Alþýðublaðið - 15.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐOBLAÐIÐ
3
Hvergi betur gert við skó, en á Tegamótast. 9 B. Kr.
Tómar steinolíutunnur.
Peir sem óska að selja tómar tunnur
undan olíu Landsverzlunarinnar, eru
beðnir að gefa sig fram þegar í staö.
Land s verzlunin.
Arni Ri is
Copenliagen and Isafjörðuv.
Shipowner and chartering agents Sale and purchase of ships,
survey of ships.
Telegr. addr,: Adr.:
„Voyage" St. Strandstræde 14.
Copenhagen. Copenhagen K.
Glimufélagið ,Armann‘
hagar æfingum sínum í vetur þannig:
Xalenzk gllma á miðviku- og laugardögum klukkan 7 sfð-
degis f Ieikfimishúsi Mentaskóians.
Grísk-fömversk glíma á þriðjud. og föstud. (Frekari
uppl. hjá hr. Ágúst Jóhannessyni bakara).
Leikfimi á mánudögum og fimtudögum kl. 7 síðdegis f leik-
fimishúsi Barnaskólans.
Utiæfingap á sönnudögum (þegar veður leyfir).
Æflð íþróttiF? Gangið i ,Armann‘.
Stjóvnin.
Nýprentaðar bækxir:
Javðakók Árna Magnússonar og Páis Vídaiíns 2. hindi,
3. hefti, verð 10 kr., áskrifendaverð 6 kr. 75 aur.
ArSVÍt hins íslenzka fræðafélags með 55 myndum, 6, ár,
verð 6 kr,, áskriftarverð 4 kr. til 1. nóv. 1922.
Bækumar fást hjá Arinbirni Sveinbjaimarsyniy
umboðsmanni Fræðafélagsins.
Nýjír rokkar og við-
gerðir á gömlum og ýmsum fleiri
raunum, rendum og órendum,
fást á Nýiendugötu 13,
Skófatnaðui? allskonar
er tekinn til viðgerðar á Lauga-
veg 72 Vönduð og ódýr vinna.
Marius Th. Pálsson.
I Ms. Svanur
I
fer héðan til Breiðafjarðar seiani
part vikunnar. — Viðkomustaðir:
Sandur, Ólafsvík, Stykkishólmur,
Hvammsfjórður, Króksýjórður og
Salhólmavík, — Vörur afhendist
ð roorgun eða fyrir hádegi á fimtts-
dag — Þetta verður sfðasta ferð
f ar til Hvaromsfjardar, Króks-
fjarðar og Salthólmavíkur.
Ef einhver
hefir af vangá fengið afhent frá
Gull/oss í september 1 kassa með
10 þúsund hlöðnum skotum í fjár-
byssur, þá óskast þetta góðfúslega
tilkynt oss.
Hf. Eimskipafél. Isiands
Hveiti .... 40 aura pr. >/a kg.
Haframjöi . . 40 —----------
Ruilupylsa .1.60 —----------
Yerzl. Hannesar Jónss.
Verzlunin Grund
Grundarstíg 12. Sími 247,
selur f nokkra daga steinbeitsrikl-
ing afar ódýran, notið tækifærið
og byrgið ýkkur upp til vetrar-
ins með harðæti.
Þvottabalar, Þvottabretti, Klemm-
ur, Þvottagriadur, Þvottaföt, Vatns-
könnur, Skólatöskur, Færslutöskur,
Hitaflöskur, Vekjaraklukkur, Spegl-
ar, Flaggstengur, Nátttýrur, Lamp-
ar, L?ropaglös, Flautukatlar, Tré*
sieifas, Kieinubjól, Eggaskerar,
Ausur, Fisktspaðar.
Qamtisar jónssonar
Laugaveg 28.
Bezt að veizla á Baldursgötu
9, billegust er steino’ían þar. —
Hver vill botnaf
Vatnsleðurstígvél og
olíuofn til söiu í Selbúðum nr. 5