Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						+
28
MANUDAGUR 3. MAI 1999
MANUDAGUR 3. MAI 1999
29
Sport
Sport
^r  »m  M......
.__
ENGLAND
A-deild:
Charlton-Blackburn  .......O-fl
Chelsea-Everton  ............3-1
1-0 Zola (25.), 2-0 Petrescu (60.), 2-1
Jeffers (69.), 3-1 Zola (81.)
Coventry-Wimbledon.......2-1
1-0 Huckerby (16.), 2-0 Whelan (29.),
2-1 Hartson (74.)
Liverpool-Tottenham.......3-2
0-1 Carragher sjálfsmark (13.), 0-2
Iversen (35.), 1-2 Redknapp (49.), 2-2
Ince (77.), 3-2 McManaman (79.)
Man. Utd-Aston Villa.......2-1
1-0  Watson  sjálfsmark  (20.),  1-1
Joachim (33.), 2-1 Beckham (46.)
Newcastle-Middlesbrough . . . 1-1
0-1 Mustoe (60.), 1-1 Shearer (64.)
Nott. Forest-Sheff. Wednesday 2-0
1-0 Porfirio (14.), 2-0 Rogers (16.)
Southampton-Leicester .....2-1
0-1 Marshall (17.), 1-1 Mardsen (36.),
2-1 Beattie (74.)
West Ham-Leeds ..........1-5
0-1 Hasselbaink (1.), 0-2 Smith (45.),
1-2 Di Canio (48.), 1-3 Harte (62.), 1-4
Bowyer (78.), 1-5 Haaland (79.)
1-0 Anelka (15.;					
Arsenal    35	20	12	3	55-15	72
Manch. Utd 34	20	11	3	75-34	71
Chelsea    35	18	14	3	52-27	68
Leeds     35	17	12	6	59-31	63
Aston Vffla 36	15	10	11	48-41	55
WestHam  36	15	9	12	42-47	54
Middlesbro 36	12	15	9	48-49	51
Liverpool  35	14	8	13	63-46	50
Derby     35	12	12	11	37-42	48
Tottenham 35	11	13	11	43-43	46
Leicester   35	11	13	11	37-43	46
Newcastle  36	11	12	13	47-51	45
Wimbledon 36	10	12	14	40-58	42
Sheff. Wed. 36	11	7	18	39-42	40
Everton   36	10	10	16	36-45	40
Coventry   36	11	7	18	37-49	40
Southampt. 36	9	8	19	33-64	35
Blackburn 35 7 12 16 3fr49 33
Charlton 36 7 12 17 37-52 33
Nott. For.  36  5  9  22  32-08  24
B-deild:
Bolton-Wolves..............1-1
Barnsley-Watford  ...........2-2
Bradford-Oxford ............0-0
Crewe-Portsmoufh...........3-1
Cr. Palace-Huddersfield ......2-2
Grimsby-Tranmere ..........1-0
Norwich-Swindon  ...........2-1
Port Vale-QPR..............2-0
Sheff. Utd-Bristol City........3-1
Stockport-Sunderland ........0-1
WBA-Bury.................1-0
Birmingham-Ipswich.........1-0
Sunderland 45 30 12 3 89-27 102
Bradford   45 25  9 11  79-45  84
Ipswich    45 25  8  12  65-31  83
Birmingh.  45 23 12  10  65-35  81
Watford    45 20 14  11  64-56  74
Bolton     45 19 16  10  76-59  73
Wolves	44	19	15	10	62-AO	72
Sheff. Utd	45	18	13	14	70-62	67
Norwich	45	15	17	13	62-60	62
Huddersf.	45	15	15	15	62-71	60
Grimsby	44	17	9	18	40-51	60
WBA	45	16	11	18	68-73	59
Cr. Palace	45	14	16	15	58-65	58
Barnsley	45	13	17	15	56-55	56
Tranmere	45	11	20	14	60-60	53
Stockport	45	12	17	16	49-55	53
Swindon	45	13	11	21	58-78	50
Portsmouth 45		11	14	20	57-71	47
Crewe	45	12	11	22	54-78	47
Port Vale	45	13	8	24	45-74	47
QPR	45	11	11	23	46-61	44
Bury      45  9 17 19  34-60  44
Oxford 45 9 14 22 43-71 41
BristolC.  45  8 15 22  56-80  39
Bolton stendur tæpt með að komast í
úrslitakeppnina um þriðja A-deild-
arsætið eftir jafhtefli við Wolves.
