunnarsdóttir, Ragnhildur Guðmundsdóttir, Halla Jóhannesdóttir. Neðri
röð frá vinstri: Eva María Grétarsdóttir, Hildigunnur Helgadóttir, Marta
Karlsdóttir og Hildur Pálmadóttir.
Jón  Arnór  Stefánsson
íslandsmeistari með KR í
H.flokki.
Jón Arnór:
Heima í
páskafríi
Nýr leikmaður en þó liðinu
velkunnur lék með 11. flokki KR
i úrslitaleiknum gegn Njarðvik.
Jón Amór Stefánsson, sem hefur
leikið með menntaskóla í Banda-
ríkjunum í vetur, spilaði með
liðinu meðan hann var í 2 vikna
páskafrii hér á landi.
Jón Arnór er örugglega fyrsti
íslenski körfuknattleiksmaður-
inn sem fer svo ungur út en
hann verður 17 ára á þessu ári.
Hann segir veturinn úti hafa
verið mjög skemmtilegan en æf-
ingar þar séu mun lengri en
hann væri vanur. Liðinu gekk
vel, vann sinn riðil og komst í
undanúrslit í fylkinu og Jón
Arnór var búinn að vinna sér
sæti í byrjunarliðinu þrátt fyrir
að vera á sinu fyrsta ári og eiga
enn þrjú ár eftir í skólanum.
Hann segist hafa verið nokkuð
ryðgaður í
þessum úr-
slitaleikjum
en hann hefur
ekki spilað í
tæpa tvo mán-
uði eða síðan
timabilinu
ytra lauk.
Jón Arnór
er að fara aft-
ur út en kem-
ur til með að
æfa heima í
sumar og fara
síðan út aftur
í september
þar sem hann
skellir sér út í
annað ár með
skólanum sín-
um. Jón Arn-
ór sýndi ágæt-
istilþrif í
seinni hálf-
leik í úrslita-
leiknum sem
KR-ingar
unnu nokkuð sannfærandi.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34