Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 33
J3V FIMMTUDAGUR 10. JUNI 1999 Erfið stund í Tveimur tvöföldum Síðasta sýning á Tveimur tvö- földum Nú er aðeins eftir ein sýning á leikritinu Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney. Þessi farsi hefur gengið í allan vetur á stóra sviði Þjóðleikhússins fyrir fullu húsi. Hann er þýddur og staðfærður af Árna Ibsen og lýsir því hvað gerist þegar einn af þingmönn- um landsins fer og leigir sér hót- elherbergi til að gamna sér þar einn eftirmiðdag með starfs- stúlku úr heilbrigðisráðuneyt- inu. Ekki vill betur til en svo að eiginkona þingmannsins fær Leikhús sömu hugmynd um að slá sér upp og velur auðvitað sama hót- elið. Þegar þau hittast svo á hót- elinu reyna þau bæði að sigla undir fólsku flaggi og hver mis- skilningurinn rekur annan. Með helstu hlutverk fara Edda Heiðrún Backman, Hilmir Snær Guðnason, Örn Árnason, Mar- grét Vilhjálmsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Randver Þorláksson og fleiri. Öryggi og gæði kældra matvæla Ráðstefna verður haldin í dag á vegum Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins undir merkjum átaks- verkefnis Evrópusambandsins og nefnist hún Fair Flow. Um er að ræða svokallaða RETUER-málstofu, (Ready to Use European Research) Ráðstefna en þetta þýðir að um er að ræða námskeið, fremur en almenna kynningu á rannsóknum. Á ráð- stefnunni verður fjallað um kæld og fryst matvæli, öryggi þeirra og gæði. Þrír vel þekktir erlendir fyrir- lesarar halda erindi á ráöstefnunni sem verður haldin á Hótel Loftleið- um í dag milli klukkan 13 ogl6.30. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreidra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. Gleðikabarett í Loftkastalanum Jón Gnarr og fleiri skemmta í Loftkastalanum Gleðikabarett Loftkastalans verð- ur frumsýndur I kvöld, fimmtudags- kvöld. Um er að ræða tveggja tíma dagskrá þar sem mest er lagt upp úr uppistandi Jóns Gnarrs og Sveins Waage skemmtikrafta. Utan um skemmtiatriði Jóns og Sveins er sniðin létt kabarettstemning þar sem koma fram Friðrik 2000 og þýski fjöllistamaðurinn Micka Frury én undirleikari Fmrys er Roy Rightie og skemmta gestum. Á Skemmtanir undan hverri sýningu fær einn óþekktur skemmtikraftur að troða upp fyrir áhorfendur. Veitingar verða í boði á fyrstu tveimur sýn- ingunum en kabarettinn er bannað- ur innan 18 ára. Til stendur að kab- arettinn ferðist um landið og er þeg- ar búið að festa tvær dagsetningar, þ.e. 11. og 12. júní á Akureyri, en síðar mun kabarettinn fara til Egils- staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Veðrið í dag Hvessir og þykknar upp í dag verður áfram sunnan- og suð- vestanátt á vestanverðu landinu en bætir heldur í vindinn frá i gær, en hann verður á bilinu 10-15 metrar á sekúndu viðast hvar. Skýjað verður og súld allra vestast á landinu í fyrstu en svo rigning eða súld vestan- og sunnanlands. Hæg suðlæg eða suð- vestlæg átt verður ríkjandi austan til en svo hvessir aðeins og vindur nær síðar í dag 5-8 metrum á sekúndu. Víða á landinu verður léttskýjað en fljótlega þykknar upp vestan til á Suð- austurlandi. Hiti verður á bilinu 7-20 stig, hlýjast norðanlands. Sólarupprás í Reykjavík: 03:04 Sólsetur í Reykjavík: 23:52 Árdegisflóð: 03:01 Síðdegisflóð: 15:35 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaó 14 Bergsstaöir skýjaö 13 Bolungarvík skýjad 12 Egilsstaöir 11 Kirkjubœjarkl. léttskýjaö 8 Keflavíkurflv. súld 9 Raufarhöfn skýjaö 14 Reykjavíic súld 9 Stórhöfói þokumóöa 8 Bergen skýjaö 11 Helsinki léttskýjaö 15 Kaupmhöfn skýjaö 13 Ósló skýjaó 11 Stokkhólmur 14 Þórshöfn skýjaó 8 Þrándheimur léttskýjaö 15 Algarve heiöskírt 18 Amsterdam skýjaó 12 Barcelona þokumóöa 17 Berlín skýjaó 12 Chicago hálfskýjaö 23 Dublin súld 10 Halifax léttskýjaö 8 Frankfurt léttskýjað 11 Hamborg skýjaó 12 Jan Mayen skýjaö 8 London léttskýjaö 11 Lúxemborg léttskýjaö 13 Mallorca léttskýjaö 21 Montreal alskýjaó 17 Narssarssuaq skýjaö 7 New York alskýjaö 17 Orlando alskýjaö 22 París skýjaö 14 Róm þokumóóa 21 Vín hálfskýjaö 15 Washington heiðskírt 22 Winnipeg heiöskírt 14 Farið á fjörurnar. 