Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 31
ljV FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 35 Andlát Halldóra Guðríður Kristleifsdóttir frá Rifi, Snæfellsnesi, lést þriðjudag- inn 8. júní á Hrafnistu í Laugarási. Ólafur Heiðar Þorvaldsson, Hraunsvegi 9, Njarðvík, lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja raánudaginn 7. júní. Rafn Kristinsson lést af slysfórum þriðjudaginn 8. júní síðastliðinn. Ragnar Óskar Sigurjónsson, Fagra- hjalla 5, Kópavogi, andaðist á Land- spítalanum fimmtudaginn 27. maí. Jarðarfarir Árni Guðmundsson málarameist- ari, Hraunbæ 82, verður jarðsung- inn frá Árbásjarkirkju föstudaginn 11. júní kl. 13.30. Bjarni Gíslason, Stöðulfelli, verð- ur jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 12. júní kl. 13.30. Laufey Ingadóttir, Möðrufelli 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 11. júní kl. 15. Böðvar Sveinbjarnarson frá ísa- firði verður jarðsunginn frá ísa- fjarðarkirkju föstudaginn 18. júní kl. 14. Guðrún Ámadóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu mánu- daginn 14. júní kl. 10.30. Jónína B. Sveinsdóttir verður jarðsungin frá Hólskirkju í Bolung- arvík föstudaginn 11. júní kl. 14. Guðrún Þórhildur Björg Jónas- dóttir, Kirkjubraut 16, Innri Njarð- vík, verður jarðsungin frá Innri Njarðvíkurkirkju fóstudaginn 11. júní kl. 14. Sigurvaldi S. Björnsson frá Gauksmýri í Línakradal, verður jarðsunginn frá Grensáskirkju í dag, fimmtudaginn 10. júní, kl. 15. Jón Gunnarsson fyrrum kaupfé- lagsstjóri, hjúkrunarheimilinu Skjóli, verður jarðsunginn frá Litlu kapellunni, Fossvogi, fóstudaginn 11. júní kl. 10.30. Björn I. Benediktsson, Skipasundi 50, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, fóstu- daginn 11. júní kl. 13.30. Jónína Guðvarðardóttir, Dvalar- heimilinu Höfða, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju á morgun, föstudaginn 11. júní kl. 14. Adamson j«s bílaleiga, Smiðjuvegi 1 Pickup m/camper 7 manna Caravan Suzuki-jeppar Fólksbííar Sími 564 6000 WXSIIT fyrir 50 árum 10. júní 1949 30 þúsundasti gesturinn í Tivoli 30 þúsundasti gesturinn í Tivoli í sumar heitir Vilborg Ingvarsdóttir, Nýlendugötu 20 í Reykjavík, og hlaut hún verðlaun fyrir, 350 krónur. Vilborg kom í Tivoli kl. 10.20 í fyrra- kvöld, og heppnin var með, 350 krón- ur fékk hún fyrir vikið. Aðsókn að skemmtigarðinum hefir verið góð undanfarið og allmiklu meiri en á sama tíma í fyrra. Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflávík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísaúörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapöteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið vúka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið vmka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Ljfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurtejar, opið alla daga fiá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðmgur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitmnampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkun Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknarthni á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadcild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspftalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: KL 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er simi samtakanna 551 6373 ki. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vimuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudapkvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Shni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. i shna 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. VIRKIR SKÓR ÖJO O 2 OKFS/Distr. 8UI.LS Ánu ekki einhverja lítió ^ÍTka skó fyrir eigTmann _______________________mionZ kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fhntd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bistasafn jslands, Fríkirkiuvegi 7: , pio U-lL aha daga neffla manudaga er Bros dagsins Stefán Karl Stefánsson leikarl leikur f leikritinu Þúsundeyjasósan eftir Hallgrím Helgason sem sýnt er í Hádegisleikhúsinu. lokað. KafFistofan opin á sama tíma. Iistasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Góð samviska er betri en hundrað vitni. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. Id. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhiö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aha daga kl. 11-17. einnig þrid-. og funtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið i síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð T umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sfmi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Sehjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, shni 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- irrn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á ■. veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ © Spáin gildir fyrir föstudaginn 11. júní. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Ákveðin manneskja sættir sig ekki við atburð sem gerðist fyrir stuttu. Þú ættir að leiörétta mistök sem þú gerðir eins fljótt og þú getur. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú ættir að fara þér hægt í dag og einbeita þér að fáum atriðum í stað þess að stökkva úr einu í annaö. Happatölur þínar eru 2, 15 og 27. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Það er þægilegt andrúmsloft í kringum þig í dag og fólk virðist af- slappaðra en venjulega. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautiö (20. apríl - 20. maí): Þú mátt búast við óvenjulegum en afar skemmtilegum degi. Ekki er óliklegt að gamlir vinir hittist eftir langan aðskilnað. Tviburarnir (21. maí - 21. júnf); Fjölskyldan ætti að sameinast um aö hrinda í framkvæmd breyt- ingum sem hafa beðið allt of lengi. Kvöldið verður afar ánægju- legt. © Krabbinn (22. júni - 22. júlf): Vinur þinn leitar til þín eftir stuðningi. Þú skalt hugsa þig vel um hvemig og hvort þú eigir að hjálpa honum. Happatölur þínar eru 3, 9 og 25. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Ekki er ólíklegt að einhverjar deilur komi upp á vinnustað þín- um. Þú skalt reyna að halda þig utan við þær að sem mestu leyti. Meyjan (23. ágúst - 22. scpt.): Fyrri hluti dagsins einkennist af einhveijum óróleika. Þú hittir áhugaverða í kvöld en kvöldið verður mjög rólegt. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þó að ákveðin manneskja virðist gera sér far um að ónáða þig skaltu passa þig að missa ekki stjórn á skapi þínu. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þér gengur vel að fá fólk til samstarfs við þig og árangurinn læt- ur ekki á sér standa. Treystu dómgreind þinni varðandi vafasama persónu. @ Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér berast fréttir sem þú hefur beðiö efth lengi. Fréttirnar eru ekki alveg eins góðar og þú hafðir vonast eftir en engu að síður viðunandi. @ Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Fólkið í kringum þig er óþolinmótt í dag og það er óheppilegt fyr- ir þig þar sem þú ert dálítið utan við þig. Slappaðu af í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.