Bolton verður aö vinna Portsmoufh á
útivelli og treysta á að Watford og
Wolves vinni ekki sina leiki. Eiöur
Smárl Guójohnsen og Guöni Bergs-
son léku báðir með Bolton. Ricardo
Gardener skoraði mark Bolton og
átti sláarskot á lokamínútunni.
Watford fékk á sig mark á lokamín-
útunni i Barnsley og missti þar tvö
stig. Jóhann B. Guðmundsson lék
ekki meö Watford.
Bradford kemst í A-deildina í fyrsta
skipti í 77 ár ef liðið sigrar Wolves á
útivelli í lokaumferðinni. Annars get-
ur Ipswich farið beint upp með því að
vinna Sheffield United.        „„
Bland í poica
Brynjar Valdimarsson er í
3.-5. sæti í sínum riðli á úr-
tökumóti í snóker i Hollandi
en þar er spilað um að kom-
ast á atvinnumótin. Brynjar
hefur unnið þrjá leiki af
flmm en fjórir komast áfram
úr riölinum.
Mark Williams frá Wales
og  Stephen  Hendry  frá
Skotlandi eru komnir í úrslit
á  heimsmeistaramótinu  í
snóker. Þeir hófu úrslita-
leikinn í gær og leiðir
Hendry, 5-3, en sá vinnur
sem fyrr vinnur 18
ramma.
39. Ársþing KKÍ var haldið
í Hveragerði um helgina. Til-
laga um að heimila hverju
félagi að hafa tvo erlenda
leikmenn utan EES var felld
með 65 atkvæðum gegn 20.
Tillaga um aö breyta fjölda
liða sem færist á milli deilda
i meistarflokki karla var
hins vegar samþykkt með
meginþorra atkvæða. Á
næsta tímabili falla því tvö
neöstu liðin úr úrvalsdeild-
inni og tvö efstu í 1. deild-
inni taka sæti þeirra.
Úr stjórn KKÍgenga Gisli
Friðjónsson og Haukur
Hauksson og í þeirra stað
voru kosnir Hannes Jóns-
son úr Kópavogi og Jóhann-
es Karl Sveinsson úr
Reykjavík.
Ársþingió samþykkti þá
ályktun að fordæma litla og
slaka umfjöllun íþróttadeild-
ar RÚV-sjónvarps á körfu-
knattleik á sama tíma og
þeirri fjöldahreyfingu sem
að baki íþróttinni stendur er
gert skylt að greiða fullt af-
notagjald að fyrrgreindum
miðli.
Malmö tapaði, 0-1, fyrir
Halmstad í sænsku knatt-
spyrnunni í gær og Kahnar
vann Frölunda, 3-1. Hvorki
Sverrir Sverrisson né
Ólafur Örn Bjarnason léku
með Malmö.
-GH/VS
Ingi með
KR-inga
Ingi Þór Steinþórsson
verður næsti þjálfari úr-
valsdeildarliðs KR 1 körfu-
knattleik samkvæmt áreið-
anlegum heimildum DV.
Ingi Þór hefur verið að-
stoðaþjálfari KR-liðsins
undanfarin ár og hefur
einnig þjálfað yngri flokka
félagsins. KR-ingar missa
Eirík Önundarson sem er á
leið til Danmerkur.   -GH
Úrvalsdeildin í knattspyrnu í sumar:
samkvæmt skoðanakönnun DV
i
*
KR-ingar vinna íslandsmótið í
knattspyrnu með miklum glæsi-
brag, ef marka má niður-
stöðu í skoðanakönnun
DV.
Þar var spurningin:
„Hvaða lið telur þú að
verði íslandsmeistari í
knattspyrnu karla í sum-
ar" lögð fyrir 600 manns
og af þeim sem tókú afstöðu
spáði 44,1 prósent að titillinn
myndi falla vesturbæjarfélaginu í
skaut í fyrsta skipti í 31 ár.
Skagamenn komu næstir í röð-
inni, 15,7 prósent spáðu þeim sigri,
og á hæla þeim komu Eyjamenn
með 15,2 prósent.
Önnur félög stóðu þessum
talsvert að baki. Valur
fékk  7,5  prósent,
i Fram 6 prósent og
Keflavík 4 prósent
' en hin fjögur liðin
í   úrvalsdeildinni
Breiðablik,  Grindavik,
Leiftur  og  Víkingur,  fengu
minna.
Alls voru 20 félög nefnd til sög-
unnar þannig að tíu félögum utan
úrvalsdeildar var spáð titlinum,
sem að sjálfsögðu gengur ekki upp.
Félögin sem nefnd voru eru FH
Þróttur, R„ Haukar, Fylkir, Hug
inn, Stjarnan, Afturelding, KA, Sel
foss og Höttur.
