Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.2000, Blaðsíða 6
24 + 25 MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000 MÁNUDAGUR 14. FEBRÚAR 2000 Sport DV Sport 1. DEILD KVENNA Keflavík 14 13 1 1055-711 26 KR 15 13 2 1093-665 26 is 16 10 6 936-848 20 Tindastóll 12 4 8 684-846 8 KFÍ 14 3 11 786-1045 6 Grindavík 17 1 16 751-1190 2 Tveimur leikjum KFt og Tindastóls sem vera áttu á ísafiði um helgina var frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Næsti leikur í deildinni er Grindavík-KR sem fram fer næsta fimmtudag í Grindavík og hefst kl. 20.00. ÚRVALSDEILDIN Njarðvík 17 14 3 1555-1310 28 Haukar 18 13 5 1501-1352 26 Grindavík 18 13 5 1561-1387 26 TindastóU 18 13 5 1525-1368 26 KR 17 12 5 1369-1247 24 Keflavík 18 9 9 1682-1476 18 Hamar 17 8 9 1324-1389 16 KFl 17 6 11 1353-1440 12 Skallagr. 18 6 12 1483-1608 12 Þór A. 17 5 12 1353-1566 10 SnæfeU 18 5 13 1324-1486 10 ÍA 17 1 16 1054-1455 2 Enn eitt áfalliö fyrir KR-inga í körfunni: Keith Vassell frá í mánuð? - fer í speglun á hné eftir helgi Nú er orðið ljóst að hinn kanadíski leikmaður KR-inga í úrvalsdeild karla í körfu, Keith Vassell, þarf að fara í speglun á hné í vikunni og gæti verið frá í allt upp í mánuð. Vassell var með gegn Grindavík í gær og verður með í síðasta leik liðsins fyrir 10 daga landsleikjafrí gegn Haukum á morgun. KR gæti þurft aö vera án Vassell gegn Njarðvík 29. febrúar og Skallagrími 2. mars þó að vonir standi til í herbúðum vesturbæinga að þessi sterki leikmaður verði kominn i slaginn á ný þegar deildin fer aftur í gang en það kemur betur í ljós eftir speglunina. Vassell hefur átt við þessi hnémeiðsli að stríða allt frá því fyrir áramót og harkað af sér en nú er svo komið að þessi aðgerð er orðin nauðsynleg. Þetta er enn eitt áfallið fyrir KR- inga sem misstu eins og kunnugt er Jónatan Bow út tímabilið á dögunum og sömuleiðis hafa Magni Hafsteinsson og Arnar Kárason ekkert getað leikið með í vetur vegna meiðsla og veikinda. -ÓÓJ Skagamenn hafa sent erlenda leik- menn sína heim Skagamenn, sem settu nýtt félagsmet i gær meö fimmtánda tapleik sínum í röð í úrvals- deildinni í körfubolta, ákváðu fyrir helgi að láta báða erlendu leik- mennina fara frá félaginu. ÍA hefur aðeins unnið einn leik í deild og bikar í vetur og er svo gott sem fallið í 1. deild. Þeir Reid Beckett og Chris Horrock hafa skorað samtals 27,1 stig að meðaltali með ÍA í vetur en Horrock hefur gert 11,3 stig að meðaltali í sínum 8 leikjum og Beckett 15,8 stig í 16 leikjum en var með allt frá byrjun. Skýrist með Buch í vikunni Þá eru uppi efasemdir um framtíð Clifton Buch hjá KFÍ þar sem hann hefur ekki getað beitt sér til fulls vegna meiðsla eftir áramót. Forráðamenn KFÍ eru mjög ánægðir með Buch og þetta er fremur spuming um hvað hann telur sig geta en fram undan eru þéttari leikir þegar úrslitakeppnin byrjar og þá gæti reynst erfltt að