Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Dagblašiš Vķsir - DV

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Dagblašiš Vķsir - DV

						30
MANUDAGUR 3. MAI 1999
Sport
Berglind, markvörður Vals:
Æft rosalega
vel í vetur
Berglind íris Hansdóttir er fyrir-
liði 3. flokks kvenna í Val og jafn-
framt lykilmaður milli stanganna.
Hún sagði að liðið hefði sýnt mik-
inn karkater í úrslitaleiknum um
íslandsmeistaratitilinn en það
kæmi sér líka vel að liðið byggi
yfir góðri breidd og engin aðal-
manneskja væri í liðinu.
Allar hafa þær æft rosalega vel, 6
sinnum í viku, frá þvi i sumar og
það skilaði sér í erfiðum
úrslitaleikjum. Berglind er einnig
markvörður unglingalandsliðsins,
sem er á leið til Kína,
hún var bæði I fótbolta
og handbolta en hefur
nú valið handboltann.

- hjá Valsmönnum í 3. flokki karla og kvenna
Það þarf ekki að leita langt til
þess að finna hvar besta handbolta-
fólk landsins, fætt árin 1981 og 1982,
hefur æfingaaðstöðu.
Valsmenn náðu þeim ótrúlega
glæsilega árangri að vinna alla þá
þrjá titla sem voru í boði í 3. flokki
I handbolta í vetur, bæði hjá strák-
um og stelpum. Valur vann því
sexfalt I 3. flokki I vetur, varð tvö-
faldur deildarmeistari, bikarmeist-
ari og íslandsmeistari.
Þjálfararnir Óskar Bjarni Óskars-
son hjá strákunum og Erlingur Ric-
hardsson hjá stelpunum geta því
ekki verið annað en sáttir við upp-
skeru vetrarins en aðalstyrkur
beggja liði er hin gífurlega breidd
sem þau hafa yfir að ráða og að
hvorugt liðið snýst í kringum eina
stjörnu heldur alla liðsheildina.
Seinni hálfleikur frábær
í 3. flokki karla unnu Valsmenn
Fram, 19-12, i úrslitaleiknum um ís-
landsmeistaratitilinn en Valur vann
ÍR í undanúrslitum og Fram lagði
Víkinga i framlengdum leik. ÍR
varð 13. sæti eftir 15-14 sigur á Vík-
ingum í hörkuleik.
Valsmenn spiluðu úrslitaleikinn
mjög vel, sérstaklega í seinni hálf-
leik þegar þeir nýttu 65% sókna
sinna og 11 af 12 skotum. Mark-
varslan skipti miklu máli en Bene-
dikt Ólafsson, markvörður Vals,
varði 17 skot en markverðir Fram
aðeins 4 skot samtals.
Markús
Michaelsson,
skytta Vals-
manna, átti
einnig stór-
leik, nýtti
öU   10   |
skot sin í leiknum og átti auk þess 4
stoðsendingar. Einhæfur sóknar-
leikur Fram háði liðinu, Níels Bene-
diktsson átti stórleik, gerði 11 af 12
mörkum en hinir leikmennirnir
nýttu aðeins 1 af 14 skotum.
Mörk Vals: Markús Michaelsson 10/2,
Snorri Guðjónsson 3, Arnar Priðgeirsson 2,
Ragnar Þór Ægisson 2, Sigurður Eggerts-
son 1 og Fannar Þorbjörnsson 1.
Mörk Fram: Níels Benediktsson 11,
Hafeteinn Ingason 1.
Valur vann FH örugglega í
bikarúrslitaleiknum, 20-11.
Tvíframlengt
í  3.  flokki  kvenna
unnu Valskonur KA,
13-11, í tvíframlengd-
um úrslitaleik um ís-
landsmeistaratitilinn.
KA byrjaði mun betur
og var 5-2 yfir í hálf-1
leik en Valur náði aðl|
jafna  og  tryggja  sérf
framlengingu  og  svo 1
sigur i annarri fram-
lengingu. Valskonur áttu
í erfiðleikum með Þóru
B. Ottesen, markvörð
KA, sem varði 18 skot.
Mörk Vals: Anna M.
Guðmundsdóttir 5, Marín
Sörens 5/2, Kristín Geir-
arðsdóttir 2, Svanhildur
Þorbjörnsdóttir 1.
Mörk KA: Ásdís Sig-
urðardóttir  4/1,  Eyrún
Káradóttir 4, Guðrún Guð-
mundsdóttir
Martha Her-
mannsdótt-
ir 1, Ebba
Brynjars-
dóttir 1.
Valur vann IR í bikarúrslitaleikn-
um, 10-8, i hörkuleik.
Bank, bank
Eitt er orðið víst að bankið á
dyrnar  í  meistara-
flokk-
um
Vals
fyrir
næsta vetur er orðið hávært og hver
veit nema þessir krakkar fái að
spreyta sig þá. Meistaraflokksþjálf-
ararnir ættu þá líka að hafa úr nógu
að velja því breiddin
er mikil.
fyrir ofan lyftir Berglind Iris
Hansdóttir 3. flokksbikamum
en á myndinni hér til hliðar
eru frá vinstri þær Kolbrún
Franklín, Berglind, Marín Sör-
ens og Anna M. Guðmundsdóttir.
Á myndinni niðri í vinstra horni
f síðunnar eru þeir Markús Michaels-
son, Benedikt Ólafsson og Fannar
Þorbjörnsson, lykilmenn og liðs-
menn 3. flokks karla.
I
¦¦¦¦¦¦¦'¦
-
t-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
28-29
28-29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32
Blašsķša 33
Blašsķša 33
Blašsķša 34
Blašsķša 34