Alls voru 600 manns í
úrtakinu, 300 karlar og
300 konur. Afstöðu tóku
66,8 prósent en þeir sem
voru óákveðnir eða svöfuðu
ekki voru 33,2 prósent. Af óá-
kveðnum voru 102 konur og 69
karlar en 14 af hvoru kyni svöruðu
ekki.
Karlar og konur voru samstíga i
afstöðu sinni til félaganna
og röð þeirra var sú sama
hjá báðum kynjum. Það var
helst að Keflvíkingar nytu
meiri kvenhylli en hin liðin
án þess að að það breytti röð-
inni.
-VS
w
• -*--«i_ I
H
Nicolas Anelka, sem
skoraði sigurmark Arsenal
í gær, í baráttu við Stefano
Eranio hjá Derby.
Reuter
Enska knattspyrnan:
.

ENGLAND
AlfRamsey, landsliðsþjálfari Englands 1963-
1974, lést síðasta miðvikudag, 79 ára að aldri.
England varð heimsmeistari undir hans
stjórn árið 1966 og tapaöi aðeins 17 sinnum 1
113 leikjum á þessu tímabili. Til að minnast
Ramseys var einnar mínútu þögn fyrir alla
leiki i Englandi um helgina.
Heimsmeistararnir frá 1966, með Alan Ball
fremstan í flokki, krefjast þess að reist verði
stytta af Ramsey við Wembley-leikvanginn um
leið og lokið verður við endurbyggingu hans.
Thomas Myhre, markvörður Everton og
norska landsliðsins, þykir nú líklegasti arftaki
Peters Schmeichels hjá Manchester United.
Alex Ferguson, stjóri United, er mjög hrifinn af
hinum 25 ára gamla Norðmanni.
Siáurour skaut
WalsaU upp
Fulham, meistarar C-deildar, eru þegar farn-
ir að búa sig undir slaginn næsta
vetur. Þeir ætla að freista þess að
næla í David Ginola, leikmann
ársins í A-deildinni, frá Totten-
ham, og félaga hans, Les Ferdin-
and, að auki.
laugardag.
varf
útuog
ins á
Hann
--ss&srs
min-
liðs-
Arnar Gunnlaugsson var ekki
i leikmannahópi Leicester
gegn Southampton.
Lárus Orri Sigurðsson lék
í vörn Stoke sem steinlá fyr-
ir Gillingham, 4-0, i C-
deildinni. Lárus Orri fékk á
sig vítaspyrnu í leiknum.
eins marks sigrar Arsenal og Man."'
Utd og taugastríðið heldur áfrai
Arsenal og Manchester United
unnu bæði eins marks sigra á
heimavelli um helgina, gegn Derby
og Aston Villa. Arsenal heldur þar
með eins stigs forystu og taugastríð-
ið í toppbaráttunni eykst því enn.
Nicolas Anelka tryggði Arsenal
1-0 sigur á Derby. Arsenal slapp
með skrekkinn undir lokin þegar
David Seaman varði glæsilega frá
Paolo Wanchope úr dauðafæri.
„Maður verður alitaf smeykur
þegar munurinn er aðeins eitt
mark. Derby fékk eitt dauðafæri, ég
varði og þar með hófðum við þetta
af," sagði David Seaman.
Manchester United hefur samt
enn undirtökin i einvíginu, á einn
leik til góða og draumamark frá
David Beckham tryggði liðinu 2-1
sigur á Aston Villa á laugardaginn.
Hann tók þá aukaspyrnu 25 metra
frá marki Villa og skrufaði boltann
beint í markvinkilinn innanverðan.
„Þetta var dálítið tæpt. Lokakafl-
inn tók á taugarnar og við þurftum
heldur betur að hafa fyrir hlutunum
gegn Villa sem er komið á góðan
skrið á ný," sagði Alex Ferguson,
framkvæmdastjóri United.
„Það eru allir að tala um
þrennuna sem við getum unnið. Við
hugsum hins vegar bara um einn
leik í einu," sagði David Beckham.
Chelsea vann Everton, 3-1, og á
enn smávon um titilinn. Gianfranco
Zola gerði tvö markanna en lið hans
þarf að treysta á að Arsenal og
United verði talsvert á í messunni í
lokaleikjunum.
Liverpool vann frækinn 3-2 sigur
á Tottenham eftir að hafa verið 0-2
undir i hálfleik.
Leeds tryggði sér UEFA-sæti með
stórsigri á West Ham í London, 1-5.