spila meiddur eins og Buch hefur gert að undanfomu. Líklegt þykir að málin skýrist betur í vikunni. -ÓÓJ JL 9J E ÚRVALSDEILDIN Keflvikingar náðu að brjóta hundrað stiga múrinn í 7. sinn í átta heimaieikj- um sínum gegn Snæfelli í úrvalsdeild en Keflavík hefur gert 113 stig að með- altali gegn Snæfelli í Keflavík og auk þess unnið alla 16 úrvalsdeildarleiki liðanna frá upphafi. KR-ingar unnu sinn fyrsta úrvals- deildarsigur í Grindavík í fimm ár eða síðan þeir unnu 96-88, 19. febrúar 1995. Grindavík hafði frá þeim tíma unnið fimm leiki liðanna í röð og skoraði yfir 100 stig í fjórum þeirra. Þetta var fyrsta tap Grindvíkinga á heimavelli í átta úrvalsdeildarleikjum í vetur og jafnframt annað tap liösins í röð frá þvl að þeir lyftu bikamum í Höllinni. Njarðvíkingar unnu sinn áttunda heimaleiki í röð og þann 26. i síðustu 28 úrvalsdeildarleikjum sinum i Njarðvík. Einu liðin til að vinna í Njarðvík frá í nóvember 1997 eru Keflavík (8. janúar 1998) og Grindavlk (3. október 1999). Skagamenn slógu tvö félagsmet með tapinu gegn Tindastól í gær. Annars vegar var þetta 15. tap liðsins í röð í öll- um leikjum og hins vegar það áttunda í röð upp á Akranesi. Leik Þórs og Hamars var frestað i gærkvöld vegna veðurs. Sjö sigrar í röð Keflavíkurstúlkur unnu sinn sjöunda leik í röð i deild og bikar með 59 stiga mun þegar Grindavík kom í heimsókn á laugardag. Grindavik hélt í við bikarmeistarana framan af leik og staðan var 9-9 eftir 6 mínútur. Þá kom 21 stig frá Keflavík í röð og Keflavík leiddi síðan, 46-23, í hálfleik. Seinni hálfleikinn vann Keflavík síöan 52-16 og leikinn 98-39 en Grindavík, sem tapaði sínum áttunda leik í röð, missti boltann 42 sinnum í hendur Keflavíkur og skoraði fleiri stig fyrir utan 3ja stiga línuna (15) en innan hennar (14). Stig Kefiavíkur: Anna Maria Sveinsdóttir 21 (14 fráköst, 7 stoðsendingar, 6 stolnir), Birna Valgarðsdóttir 18, Marín Rós Karlsdóttir 13 (5 stolnir), Alda Leif Jónsdóttir 9 (8 stoðsendingar, 8 stolnir), Kristín Blöndal 8 (8 stoðsendingar), Birna Guðmundsdóttir 7, Eva Stefánsdóttir 7, Bonnie Lúðvíksdóttir 6, Erla Þorsteinsdóttir 5, Kristín Þórarinsdóttir 4. Stig Grindavíkur: Sandra Guðlaugsdóttir 12, Sólveig Gunnlaugsdóttir 12 (87 fráköst, 3 stolnir), Þuríður Gísladóttir 5 (7 fráköst), Bára Hlín Vignisdóttir 4, Erna Rún Magnúsdóttir 2, Bryndís Gunnlaugsdóttir 2, Petrúnella Skúladóttir 2. Tveimur leikjum KFÍ og Tindastóls sem fram áttu að fara á ísafirði um helgina var frestað um óákveðinn tíma. -ÓÓJ Keith Vassell skoraði 21 stig fyrir KR í gærkvöld í góðum sigri KR-inga gegn Grindavík. Vassell hefur undanfarið leikið meiddur og ekki getað beitt sér til fulls. Epsondeildin í körfuknattleik karla í gærkvöld: - stórir sigrar hjá Keflavík, Njarðvík, Tindastóli og Haukum KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur í rokinu í gær. Fyrsta tap Grindvíkinga á þeirra heimavelli