Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 35
]DI‘V ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 43 Andlát Gróa Herdfs Bæringsdóttir frá Bjam- arhöfn, Aðallandi 6, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn 13. júní. Jón Páll Ágústsson, Noðurbrún 1, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 13. júní. Helga Káradóttir, Háeyrarvöllum 44, Eyrarbakka, lést á Sjúkrahúsi Suður- lands sunnudaginn 13. júní. Þorkell Máni Antonsson, Hjallavegi 3 (Björgvin), Eyrarbakka, andaðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardaginn 12. júní. Málfríður Kristjánsdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, er látin. Ámi Gestsson, Árskógum 6, Reykja- vik, andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir laugardaginn 12. júni. Jenny Helga Hansen, Blesugróf 1, and- aðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fóstu- daginn 11. júní. Guðrún Andrésdóttir, Kirkjubraut 22, Höfn, Hornarfirði, lést að morgni sunnudagsins 13. júnt. Steinn Þórðarson frá Ásmundarstöum, síðast til heimilis á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, lést á Sjúkrahúsi Suður- lands sunnudaginn 13. júní. Jarðarfarir Kristín Kristjánsdóttir, Öldugötu 18, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafn- arfjarðarkirkju í dag, þriðjudaginn 15. júni kl. 15. Laufey Indriðadóttir frá Ásatúni, er lést miðvikudaginn 9. júní sL, verður jarðsungin frá Hrunakirkju miðviku- daginn 16. júní kl. 14. Ólafur Heiðar Þorvaldsson, Hraunsvegi 9, Njarðvík, verður jarð- sunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju mið- vikudaginn 16. júní kl. 14. Adamson jjrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og árumsaman bílaleiga, Smiðjuvegi 1 Pickup m/camper Suzukijeppar 7.manna Caravan Fólksbllar Sími 564 6000 V1.SSR 21“ 'S Gjaldmiðill tryggður með hrísgrjónum Hinn nýi gjaldmiðill Kína, sem kommún- þjóðarinnar, en ekki gulli. Leitast komm- istar hafa gefið út, er tryggður með hrís- únistar í Kína mjög við að draga úr dýrtíð- grjónum og fleiri nauðsynum kínversku inni og er þetta ein ráðstöfunin. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer tyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvUið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og atabifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Lyfjæ Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lytja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miöd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-1830, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16: Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-1830, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Halharfjörður Apótek Norðurbæjar, opið alla daga fiá kL 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. fiá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akiu-eyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er ebmig opið á laugd. ki. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiafræðmgur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. snni 561 2070. Slysavarðstofan: Sbni 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- fiamames, sbni 112, Hatharfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sbni 421 2222, Vestmannaeyjar, sbni 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsbigar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sbna 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyiir Reykjavík, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnaifjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla vbka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og sbnaráðgjöf kl. 17-08 vhka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sbna 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sbni 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur hebnil- islækni eða nær ekki til hans, sbni 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Sbnsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhrbigbm, sbni 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhrbiginn, sbni 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna trá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Ketlavtk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknb- er í sbna 422 0500 (sbni Heilsugæslu- stöðvarbmar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sbna 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðbmi i sbna 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sbni (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsbigar þjá lögregl- unni í sbna 462 3222, slökkviliðmu í sbna 462 2222 og Akureyrarapóteki í sbna 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardebdir, fijáls hebnsóknartbni effir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Hebnsóknartbni á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls hebnsóknartbnL Móttd., ráðgj. og timapantanir í sbna 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kL 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls hebn- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls hebnsóknartbni. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvennadeild: Hebnsóknartími fiá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hrmgsms: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigb þú við áfengisvandamál að stríða þá er sbni samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opbi mánd-fimtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að stríða. Uppl. um fundi í sbna 8817988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsmgasbni er opbm á þriðjuda^kvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sbni 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sbni 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sbna 553 2906. Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja oprn frá kl. 11-16. Um helgar er saihið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólhebnum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kL 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasath, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-19, fostd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskbkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðb víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, finuntud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólhebnar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Oddný A. Kjartansdóttir hefur keppt á Pæjumóti síðan 1994 og sagði að það væri alltaf jafngaman og nóg við að vera. Listasafh fslands, Frikbkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tlma. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opbm alla daga. Sathhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iistasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sbna 553 2906. Safn Ásgrbns Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fbnmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sá sem hefur enga sjálf- stæða skoðun en treystir á skoðanir og viðhorf ann- arra er ánauðugur. F.G. Klopstock Norræna húsið v/Hringbraut: Salb í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kL 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafiiarfirði. Opið alla daga fiá kl. 13-17. Sbni 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kL 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsbigar í sbna 5611016. Minjasalhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sbni 462- 4162. Opið fiá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. ebmig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrb hópa er opnað á öðrum tbnum. Pantið í sbna 462 3550. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kL 1518. Bilanir Ratmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sbni 568 6230. Akureyri, sbni 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hatharfjöröur, sbni 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sbni 552 7311, Selfjn., sími 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík shni 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sbni 892 8215. Akureyri, sbni 462 3206. Keflavík, sbni 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sbnar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Sbnabilanin í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesL Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla vbka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring bm. Tekið er við tilkynningum um bilanb á veitukerfum borgarbmar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa aðstoð borg arstofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. júni. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þér verður falin meiri ábyrgð og færð þar með tækifæri til að nota hæfileika þina og sýna hvað i þér býr. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Dagurinn verður fremur óvenjulegur en einnig afar skemmtileg- ur. Þú kynnist skemmtilegu fólki sem opnar þér nýja sýn á lífíð. Rómantikin liggur í loftinu. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Það er mikið að gera hjá þér þessa dagana og þú þarfl að vera vel skipulagður til aö komast yfir allt sem þú þarft að gera. Reyndu að slappa af í kvöld. Nautiö (20. apríl - 20. mai): Frumkvæði þitt og dómgreind er vel metin um þessar mundir og þú skalt ekki láta öfundartóna slá þig út af laginu. Feröalag er á döfmni. Tviburamir (21. maí - 21. júni): Þetta er ekki rétti tíminn til að stbiga upp á neinum grundvallar- breytingum. Ástarmálin ganga mjög vel þessa dagana. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Fólk hlustar á þig og ekki er ólíklegt að þú fáir óskir þínar upp- fylltar fyrr en varir. Einhver dulúð rikir yfir deginum. Ljóniö (23. júli - 22. ágúst): Þú gætir mætt kröftugum mótmælum við uppástungum þínum. Svo öflugum að þú hættir við áætlanir þínar. Ekki láta slá þig út af laginu. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Einbeittu þér fyrst að því sem skiptir mestu máli. Þú gengur í gegnum einhverja erfiðleika í ástarlífmu en það mun jafha sig. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú munt ná góöu sambandi við manneskju sem þú hefur lengi reynt að nálgast en án árangurs. Ekki er ólíklegt að þetta sam- band eigi eftir að standa lengi og ganga vel. Sporödrckinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert fremur orkulitill og þarft á tilbreytingu og hv Þú þyrftir kannski að hugsa svolítið um sjálfan þig alla aðra ganga fyrir. hvíld að halda. en ekki láta Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Gættu að því hvað þú segir því aö minnsti misskilningur gæti orðið að miklum deilum. Þú gætir sagt eitthvað sem þú átt eftu að sjá eftir lengi. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Það verður smávægileg tilbreyting á lífi þinu og þú veröur að gefa þér meiri tima til að slaka á og hugleiða einkamál þbi. f -V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.