200 sígarettur 200 sígarettur er gamanmynd frá Paramount Pictures sem nú er sýnd í Háskólabíó. Hún snýst um nokkur ungmenni í New York sem eru að leita að skemmtun og bólfélaga á gamlárskvöld árið 1981. Eitt þeirra, Monica, býður þeim í áramótapartí en margir partígest- ,,, anna villast á leið- ''/////// Kvikmyndir — inni eða koma við á krám þannig að langur tími líður þar til nokk- ur kemur. Monica hræðist mjög að enginn komi í partíið sitt og telur það hin hræðilegustu örlög. Því leitar hún huggunar í áfengi og sofnar loks þungum áfengis- svefni. Því missir hún af eigin partíi sem varð reyndar mjög fjöl- sótt þó litið hafi út fyrir hið gagn- stæða í fyrstu. Leikstjóri Risa Bramon Garcia. Handrit Shana Larsen. Kvik- myndataka Frank Prinzi. Tónlist: Bob og Mark Mothersbaugh. Aðalhlutverk: Ben Affleck, Courtney Love, Martha Plimpton, Christina Ricci og Paul Rudd. Konukvöld í Safnaðar- heimilinu í kvöld verður haldið konukvöld í Safnaðarheimilinu, Hávallagötu 16, og rennur allur ágóði í Viöhaldssjóð orgels Dómkirkju Krists konungs, Landakoti. Kynntar verða helstu stefnur og straumar í fórðun og snyrtingu, klippingu og tísku. Fyrir- Góð færð á öll- um aðalleiðum Yflrleitt er góð færð á öllum aðalleiðum á land- inu. Vegir á hálendi íslands eru lokaðir vegna snjó- komu og aurbleytu. Aurbleyta hefur einnig gert það að verkum að öxulþungi hefur verið lækkaður og er Færð á vegum þaö tilkynnt með merkjum við viökomandi vegi. Vegavinnuflokkar eru að störfum víða á landinu, meðal annars á suðvesturhorninu og Suðurlandi. Ástand vega ^ Skafrenningur m Steinkast [3 Hálka Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir OS ófært CD Þungfært 0 Fært fjallabílum Önnur dóttir Sigurveigar og Ármanns Þessi litla stúlka fædd- ist á kvennadeild Land- spítalans þann 14. maí síðastliðinn kl. 11:38. Hún var við fæðingu 3410 Barn dagsins grömm að þyngd og 51 sm löng. Litla daman á eina systur sem heitir Sunna Björg en hún er þriggja ára. Foreldrar systranna heita Sigurveig Davíðs- dóttir og Ármann P. Ágústsson. Samkomur tækin sem taka þátt veita kynning- arafslátt á vörum sínum. Kynntar verða vörur á borð við hunangs- neglur, sem er nýjung í handsnyrt- ingu, kínverskar snyrtivörur, og nýjasta fórðunarlínan frá No Name. Módel verður klippt og farðað á staðnum og skemmtiatriði og tísku- sýning verða á dagskrá. Aðgangs- eyrir eru fimm hundruð krónur en dagskráin hefst kl. 20.30. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 73,800 74,180 74,600 Pund 118,240 118,840 119,680 Kan. dollar 50,140 50,450 50,560 Dönsk kr. 10,4180 10,4760 10,5400 Norsk kr 9,4230 9,4750 9,5030 Sænsk kr. 8,6720 8,7190 8,7080 Fi. mark 13,0168 13,0950 13,1796 Fra. franki 11,7987 11,8696 11,9463 Belg. franki 1,9186 1,9301 1,9425 Sviss. franki 48,5100 48,7800 49,1600 Holl. gyllini 35,1201 35,3311 35,5593 Þýskt mark 39,5711 39,8089 40,0661 (t líra 0,039970 0,040210 0,040480 Aust. sch. 5,6245 5,6583 5,6948 Port. escudo 0,3860 0,3884 0,3909 Spá. peseti 0,4651 0,4679 0,4710 Jap. yen 0,619100 0,622800 0,617300 írskt pund 98,270 98,861 99,499 SDR 99,420000100,020000 100,380000 ECU 77,3900 77,8600 78,3600 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.