varð ekki umflúið og liðið hefur því tapað síðustu tveimur leikjum sfnum í Epson-deildinni. Grindavík hóf leikinn með látum, komst í 7-0 og síðan í 14-7, en þá kom flnn kafli gestanna sem settu 15 stig í röð og breyttu stöðunni í 14-22. Þá skiptu heimamenn í svæðisvörn og náðu að stoppa skrið KR-inganna. I hléi var staðan 34-38. Eftir fimm mínútna leik í seinni hálfleik voru heimamenn búnir að jafna, 45-45, og baráttan í algleymingi. Gestirnir höfðu frumkvæðið þar til 2,30 mín. voru eftir að Birmingham kom liði sínu yfir 69-68. Unndór kom svo með góðan þrist, ein mín. eftir og staðan 72-71 fyrir heimamenn. í kjölfarið kom klaufalegt brot úti á vellinum, KR með skotrétt og náði forustunni, 72-73. Degi brást síðan bogalistin í tveimur vítaskotum, en Ólafur Jón Ormsson var öryggið uppmálað á vítalínunni hinum megin og gulltryggði sigur KR-inganna, sem náðu þar með nokkurri hefnd fyrir bikarósigurinn í Höllinni á dögunum. Brenton Birmingham leikur ekki jafn vel og hann gerði fyrir jólin og lið Grindvíkinga í heild sýndi ekki sýna sitt besta í gær. Ólafur Jón Ormsson og Keith Wassel voru bestir gestanna, en liðið lék vel sem heild og uppskar góðan sigur. „Þetta var baráttuleikur, en við vorum vel stemmdir og náðum að klára dæmið. Þetta er allt að koma hjá okkur, meiðsli hafa verið að angra okkur í vetur, en nú er liðið á réttri leið og ég held að við toppum á réttum tíma,“ sagði Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR. Njaðvíkingar einir á toppnum Njarðvíkingar sitja einir á toppi Epson- deildarinnar eftir öruggan sigur á KFf, 103-76, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöld. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik en sterkur varnarleikur heimamanna, í þeim síðari, gerði gæfumuninn. ísfirðingar létu dómara leiksins fara allt of mikið i taugarnar á sér frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og það kann ekki góðri lukku að stýra. Teitur Örlygsson fór enn einu sinni á kostum í liði Njarðvíkinga og var þeirra besti maður og réðu gestimir ekkert við hann. Aðrir leikmenn liðsins skiluðu sínu, þá sérstaklega í vöminni, og varamennimir koma sterkir inn með bullandi sjálfstraust. Hjá KFÍ var Tómas Hermannsson sterkastur og Baldur Jónasson var frábær í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim seinni. Sárlega vantaði betri leik frá erlendu leikmönnum liðsins en Clifton Bush meiddist illa þegar um 3 mínútur voru eftir af leiknum og er spurning hvort hann spilar meira með liðinu. Mark Burton sýndi ágæta tilburði en mætti reyna hafa betra rennsli i kringum sig í sókninni. Auðveldur sigur Keflvíkinga á slöku liði Snæfellinga Keflavík vann auðveldan sigur á Snæfelli, 119-84, i Keflavík í gærkvöld. Keflvíkingar tóku öfl völd á veflinum strax í byrjun og stjómuðu hraðanum. Gestirnir voru eins og höfuðlaus her og þrátt fyrir að varnarleikur liðsins væri í molum og vandræðagangur með pressuvörn Keflvíkinga var ekki tekið neitt einasta leikhlé og reynt að bæta það sem miður var að fara. Allir leikmenn Keflavíkur voru komnir á blað í stigaskoruninni þegar í fyrri hálfleik og segir það allt sem segja þarf um getumun liðanna að þessu sinni. Jason Smith átti góðan leik fyrir Keflavík en annars var liðsheildin sterk. Hjá Snæfefl var Kim Lewis bestur og Toni Pomonis átti ágætis spretti. Hafði árshátíð Kaupfélagsins áhrif? Það ríkti mikið stemningarleysi í Borgarnesi í gærkvöld þegar Skaflagrímur fékk Hauka í heimsókn. Leikurinn var aðeins jafn fyrstu 12 mínúturnar en síðan skildi leiðir og gestirnir náðu 10 stiga forskoti sem heimamönnum reyndist erfitt að brúa. Haukarnir bættu síðan við fengið forskot og unnu stóran og sanngjarnan sigur. Áhorfendur létu sig vanta á þennan leik og spuming hvort kröftug árshátíð Kaupfélags Borgnesinga á laugardagskvöld hafi haft þar áhrif. Það er hins vegar víst að áhorfendur hafa aldrei verið færri á úrvalsdeildarleik í Borgarnesi. Jón Arnar Ingvarsson var besti maður Hauka ásamt Guðmundi Bragasyni en hjá heimamönnum lék Hlynur Bæringsson einn af eðlilegri getu. Unglingalið Skagamanna Ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir fall ÍA í 1. deild eftir enn einn ósigurinn í gærkvöld. Skagamenn fengu þá leikmenn Tindastóls í heimsókn og leikurinn var ójafn eins og viö var búist. Erlendu leikmennirnir hjá ÍA voru horfnir á braut og ÍA tefldi fram unglingaliði í leiknum sem átti aldrei möguleika gegn Tindastóli í þessum leik. -bb/-BG/-EP/-DVÓ Skallagrímur (30) 66 - Haukar (39) 85 4-4, 13-8, 19-22, 28-33, (30-39), 34 47, 40-59, 46-68, 56-73, 59-79, Torrey John 18 Hlynur Bæringsson 16 Enrique Chaves 9 Ari Gunnarsson 8 Tómas Holton 5 Birgir Mikaelsson 3 Ingvi Guðlaugsson 3 Hafþór Gunnarsson 2 Finnur Jónsson 2 Fráköst: Skallagrímur 26, Haukar 36. 3ja stiga: SkaUagrimur 5/22, Haukar 7/15. Dómarar (1-10): Jón Bender og Kristinn Óskarsson, 6. Gœði leiks (1-10): 5. Víti: SkaUagrimur 13/18, Haukar 24/33. Áhorfendur: 176. Guðmundur Bragason 24 S. Boseman 14 Jón A. Ingvarsson 13 Marel Guðlaugsson 9 Bragi Magnússon 7 Davið Ásgrímsson 7 Ingvar Guðjónsson 4 Leifur Leifsson 4 Þórður Guðlaugsson 2 Óskar Pétursson 1 Grindavík (34) 74 - KR (38) 82 7-0, 14-7, 14-22, 24-30, 29-35, (34-38), 41-42, 45-51, 51-61, 65-66, 72-72, 72-79, 74-82. Br. Birmingham 24 Pétur Guðmundsson 16 Guölaugur Eyjólfsson 10 Dagur Þórisson 9 Bjarni Magnússon 8 Unndór Sigurðsson 5 Guðmndur Ásgeirsson 2 Fráköst: Grindavík 29, KR 37. 