West Ham missti þrjá menn af velli
með rautt spjald, Ian Wright strax á
14. mínútu, markvörðinn Shaka His-
lop á 62. mínútu og fyrirliðann Steve
Lomas undir lokin. „Þetta var ein-
hver furðulegasti leikur sem ég hef
séð. Viö spiluðum ekki vel en skor-
uðum mörkin og það er frábær ár-
angur að hafa náð Evrópusæti,"
sagði David O'Leary, stjóri Leeds.
„ otóharo.,
vns , • a ífi núnutu.
martoaTO-m      sson         --------
Bjarn°^emvaramaðurhia       og
kom inn a s«n       toð sigu    iWnn
Biamo^ S ^ i vetur hetu
enarangm: w<^               BreTlt.
lega á ovart.   Vffsson og &»fVgardag
Hermann Hreioai    aduia a » ^  m
ford ko^f Ixeter. Hermann ftr * _vs
Tmtoútumryrnj-  ___
South-
(ampton var sigurvegari helgarinnar
ifallbaráttunni, lagði Leicester, 2-1,
á meðan keppinautarnir Charlton
og Blackburn skildu jafnir, 0-0.
Southampton komst tveimur stigum
fram úr Blackburn og Charlton og
gæti sloppið fyrir horn eina ferðina
enn - rétt eins og Coventry sem er á
lygnum sjó eftir 2-1 sigur á Wimble-
don.                     -VS
Ian Wright hjá West Ham
reyndi að ráðast á David
Ellery dómara þegar hann
fékk rauða spjaldið í leikn-
um  við  Leeds.  Félagar
Wright þurftu að koma
honum  af  velli  með
handafli. Þá fór Wright
inn  í  búningsherbergi
dómaranna og braut þar
sjónvarp.   Ljóst er að
hann er kominn í vand-
ræði eina ferðina enn.
Ashley Ward hjá Blackburn var líka æfur af
reiði eftir leik liðsins við Charlton. Skiljan-
legt, því markvörður Charlton skellti Ward í
vítateignum þegar 5 mínútur voru eftir en
ekkert var dæmt.
Clarence Seedorf, Hollendingurinn hjá Real
Madrid, gengur væntanlega í raðir Newcastle.
Hann er ósáttur hjá Real Madrid og vill leika
undir stjórn Ruuds Gullits sem hefur reynt
að krækja í kappann.
-VS/GH
Hverjir verða Islandsmeistarar
karla í knattspyrnu
- samkvæmt könnun DV 29.04.1999
4,0%
7,5%
6,0%
7,5%
15,7%
II KR    5
? íA
DíBV
¦ VALUR
¦ fram
¦ keflavík
M aðrir
44,1%
15,2%
SE3
Fólkið hefur trú á okkur
„Þessi niðurstaða sýnir fyrst og fremst að fólkið í landinu
hefur trú á því sem við KR-ingar erum að gera. Við höfom
stokkað upp okkar rekstrarform og stofnað hlutafélag og
byggjum upp okkar lið á yngri leikmönnum í stað þess að
kaupa allt sem hreyfist. Það er mikill heiður að fá þessa
útkomu í svona stórri skoðanakönnun," sagði Atli Eð-
valdsson, þjálfari KR-inga, um útkomuna í skoðanakönn-
un DV.                                  -VS
Ekki hið árlega KR-grín
„Þessi niðurstaða kemur mér alls ekki á óvart, því KR er
með nánast sama hóp og í fyrra að viðbættum Sigursteini
Gíslasyni. Þetta er vísindaleg rannsókn, ekki hið árlega
grín hjá þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum félag-
anna í garð KR og því mjög athyglisvert að skoða þetta.
Ég er sáttur við okkar útkomu, okkar Uð hefur breyst
geysilega frá því í fyrra og það yrði vel ásættanlegt að
hækka sig um eitt sæti síðan þá," sagði Logi Ólafsson,
þjálfari Skagamanna, um könnun DV.           -VS
isi á afmælisári KR
„Ég held að þetta sé nú bara kurteisi í garð KR-inga á af-
mælisári þeirra. Við ætlum okkur meira en þriðja sætið.
Annars er ekki óeðlilegt að KR, ÍA og ÍBV raðist í þrjú
efstu sætin en ég held að fleiri lið komi til greina í ár. Ég
býst sérstaklega við Keflvíkingum sterkum og svo koma
alltaf einhverjir á óvart," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálf-
ari íslands- og bikarmeistara ÍBV, um niðurstöðuna í
skoðanakönnun DV.                         -VS
t
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
28-29
28-29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34