Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 2000næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.2000, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2000 I>V 9 Fréttir Borgin hefur ekki afráðið afdrif Þingholtsstrætis 29 en kaupendur bíða í röðum: Dýrt að eiga Esjuberg áfram - vegna krafna um aðgengi fatlaðra og viðgerðarkostnaðar DV-MYND ÞÓK Lyfta utan á Esjubergi? „Þaö mætti ekki eyðileggja svip hússins og því held ég að það yrði illmögu- legt að gera það öðruvísi, “ segir Jón Björnsson hjá Reykjavíkurborg, en bæta þarfaðgengi fatlaðra að Þingholtsstræti 29 hyggi borgin á frekari starfsemi í því. Húsið er 474 fermetrar og stendur á tæplega 1200 fermetra eignarlóö. Engin ákvörðun hefur verið tekin um afdrif glæsihýsisins að Þing- holtsstræti 29 eftir að Borgarbóka- safnið flytur aðalstöðvar sínar úr húsinu í júlí. Húsið, sem ber nafnið Esjuberg, er í eigu Reykjavíkur- borgar og innan borgarkerfisins er enn verið að ræða hvort selja eigi húsið eða nýta það undir aðra starf- semi á vegum borgarinnar. Verði síðari kosturinn fyrir valinu liggur fyrir að borgin þarf að leggja út í mikinn kostnað við endurnýjun hússins auk þess sem mjög flókið getur reynst að mæta kröfum um að aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum. Jón Björnsson, framkvæmda- stjóri fjölskyldu- og þróunarsviðs Reykjavikurborgar, segir að Þing- holtsstræti 29 hafi hvergi verið rætt formlega í borgarkerfinu nema inn- Samvinnuháskólinn: Nýr aðstoð- arrektor DV, BORGARFIRDI: I dag samþykkti skólanefhd Sam- vinnuháskólans tillögu rektors um ráðningu Bjama Jónssonar lektors í stöðu aðstoðarrektors háskólans. Vífiil Karlsson, núverandi aðstoðarrektor, mun að eigin ósk hverfa að kennslu- störfúm og rannsóknum. -DVÓ DV HÖFN i HQRNAFIRÐI: Karlamir i Karlakórnum Jökli drifu sig í vinnugallana um helgina og um borð í Akurey SF. Þar tóku þeir til við að skrapa, skafa og hreinsa skipið. „Viö vorum beðnir um þetta,“ sagði Örn Arnarson, Félagar í Nanoq-leiðangrinum, þeir Leifur Öm Svavarsson og Guð- jón Marteinsson náðu kl. 21.00 að ís- lenskum tíma á sunnudag tindi Mont Forel á Grænlandi. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslendingar klífa Mont Forel og aldrei hefur áður, svo vitað sé, ver- ið gengið á fjallið og gengið frá Iser- toq til Kummiuut (um 400 km leið) i sömu ferð. Fjallið Mont Forel, sem er 3360 m hátt, er í afskekktum fjallaklasa an menningarmálanefndar. „Menn- ingarmálanefnd hefur rætt tillögur utan úr bæ um framtíðamotkun hússins, meðal annars hugmynd Bergljótar Arnalds um kaup hennar á húsinu undir barna- og menning- arhús. En það hefur engin afstaða verið tekin og málið er í sjálfu sér á forræði borgarráðs," segir hann. Þarf skjóta ákvörðun Jón segir að auk þess sem Þing- holtsstræti 29 þarfnist kostnaðar- samra viðgerða yrði erfitt að leysa nauðsynleg aðgengismál fyrir fatl- aða, sem hafi verið látin sitja á hak- anum vegna fyrirséðs fiutnings úr húsinu. „En ef borgin tæki upp ein- hverja nýja starfsemi í húsinu þyrfti hún að sjálfsögðu að bæta úr aðgengismálunum,“ segir Jón sem telur að í því tilviki yrði illskást að koma fyrir lyftu utan á húsinu: „Það mætti ekki eyðileggja svip hússins og því held ég að það yrði illmögulegt að gera það öðruvísi. Þá eru salemi einnig afskaplega litil og þröng og það þyrfti að gera mikla breytingar á húsinu ætti Reykjavík- urborg að nýta það.“ Borgaryfirvöld hafa ekki sett sér tímamörk varðandi ákvarðanir um framtíð Þingholtstrætis 29. „Það verður hins vegar að ákveða þetta mjög fljótlega. Húsið losnar úr nú- verandi notkun í júlí og þá væri af- skaplega hagkvæmt að vita i hvom einn karlakórsmanna, „og það var drifið i þessu því verkinu þurfti að vera lokið fyrir sjómannadaginn“. Þegar karlarnir voru búnir að skrapa og hreinsa hátt og lágt mál- uðu þeir skipið. Og nú stendur Ak- urey vel tilhöfð og hin glæsilegasta sem nefndur er Sveitzerland (nafn gefið af svissneskum leiðangri á Qórða áratugnum) og er um 170 km norður af Ammassalik. Komu félag- arnir að fjallinu á föstudagskvöld eftir um 150 km ferð á gönguskíðum og höfðu þar áður farið um 100 km á hundasleðum frá þorpinu Isertoq sem er sunnan Sermilikfjarðar á austurströnd Grænlands. Það tók þá 9 daga að komast þessa 250 km vegalengd. Á laugardag settu þeir upp fyrstu fótinn ætti að stíga,“ segir Jón. DV hefur áður greint frá því að á hafnarbakkanum. Þegar Akurey hafði lokið hlutverki sínu sem fiski- skip var henni komið fyrir á hafnar- bakkanum innst í höfninni og hefur verið vinsæll viðkomustaður ferða- manna á sumrin, einkum hjá þeim erlendu. -Júlía Imsland búðir í hlíðum íjallsins í um 2300 m hæð og á sunnudag klifu þeir fjallið og náðu tindi þess um kl. 21.00 að ís- lenskum tíma. Klifrið var krefjandi og til að ná tindinum þurftu þeir fé- lagar að klífa um 800 m háan ísvegg sem er að meðaltali um 55 gráða brattur og þurftu þeir að klifra nið- ur þennan sama vegg til að ná nið- ur í tjaldbúðir sínar aftur en þang- að komu þeir eftir miðnætti að ís- lenskum tíma. -HK fasteignasali segist hafa kaupanda að Þingholtsstræti 29 fyrir yfir 100 milljónir króna og Jón segir mjög marga hafa sýnt húsinu óformlegan áhuga. -GAR UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum: Barðaströnd 49, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Ingimarsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður hjúkrunarfræðinga, mánudag- inn 5. júní 2000, kl. 10.00. Bergstaðastræti 24b, Reykjavík, þingl. eig. Inga Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands hf., lögfræðideild, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00.