3ja stiga: Grindavík 6/21, KR 9/18. Dómarar (1-10): Kristján MöUer og Jón H. Eðvarðsson, 8. Gœði leiks (1-10): 8. Víti: Grindavík 15/10, KR 30/23. Áhorfendur: Um 150. Ólafur Ormsson 25 Keith Vassell 21 Ólafur Már Ægisson 10 Guðm. Magnússon 8 Steinar Kaldal 7 Atli F. Einarsson 4 Jesper Sörensen 4 Jakob Sigurðsson 3 Maður leiksins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum Maður leiksins: Ólafur Jón Ormsson, KR Keflavík (69) 119 - Snæfell (43) 84 12-2, 18-7, 22-12, 30-21, 42-28, 50-31, 55-33, 65-35, (6á43), 75-45, 85-57, 91-62, 99-68, Fráköst: Keflavík 48, SnæfeU 24. Jason Smith 28 3ja stiga: Keflavík 10/29 Kim Lewis 27 Kristján Guðlaugsson 17 SnæfeU 11/29. Pomonis 21 Fannar Ólafsson 16 Pálmi Sigurgeirsson 12 Guðjón Skúlason 12 Dómarar (1-10): Jón Þ. Eyþórsson 12 Gunnar Einarsson 12 Sigmundur Herbertsson og Baldur Þorleifsson 7 Hjörtur Haröarson 11 Erlingur Erlingsson, 9. Gœði leiks (1-10): 8. Ágúst Jensson 5 Elentínus Margeirsson 8 Magnús Gunnarsson 7 Víti: Keflavík 13/17 Jón Hafsteinsson 4 SnæfeU 13/15. v . Halldór Karlsson 4 Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Jason Smith, Keflavík IA (18) 60 - Tindastóll (33) 95 2-18, 6-23, 12-25, (18-33), 24-46, 38-68, 43-77, 65-90. Fráköst: ÍA 39, TindastóU 31. 3ja stiga: tA 7/25, TindastóU 5/14. Ægir Jónsson 13 Erlendur Ottesen 11 Brynjar K. Sigurðsson 10 Brynjar Sigurðsson 8 Sveinbjöm Ásgeirsson 6 Þórður Ágústsson 5 Eiías Guðjónsson 4 HaUdór B. Jóhannsson 3 Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Eggert Aðalsteinsson, 9. Gteði leiks (l-lO): 5. Vlti: ÍA 6/12, Tindastóll 14/16. Áhorfendur: 29. w Svavar Birgisson 18 Kristinn Friðriksson 15 Sune Hendriksen Shawn Meyers Friðrik Hreinsson Flemming Stie Lárus Pálsson ísak Einarsson Valur Ingimundarson Maður leiksins: Svavar Birgisson, Tindastóli + Páll Axel hættur að leika í Belgíu - er á leiö heim til íslands Páll Axel Vilbergsson er hættur að leika með belgíska liðinu Fleron í 2. deild og er á heimleið. Samkvæmt heimildum DV lenti Páll Axel í útistöðum við þjálfara liðsins og lauk þeim viðskiptum með því að Páll Axel er á leið til Islands. Páll Axel lék í stuttan tíma með belgiska liðinu en hér heima lék hann áður með liöi Grindvíkinga og þar áður með Skallagrími i eitt ár. Páll Axel er mjög sterk- ur leikmaður og átti sæti í landsliðinu. Hann mun styrkja það lið sem hann gengur til liðs viö hér á landi en er ekki löglegur á yfirstandandi leiktíð. -SK Njarðvík (49) 103 - KFÍ (44) 76 10-6, 21-15, 29-27, 35-32, 37-38, 47-40, (49-44), 51-47, 61-47, 68-55, ^_______________J 75-60. 83-65, 87-67, 93-70, 103-76. Fráköst: Njarðvík 43, KFl 29. Teitur Örlygsson 28 3ja stiga: Njarðvík 19/22 Tómas Hermannsson 19 Keith Veney 15 KFÍ 7/21. Baldur Jónasson 17 Friðrik Ragnarsson 13 Mark Burton 12 PáU Kristinsson 12 Dómarar (1-10): Pétur Sigurðsson 8 Logi Gunnarsson 10 Rögnvaldur Hreiðarsson V. Patelis 8 Hermann Hauksson 9 og Rúnar Gíslason, 7. Gceói leiks (1-10): 8. Clifton Bush 8 Ragnar Ragnarsson 8 Þórður Jensson 3 Friðrik Stefánsson 4 Víti: Njarðvík 21-33, KFÍ Gunnar Örlygsson 2 17/23. Ásgeir Guðbjartsson 2 Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Njarðvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.