___________________ Fjölnisvegur 16, 1. hæð og kjallari m.m., merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Iðunn Angela Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 5. júní 2000, kl, 10,00,___________________ Hraunteigur 18,3ja herb. risíbúð, Reykja- vík, þingl. eig. Guðmundur A. Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, B-deild, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Kötlufell 7,2ja herb. íbúð á 2. hæð í miðju, Reykjavík, þingl. eig. Karl Kristjánsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Stigahlíð 12, 0402, 75,2 fm íhúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Stein- grímur Pétursson, gerðarbeiðendur íbúða- lánasjóður, Stigahlíð 12, húsfélag, og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Sumarbústaðalóð í landi Miðdals II (Hamrabrekka 9), Mosfellsbæ, þingl. eig. Karen Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Urðarstekkur5, Reykjavík, þingl. eig. Ás- geir Beck Guðlaugsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Veghús 31,0701,50% ehl. í íbúð á 7. hæð t.v. í austurhomi, Reykjavík, þingl. eig. Auður Sigurjóna Jónasdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Veghús 31, húsfélag, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. Ekkert slór - engar pásur Karlarnir í Jökli báru sig fagmannlega að og skiluðu verkinu á mettíma enda ekkert slór þar á bæ eða óþarfa pásur. Karlakórsmenn í kapphlaupi við sjómannadaginn: Skrapað, skafið og málað Á tind Mont Forel Málþing á Vestfjöröum: Staðaní nýju kjör- dæmi -nýr vefur opnaður Næstkomandi fímmmdag verður haldið málþing í félagsheimilinu á Þingeyri um stöðu Vestfirðinga í nýju kjördæmi og leiðir til að takast á við breyttar aðstæður henni fylgjandi. Málþinginu er ætlað að varpa ljósi á þau tækifæri og þær hættur sem lúta að Vestfirðingum i nýrri kjördæma- skipan. Að sögn Ásgeirs Þórs Jónssonar, framkvæmdastjóra Fjórðungssam- bands Vestfirðinga, mun hin breytta kjördæmaskipan geta haft talsverð áhrif á Vestfirðinga og verði það rætt á málþinginu. „Spumingin er hvort breytt kjör- dæmaskipan á norðvestanverðu land- inu verði til góðs fyrir Vestfirðinga eða ekki og þá hvemig megi aðlagast breytingunni svo úr verði ávinning- ur,“ segir Ásgeir. Meðal frummælenda á málþinginu verða Einar K. Guðfinnsson alþingis- maður og Kristinn H. Gunnarsson, al- þingismaður og stjómarformaður Byggðastofnunar, en einnig verða al- mennar umræður. í tengslum við málþingið verður opnaður nýr vefúr tölvu- og netfyrir- tækisins Snerpu þar sem fram kemur það sem er efst á baugi á Vestfjörðum hveija stundina og ber hann heitið vestfirdir.is. -jtr ^Húgranú^ú?Tiér!7T!)!í5^nén<HT!!0"H Reykjavík, þingl. eig. Halla Amardóttir og Egill Brynjar Baldursson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhaid uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brautarholt 4, verslun og skrifstofur á 1. hæð V-enda m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðendur íslandsbanki hf., höfuðst. 500, íslandsbanki hf., útibú 546, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. júni 2000, kl. 15.00. Ferjubakki 6,0102,62,1 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 040001, Reykjavík, þingl. eig. Guðbjörg F. Torfadóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf., útibú 517, og Vigfús Guðbrandsson og Co ehf., mánudaginn 5. júní 2000, kl. 11.00. Fýlshólar 6, Reykjavík, þingl. eig. Krist- ján Sigurður Sverrisson, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 5. júní 2000, kl. 11.30. Tungusel 7, 0402, 3ja herb. íbúð á 4. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Bryndís Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki hf., höfuðst. 500, og Ræsir hf., mánudag- inn 5. júní 2000, kl. 10.30. Þverholt 14,0102, bílgeymsla á 1. h. (efri kjallara), Reykjavík, þingl. eig. Guð- mundur Kristinsson ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. júní 2000, kl. 14.00. Þverholt 22,0201,72,8 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Benjamínsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður, mánudaginn 5. júní 2000, kl, 14,30. SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 125. tölublað (31.05.2000)
https://timarit.is/issue/199473

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

125. tölublað (31.05.2000)

Aðgerðir: